Alþýðublaðið - 15.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.03.1934, Blaðsíða 1
FIMTUDAGINN 1S. MARZ 1934. BITSTJÓKI: r. R. VALDBNABSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTOEFANDI: ALÞÝÐUPLOKKDRINN &ACHSLAÐIÐ tawu M aUa vlrka «aga U. 3—4 UMa«t( Ask<4lla«saM kr 2jB0 S manctCi — kr. 5.1H) lyrlr 3 mftnuöt. ef greítt er (yrtrtran. t lausasðlu kostar OUðiO 19 aura. \MKUBLABtB kæmur ðt & bverjum miðvitudest ►að kattar aðatas kr. 5JS3 a ftrt. t p>vt blrtast allar belstu ereinar, er Mrtatt 1 dagblaðlnu. trettir og vUcuynrtit. RITSTJÚILN OO APQREIÐSLA Aijtýðu- bbðslns ®r vio Hverflsgðtu nr »- 10 StMAK: <M atgrelOsta og aaalyautgar. 4901: rltBtjórn (tnnlendar tréttlr), 4B02: rttstjórl. 4603 . Vllbjftlmur 3. Vtllijaimsson. bbtOamaOur (betmaj Magnas Arenlrvsou. blaOamaðoi Framneavagt 13 «M- 9 H Valdmnarumi rttutnrt nielmal »37- Sicrurftur lóhannesson. efgretðuu- og augiyslnaestlóri Ibelraal. «006: preotsmlölnn XV. ARGANGUR. 123. TÖLUBL Alt af er hann bezturJH „Biálr* Bor0innu. . ■ ■ i t. Vitamín- smjðrliki. BANK AMÁLIÐ: » Rannsóknin snýst nú aftur um seðlaþjófnaðinn sjálfan. Verðar fjðlda af starfsmðnnnm Landsbankans sagt npp atvinnu? Bandalagi fasistaríkjanna y; , . J ítaliu, Austurríkis og Ungverjalands,’ j er beint gegn Þýzkalandi | Samningar Mussolini, Dolifuss og Gömbösí Rómígær Rannsóknin í bankaþjófnaðar- ináHnu snýst nú aftur um, aó grafast fyrlr seðlaþjófnaöinn sjálfan. Jafnfraimt er haldið á- fram rannsóknum á bókhaldi Mjólkurfélagsins og ávísanaföls- unum þess. F-orstjórd félagsins, Eyjólfur Jó- hannsson, k-emur hingað til lands- ins með „Gullf-ossi“ á sunnudag- iinn. Mun lögreglan vafalaust taka hann tíl yfÍTheyrslu tafarlaust, þvj að ekki er vafi á þvi, að hann getur manna bezt gefið upplýs- ingar í þessu máli og — verði hann tekinn þeim tökum, sem við eiga, — ef til vill geta skýrt n-okkur mi-kilvæg atriði í sam- bandi við ávísanir Mjólkurfélags- ins og „viðskifti" þess við aðal- gja’dkera Landsbankans, som enn, eni ekki að fullu upplýst Rannsóknin um seðlaþjófnaðinn Meðan heðið er eftir Eyjólfi Jó- 'iannssyni, heíir lögnaglan nú aft- jt snúið sér að því að rannsaka öll atvik að s-eölaþjófnaðinuim sjálfum. Eins -og kunnugt er, var Guðm. iiuðtmundsson aðalgjaldkeri ekki i hankanum daginn og kvöldið áðiur en þ^ófnaðurinn var framinn. Virðast margir í fyrstu hafa dnegið þá ályktun af því, að eng- i an grunur geti hvílt á honum um i,~ö v-era valdur að se&Iaþjófnað- i ram. M. a. var ekki látin fara fram húsrannsókn hjá honum um láð og hjá öðrum, s-em Jykla 1 öfðu að peningahólfinu, af þess- ari ástæðu. En eftir að það varð uppvíst, að raunveruleg sjóðþurð \ar hjá h-onum rétt áður en seðl- atinir hurfu, hlaut a. m. k. að htlla á hajnn grunur, eins og aðra g jal-dkera bankans, ef ekki fremr -ur. G. G. hefir haldið þvi fram, aó hanin hafi fengið fé að láni hjá kunningjum sínum, sem nægt hrfi til þ-ess að greiða ávisanirn- a', sem lágu í sjóði hjá honum o i hann vissi að ekki vax til fyr- ir. Hafa þessir kunningjar hansi s( aðfest þann framb-urð hans fyr- ir rétti. Þá er það upplýst, að G. G. var ekki veikur, þótt hann v.eri h-eima hjá sér kvöldið áður eai þjófnaðurinn var framinn. Lögreglan hefir undanfaxið snú- ið sér að því að rannsaka, hv-ort htiBiin hafi samt komiðf í bankanln þitð kvöld -eða um nóttina. Marg- ir starfsmenn bankans, sem voru þar við vinnu um kvöldið, hafa verlð yfirheyrðir, og segjast þeir ekki hafa orðið varir við hann þar um kvöldið. Hið sama segir næturvörðux bankans, Ari Ara- sen. Kveðst hann hafa verið vak- andi og við vinnu alla nóttina og ekki hafa orðið var við neinn óvenjulegan umgang. Þá hefir G. G. getað gert grein fyrir því með vitnum, hvar hann var fram eftir þessari nóttu. Virðist eftir þessum framburð- um ekki vera ástæða til að ætla að G. G. hafi komið í bankann um nóttina. Er stórfeldur brottrekstur starfsmanna fyrir dyrum i Landsbankanum? Fullyrt er, að í ráði sé að fjölda af starfsmönmim Lands- bankans v-erði vikið úr stöðum sínum innan skamms, -og nýir menn tieknir í þeirxa stað. Er sagt að strangar kröfur eigi að gera til hinna nýju starfsmanna um algert bindindi á vín og fjár- hættuspil og áherzla lögð á algen- lega óflekkaða f-ortíð þeima. Alþýðuhlaðið getur fullyrt, að víst er, að yfirmenn bankans hafa látíð falla ótviTæð urnmæli í þessa átt Blaðið átti tal um þel»a í dag við skrijstofustjóra Lauds- hankans, Jón Hatídórsson fyrv. ríkisféhirði, en hann kvaö sér ekki vera kunnugt um að slíkar ákvarðanir hafi verið teknar. Þó að enginn muni telja van- þöTf á því, að hreinsa til innan Landsbankans eftir öil þau hneyksli, sem þar hafa orðið upp- vís, er þó fyllsta ástæða til þess að vera á verði gegn því, að menn séu reknir hópum saman úr stöðum sinum af algerðu handahófi, og saklausir látnir á þann hátt gjalda hinna seku. Verður því fyrst og fremst að -krefjast þess, að haldið verði á- fram, ýtariegri og hlífðarlausri rannsókn : f hti-eykslismálunum, unz hinir seku finnast og v-erða látnir sæta ábyrgð — í stað þ-ess að draga athyglina frá þeim m-eð stórfeldsm handahófsbrottrekslri starfsmanna |>ankans. Framhaldsaðalfundur verð-ur haldinn í Sveinaféélagi imúra-ra i kvöld kl. 8V21 í Vaxðar- húsinu. Landsfnadnr dlpýðosambinds Is- lands am verklýðsmðl Umboðsm-enn A’þýðusamtands- ins og ýmsir aðrir fulltrúar þes-s 1 víðs vegar af landinu koma sam- | an til fundar hér í Jt-eykjavík næstu daga. Verður aðalumræðuefni fundar- ilns verklýðsmál og þá sérstak- lega kaiup og kjör við opinbera vinnu. Búist er við að fundurinn verði settur kl. 2 næstk-omandi laug- lardag í Kanpþingssalnum í Eim- skipafélagshúsLnu, því að þá er líklegt að fulltrúarnir v-erði all- ir komnir til bæjarins. Vilhjálmur fyrverandi heisari i fjárhags- vaod œðom. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS, KAUPMANNAH ÖFN í morgum. Ensku blöðin ræða mikið um fjöl'skyidufundinn í Doorn. ViiLhjálmur fyrv. keisari íhugar möguleikana tyrir því, að geta aftur farrlð til Þýzkálands og setj- ast að í Homburg-kastalanum, eimim af köstulum keisarafjöl- skyldunnar, sem hún á enn. Talið er að þetta geti tekist, ef Vilhjálmur gengst undir viss- ar skuldbindingar. Vilhjálmur er í miklum fjár- hagsvandræðum vegna þess, að stjómarvöldm í Berílín hafa lagt bann vrð fjárútflutningi frá OSLO í gærkveldi. (FÚ.) Sœnska jafnaðarmanna- stjórnin hefir lagt fyrir þingið nýjar tillögur um fjárueitingar til atuinnu- leysismála, eða til ráð- stafana til að ráða bót á atuinnuleysinu.. Stjómin ætlast til þess, að 9 miillj. kr. verði varið tíl ýmis- legra r-áðsliaSaraa í baráttunri gsgn atvimrraleysinu. Þar að auki vill hún láta veita 46 mjilj. kr. tíl ýmsra opinberra RÖMABORG, 15. marz. Dollfuss kanslari Aust- urríkis átti langar uiðrœð ur uið Mussolini í gœr Rœtt uar um að ueita Austurríkismönnum frjáls- an aðgang að hafnar- notkun i Trieste og Ung- uerjum í Fiume. Forréttindi þau, sem hér er um að ræða, láta ítalir í té, til þess að gneiða fyrir Ungv-erjum og Bann eeqn eSnkennihbúainoQm nazista samlurkt í l.ska binoina. DUBLIN, 15. marz. Eftir langar og harðvítugar um- ræður var frv. það, sem bann- ar motkun einkennisbúninga í pólitiskum tilgangi, borið undir atkvæði n-eðri deildar þingsins i gær, o-g náðd það samþykt með 77 :61 atkvæði. Fmmvarpið geng- ur nú til efri d-eildar þingsin-s og mun verða tekið þar til um- xæðu í byrjun næstu viku. (Uni- t-ed Press. FB.) Nýtt fjársvikamál i Frakk landi. Nýtt fjársvikamál er komið !upp í Frakklandi, en ekki er enn kunnugt í hverju svik þ-essi eru fólgáin i einstökum atriðum, en álitið er, að þau muni nterna verka, sem unnin verða í an- vinnubótaskym, og er ætlast til þess, að slík vinna v-erði ýmist framkvæmd af ríkinu eða sveit- arfélöigum, eða ríki og sveitafé- | lagi í sameiningu. .100 miljónalán tii Sovéí- Rússlands MOSKWA, 15. marz. Opinberlega tilkynt. áð sœnska rikisstjórnin hafi fallist á að lána Souét- Rússlandi 100 milj. króna Lámsfénu verður varið til kaupa Austurríkismönnum að koma vöt- ran -srnum á markað, en Italir munú vitanlega einnig hafa mik- inn hagnað af hinum auknu flutn- ingum frá þessum löndum um fyrrnefndar borgir. Einnrg hafa Þeir rætt um tollaívilnanir. Talið er, að hér sé um sam- keppn Qað ræða við pjóðverja, og muni mjög draga úr fiutning- um á vörum frá Vínarborg og fledri borgum Austurrikis tii Ham- borgar. (United Press. FB.) Viðnreign nazista og Austnrrikismanna Fió.lr nazistar flfja BERLIN í morgun. (FÚ.) I hænuin Rolerbach í E.ra-Aust- uTríki tókst fjórum nazistum, sem settír höfðu veríð í varðhald, áð brjóta gat á faugelsisvegginn og [íTýja í gærmergun. Um 3.0 manns af lögregluliðinu veittu flótta mcnnnuum eftirför, en þeir náð- ust ekki, og er nú talið að þeir muni vera komnir yfir landamær' in tii Þýzkalands. Mzknr blaðamaðar teklnn fastur BERLÍN' i rnorgun. ■ (FÚ.) Fréttaritari 'biaðsins „Hambur- ger Fr\emdenblatt“ í Milnchen vaí tek'nn fastur við landamæn Aust- -urríkis í gær og séttur í varð- hald fyrir njósnir. Blaðið heldur því fram, að handtakan sé fljót- fæmi d .hverra óæðri austur.'iskra embættismanna að kenna. Herskip b ennnr. BERLIN í morgun. (FÚ.) Loftskeytastöðin í Los Angel-es í Kalifomiu hefir komist í sam- band við einn af fallbyssuíbjátum Bandaríkjanna, sem er að brenna úti í neginhafi, um 500 sílómetra vestur af suður-enda Kalifomiu. rierskip hafa veiiö send til hjálp- ar, en óttast er að eldutinn komist í skotfærageymslu skipsins, og spremgiim verði, áður en þau kom- ast þangað. á sænskri framleiðslu, aða-llega vélum og rafmagnsáhöldum. Lán- veiting þessi vekur mikla eftir- tekt, pví að pdð &r í fyrsiá1 sktfll, sem Sovét-Rúss!íSnd teJarr lán hjá erLandri ríJd&sfjór.n. (United Press. FB.) Þýzkalandi. STAMPEN. 1 mörgran mMljónum. Sænska jafnaðarmann3stjörnin: veitir enn stðrfé tii atvinnubðta 00 lánar Sové Rússlandi 100 milijðnir kfóna

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.