Alþýðublaðið - 21.12.1920, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 21.12.1920, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐU3LÁÐIÐ J ó1at ré komu nú msð E s. ísland til Jöns Hjartarsonar & Co Sími 40. Sími 40. JÓIa-SÚkkuiaðÍð er komið í verzlunina „HlífK. Jólavindlar Cigarettur, Öl, Gosdrykki kaupir fólk bezt hjá Jóni Hjartarsyni & Co. Sími 40. — Sími 40. Skrauípappírirari í öskj unum, sem veizl. HH' selur, er einkar ódýr og handhæg jólagjöf JCaapið til jálanna: Hveiti, bökunarefni, kridd, sósur, söyur, Sardinur, Tungur, Hum- mer, Baunir, Perur, Ananas, Ferskjur, Jarðarber, Kirsuber, Apricosur, Sultutau, Saft, Aspar gus, Sælgæti, Súkkulaði, Confekt, Niðursoðið kjötmeti m teg. hjá Jóni Hjartarsyni & Co. Sími 40. Sími 40 Breniifi kaffið, sem verzl. Hlif seiur núna, er áreiðanlega bezta jólakaffið. Sólskinssápa, Luxsápuspænir, Sipu duft, Bleg- sódi, fæst hjá Jóní Hjartarsyni & Go. Sími 40. Sími 40. Blautasápan og sód» in, sem veizlunin Hlíf selur, ger- ir jólaþvottinn bvítastan og falleg- aataa. 8-20 pröcent Maðurina lifir ekki af einu saman brauði. Fólkið lifir heldur ekki af einu saman kaffi og sykri, þess vegna þarf það fleiri matar- Og Iffsþægindi, og til þess að fólk fái sem jöfnust og hagkvæmust jóla- innkaup f jóiavörum slnum, þá gefur undirritaður 8—ðO próeent á flestum vörum til jóia, og má t. d. nefna, að með því móti verður hg. sykur 3,60 kg., Hveiti 1,48 pr, kg., Oma smjörlíki 1,66 pr. stykk ið, o. s. frv. BarnaleSkföng- bau ódýrustu f borginrd. Ávextir i dósuna, margar tegundir. ódýrar. IKB. Oíangreind kostakjör gilda að eins mót peningaborgun út í hönd Fastir viðskifta- og reikningsmena ættu að koma með pantanir sínar fremur f dag en á morgun, því jólaösin fer að byrja. Á Jóhanns-horni verður heilladrýgsta jólaverslunin, bæði fyrir unga og gamla. Muniö, afsláttur á flestuin vðrum, Jóh. ögm. Oddsson, -Laugaveg 63. — Sími 339. Brauða & kökugerðin Vallarstræti 4. Konfekt f ffönskum skrautöskjum, mikið úrvai, smekkleg jóiagjöf. Marsipan í ýmsum myndum og fleira hentugí á jólatré. Piparnuður í jólapokana. Sandkaka, pefíts foure, marlngues (ískökur) og allar hinar góðu kökur, sem þegar eru þektar um bæinn. franskur og danskur, margskonar mót, einnig f pottatali. Hátíða horn og kransakökur, í öllum stærðum. Rjómatertur Og Fromage með misniunandi skrauti og bragði eftir óskum. Snuið yður sam fyrst með Jóiapantanirnar Is, KÖKU |]S)Q!ÖRÖ Ljúffengustu kökurnar eru í 'Va.lla.rstræeti <4. í glttggana! &asið, Búast má við að Iokað verði fyrir gasið fyrripartinn á miðvikudaginn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.