Alþýðublaðið - 16.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.03.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 16. MARZ1934. ™ ,- p^ ,...:, XV. ARGANGUR. 124. TÖLUBL BlTSTiÓUIt ÐAGBLAÐ OG VIKUELAB 'CTOBPANDIt ALÞÝÐUFLOKKURINN fkAOBLAfMB fce>tr.trar 6« alla wír»a a«ga M. 3—,« sí&ífe0s AsbfíftneJsM fcr. 2.09 * manufli — ftr. 5.00 íyrtr J manuðl, ef greitt er fyrtrfram. I tau*aaðlu kontar Dlaöið 10 aara. VIICl.tBt.ABlB bomur' « & fenrerjiim mlövtltadegl. Það kostar a6etné kr. &00 a art. I þv( btrtast allar hclstu greínar. er MrtaHt t dagblaOtrtu. trett.r o« vlkuyfiHtt. RITSTJÓRN OQ APG8E10SI.Á A!|>ý8t»- Maðsiiu er vW Hverfisgötu nr 8-10 SlMAK : <®00 alsfretösla og atsiriyatngar, 4S01: rltstjörn (lnnlendar írtttlrl, 4902: rttstlorl, 4903 Vtmjattnur 3. VJSttjílmsson, blaOamaður (beiaut). ít»Æi>ií« Áseoinsaa. tiiaAamaOu' Pranii.eavairt 13 «0* f R VaideqMruoa rttitttOH (twirnsi 2ft*7 • Stffurftur lOhannftsson stgrelðsle- og ausltslnsastiajl (hetmal, <SKB • preotsmlölao Bezta vitamn- smjörliki) er Blái borðinn. O p 1 n bera rannsókn i yfirdráfiarmálinu í Utvegsbankanum! Saoiskonar afbrot n»fa verið frainin f báðnm böoknnum. Standa somn menD á bak við p*n? Dðmsmálaráðherra her tafarlaust að fyrirskipa' réttarrannsókn í yfirdrátt* .armálinu i Utvegsbankanum. Rannsóknín í fjárEvikamálinu í Landsbanfcanum hefir Leitt í Ijós, .að það er miklu víðtækaia en nokkur maður bjóst við í fyrstu. Nú er jafnvel svo komið, - að seðlaþjófnaðurinn sjálfur, það, að 12 þúsundum krónu. var stolið úr bankanum, er smáatriði og' auka- atriða siarnanborið yvð þau fjár- svik og þá spillingu, sem* heíir verið látin viðgangast innan '¦ bankans. Alþýðublað'nu er kunnugt um .—-'og getur'fuliyrt það, að mál- ið á eftir að verða miklu víðtæk- ana en erm'er orðið. Rannsóknin hefir leitt það í ljós, að edtt.af stærstu verzlunar- fyrirtækjum landsiris, Mjólkurfé- lag Reyk:avíkur, félaig, sem'tel- ur sig vera stofnað og starfrækt í þeim tilgangi að efla hagsmuni bændastéttarinnar.' í nágrenni Reykjavíkur með því að annast mesta eða alla afurðasölu og inn- kaup mfrg hundruð bænda, félag, sem starfrækir auk þess spari- sjóð handa almenningi, gerir sig sekt um það, þegar það:lend;r í ijárhagslegum ógL'ngum vcgna verzlunarbrasks, að giefa út ávís- anir, sem það á ekki til nokkria inneign fyrir í viðskiftabanka sín- um, og auk þéss að fá starfs- menn í bönkunum til þess með fortölum og að öllum likindum með , mútum eða loforðum um mútur, að taka: við þessum ávis- unu'ni, gegn betri vitund, og gyeiða þær með 'fé bankaníia. En það er þegar vitað, að það ,er ekki Mjólkurfélag Reykjavlt- úr eitt, sem hefir gert sig sekt iim þessi afbrot. Fleiri — ef til vill miiklu- flstli -— kaupsýslumenn og stór verzl- unarfyriitæki hér í bænum hafa gert sig sek um sama eða hlið- stæðan verknað, þótt ekkert þeirra hafi ef til vill rekið hann , í jafnstórum stíl sem Mjóíkurfé- lagið- Það, sem fram hefir komið í rannsókninni, sem hóíst út af iseðlaþjói'naðiimm í Lamdsbankan- ium, bendir nú þegar e'kki'að eitts til þess, að stórfeid spilling,'eigi sér stað meðal stanfsmanna bank- anna, hieldui einnig ao sú spill- ing eigi djúpax rœtult' í öllu fjár- mála- og viðskifta-lffi þjóðarirm- ar. . . . ; f • • ' " ¦ '".'•."¦ Rannsóku í yflrdráttarmáUnu! Hin sviksamlegu viðiskifti Mjólkurfélagsins við Landsbank- ann hafa að nýju vakið upp þá kröfu, að hafjn verði opinber rannsókn í hinu svonefnda „yfir- dráttarmáli;" í Ctvegsbankanum í vetur. 'Það er nú orðið kurmugt, að Mjólkurfélagið var við það mál riðið. Athæfi félagsins var í Út- vegsbankanum eins' og í Lands- bankanum, tvöfalt brot gegn landslögum og viðskiftasiðferði. Á báðum stöðum seldi félagið á- vísanir, sem það átti ekki inw- eign fyrir, og fékk starfsmienn bankanna til að gréiða þær með miður heiðarlegum aðferðum. Hið svokallaða yfirdráttarmál í Otvegsbankanum var áreiðanlega svo. vaxið, að full ástæða var til þess að láta rannsðkn fara fram í því: þegar er það korrt fram. Bankastjórn Útvegsbankans' tók þann kost að láta sér nægja að taka við einhvers konar greiðslu ;upp í þau lán, sem einn af við- skiftamcnnum bankans hafði fengið með óheiðariegu móti, og reka starfsmann bankans, sem hafði verið notaður til þess, úr stöðu hans. Hún mun ekki hafa talið sér skylt' að kæra hina seku menn.og láta dæma þá fyrir atf- brot þeiria'. En . sí'ðan. hefrr það komið i Ijós, að fleiri voru riðnir vvíð þetta mál ien þeir, sem upphaf- legá voru. nefridir í sambandi við það. E]i%n petrra er Eyjólfur. Jó- hctmmsson, fpmjóri Mjólkif'fé^ags- irts, Síðan uppvíst varð um^það, a'ð Mjólkurfélagið hefir gefið út falskar avísanir í stórum stíl, og að það hefir áðw en „yfirdrátt- urinni" átti sér stað í Otvegsbank- anum, leikið nákvæmLega hinn sama leik við starísmenn Lands- bankans, þá liggur nærxi að ætla, að samband sé milJi svikanna i báðum bönkunum, og'er þá ekk- ert sjálísagðara en að lögreglan taki bæði málin til meðferðar í eLnu og rannsaki þau í samhengi. AL^ÞÝÐUBLAÐIÐ SKORAR iÞVI HÉR MEÐ Á DÖMSMÁLA- RÁÐHERRA AÐ FYRIRSKIPA TAFARLAUST OPINBERA RÉTTARRÁNNSÓKN 1 YFIR- DRATTÁRMÁLI OTVEGSBANK- ANS. \ Var bankastjórn Landsbankans kunnugt um sjóðpurð gjaldker- ans áður en rannsókn fór fram? Eitt af því alvarlegasta, sem rannsóknin i seðlaþjófnaðarmál- inii hefir ^ýnt er það, að allar líkur benda^ tii þess, að stjórin Landsbankans hafi a. m. k. haft grun um, að ekki væri alt með feldu um1 störf aðalgjaldkerans, löng\u ádw en rwtnsókiifji var, lái- tin fem fnam um pau, m. ö. o. að seð apjóíinaðurinn hafi loksins myii stjórn bankans til þsss að láta lögregluna rairinsaka störf hans. Alt bendir til þess, að bankastjórninni hafi verið kunn- ugt um, flest það, sem lögreglu'- rannsókriin heíir sýnt, ápi, pess að /í£eí13 gja'nlkeiYVin, Henni var a. m. k. kunnugt um 15 þúsund króna seðlahvarf fyrir 2 árum, siem hún gerði hann meðábyrgan fyrir, um óeðlilega mikla mistaln- ingu, um 8 þúsund króna sjóð- þurð eða óreiðu: í haust, og síð- ast en jekki sízt var henni að öllum likindum kunnugt um á- visainir Mjó]kurfélagsin.s, a. m. k. að nokkru leytL Hvers vegna var gjaldkerinn ekki kærður fyr? Hvers vegna gátu fjársvik han:S viðgengist svo iengi? Ml'cUl hluti af ábypg'dimí á pví hlýHian a® ftaUff á bankastjóm Landsbank- c\n$. — Hagstofa dajiska ríkisins hefir nýlega gefið út skýrslu um svilnaeign Dana, eins og hún var í byrjun þessa mánaðar, ,og feem- :ur þari í ljós, ,að aligiisum hefir faekkað um 100 þús. .sioan í janí- úarbyrjun. Hins yegar hefir gylt- um fjölgað, og er því búist við, að svilnum fjölgi nokkuð í vor» (FOJ Kínverskir sjörænirigjar ræna norskt farþegaskip. ElNKASKEYTl TIL ALÞVÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgUn. Frá Hongkong er síímað, að kín- verskir sjóræningjar hafi ráðist á 'norskt farþegaskip, tekið það með áhlaupi og rænt öllu fémætu, feem í því var. Norska skipið Normiken var á leið til Hongkóing með farþega, og. höfðu sióræningjarnir tekið sér far með skipinu og dulklætt sig meðal þéirra. A þriðjudaginn var réðust ræn- ingjarnir á skipshöfnina og tðku Stððngnr verzinnar- halli undir stjórn nazista. BERLIN, 15. marz. Innfíutninguririin í febrúaimán- uði 'sL nam 378 milljónum rik- ismarka, en útflutninguririn 343 millj. rm. 1 janúar var innflutningurinn 372 millj. rm., en útflutningurinri 350 miMj. rm. (United Press. FB.) Endarreisn Habs- borgaraveldlsins heflr ekki verið ræðd á ráðstefirnDni i Bto. EINKASKEYTI. TIL ALÞVÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Frá Róm er símað, að DoUfuss hafi sagt í viðtali við blaða- menn, að hann, Mussolini og Gcmbös hafi á fundi sínum í gær og í fyrra dag alís ekki rætt áform um að kalla Habsborgara aftur til valda í Austurrlki og Ungverjalandi. Sagði hann að ráðstefnan í Róm ætti eihgöngu að fjalla um fjárhagsleg viðndsnarmál Austur- ríkis og Ungverjalands og hvern- ig hægt væri framvegis að tryggja frið milli þeirra og ná- grannaríkj anna. STAMPEN. RÓMABORG, 16. marz. Viðræðum þeina Mussolini, Dolllfuss kanslara og Gömbös, forsætisraðherra í UngvcrJaLaindi, verður haldið áfram til annars kvölds að minsta kosti. Að rSögn er aðaSega rætt Um ímáí1 viðskiftalegs eðlis, • enn serri komið er. (Uniied Prees. FB.) ¦ skipið á sitt vald eftir harðan bardagia. Tókst þeim að binda skipstnenin, en eriginn þeirra mun hafa orðið fyrir alvarleguim .meiðslUm. :,: • Ræraiingjarnir eyðilðgðu loft- skeytatæki skipsins og hentu þeiim í sjóiriin. peir- höfðu á bnott með sér 10 kínverska f arþega1 og halda þeim'sem gislum. .! Fregniin um þetta barst efcki tii Hangkong fyr en í gær. STAMPEN. Belgiska senat^ð lysir vantraustt á de Broqueville. BROSSEL, 16. marz. ölduiigadeiid þjððþingsins hef- ir samþykt ályktun og falið stjórninni að fylgja fast að máli þeim þjóðum, sem vilja koma í veg fyrir vjgbúnaðarkeppni, en forðast samvinnu við þá, sem vilja heimiia pjóðverjjum að víg- búast á ný. I ályktuninni er þess enn frem- ur krafist, að frekari ðryggisráð- stafanir verði gerðar vegna Belg- íu, ef til þsss kæmi, ab; ÞjóÖ- verjar fengi réttindi viðurkend til þess að vígbúast. Socialistar greiddu atkvæði með ályktunihní, en neituðu að votta Tíkisstjórninni trausit silit. (Urtited Pness. FB.) .Réttfisi" nazfsta eem kommúniiBBi. BERLÍN í morguTi. (FO.) Fyrir ríkisréttinum í Leiþzig hófiíst í gær réttarhöld gegri sex kommúnistrim frá Wörtembérg, sem gefið er að sök að hafa ætl- að að dnepa árásarliðsm'Snn unn- vörpum á eitri síðastliðið haust Hjá einum þeirra fundust 3^2 kg. af cyankalium og fleiri eiturteg- undir, sem nægðu til að dreþa 10000 marins. Allír hinir kæirðu rneita sakaráburðinum. I djÉg munu verða leidd 20 vitni fra DUsseldorf. ' t fyri mpdaníki fasfsmans er yfir miljón manna atvinnu- lausir RÓMABORG, 16. marz. Tala atvinnuleysingja á ItaíSu var þ. 28. febr. 1103 550. og hafði s minkað um 54 863 frá því í jan- úar. Atvinnuleysingjum he#r fækkað um 125 837, miðað .viö febrúar 1933. (Unitec! Pnegs. F8;)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.