Alþýðublaðið - 16.03.1934, Side 1

Alþýðublaðið - 16.03.1934, Side 1
FÖSTUDAGINN 16. MARZ 1934. XV. ARGANGUR. 124. TÖLUBL. DAGBLAÐ OG VIKUBLAD ÚTGBFANDI; ALÞÝÐUFLOKKURINN Bezta vitamn- smiöriikU er Blái f&iVOBLABSÐ <zl álla **rfca deg** íd. 3 —« sS&degte Áa&rilt&g)atd kr. 2,09 á ro&nuáf — Sir. 5.00 Syrir 3 ídAruöí, ef grettí er í km*asðtu bdttar. Oiaðið 10 eara. VlRlrBLA0Jf) feamur Ot & Jweijmh mtövtlsudeffí. Þeö feosíar s^eiasá fer. 5.0Ö á tírt. I prt btrtest atiar helstu greínar, er birtaHt [ tíagbiaðínu, frettir og vlkuyfH*Ut. RITSTJÖRíi 00 AFGRBÍÐS1.Á 2\ipý0u- &3aöslns er viö Hverfisgötu nr 8 — »ö SÍMÁ® <®0ö atgreíösle og atsjsriyatngar, 4g03: rttetjórn tinntentíar fróttir), 4802: rttstjórt, <tTO Vílhjátmur á. VUhjálmsson, biaöamaður (hetma). MaMíi>u&í» Ástfqineoa. blBöa/naöo» Frnmnesv«si 13 «JíM !• R Vt»irt(Wí»*f<woM rilitftArt 2$R7- Sfaurftur Itíhannesson etgreiöslö- Og •usttSlnsasttArt (hrtllOAi, 4905* orectstntöjan borðinn. m±m. Oplmliera rannsókn I yfirdráttarmállnu f Utveosbankanum! Samskoaar afbrot bafa verið framin fi báðnna bðnknnnm. Standa g'ömis menn h bak við pnn? Dómsmálaráðherra ber tafarlanst að' fyrlrskipa réttarrannsókn í yfirdrátt* armálinu í Utvegsbankanum. Rannsöknín í fjársvilrániáliim í Landsbankanura lieíir ieitt í Ijós, aö það er miklu víötækara en nokkur toaður bjóst v;Ö 1 fyrstu. Nú er jaínvel svo komið, að seÖIaþjóf'naðurinn sjáifur, það, að 12 þúsundum krónu var stolið úr bankanum, er smáatriði o,g auka- atriði siamanborið við þau fjár- svik og þá spillingu, siem’ hefir verið iátin viðgangast innan bankans. Alþýðublað'nu er kunnugt um og getur fullyrt það, að mál- ið á eftir að verða miklu víðtæk- ara en enn er orðið. Rannsóknin hefir ieitt það í Íjós, að eátt af stærstu verziunar- fyrirtækjum landsins, Mjólkurfé- lag Reykjavíkur, félag, sem tel- ur sig vera stofnað og starfrækt í þeim tilgangi að 'efta hagsmuni bændastéttarinnar ; í nágrenni Reykjavíkur með því að annast mesta eða alla afurðasölu og inn- kaup merg hundruð bænda, félag, sem starfrækir auk þess spari- sjóð handa almenninigi, gerir sig sekt um það, þagar það lendir í fjárhagslegum óg: nguni vegna verzlunarbrasks, að gefa út ávis- anir, sem það á ekld til nokkra inneign fyrir í viðskiftabanka sín- um, og auk þass aö fá starfs- menn í bönkunum til þess með Sortölum og að öllum líkindum með múturn eða loforðuin um mútur, að taká við þessum ávís- unUift, gögn betri vitund, og greiða þær mieð fé bankanr.a. En það er þegar vitað, að það er lekki Mjólkurféiag Reykjavic- úr eitt, sem hefir gert sig sekt mn þessi afbrot. Fleiri — ef til vi.ll miiklu- f Isi fi ■ kaupsýslumenn og stór verzl- unarfyrirtæki hér í bænum hafa gert sig sek um sama eða hlið- stæðan verknað, þótt lekfcert þeirra hafi ef til vill rekið hann í jaínstórum stíl sem Mjóíkurfé- lagið. Pað, sem fram hefir komið í rannsókninm, sem hóíst út af seðlaþjóinaðinum í Laindsbankan- um, bendir nú þegar ekld að eins til' þess, að stórfeld spilling eigi sér stað meðal starfsmanna bank- anna, heldur einnig áð sú spill- mg eigi djúpax r.ætuír í öllu fjár- mála- og viðskifta-lifi þjóðarinn- ar. Rannsóku í yfirdráttarmálinu! Hin sviksamlegu viðskiftj Mjólkurfélagsins við Landsbank- ann hafa að nýju vakið upp þá kröfu, að hafin verði opinber rannsökn í hinu svonefnda „yfir- dráttarmáli" í Ctvegsbankanum í vetur. Það er nú orðið kunnugt, að Mjólkurfélagið var við það mál riðið. Athæfi félagsins var í Ot- vegsbankanum eins' og í Lands- bankanum, tvöfalt brot gegn ■ landslögum og viðskiftasiðferði. Á báðum stcðum seldi félagið á- vísanir, sem það átti ekki imv- eign fyrir, og fékk starfsmenn bankanna til að greiða þær með mi&ur heiðarlegum aðferðum. Hið svokal'aða yfirdráttarmúl í Otvegsbankanum var áreiðanlega svo vaxdð, að full ástæða var til þess að láta rannsókn fara fram í því þegar er það fcom fram. Bankastjórn Otvegsbanfcans tók þann kost að láta sér nægja að taka við einhvers konar greiðslu ;upp í þau lán, sem leinn af við- skrftamcnnum bankams hafði fengið með óheiðarlegu móti, og reka starfsmann bankans, sem hafði verið notaður til þess, úx stöðu hans. Hún mun ekki hafa talið sér skylt að kæra hiná seku menn.og láta dæma þá fyrir af- brot þeir.ra. En síðan hefir það komið í Ijós, að fleiri voru riðnir .við þetta mál en þeir, sem upphaf- legá voru nefndrr í sambandi við það. E)nn petr;n er Eyjólfur Jó- h \n$isson, f orsi jóri Mjólkir féiags- iras. Síðan uppvíst varð um 'það, að Mjólkurfélagið hefir gefið út falskar ávísanir í stórum stíl, og að það hefir áður en „yfirdrátt- :urinn“ átti sér stað í Otvegsbank- anurn, leikið nákvæmlega hinn sama leik við starfsmenn Lands- bankans, þá liggur' nærxi að ætla, að samband sé milli svikanna í báðum bcnkunum, og er þá ekk- ert sjálfsagðara en að lögreglan taki bæði málin til meðferðar í einu og rannsaki þau í samhengi. ALjÞÝÐUBLAÐlÐ SKORAR pVÍ HÉR MEÐ Á DÓMSMÁLA- RÁÐHERRA AÐ FYRIRSKIPA TAFARLAUST OPINBERA RÉTTARRANNSÓKN 1 YFIR- DRATTÁRMÁLI OTVEGSBANK- ANS. Var bankastjórn Landsbankans kunnngt um sjóðpurð gjaldker- ans áður en rannsókn fór fram? Eitt af því alvarlegasta, sietn rannsóknin í seðlaþjófnaðarimál- mu hefir ,sýnt er það, að allar líkur benda tiJ þess, að stjórn Landsbankans hafi a. m. k. haft grun um, að ekki væri alt með feldu um störf aðalgjaldkerans, löngu aður en mnnsóknfn var lát- Jra fcm fmm um pau, m. ö. o. að seð aþjóinaðurinn hafi loksins neyié stjórn bankans til þsss að láta lögregluna rannsaka störf hans. Alt bendir til þess, að bankastjóminni hafi verið kunn- ugt um flest það, sem lögreglu- rannsóknin hefir sýnt, án pes»s að kœm gjakikeivmn. Henni var a. m. k. kunnugt um 15 þúsund króna seðlahvarf fyrir 2 árum, sem hún gerði hann meðábyrgan fyrir, um óeðiilega mikla mistaln- ingu, um 8 þúsund króna sjóð- þurð eða óreiðu: í haust, og síð- ast en ekfci sízt var hienni að öllum Líkindum kunnugt um á- visanir Mjólkurfélagsins, a. m. k. að nokkru leytL Hvers vegna var gjaldkerinn efcki kærður fyr? Hvers vegna gátu fjársvik hans viðigengist svo lengi? Mi’dll hluti af ábyngdjnni á pví hlýHur av ficdla á bankasijórn Landsbank- o\ ns. — Hagstofa dansfca ríkisins hefir nýlega gefið út skýrslu um svítnaeign Dana, eins og hún var í hyrjun þessa mánaðar, ,og fcem- ur þatf í ljós, ,að aligrisum hefir fækkað um 100 þús. .sfðan í jan- úarhyrjun. Hins vegar hefir gylt- um fjölgað, og er því búist við, að svítnum fjölgi nokkuð í vor, (FO.) Kínverskir sjóræningjar ræna norskt farþegaskip. ElNKASKEYTl TIL ALPYÐU BLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN i morgun. Frá Hongkong er síftiað, að kín- verskir sjóræningjar hafi ráðist á ’norskt farþegaskip, tekið það með áhlaupi og rænt öllu fémætu, Sem í því var. Norska skipið Normiken var á leið til Hiongkong með farþega, og höfðu sjóræningjamir telúð sér far með skipinu og dulklætt sig meðal þeirra. Á þriðjudaginn var réðust ræn- ingjarnir á skipshöfnina og tÓku Stöðagnr uerzlanar- halli undir stjó^n nazista. BERLIN, 15. marz. Innflutningurinsh í febrúaimán- uði s*l.. nam 378 milljónum rík- ismarka, en útflutningurinn 343 millj. rm. 1 janúar var innflutnmgurinn 372 miilj. rm., en útflutninguriníft 350 millj. rm. (United Pness. FB.) Eadnrreisn Babs- borgaraveldisins hefir ekki verið rædd á ráðstefiinnni í Rðœ. ElNKASKEYTl TIL ALÞYÐU BLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í mcrgun. Frá Róm er simað, að DoUfuss hafi sagt í viðtali við blaða- menn, að hann, Mussoiini og Gcrnbös hafi á fundi sínum í gær og í íyrra dag alis ekki rætt áfoim um að kalla Habsborgara aftur til valda í Austurriki og UngveTjalandi. Sagði hann að ráðstefnan i Róm ætti eingöngu að fjalla um fjárhagsleg viðrcisnarmái Austur- rífcis og Ungverjalands og hvem- ig hægt væri framvegis að tryggja frið milli þeirra og ná- grannarífcjanna. STAMPEN. RÓMABORG, 16. marz. Viðræðum þeirra Mussolini, Dolilfuss fcanslara og Gömbös, forsætisxáðhierra í Ungvcrjakindi, verður haldið áfram til annars kvölds að minsta kosti. Að sögn er aðallega rætt um mál vi&skiftalegs eðlis, enn sem koiftið er. (United Prees. FB.) sMpiÖ á sitt vald eftir harðan bardaga. Tókst þeim að binda skipsmeran, en enginra þeirra mun hafa orðið fyrir alvarlegum meiðsslum. Ræniiingjarnir eyðilögðu loft- sfceytatæM skipsins og hentu þeim í sjóiran. p.eir höfðu á brott íraeð sér 10 kínverska farþega og halda þeim sem gislum. Fregnin um þetta barst ekki til Hioragköng fyr en í gíær. STAMPEN. Belgiska senatið lysir vantraustl á de Broquevilie. BROSSEL, 16. marz. öídungadeild þjóðþingsins hsf- ir samþykt ályktun og falið stjóminni að fylgja fast að máli þeirn þjóðum, sem vilja koma í veg fyrir vigbúnaðarkeppni, en foröast camvinnu við þá, sem vilja beimila pjóðverjjum að vig- búast á ný. 1 ályktuninni er þess enn frem- ur krafist, að frekari öryggisráð- stafanix verði gerðar vegna Belg- íu, ef til þess kæmi, að þjóð- verjar fengi réttindi viðurkend til þess að víigbúast. Socialistar greiddu afkvæði með ályktuninni, en raeituðu að votta ríkissitjórninni traust silst. (United Press. FB.) „Réttfísr naztsta eem kommúnis nm. BERLIN í morguii. (FO.) Fyrir rikisréttinum í Leiþzig hófust í gær réttarhöld gegn siex kommúnlstum frá Wflitembérg, sem gefið er að sök að hafa ætl- að að drepa árásarliðsmenn unn- vörpum á eitri síðastliðið haust Hjá einum þeirra fundust 3Ó2 kg. af cyankalium og fleiri eiturteg- undir, sem nægðu til að drepa 10000 manns. Allir hinir kæfðu raeita sakaráburðinum. I dág munu verða leidd 20 vitni frá Dusseldorf. t fyri mpdaníkl faslsmsns er yfir miljón manna atvinnu- lausir RÓMABORG, 16. marz. Tala atvinnuleysingja á ltalfu var þ. 28. febr. 1 103 550 og hafði minkað um 54863 frá því í jan- úar. Atvinnuleysingjum hefir fækkað um 125 837, miðöð- viÖ feþrúar 1933. (United Press. FB.)

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.