Alþýðublaðið - 16.03.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.03.1934, Blaðsíða 2
AL*f©UBLABIS FÖSTUDAGINN 16. MARZ 1934. Voiblömlankaroir eru komnir i Nýjar plötor Flóru. Hringið í síma 2039. Taða Höfum til sölu góða og vel- verkaða vélbundna töðu úr Eyjafirði. — Eingöngu seld eftir fyrirfram gerðum pönt- unum. Sendið pantanir sem fyrst Samband Isl. samvlnnDlélaga. Sími 1080. My song goes round. Close your eyes. Did you ever see a dream. On a steamer. The cage in the Window. The last round up. Some of these days. La—Di—Da. En Dag er ikke levet. Hljððfæraverzlun. Málarar ou háseigendnr! Ávalt fyrirliggjandi með lægsta verði: Málning í öllum litum. Distemper — — — Þurkefni Penslar Kitti Gólflakk Fernis Terpintína Kvistalakk Bæs, löguð Málning S Járnv' rnr, L ■ gavegi 25. imi 2876 óskast nú þegar að búinu á Víf- ilsstöðum. Upplýsingar í síma 9334. Dðmnr Ég hefi verið svo heppinn að fá til min einn af allra beztu specialistum Kaupmannahafnar i dömuklippingum. — Komið, reynið og sannfær- ist. —- Dömur! Gangið vel kliptar. Rakarastofan Áusturstræti 5. Simi 2489. Einar Ö afsson. Bæjarskrá Reykjavíkur Nú e'u siðustu forvöð að koma í skrána auglýsingum og skráningum. Eftir næsta sunnudag er pað of seint. Skrifstofa Fjólngðtu 25, sfimi 4471. íiemiffc H iitiut M Jtimi, 1300 JHcjkiaotit. ViO end íruýjum notaðan fatnað yðar og ýmsan húsbúnat, sem pess parf með, fljótt. vel og ódýrt. — Taltð vlð okkur eða simið Við sækjum og sendum aftm, ef óskað er. HANS FALLADA: Hvað nú — ungi maður? balemk /L'ýðing eftir Magnús Ásgeírsson. „Hjá Obermeyer værum við fyrir löngu búin að fá það, sem við á“, segir gam'.a konan. ' Pinneberg er búian að færa mannin^n í síðjakka, og biður hann lyfta öxlunum ofurlítið. „Að sjá hvernig pú lætur a!t af axlirnar á þér slapal, maðurf — Maðurinn minn lætur herðamar alt af slapa! — Snúðsu þér vlð Franz! Hreyfðu þig mannieskja, en stattu ekki eins og símastaur!" „Ég veit ekki hvað þið eruð að gera hingað til Mand-els,“ segir kerlingin. ,,Er það xnieiningin að maðurinn mínn eSjfi að standa í þessum sama síðjákka í allan dag? Ef þér ekki viljið afgneiða okkur þá —“ Pinneberg færir nú þenina göfugd herra í annan síðjakka. Eú honum líkar ekki fatið; hann segir að það sé of mikið vatt á herðunum. Betri hielmingur hans hieldur hinsvegar langan og rök- studdan fyrirlestur um það, hve bráðnaiuðsynlegt það sé, að berðf- arnar séu vel troðnar og fóðraðar. Allur hópurinn tekur‘þátt í umræðunum af mesta kappL Amar, þriðji og fjórði síðjakki ier mátaður og ágreiningurinn heldur áfram og fer vaxandi. Gamla konan syngur undir um það hvað alt sé betra iog ódýraifa hjá Obermeyer. Pinneberg veit að það er lakur kaupmaður, sem lastar síma vöru, og hann reynir að klóra í bakkann: Áluli, stangað silkifóður, en það er eins og að klappa á stain. Undir eibs og einni konunni lízt vel á einhvern síðjakkann, rfsa hinar tvær önd- verðar á móti. Loks neitar Franz, — karlmaðurinn með ieggja*- skurnsiskallann, að máta fleiri fl.kur. „Hvað á þetta eiginlega að þýða, Franz? Ætlarðu að ifá þér síðjakka, eða ætlar þú þér þáð ekki?“ spyr konan haris, sú með ljósa hárið, æst og uppvæg. Karlmiannstetrið með ska’Iann er iika brðinn æstur og uppvægur, segir hlátt áfram við keliu sína, að hann vilji ekki sjá neinn síðjakka. Þetta sé alt úr henni, því aö hún segi, að hanin geri sig hlægiilegan, með því að vera alt aí' í smókingfötum og svo þoli hún ekki við af því, að Sáliger eigfi síðjakka. „Má ég sýna frúnni þennan? Yfirlætislaus, en eitthvað svo virðu- lfegur." — Pinneberg tekur nú þá ljóshærðu til meðferðar. Já, sextíu mörk, það náttúrllega ekki ódýrt, en þessi er líka alveg sérstakur í (sinni röð og alls ekki við allra hæfi.“ Sú ljóshærða er tillieáðanleg, en mágkonan og gamla konan snú- ast þegar á móti henra. Franz lýsir yfir því, að úr því þær (þurfi að rííast, ætli hann að fara. Síðjakkarnir fjúka og fljúga á milli þeirra og þau toga og teygja hvern skanka. Nú virðast öl'l búast til bnottferðar. „Hjá Obermeyer —“ „Já, en heyrðu mamma!" „Jæja, við förum til Obermeyer!“ Eti segðu þá ekki á eftir, að ég hafi teyiht ykkur þangað.“ „Auðvitað gerir þú það“. „Nei, ég —“ PinnebeTg neynir árangurslaust að leggja orð í be'g. 1 neyð sinni og örvæntingu lítur ha'nn í kring um sig og mæitálr augnaráði Heilbutts. Hann beinir till hans orðlausu neyðarópi, og þrifur um leið síðjakkanin með einbeitni örvinglunarinnar: „Jakk- inn yðar, herra minn!“ sagir hann og færir martninn með eggja- skurnsskalilann loksins í hirai umþráttaða sextíu marka síðjakka — „uppgötvar" síðan allt 1 eimu að hann hefir fært han;n í sífðjakka í staðinn fyrir jakkann hans og bætir við í undrunarrómi, fullu'í aðdáunar: „Nei, hvað hann fer herranum vel! Alveg eiins og hann hefði verið skapaður á yður! „Íá, Elsa, ef þér líkar þessi —“ „Ég hefi alt af sagt, að —", „Hvað finst þér sjáifum, Franz?"-- „Já, börn — en sextíú mörk, það er ekkert vit, eins og tímarnir eru. Ur því að þið viljið endilega verzla hjá Mandel —“ - -- Alt í einu segir mjúk, en einbeitt rödd mitt ,á meðal þ;ilrra: „Svo að þið eruð búin að velja, með leyfi. Fínasti síðjakkinn í verzluninni". ' Iþögn. Konurnar lita á Heilbutt, sem heiir alt í einu skoitiö upp þarna rétt hjá þeim, Hann er hjfcr, dökkur yfirlitum, og glæsilegur á velli „Gullsígitdi," bættir hann við eftir stundarþögn, hnejgfir sfg, gengur burt og hverfur. Þetta var kanske Mandei kaupmaður sjálfur ? Fyrir sextíu mörk verður maður líka áð ætlast til þess að fá' verulega góða vöru“, segir gamla konan hálf-óiundarliega. En henni er þetta þó ekki þvert um geð lengur, og hin segja, að ef pau gætu nú fengið þar röndóttar buxur, sem ættu vel við, þá væri þetta al't í iagi.--- Með rcndóttu buxumar geragur alt skaplegar og þau koma sér tiltölulega fljótt sam-an um buxurnar, og þær meira að segja dýrari Pinneberg skrifar nótu, og á henni stendur samtals fimtíu og fimm mörk. Gamla konan byrjar enn að malda i móinin: „Hjá Obertneyer lilecsk ndlmk marys konar og rammará Freyjugðtn 3 SMAAUGLÝSINGAR ALÞÝflUBLAÐSINS VIÐtKIFTI OAGSINS0.T.: Sé<veizlun meö gúmm vörur til heilbrigðisþ ufa. 1 fl. gæði Vöruskrá ókeypis og burðarejalds- fritt. Srif ð G J De otet, Post- box 331, Köbénhavn V. Allar a'mennar hjúkmnarvörur, svo sem: Sjúkradúkur, skolköinn- ur, hitapokar, hieinsuð bómulil, gúmmíhainzkar, gúmmíbuxur harnda börnum, bamapelar og túttur fást ávalt í verzluninni „París", Hafnarstræti 14. SILDARTUNNUR get ég útveg- að mjög ódýrt, séu pantanir gerð- ar strax. Alexandsr D. Jónsson; Vegamótum, Kapliaskjólsveg. TILKYNNINCARŒ)^,8,! BARNABLAÐlÐ „ Æskan" gef- ur öllum skilvísum kaupendum sílraum Sögubók — 35 ára afmælr isbók — sem auka-kaupbæti á þessu ári, auk hins venjulega kaupbætás fyrir jólin,. Nýir kaup- endur ættu að nota sér þetta fá- gæta kostaboð og láta skrásetja sig sem kaupiendur næstu daga. Blaðið má panta í bókaverzlun Sigfúsar Eymund'sonar, sími 3135, eða á afgneiðslu „ Æskunn- arf‘ í Edinborg, sími 4235. Þeir, sem borga blaðiið við pöntun, fá síðustu jólabók „Æskunnar“ gef- ins. Litprentuð bók með mörgum myndum. HÚ5NÆÐIÖIKASTCE)u^ HOSNÆÐI, hentugt fyrir skó- smi'ðavinnustofu, óskast á góðum stað í austurbænum, helzt við Laugaveginn. A. v. á. GÓÐ ÍBÚÐ, 2 herbergi og eld- hús, óskast 14. maí. Tvent ful-l- orðið í heimiM. — Tilboð merkt „500“ sendáist afgreáðslu biaðsins. Ýmsir aðrir ódýrir kvenskó nýkomnir Hvannberssbræðnr. Trúlofunar hrin ar alt af fyriiliggjandi Haraldnr Hagan. Sjmi 3890, — Austurstraeti 3.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.