Alþýðublaðið - 16.03.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.03.1934, Blaðsíða 3
FOSTUDAGINN 16. MAR2 Íð34. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1)AGBLA» OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝDUFLOKKURINN RITSTJORI; F. R. VALDEiWARSSON Ritstjóm og afgreiðsla: llverfisgötu 8 — 10. Siinar; 4tt)0: Afgreiðsla, auglýsingar. 4ÍOI: Rit'tjcrn (Innlendar fréttir). 4ÍD2: RitstjAri. 4! t)3; Vilhj. S Vdhjálmss. (heima). 41105: Prentsmiðjan Kitstjórinn er tii viðtals kl. 6 — 7. B irðtla onga fólksins fjrrlr bættam kjSrum. Á sí&asta regltilegu alþingi fengu fulitrúar Aiþýðuflokksins samþykt frumvarp, er heimilaöi bæjarstjórlnum að takmarka vmnutima sendisveina. Var síst vanþcrf á því, að þessi heimild feingist, því eins og kunnugt er, haia þeir dnengir, sem þessa at- viinnu stunda, oft verið beinltois prœlkahir. Eftir að lag komst á félajgsskap þessara yngstu verkaonanna og „Sendisvcinaféiag Réykjavíkur" var stofnað, var faricð að reka á eftir því, að bæjarstjórn Reykja- víkur notaði sér þessa heimdld. Sendi S. F. R. því bréf með upp- kasti að frumvarpi um takmönkun á vinnutfma sendisveina, til bæj- arstjónnarinnar í ágúst í fyr.a- sumar. Bæjarstjórnin sinti þessu bréfi l'ítið, og var þegar áuðfundið að sjálfstæðdsmehn vi’du belzt ekki hreyfa við ástandinu hið minsta. Var málinu þó vísað til 2. umr. og Jakob Möller falið að tala við kaupmenn um það. En . Jakob Möller skeytti máliniu ekki í 7 tnánuði. j j1 j \ Var það þó loksins sett á dag- skrá bæjarstjómarinnar í gær- kveldi; en er kom að því á bæj- arstjórnarfundinum, ákvað íhaldið áð fresta þvi enn. Eru mestar likur til að enn iíði svo heilt. ár, að því verði haidiö áfram, áð þrælka sendi- sveinana og að bæjarstjórnin noti sér ekki þá heimild, sem alþrngi hefir gefið henni. Ef til' vill finst ýmsum, að hér sé ekki um stórmál að ræða, en það er rangt. Hér ér um þáð að ræða, hvort börn, sem þurfa að vinna fyrir sér og hjáipa með því fátækum og atvinnulausum for- eldrum sí'num, skuli þrælkuð og njóta engrar verndar hins opin- bera. í þessu máli sést glögglega hugur sjálfstæbismanna til unga fólksins og lífskjara þess. En það er ef til vill ekki hægt að ætlast til þess, að sá flokkur vilji bæta lífskjör unga fólksins, sem stefnir nú að því að svifta það skoðanafrelsi og öllu pert- sónufreisi jafnframt þvi', sem hann leggur framtíð þess í rústir með atvinnuleysi og óreiðu í með- ferð á opinberu fé. *« III í i i i i i í í i í Vér viljum ekkl fara að dæmi keppinauta vorra og auglýsa ákveðið vítamínmagn í algerlega órannsðkuðu smjðrliki. Vér kjósum fremur að bíða, par til rannsókn á smjörlíki voru, sem nú fer fram í Lundún- um, er lokið. Þessi rannsókn verður að ýmsu leyti fullkomnari en hér hefir pekst til pessa og t tekur lengri tíma, Þess vegna, heiðraðir viðskiftavlnir — rasið ekki um ráð fram — en haldið trygð við hið ágæta, viðarkenda " I i ' ^\>US Sltife 1 ÖC | j sem er og verður allra bezt. S | Ásgarður h.f. "i |i i s i I E I i i i I I i i Atvlnon ál bæja báa iædd á bæiarstjórnaifundi. Á næstsíðasta bæjarstjórnaT- fundi fluttu fulltrúar Alþýður flokksins eftirfarandi tillögur. Bæjarstjómin ályktar: 1. Að láta alla þá, er bæjar- vinnu stunda, vinna futian vinnu- tíma með taxtakaupi, kr. 13,60 á dag. 2. Að draga ekki úr bæjarvxnn- unni, heldur auka hana eftir því sem unt er. 3. Að fella ekki niður atvinnu- bótavjnmu nema það komj í ljós, að verkameinin hafi næga vinmiu við annað. 4. Að setja nú þegar á fót ráðniingaskrifstofu fyrir ver.;a- m'enn undir stjóm og eftirliti Full- trúaráðs verklýðsfélaganrm. 5. Að láta nú þegar faua fram þá bieytingu á Verkamamnaskýl- inu við höfnina, að ráðningaskrif- stofa fyrir verkamenn geti ver- ið þar, og að það verði gerðir 3—5 steypuklefar, sem verkamenm fái til afniota gegn engu endur- gjaidi. TiLlögunum var vísað til bæjar- ráðs. Og á furtdi þess 9. þ. m. voru þær teknar til umræðu. Mieirihlut- inn samþykti að vísa 1. till. tii bæjarverkfræöings til athugunnr. Samþykt var að fela borgarstjóra að rannsaka og undirbúa stofnun ráðmingaskrifstofu bæja ius. Á- kv-eðið var að fcla bæjarverkfræð- ingi að athuga um síðari hluta 5. till. og að lokum samþ. fhalds- meirihlutinn, að hann sæí ekki ástæðu til að gera friekari ályktun út af tiilögunum. Á bæjarstjórnarfundi í gær- kveldi rak íhaldið endahnútinn á þessa afstöðu sina til atvinnu- málanna i bænum með því áð staðfesta aistöðu bæjarráðsins, Kaupnuða- frá Akorefri talar í danska útva piö um fsland KALUNDBORGífyrrakvöld. (FO.) Ryel kaupmaður frá Akureyri Putti í kvöld í danska útvarpið ýmsar sagnir frá lslandi, einkum frá Akuxieyri. Sagði hann frá Dön- um, er hér hefðu sezt að, og frá horfum þess, að þeir fiyttust hingað nú. Hann sagði að áður fyr hefðu Danir helzt flutst til Is'lands til verzlunar, en caú væri þess ekki lengur þörf, því að íslendiinigar hefðu sjálfir komið sér upp vel mentaðri verzlunar- stétt Hann sagðist álía, að ef umgir Danir yildu flytjast til Is- iands, ættu það helzt að vena sérfróðir iðnaðarmenn, því að ýmisilegt vantaði enn í íslenzka tækmi, . en iðnaðarmöguleikar væru þó miklir, enda LegÖu Is- lendingar nú vaxandi áherzlu á aukningu innlendrar framieiðslu. 1 því sambandi sagði hánn frá ís- lienzku vikunni. Hann sagði, að allir Danir, sem til Islands færu, yrðu að leggja áherzlu á það að kynnast landi og þjóð og læra málið, því að Islendingar ættu ilt með að þola það, að momn hreyktu sér yfir þá eða :væru með „merkilegheit". Annars sagði hann, að hugmyndir margra bana um það, hversu Islíendingar væru umgengisillir og þvertir, væru ástæðulausar, þó að þeir ^æru að vísu ólikir Dömum í skapi og háttum að mörgu leyti. ALÞfÐUBLAÐIÐ Hann sagðist hafa verið á Islandi í aidarfjórðung og ávalt fallið vef við Islendinga. Fimm Seyðisfjarðarbátar róa frá Hornafirðí um þessar miundir og afía vel. Bátar þaðan róa stutt út og afla daglega 3 —5 skpd. (FO.) Uppgripaafli hefír verið á ísafirði 8—9 und- aníarna góðviðrisdaga. Fiskast hefír frá 8—15 smálestir af ó- siægðum fiski á bát. Harpa fékk sfðastiiðinn sunnudag 19 smálest- ’ir í einni legu á 106 lóðir. Einar kom sama dag með 15 smálestir. Islög eru á Pollinum á Isafirði og miklar skautaferðir. (FO.) Hákarlaveiðar. Vélbáturinn Egill af Húsavík ;fór í 'hákar.la'egu fyrir einni viku iog kom í fyrra dag með fullfermi, eða 105 hákarla og 12 tunnur Mfran Stærsti hákarlmn var 17 fieta ltogur og gaf 110 lítrta lifrar. Formaður á bátnum var práinn Mariusson. (fO.) Bakarasveinafélag íslands heldur danzleik fyiir féiaga isina i Iðmó á laugardagskvöldið og hefst hann kl. 10 s.d. Hljóm- sveit Aage Lorange. Aðgöngumið- ar fást hjá G. Ólafsson og Sand- holt, Tóbaksv. Bristol og í Iðnó eftár kl. 5 á laugaidag. Raftækjasm.iðja í Leningrad hefir nú lokið við smíði á nýju tæki, sem nota á við atomrann- sóknir og ti’.raunir ti' atomspreng'- inga. I vélinmi er 15 milljón volia spenna, og mun hún vera stæxsta eða öflugasta þess háttar vél, sem enn hefir verið smiðuð. Gisolíuíélar oa þrikveikior beztar frá 0 H. Blering, Laugavegi 3. Sími 4550. sem á hinum ágæta Hval- eyrarsandi purfa að halda, geri svo vel að hringja í sfma 9091. Pappfrsvifrur oy ritföng. I -J-)i )i H w 12 appelsinur á 1 kr. Delicious-epli Diifanda*kaffi 90 au. pk, Ódýr sykur og hveiti, Kaitöfiur 10 aura l/a kg„ 7,50 pokinn. Harðfisku.r afbragðsgóður. 71Rír>1NDl LauKnvetái 63 Sími 2339. Hyasintur, Tú ípanar og Páskaliljar fæst hjá v'ald. Poulser, Klapparstíg 20. Síml 3024. Nýkomið: Þarkaðir ávextirs Sveskjur, Þurkuð epli, Ferskjur, Perur, Apríkosur, Bl. ávextir. Kaupfélag Alpýðu, Vitastíg 8A, sími 4417. .4- Verkamannabúst., sími 3507 Tilbnnir kjólar úr ull, silki og flaueli alt af fyrirliggjandi. Allarstærð- ir. Kjólarnir eru mjög * ■ ódýrir. AUa Stefáns, Vesturgötu 3 (2. hæð Liverpool).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.