Alþýðublaðið - 16.03.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.03.1934, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 16. MARZ 1934. r-t n Lesið smáauglýsingar .Alþýðublaðsins á 2. siðn ALÞÝÐUBLAÐI FÖSTUDAGINN 16. MARZ 1934- [Gamla Bfól Bros gegnnm tár. Gullfalleg og efnisrík tal- mynd í 12 þáttum eftir leik- ritinu „Smiling Through", eftir Cowl & Murfin. Myndin er tekin af Metro-Goldwin- Mayer og hlaut heiðurspen- ing úr gulli, sem bezta mynd Bandarikjanna á árinu 1933. Aðaíhlutverk leika: NORMA SHEARER og FREDERIC MARCH. S. G. T. Eldri danzarnir. Laugardaginn 17. (á morgun), Áskriftariisti' i G. T.-húsinu, sími 835E. Nýtt gott Sveitasmjör. Kjötbfið Reykjavihor, Vesturaötn 16. Simi 476 * BifteiðastððinBiíröst HveiílsflBm 6. Simi 1508 Bílar alt af til leigu, Sanngjarnt verð. — Fljót afgreiðsla. — DHSLÖG. um 100 tegundum úr að velja í mörgum iitum, stærð- um og gerðum. Gnl embættisumslög i 15 mismunandi stærðum. Papplr og bréfsefni í blokkum, möppum og lausum örkum. Ritvélapappír margar pyktir og tegundir, 4to og folio. Þerripappir hvítur, rauður og grænn, (þykkur til pess að hafa á skrifborðum). Óeirðlr á Aknr~ eyri 1 gærdag átti einn af þeim bát>- um úr Hrísey, sem verið hefir í Slippnum á Akureyri, að fara á floL Kommúnistar höfðu lagt bann við pví og söfnuðust sam- an til að hindra pað, enda fór báturinn ekki úr Slippnum. Taidar eru líkur til að meiri ó- eirðir verði út úr þessu, ef komm- únistaT ha'.da sínu máli til strieitu, en það er talið ólíklegt, par sem verkamenn telja, að litlar ástæð- ur séu til pess að hindra að Hrlseyjarbátamir fari út. Landsfunður Aijýila- sambands Islands om vetkalýismái, . . , * sem skýrt var frá hér í blaðinu í gær, verður settur í Kauppings- salnum kl. 2 á morgun. Verða fulltrúannir pó ekki komnir a’Iir. ■Þeir síðustu mimu koma með is1- landi á sunnudaginn. <Þ,eir fulltrúar, sem eru komnir, eru beðnir að gefa sig fram j skrifstofu AJþýðusambandsins fyrir hádegi á morgun. Bændaflokkurinn geri * tilrann til aO sprengja lamdsfniid bænda 1 fyrra dag var svohljóðandi tiL’aga lögð fram á landsfundi bænda: „Landsfundur bænda í Reykja- vík 1934 ákveður eS sío \nao verof !)■ \nds a r. b nd íBlenzkra bænda, er vrntni að pví að grundvalLa og skipuLeggja hagsmunamál þeirra, er landbúnað stunda, en par sem hann álítur að pví verdi ekki nád nema mcð stjómmála'eg? m s,:vn- tökum, f)elur hctrm bœndaflokkn- um med'fsrd pessara máfa, enda sé nú þegar kosin miðstjóm fyr- ir flokkinn og starfsskrá hans samin.’ ‘ ,Þeir, sem fluttu tillöguna, voru útsendarar hins svokailaða Bændaflokks og ætluðu peir að fá pví ÍTamgengt með henni, að bændafundurinn, sem hefir — a. m. k. eftir pví, sem sagt hefir verið, — verið skipaður bændum úr öllum stjórnmálaíiokkum, snerist upp í flokksfund Bænda- flokksins, Umræður stóðu í 5 klst. um tiilöguna og urðu mjög harðar á köflum. Að lokum var hím feld með 19 atkv. gegn 16. Hefði tillagan verið sampykt, hefði landsfundur bænda ánsið- anlega klofnað og hætt störfum fyrir fult og alt V. K. F. Framtíðin í Haínarfirði heldur kvöld- skemtun annað kvöld kl. 9 í Hót- el Bjöminn- I DAG Kl. 8 Meyjaskemman í 17. sinn. Kl. 9 Hvítbekkingamót í Oddfei- lowhúsinu. Næturlæknir er í nótt Vaitýr Albertsson, Túngötu 3, slmi 3251. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki og Iðunni. Veðrið. Frost í Reykjavík 1 stig. Mest fnost á Akuneyri 3 stig. Lægð er suður af landinu á hneyfingu austur eftir. Útlit er fyrir austankalda, hvassviðri und- ir Eyjafjöllum og bjartviðri. Útvarpið. K1 .15: Veðurfnegnir. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veð- urfregnir. Tilkynningar. Kl. 19,25 Erindi: Jarðvégsrannsóknir, II (Hákon Bjarnason). Kl. 19,50 Tónleikar. Auglýsingar. Kl. 20 Klukkusláttur. Fnéttir. Kl. 20,30 Kvöldvaka: a) Sigurður Nordal Upplestur (kvæði). b) Sigfús M. Johnsen: Úr Vestmannaeyjum á 19. öld. c) 'Páll Stefánsson: Kvæðalög. — íslenzk lög. > . ’ ■ . . Lyklarnir að fjárhirzlu Lands- bankans. Vegna misskilnings, sem Al- pýðublaðið hefir orðið vart við, ut af ummælum pess um iyklana að fjárhirzlu Landsbankans, skal þess getið, að ekki var átt við að 4 lyklar eða þaðan af fLeiri væru til að stærstu fjárhirzlu bankans, sem er gullforða- og seðia-geymsla hans, heldur að fjárhirzlu a'ðalgjaldkem, þar sem alt fé bankans til dag’egra parfa er geymt Að henni voru a. m. k. til 4 Jyklar, og orð ieikur á að þeir muni jafnvel vera talsvert fleiri. Að gullforðabúrinu eru aftur á móti að eins til 2 jyklar, og verður pað ekkii opnað nema peir séu báðir notaðir i einu. Geymir aðalféhirðir annan peirra, en bankastjórn hinn. Skallagrimur jkbnt í morgun með 95 tn. Kolaskip kom í gær til Kol & salt. Spegillinn kemur út- á morgum. Föstuguðspjónusta verður í fríkirkjunni í Hafn- arfirði í kvöld ki. 8V2, séra Jón Auðuns. Heimatrúboð leikmanna hefir samkomu í Hafnarfirði annað kvöld kl. 8V2- í húsi K. F. U. M. Eimskipafélagsskipin Gullfoss kemur á sunnudags- kvöldið frá útlöndum, Goðafoss kom til Siglufjarðar kk 9 í morg- un, Brúarfoss er á leið til Lond- on frá Rey'ðarfirði. Dettifoss kom til Hamborgar í morgun. Lagar- foss er á Akuneyri og Selfoss er á leið til landsins frá útlönd- um. Danzleik heldur glíimufélagið Ármann í K. R.-bús.!nu annað kvöld kl. 9V2 sífed. Tvær stórar og góðar hljómsveitir spila undir danzin- -Notið yðnr kauphæti Al þyðiiblaðsins — ókeyþis sméaugiýsingaf. Slys á togara I gær kom togarinn Hafsteinn til Ölafsv kur með s’as ðah mann, Guðmund Ólafssön, hássta. Hafði Guðmundur lent með aðra hend- jiina í vírum og mist tvo fingun Liggur hann nú í sjúkrahúsinu á Ólafsvík. (FÚ.) Sinubrani f grend við AhFaues, Um hádegið í dag sást reyk mikinn leggja úr norðurátt yfir Akranes, og ætluðu margir að stórbruni væri þar efra. Alpýðu- blaðið átti tal við símastöðina á Akranesi um petta. Fékk blaðið pær upplýsingar, að reykurinn stafaði af sinubruna fyrir ofan Akranes, en par tíðkast sem við- ar að bændur kveiki í sinumýxum á útmánuðum. m Allur ágóðixm rennur til manns úr félaginu, sem varð fyrir því óhappi að meiða sig.í siðast- tíðnum dezember, og hefir hann fegið í sjúkTahúsi síðan, en mað- urinn hefir fyrir þungu. húsi að sjá, og ástæður því mjög. bágar. Væntir stjórn félagsins, að Ár- menningar og alt 'annað. gott í- þróttafólk sæki skemtunina og styrki gott máLefni um Leið og pað skemtir sér. Aðgangur kost- ar að eins kr. 2,50. Imperalist var væntan'legur í dag. funoIr^ ' íuStfllik ST. SKJALDBREIÐ heimsækir „Fróri" í kvöld. LITIÐ en gott herbergi með hús- gögnum óskast. Tilboð merkt „X“ Leggist inn í afgreiðslu A1 pýðublaðsins. Spegillina kemur út á morgun. Söiu- börn komi i bókaverzlun Þór. B. Þorlákssonar. Ný|a Bió HB Ég er fióttamaður. Átakanleg mynd, bygð á sannsögulegum við- burðum úr lífi Robert E. Burns, sem dæmdur var saklaus í 10 ára prælkunarvinnu i Ge- orgia og tókst að flýja þaðan. Aðalhlutverkið leikur einn mesti skapgerðar- leikari Bandaríkjanna: Panl Numi af frábærri snild. Auk hans m. a. Glenda Farrell, Helen Windsor, Hele Hamilton o. fl. Börn fá ekki aðgang. MINNISBLAÐ 15/3 1934. Mörg hús og aðrar fasteignir til sölu, b d. 1 Nýtízkuhús, prjár íbúðir. 2. Tvílyft steinhús, prjár íbúðir. 3. Eýi’yft nýtízkuhús, tvær íbúðir. 4. SMnsteypahús, tvær íbúðir, öO pægindi, eiignarlóð, Væg útborg- un. 5. Hálft nýtízkuhús á Sól- völlúm. 6. Nýtízkuhús rétt við miðbæinn. 7. Tvílyft steinhús, prjár íbúðir, öO pægindi nema bað, eignarlóð. 8. Nýit stciahús í útjaðri bæjarins, tvær jafnar í- búðir. Sérinngangar. Gott verð. Útborgun 4 pús. krónur. Hentar tveimur. 9. Litíö steinhús, tvær fbúðir. 10. Nýtt, vandað timbur- hús á Seltjarnamesi. 11. Jörö skamt frá Borgamesi. Skifti við hæfiLega stórt, vandað húfi í bæn- um geta komið til mála. 12. El\n- býlíshús í Skildingancsi. 13. Býli nálægt bænum. 14. Hálf húseign við Laufásveg. 15. Hús í Austur- bænum með tækifærisverði 0. m. iL Hús íeJí]:i í umboö:sölu. Spyrj- ist fyrir. Það borgar sig. Skrif- stofan opin ki. 11—12 og 5—7. Símar 4180 og 3518 heima. HELGI SVEINSSON. Dan zleik heldur glímufélagið Ármann i K. R.-húsinu, laugardaginn 17. marz kl. 9 V* síðdegis. Tvœr stórar hlfómsveltir splla. Aðgöngumiðar kosta kr. 2,50 og fást í Tóbaksverzluninni London og í K. R.-húsinu eftir kl. 4 á laugardag. Allur ágóðinn rennur til eins af félögum Ármanns, sem liggur á sjúkrahúsi. Krakkar! Fálkfnn kemur út i fyrra málið, Sölulann veiða veitt. Komið öll og seljið,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.