Alþýðublaðið - 17.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.03.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 17. MARZ 1934 KjHP n XV. ARGANGUR. 125. TÖLUBL. BITSTJÓBI: 9. B. VALÐEMARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLÁÐ ÖTGEFANDI: ALÞYÐUPLQKKURiNN SAOBiJUiiÐ kesaar ét aUa «l>to aaaei k». J —« ssMaajts AsbrtftagjsM kr. ZJ» a míu>aðt — kr. 5.00 iyrtr 3 manuöi, ef grettt er tyrirrnua. t tsasasðtú kastar öUölö 10 atsro. VSKUBL*>0I55 kamur ðt * bverj-.im mlSvlkadeat. f>o6 kostar efietas kr. 5.00 4 <Srt. I pvt blrtast alíar belstu greinar, er Mrtart t dagblaðlnu. trettir og vtayllrtit. EÍTSTJORN OO APQRHi&SLA A!|sý8u- MaOttns er vtfl Hverflsgðtu or •— it Sl'MAE : «900- algreeOsla og acgtystagar, «861: rltstjörn (Innleadar tréttlr), 4B02: rltstjðrt. 4003 VUhjatmur 3. Vtlhjatmsson, blaBamaður (neima), Mavana* AwMivsoa. blaöBraaotii Pramneavacrl 13 CSM- f R V«idem»r»»«ái *t«n«rt Aieimnl TSS& ¦ Stuurður lAhanni-sson nt«reiösiö- 0« •i»gl*sineasttari Ihelmal. «905- preotsmtðlao *-** US *~ fi SB*0 1 cl cm £ ' *5| *r- *~m e i ol 1 1 |rP| ¦o 1 1 :> ,i 1§I ' l 5,1 Bezta vita- min-smjír- likið er Blði iíborðinn. Rannsékninni í bókhaldl ofi ávisanaútgálu Mjólkuiv félagsins er lckið. FélagiO hefir rekið ávisanasvik í mörg ár. Margir starfsmenn í báð m bönkunum vissu um fjársvik aðalgjaldkera Landsbankans og Mjólkurfélagsins og eru riðnir við pau. Rarmsóknlrmi, sem lðgreglan hefir látið fara fram á bókhaldi , og ávísanaútgáfu Mjólkurfélags . Reykjavíkur, er nú lokið. Rairmsóknina framkvæmdu Hall- , dór Sigfú.sson og Bjom Steffen- sen endurskoðendur. Hefir nannsóknin tekið langan tíma, vegna þess, að endurskoð- endurnir haía orðið að fara yfir bókhald Mjólkurfélagsins í mörg ár, og bera bokhaldlð og ávísana- hefti féliagsins saman við reikn- inga félagsins í bönkunum. Mjólkurfélagið hefir reklð ávis- anasvik i mörg ár. Rannsóknin mun hafa leitt það í ljós', að allmikil.óreiða, befir átt sér stað í mörg ár i sambandi við ávísanaútgáfu félagsins, þótt fjársvík þess í félagi við Guðm, Guðmundsson fyrv. aðalgjaldkera Landsbankans hafi hins vegar náð hám«Tki síwu síðustu mánuðina, þega| svo mikil brögð voru órðin að þfkm, að falskar ávísanir, sem námá aRs 40—50 þúsundum krónl, lágu að staðaldri í sjóði hjá áðalgjaldkeranum, og hann virðist hafa verdð faxinn að taka við borgujn í peningum frá félag- iniu fyrir svikin. Endurskoðun reikninga Mjóikr urféragsins hefir endursfeoðunar- - skrifstofa N. Manschers haft á hendi ,og danskur maður, G. E. Nielsen að nafni, framkvæmt hana. Þótt undarlegt roegi virð- ast, mun hann ekki hafa orðið var við neitt athugavent við reikn- inga félagsins hingað til. Hefir hann nýlega verið yfirheyrður í sambandi við pað. Mörgum starfsmönnum bank- anna hefir verlð kunnugt um , fjársvik aðalgjaldkerans. Við rannsoknina í fjársvika- málinu hefir pað nú nýlega kom- Ið í Ijós, að allmörgum starfs- anSnnum í Laridsbankanum og Út- vegsbankamiim hefir hlotið að vera kunnugt um fjársvik G1101*1- Guðm. og Mjólkurfélagsins og að þeir hafa vitað, að sjóðþurð var í raun og veru'hjá G. G., en hafa ekkí að eins þagað yfir því, held- tix |afnvel hlaupið undir bagga með hónum tál þess að dylja sjóðþurðina. Einn þeirra var meira að segja svo djarfur, að hann „lánaði" G. Q. ávísun á bankann, sem hann starfaði í, og vhsi aQ hann átti ekkl mn>.i(Xt fyrír, til þess að láta hana liggja í sjóði sem peninga og breiða yfir sjóðþurðina, sem hann vissi einn- ig að var hjá G. G. Sýna þessi dæmi betuT flestu öðru, hvilík spillmg á sér í raun og veru stáð msðal starfsmanina bankanna, og að sú krafa er sjálfsögð, vegna þeirra mörgu heiðarlegu manna, sem vinna í bönknuum, að ekki að eins þeir, sem staðnir eru að fjársvikum í bönkunum, heldur allir, sem hafa beint eða óbeint verið í vit- orði með þeim, verði tafarlaust reknir, og nýir menn og heiðar- legri teknir í þeirra stað. Sakamálarannsókn fylr Hárdrðtl og fðlsanir ákveðln ðegn Sloaiði Snoria- syni b.nkaoialdkera. ^Þann 2. þ. m. barst bæjaxifó- geta kæra frá framkvæmdarstjór- um Útvegsbanka íslands íReykja- vík á hendur Sigurði Snorrasyni fyrverandi féhirði útibús Útvegs- foankanB í Vestmannaeyjum, fyrir f járdrátt og falsanir á bókum úti- búsóns. ,-'• Rannsókn málsdns var lokið þamn 13. þ. m., og hefir verið ákveðctti sakamálshöfðun gegn Sigurðí Snorrasyni. Við rannsókn hefir komið i ijós, að sjóðþurð að upphæð kr. 61733,00 hefir myndast í bankaútibúinu í fé- hirðistíð Sigurðar Snorrasonar, og HAFÐI SJÓDiÞURÐIN BYRJ- AÐ AÐ MYNDAST SNEMMA A ARINU 1924. Hefir Sigurður ját- að að sjóðþurð þessi hafi mynd- ast hjá honum, að öðru en þvi, að upplýst er, að 1000 kr. sjoð- þurð hafi orðið er annar maður, sem nú er látinn hafði féhirðb- starfið á hendi í fjarveru Sigurð- ar, en sjóðþurðina kveður Sig- urður hafa myndast að nokkru Stríðshættan eykst í Austur-Asia ElNKASKEYTl TIL . ALÞVÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í moxgun, Skeyti frá Berlín segja, að stríöshqettan í Austur Asíu hafi aukist svo upp á síðkastið, að stríðið geti brotist út pá og pegar. STAMPEN. FRÁ SPANI Veikfðllin halda afram, AIIs- iie U vekfail í Bacelona? LONDON í gærkveldi: (FO.) Fréttum fra Spáhd ber ekki saman. Ein frétt frá Barcelona segir, að þar hafi vérið lýst yfir hernaðarástandi vegna verkfalls, en stjómarráðið í Madrid seglst ekki vita neitt til þess að slíkt hafi verið gert eða verið nauð- synlegt LONDON í gærkveldi. (FO.) FTá Spáná eru fáar fréttir í dag, og virðist svo, sem alt só þar nokkumveginn með kyrrum kjör- um> Verkamenn í gas og ,naf- magnsstöðvun í Barcelona og yfðar í Kataloniu hafa þó haldið verkfalli síinu áfram, og sérfræð- ingar úr hernum reka nú þessi fyith-tæki í þeirra stað. vegna þess, að hann notaði fé úr sjóði í eigin þarfir og að nokkru vegna mistalningar. Sjóð- þurðinni leyndi gjaldkerinn með röngum færslum í sjððkladda og sjóðbók, sem gerðu það að verk- um að sjóðurinn stóð heima við sjóðbókina. Til þess að sjóðþurð- in kæmist ekki upp við neiknr itogsuppgjör í Útibúinu, lét gja'.d- keninn, sem gerði upp vexti af jjnnlámim, færa of háa vaxtaupp- hæð af lánunum á vaxtaTeikning, þannig, að offærðir vextir voru að lokum kr. 30 913,00; og með því að færa innstæður of lágar, siem svaraði þeirri upphæð, er hvert sinn vantaði í sjóðinn að frádriegnum offærðum vöxtum. Sjóðþurðarinnar varð' vart t bankaútibúinu í lok sl. janúar- mánaðar. (FO.) Verður það að teljast mjög undarlegt, að útbússtjórinn skyldi ekki fyrr verða var við svo stór- kostlega sjóðþurð, scm halði verið að safniast fyrir; i 10 ár. Vianudeilornar i Danmorka. VinnnstððvuiiDni er frestað til 30 0 m. Sáttasemjarinn í vinnudeilunum l Danmörku hefir nú eftir langar sáttaumlieitanir milli verkamanna og atvimurekenda borið fram 19 tillöguT til sætta alls, og fara þær allar fram á að launakjör séu öl'l þau sömu, sem verið hafa næsta ár. Hann leggur og til að sett sé á fót nefnd til að fcorna í veg fyrir samfceppni frá atvinnu- refcend'um, sem standa fyrir ut- an samtökin, og jafnframt sé vierkaímCnnum óheimilt að vera í atvinnu hjá þessum atvinnurek- endum, nema þeir greiði taxta- kaup. VerkbcirírDum óg verkföllum, sem boðuð höfðu verið, er frest- að til 30. þ. m. Verkamenn og atvinnurekendur hafa boðað til sérstakra félags- funda i hinum ýmsu greinum til að tafca afstöðu til tillagnanna. 10 þúsund klerkar bíða i örvæntingu fyr- ir utan Péturskiikjuna EINKASKEYTI TIL ALÞ-ÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN i morgun. EJikennilegt óhapp kom fyrir páfastMi á fimtudaginn. 10 þúsund kaþólskir pnestar, sem höfðu komið til Róm frá ýmsum lcndum vegna föstuhá- tíðahaManna, höfðu safnast sam- an á torglnu fyrir utan Péturs- kirkjuna og beðið eftir þvr að páfinn kæ'mi fram á svalir kirkj- unnar og blessaði yfir þá eins og venja er við slik tæbifæri. Klerkarnir biðu thnum saman árangurslaust, en páfinn fcom ekkL Prestarnir undruðust þetta ó- venjulega seinlæti og tóku að óttast um hinn heilaga föður. Skýriingin kom þð í ijós mn síð- ir. Hafði orsökin að eins verið sú, að páfinn hafði orðáð að bíða lVe ríma innilokaður í lyftu ,í Vatikaninu, en hún hafði stöðvast milii hæða. STAMPEN. Fjá hagnr Þýska rikisins er i kaldakoli nndif stlórn Názis'a. l^ERLÍN, 17. marz. (FB.) Schacht bankastjórd hefir hald- að ræðu á fundi ameriska verzl- unarráðsins. Lagði hann áherzlu á, áð guHtrygging þýzkra seðia væri al'lsendis ónóg. Þetta bakaði ýmsa eriiðleika og hefði orðið að draga úr inn- flutningi hráefna, en það ,teíði aftur fyrir viðreisninni Kvað Schacht brýna nauðsyn bera til1, að skuldamálin værd tek- in til gaumgæfilegrar athugunar hið bráðasta, og yrði lánveitend- urndr að taka aðrá og sanngjarn- ari stefnu í þessum rrjalumgagn- vart ,Þýzfcal'andi. (Urdted Press.) f Bandarikjonnin. LONDON i morgun. (FO). Verkfall er nú yfirvofándi ,í ýmsum bilreiðasmiðjum í Banda- ríkjunum út af deilum, sem nú standa þaT yfir um það í hvaðja Nazistar senda von Neu- ralh á fasistaráðstefnnna í Rrtni. .; r i / RÓMABORG í gær. Mikla eftirtekt hefir vakið fregn um, að von Neurath, ut- anrikismá'.aráðherra Þýzkalands sé von til Rómaborgar. Sendi- herrum Frakklands og Bnetlands eru stöðugt sendar tilkyrmingar una það, sem fram fer á viðræðu- fundum Mussolim, Dolfuss og Gcmbös. Síðari fregn: Árangurinn.af við- ræðvmum hefir orðið sá, að sam- fcomulag hefir náðst í viðskifta- málum milli Italíu, Austurrikis og Ungverjalands. —. U.P. hefir fregnað, að samkvæmt samkomu*- laginu sé gert ráð fyrir sérstökum tolCamá'asamningi,. sem innihaldi ákvæði um gagnkvæmar toilai- vilnanir. Ennfremur fá Austur- rikiB'menn forréttindi um afnot bafnar Trieseteborgar og Ung- verjar hafnar; Fiumjeborgar. RÓMABORG, 17. marz. FB. Opinberlega tilkynt, að viðræð- ur Mussolini, Dolifuss og Gcmbðs um pólitísk vandamál hafi byrj- áð í gær. Var haldlnn þriggja ! klukkustunda fund'UT um þau í Feneyjahöilinni. Gert er ráð fyrir að tveir samningar, sem snerta slík rnál, verði undirskrifaðir i dag, og mun aðalefni þeirna þá að líkindum verða birt samtímis. (UP.) féiögum verkamiennirnir. eigi að vera, hvorrt þeir ieigi að ganga í . félög verkalýðssambartdanna eða félag verksmiðjanna sjálfra. Johnision hershöfðingi er.að. reyna að mi'ðla málum og er búist við því, að verkföllih sfcelli.. á á þriðjudag, ef samkomulag. hefir eHki íiaðst fyrir þann tíirna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.