Alþýðublaðið - 17.03.1934, Side 1

Alþýðublaðið - 17.03.1934, Side 1
LAUGARDAGINN 17. MARZ 1934 XV. ÁRGANGUR. 125. TÖLUBL. BlTSTJOKIt ~ ÖTGEFANDI; r. K. VALDBMABSSON UAUdLAÐ U ViliUoLAtJ ALl>VÐUFLOKKURiNN SaOBLAÍHÐ toaar ftt «Ua vtrlui 4m«m W. 3 —« «4Ad«jft» Asfcrt!t«gJ&M fcr. 2jUð á mfiBoAl — kr. 5.00 lyrtr 3 in&nuði, ef greitt er tyrirtrara. I Isusasölu kostar OUðiO CQ mura. V5KTrBLA©t?> Umur Oí A bveri«»m miOvlfcuúesl. Þué fcostar aðetxui fcr. 5310 A Asl. I pvt btrtust aliar helfitu greínar, er foirmst t dagbiaöinu. frettir og vikuyfirlit. RITSTJORW OO AFORHiÐSLA Alþýfhi' lnUOsins er vlð Hverftsgötu or •— t# Sl*MAR : 4900- afgvetOsla og ougtysmgar, 4801: ritstjóm (InnfeQdar fréttlr), 4002: rltst)0ri. 4003 VilbJ&imur S. VIShjAlmsson, blaOamaður (heima), Ahupiti AsvotnsoB. blaOaroaOar Framne«v«fff 13 «afM- r R V»iðemar»MM HtstiAH fhetroat 2fB7 - Stourður lOhannesson afgretftslu- og ettgltstnffasttftrt ihelma). 4005* preotsxntftlao Bezta vlta- min-smlöt- likið er Blái íbörðinn. Rannsóknlnni á bökhaldi off ávisanaútgáfa Mjólkur- félagsins er lckið. Félagið hefir rekið ávísanasvik i mörg ðr. Margir starfsmenn í báð m bönkunum vissu um fjársvik aðalgjaldkera Landsbankans og Mjólkuríélagsins og eru riðnir við þau. RaansákniiHij, sem lögreglari hefir látiÖ fara fram á bókhaldi og ávísanaútgáfu Mjólkurfélags Rieykjavíkur, er nú lokiö. Rannsóknina framkvæmdu Hall- dór Sigfússon og Bjöm Steffen- sen lendurskoðendur. Hefir mnnsóknin tekið langan tjma, vegna þess, að endurskoð- endurnir haía orðið að fara yfir bókhald Mjólkurféiagsins í mörg ár, og bera bókhaldið og ávrsarna- hefti féliagsins saman við reikn- inga félagsins í bönkunum. Mjólkurfélagið hefir rekið ávis- anasvik i mörg ár. Rannsóknin mun hafa leitt það i ljós, að allmikil. óreiða hefir átt sér stað í mörg ár i sambandi við ávísanaútgáfu félagsins, þótt fjársvik þess í félagi við Guðm. Guðmunds&on fyrv. aðalgjaldkera Landsba.ikans hafi hins vegar náð hámarki sínu síðustu mánuðina, þegajr svo mikil brögð voru orðin að þeim, að falskar ávísanir, sem námii alls 40—50 þúsundum króná, lúgu að staðaldri í sjóði hjá á'ðaigjaidkeranum, og hann virðást hafa verið farinn að taka við borgujn í peningum frá félag- inu fyrir svikin. Endurskoðun reikninga Mjólk- urfélagsins hefir endurskoðunar- akrifstofa N. Manscbers haft á hendi ,og danskur maður, G. É. Nielsen að nafni, framkvæmt hania. Þótt undarlegt megi virð- ast, mun hann ekki hafa orðið var við neitt athugavent við rcikn- inga félagsins hingað tiL Hefir hann nýlega verið yfirheyrður i sambandi við það. Mörgum starfsmönnum bank- anna hefir verið kunnugt um fjársvik aðalgjaldkerans. Við rann&óknina í fjársvika- málinu befir það nú nýlega kom- Ið í ljós, að allmörgum starfs- mönnum í Landsbankanum og Út- vegsbankanum hefir hlotið að vera kunnugt um fjársvik Guðm. Guðm. og Mjólkurfélagsins og að þeir hafa vitað, að sjóðþurð var í raun. og veru hjá G. G., en hafa ekki að eins þagað yfir því, held- ur jafnvel hlaupið undir bagga með honum til þess að dylja sjóðþurðina. Einn þeirra var meira að segja svo djarfur, að hann „lánaði‘‘ G. G. ávisun á bankann, sem hann starfaði í, og vissi uö hann átti ekki Lnn l> rr fyrir, til þess að láta hana liggja í sjóði sem peninga og breiöa yfir sjóðþurðina, sem hann vissi einn- ig að var hjá G. G. Sýna þessi dæmi betur flestu öðru, hvílík spilling á sér í raun og veru stað xneðal starfsmanna bankanna, og að sú krafa er sjálfsögð, vegna þeirra mörgu heiðarlegu manna, sem vinna í bönknuum, að ekki að eins þeir, sem staðnir eru að fjársvikum í bönkunum, heldur allir, sem hafa beint eða óbeint verið í vit- orði með þeim, verði tafarlaust reknir, og nýir menn og heiðar- legri teknir í þeirra stað. 0 Sakamáiaraitnsðkn ff ir fiárd átl 00 falsanir ákveðia gean Sigaiði Saoria- sjfoi baokaojaidkera. ,Þann 2. þ. m. barst bæjarfó- geta kæra frá framkvæmdarstjón- um Útvegsbanka Islands í Reykja- vík á berndur Sigurði Snorrasyni fyrverandi féhirði útibús Útvegs- 'oankans í Vestmannaeyjum, fyrir fjárdrátt og falsanir á bókum úti- búsáns. Rann&ókn málsins var lokið þann 13. þ. m., og hefir verið ákveðin sakamálshöfðun gegn Sigurði Snorrasyni. Við rannsókn hefir komið i ljós, að sjóðþurð að upphæð kr. 61 733,00 hefiír myndast í bankaútibúinu í fé- hirðistíð Sigurðar Snorrasonar, og HAFÐI SJ ÓÐÞURÐIN BYRJ- AÐ AÐ MYNDAST SNEMMA Á ÁRINU 1924. Hefir Sigurður ját- að að sjóðþurð þessi hafi mynd- ast hjá honum, að öðru en þvf, að upplýst er, að 1000 kr. sjóð- þurð hafi orðið er annar maður, sem nú er látinn hafði féhirðisi- starfið á hendi í f jarveru Sigurð- ar, em sjóðþurðina kveður Sig- urður hafa myndast að nokkru Striðshættan eykst i Austur-Asia i * EINKASKEYTl TIL ALÞStÐU BLAÐSIN S. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Skeyti frá Berlín segja, að stríðshœttan i Austur Asíu hafi aukist suo upp á síðkastið, að striðið geti brotist út þá og pegar. STAMPEN. FRÁ SPANI Veikfðliin haida áfram. Ális- he id verkfall i Ba celona? LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Fréttum frá Spáni ber ekki saman. Ein frétt frá Barcelona segir, að þar hafi verið lýst yfir hemaöarástandi vegna verkfalis, en stjórnarráðið í Madrid siegist ekki vita neitt til þess að slíkt hafi verið gert eða verið nauð- symlegt. LONDON i gærkveldi. (FÚ.) Ftú Spáná eru fáar fréttir í dag, og virðist svo, sem alt sé þar nokkurnveginn með kyrrum kjör- um. Verkamienn í gas og ,naf- magnsstöðvun í Baroelona og ivíðar í Kataloniú hafa þó haldið verkfallx s3nu áfriam, og sérfræð- ingar úr hernúnr reka nú þessi fyrirrtæki í þeirra stað. vegma þess, að hann notaði fé úr sjóðj í eigin þarfír og að nokkru vegna mistalningar. Sjóð- þurðinni leyndi gjaldkerinn með röngum færsium í sjóðkladda og sjóðbók, sem gerðu það að verk- um að sjóðurinn stóð heima við sjóðbókina. Tii þess að sjóðþurð- i|n kæmist ekki upp við reikn- ingsuppgjör í Útibúinu, lét gja'.d- keriinn, sem gerði upp vexti af rámlánum, færa of háa vaxtaupp- hæð af lánunum á vaxtaneikning, þamnig, að offærðir vextir voru að lokum kr. 30 913,00, og með því að færa innstæður of lágar, sem svaraði þeirri upphæð, er hvert sánn vantaði í sjóðinn að frádregnum offærðum vöxtum. Sjóðþurðan'nnar varð' vart t bankaútibúinu i lok sl. janúarv mánaSar. (FÚ.) Verður það að teljast mjög undarlegt, að útbússtjórinn skyldi ekki fyrr verða var við svo stór- kostlega sjóðþurð, scm halði verið að safmast fyrir: i 10 ár. fiflnndeilurnar i Danmðrko. — . t VinnflstððvunQm er frestað til 30 h m. Sátta&emjarinn í vinnudieilúnum í Danmörku hefír nú eftir langar sáttaumlieitanir nrilli verkamanna og atv.'n.nurekenda borið fram 19 tiilögur til sætta alls, og fara þær aliar fram á að launakjör séu ðl'l þau sömu, sem verið hafa næsta ár. Hann leggur og til að sett sé á fót nefnd til að koma í veg fyrir samkieppni frá atvinmi- Tekiendum, sem standa fyrir ut- an samtökin, og jafnframt sé vietkamrönnum óbeimiit að vera í atvinnu hjá þessum atvinnurek- endum, nema þeir greiði taxta- kaup. Verkhcnnum og verkföllum, sem boðuð höfðu verið, er frest- að til 30. þ. m. Verkamcnn og atvinnurekendur hafa boðað til sérstakra félags- funda í hinum ýmsu greinum til að taka afstöðu til tillagnanna, 10 þúsund klerkar biða i örvæntingu fyr- ir utan Péturskiikjuna EINKASKEYTI TIL ALÞYÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morguit Ejnkennilegt óhapp kom fyrir páfann á fimtudaginn. 10 þúsund kaþólskir pnestar, sem höfðu komið tí.1 Róm frá ýmsum löndum vegna föstuhá- tíðaha'danna, höfðu safnast sam- an á torginu fyrir utan Péturs- kirkjuna og beðið eftir þvf að páfiann kæmi fram á svalir kinkj- unnar og blessaði yfir þá eins og venja er við slík tækifæri. Klerkarnir biðu trmum saman árangursl'aust, en páfinn kom ekki Prestannir undruðust þetta ó- venjuiega seinlæti og tóku að óttast um hinn heilaga föður. Skýriingin kom þó í ljós um síð- ir. Hafði orsökin að eins verið sú, að páfinn hafði oröið að bíða U/2 tíma innilokaður í lyftu ,í Vatikaninu, en hún hafði stöðvast milli hæða. STAMPEN. Verkfoll yfirvofandi í Bandaríhjonnni. LONDON i morgun. (FÚ). Verkfall er nú yfirvofandi í ýmsum bilreiðasmiðjum í Banda- ríkjunum út af deilum, sem nú standa þar yfir um það' j hvaða Fjá hagnr Dýska rikisins er i kalflakoli nndif stjðrn Nazis a. BERLÍN, 17. marz. (FB.) Schacht bankastjóri hefir hald- ið ræðu á fundi ameríiska verzl- unarráðsins. Lagði hann áherzlu á, að guHtrygging þýzkra seðLa væri al'l&endis ónóg. Þetta bakaði ýmsa erfiðleika og hefðd orðið að draga úr inn- fl'utmingi hráefna, en það ,teiði aftur fyrjr viðreisninni Kvað Schacht brýna nauðsyn bera tíl', að skuldamálin. væri tek- in til gaumgæfilegrar athugunar hrð bráðasta, og yrði lánveitend- urnir að taka aðra og sanngjarn- ari stefnu í þecsum málumgagn- vart Þýzkalandi. (United Press.) Nazistar senfla von Neu- rath á f asist a r áöstefnan a í R6m. „ f I RÓMABORG í gær. Mikla eftírtekt hefir vakið fregn um, að von Neurath, ut- anrikismáiaráðherra Þýzkalands sé von til Rómaborgar. Sendi- herrum Frakklands og Bnetlands eru stöðugt sendar tilkynuingar una það, sem fram fer á viðræðu- fundum Mussolini, Dolfuss og Gcmbös. Siðari fregn: Árangurinn.af við- ræðunum hefir orðið sá, að som'' komulag befir náðst í viðskifta- málum milli Italíu, Austurríkis og Ungverjalands. — U.P. befir fregnað, að samkvæmt samkomu- laginu sé gert ráð fyrir scrstökum toEamá’asamningi,. sem innihaldi ákvæöi um gagnkvæmar toilaí- viinanir. Ennfremur fá Austur- rfkiismenn forréttindi um afnot hafnar Trieseteborgar og Ung- verjar halnar Fimneborgar. RÓMABORG, 17. marz. FB. Opinberlega tilkynt, að viðræð- ur Mussolini, Dolifuss og Gcmbös um pólitísk vandamál hafi byrj- að í gær. Var haldcnn þriggja klukkustunda fundur um þau í Feneyjahöllinni. Gert er ráð fyrir að tveir samningar, sem snerta slík mál, verði undirskrifaðir í dag, og mun aðalefni þeirra þá að líkindum verða birt samtimis. (UP.) félögum verkamenmirnir eigi að vera, hvort þeir eigi að ganga í félög verkalýðssamhandanna eða félag verksm'ðjanna sjálfra. Johnson hershöfðingi er að reyna að miðla málum og er búist við því, að verkföliin skelji. á á þriðjudag, ef samkomulag befir eHki náðst fyrir þann tíína.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.