Alþýðublaðið - 17.03.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.03.1934, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN 17. MARZ 1934 1 l ' ' ú3 AIÞYÐUBLAÐIÐ LAUGARDAGINN 17. MARZ 1934 Vegna kauendafjöig- unar ...... og annarar sölu verð- ur upplag Alpýðu- blaðsins frá og með deginum í dag enn ankið um 600 elntök Siðan Alþýðnblaðið stækkaði heíir. upplag pess alls yerið aukið um 2100 eintSk * IGámla Bfól Brotisft inn fi Edlnborg Bros gegnnm tár. Gullfalleg og efnisrik tal- mynd í 12 páttum eftir leik- ritinu „Smiling Through", eftir Cowl & Murfin. Myndin er tekin af Metro-Goldwin- Mayer og hlaut heiðurspen- ing úr gulli, sem bezta mynd Bandaríkjanna á árinu 1933. Aðalhlutverk leika: NORMA SHEARER og FREDERIC MARCH. Harfa Markan: Kveðinhliómleikar í Iðnó priðjudaginn 20. marz kl. 8,30 síðd. — Við hljóðfærið: Dr. Franz Mixa. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó mánudag og priðjudag frá kl. 2 síðdegis. Opinber frœlslnerindl GnOsj: eklfélagsins: Grétar Fells flytur erindi sunnud. 18. marz kl. 8 síðd. i húsi félagsins við Ingólfstræti. Efni: Lögmál hringsins. Aðgangur 50 aura. Notaður barnavagn til sölu, mjög ódýrt; skifti á stólkerru geta komið til greina. Simi 4744. Bifrelðastððin Bifröst Hverílsfiötn 6. Simi 1508. Bílar alt af til leigu, Sanngjarnt verð. — Fljót afgreiðsla. — Carl Ólarsion, LJóamyndastofa, AOalstrœtt 8. Ódýrar mynda- tðkur vlð all a hasfl Ódýr póstkort. I nótt var framið innbi'ot l vcrugeyms’.uhús verzluinaiinr.ar EdLnborg, en eftir því, ,sem kom- i ist hefir verið næst, var engu eða-mjög Utlu stolið. Deilan á Akureyri SamkomuJag hefir nú náðst milli sjómanna, verkamanna og atvinnurekenda um kjörin á Hris- eyjar-bátunum, sem deilan stóð um á Akuxeyri, og fóru bátarnir á veiðax í gær. María Markan helduT kveðjuhljómiieika í Iðnó á þriðjudagskvöldið. Dr. Franz Mixa aðstoðar. Guðspekifélagið. Grétar Fells flytur eribdi í húsi félagsins sunnudagskvöld kl. 81/2- Sjá atujgjl'. í hlaöJnu í dag. 80 ára afmæli á i dag Þorvaldur ól- afsson verkamaður, Balduisgötu 34 Rakarastofa EinaTS Ó!afsson,r Austurstræti 5, hefir nýlega fengið frá Kaup- mannahöfn sérfræðing í dömu- klippingum. Áheit á Strandarkirkju kr. 5,00 frá ónefndum. Skipafréttir Gullfoss kemur hingað á morg- un frá útlöndum. Goðafoss og Lagarioss eru á Akuneyri. Brúar- foss er á leið til London. Detti- foss kom til Hamborgar í gær- morgun. Selfoss er á leið til landsins. Isiandið er á ieið hing- að frá Akureyri og er væntan- legt á mánudagsmorgun. Súðin Kom í morgun kl, 10. Farþegar voru 60. Togaramir Imperialist kom af veiðum í gær með um 200 smál. fiskjax og fór með aflann undir eins til Englands. Bragi kom af veiðum í morgun. með 75 tn. lifrar. Hofnin. Fisktöku&kip fullfiermt fór í gærkveldi til Spánar. Sementsskip kom í gær til J. ,Þorláks,soin & Norrðmann og H. Ben. & Co. • Meyjaskemman var sýnd í gærkveldi fyrir troð- fullu húsL — Guðleysingjasambaindið í Moskva hefir birt ávarp til félaga sönna, og er í ávarpinu boöað til harðari sóknar gegn kristindómn- um en verið hefir. Segir þar, að kristindómurinn skjóti sér nú umdir skikkju kommúnismar.s, og 1 sé pað eftirtektavert, hve jóla- i ha!d hafi verið almenniara f 'Rúss- landi nú en árin á undan, og að margar kirkjur hafi tekið til starfa á ný f vetur. (FO.) I DAG Kl. 9 Kvfkmyndahúsín sýna enn hinar góðu kvikmyndir „Bros gegnum tár“ (Gam!a Bíó) og „Ég er flóttamað- ur‘ (Nýja Bíö, síðasta sinn). Næturlæknir er í nótt Bragi Ólafsson, Ljósvallagötu 10, sími 2274. Næturvörður er í nótt í Reykja- víkur apóteki og Iðunni, Veðrið. Fnost er alls staðar á landinoi. Djúp lægð og nærri kyr- stæð er yfir Bnetlandseyjum. Ot- lit er fyrir norðan-ka!da og bjart- viðri. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Kl. 18,45: Bamatími (frú Guðrún Lárusdóttir). Kl. 19,10: Veður- fregnir. KI. 19,25: Erindi: Um mentamál í Sovét-Rússlandi (Sig. Tómasson). Kl. 19,50: Tónleikar. Kl. 20: Fréttlr. Kl. 20,30: Leikrit: ,„Afturgöngur‘‘) eftir Ibsen (Soffía Guðlaugsdóttir, Brynjó!fur Jó- hannesson, Friðfinnur Guðjóns- son, Ragnar E. Kvaran, Svanhild- ut (Þorste:n;dóttir'1. Kl. 21,45: Grammófónkórsöngur (Leður- blökukórinn). Danzlög til kl. 24. Á MORGUN: Kf. 11 Messa I dómkirkjunni, séra Bj. J. Kl. 2 Messa í fríkirkjunni. sára Á. S. Kl. 2 Barnaguðspjónusta í dóm- kirkjunni, séra Fr. H. Kl. 2 Messa í Hafnarfjarðar- kirkju, séra Garðar. KI. 5 Messa í dómkirkjunni, séra Fr. H. Næturlæknir er aðra nótt Krist- tn óiafsdóttir, Tjamargctu 30, sími 2161. Næturvörður er aðra nótt í Laugavegs og Ingólfs apóteki. OtvaTpið. Kl. 10: Enskukensla. Ki. 10,40: Veðurfregnir. Kl. 11: Messa í dómkirkjuimi (séra Bj. Jónssotn). Kl. 15: Miðdegisútvarp: a) Erindi: Brautryðjendur með Israel’spjóðinni, II.: Amos (Ásm. Guðmundsson háskóiakennari). b) Tónleikar (frá Hótel Isiand). Kl. 18,45: Bamatími (Steingrfmur Arason). Ki. 19,10: Veðurfnegnir. Kl. 19,25: Píanó-sóló (C. Billich): a) J. S. Bach: Chromatische Fan- tasie und Fuge. b) Max Reger: Humonesques, nr. 1 og 4. c) Liszt: Ungversk Rhapsodi'e, nr. 4. Kl. 19,50: TónleikaT. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Um guðsdóma (séra Friðrik Hallgrimsson). KL 21: Grammófóntónleikar: Beetho- ven: Symphonia nr. 3 (Enoica). Danzlö'g tii ki. 24 (frá Hótel Borg, Jack Quinet, til 2330). Hafnarfjðrðar Félcg mgra jafm'barmmna í Hafnarflrðí heldur fund’ í Ibeej- arpinigssal'num á morgun kl. 4. Verður par margt til umræðu, meðal annars bygginga alpýðu- húss. Alt AJpýðuflokksföik er velkomið meðan húsrúm leyfir. Hárgreiðslustofa Gullu Thorlacius hefir fengið, sérfræðing í dömuhársnyrtingu, sem hefir starfað áður á beztu hárgneiðslustofum í Kaupmanma- höfn. Bakarasveinafélag íslands heldur danzleik í Iðyió í kvöld kl. 10 til ágóða fyrir sjúkrasjóð sinn. Má búast við að danzleik- urinn verði vel sóttur, pví danz- skemtanir félagsins hafa ætíð pótt hinar beztu. Danzleikur Ármanns er í kvöld kl. 9Va I K. R. húsimu. öllum er heimill að gangur. Allur ágóðinn nennur til hísns sjúka félaga í Ármanni. Að- göngumiðar kosta kr. 2,50 og fást í Tóbaksverzluninni London og 1 K. R.-húsinu. „Lðgmái hringsins" heitir opinber fyrirlestuT, er Grétar Fells flytur annað kvöld kl. 8V2 á vegum alpýðufræðslu Guðspekifélagsins, í húsi félagsi- ins við Ingólfsstræti. Den oamle Spiitferok. Familievalsen. Hvem er bange for den stygge Ulf. 8 gungende Val- ser. Den lille Zigeuner. En Dag er ikke levet uden Kær- lighed. Tvö skozk þjóðlög, spiluð á sög, nýkomin ásamt Ðeiri harmonikunýjungum. B1 éölærzhúsið, Bankastræti 7, og itlabAð, Laugavegi 38. Nýja Bfó' Ég er fióttamaður. Mjög áhrifamikll mynd. Siðásta slnn. Börn fá ekki aðgang. ÞurkaOir ávextirs Perur Ferskjur Ap icosur Epi Bi ávextir Sveskjur Rúsinur Ki suber Kú ennur Bláber Döðlur Fikjur Eins og vant er úrvals vara. Verði mj g stilt í hóf, óvíst hversu mikið verður flutt inn af pess- um vörum seinni hluta ársins. .ÍÆamdj Bn^nwlellthðpurlnn sýnir í K.-R.-húsinu sunnud. 18. marz ki. 3Vs og 8V2 „Hefiid Oberons álfakonnngs“ úr „Midsummer nights dream“ eftir Shake- speare. — Lagað hefii; til leiksýningar fyrir börn: Henrik Thorlacius. Lögin hefir samið: Hallgrím- ur Helgason. Um danzana hefir séð: Rósa Þorsteinsdóttjr. — Aðgöngumiðar seidir i K.-R,- húsinu á laugardag kl. 3—7 og á sunnudag kl. 10—12 og 1— 81/*. F.U.J. í Hafnarfirði fiieldnr fund i pinghúsi bæjarins á morgun (sunnudag) klukkan 4 síðdegis. Fundarefni: 1. Félagsmál. (Inntaka nýrra félaga.) 2. Leikinn Internationale. 3. Erindi: Árni Ágústsson: „Hvað þarf að gera til þess, að verkalýðurinn nái völdum á komandi árum“. 4. Leikinn Socialistamarsinn. 5. Upplestur: Árni Guðlaugsson frá Vestmannaeyjum. 6. ALÞÝÐUHÚSSBYGGINGIN. Alpýðuhússnefndinni er hér með boðið á fundinn. Alt alpýðufólk veikomið, meðan húsnim Ieyfir. STJÓR NIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.