Alþýðublaðið - 19.03.1934, Side 1

Alþýðublaðið - 19.03.1934, Side 1
MÁNUDAGÍNN Ið. MARZ 1934 P*í , p ‘i ~} rn BlTSTJ&Sls V. B. VALOBHABSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAB u.'TGEP ANDI: ALÞÝÐUFLOBKOEINN MOBLAMB bcMar M aBc «Mt «os* H 3—4 itlMagte. AatrtStagJalS fcr. 2JBÖ á ateaM — kr. S,W tyrir 3 msnttöi, «í greít! er fyrii-'ram. I lnB3a««ia fconar tsioSiö 10 sam. ViKUBLAiQm kmnur 6t A fcverjuin mtfivlkudegi. M kactar aðetae kr. 3.(0 t árt. f pri btrtast fcllar helstu sreinar, er binnst I dagblafiinu. irftitir og vlkeyílrlK. RITSTJORM OO AFQRHIE'SLA AiJ,ý3a- bteðslns er vtft HveriirgOtu nr •— «« SfMAM: 4B0>- otgretfisle og aegiysmgar. 4003: rttstjóm (lnnlendar frótttr), «02: ritstjórt. «KB: Vtlbjálmur á. VilhjAlmsson. biaðamaóur (hetma), Magnás Asgelivson. blaðamaAat. fninMsnat II «M- P M WaMemarssea rttstfóri. (haimal. 2937- Sigurður ióhennesson. afgreiósln- »e augiyslngastiórf (hatmaL 4SGS: prentsmtðlan IX. ARGANGOR. 126. TOLUBL. Bezta vita- iiiiB-smJSr- liklð er Blái borðinn. Eyjólíur Jóhannsson hefir meðgengið ávisanasvikin. Hanii JitaBl vlO yllrheyrsln f ndtt að hafa fenglO GnOm. ðaOmnndsson til aO fremja svlkln meO sér» Goðni. Gnðmnndsson var iejstnr Ar sæzlnvarðhaldi i morgnn. Eyjólfur Jóhannsson, forstjóri MjóLkurfélagsins, kom hingað til hæjarins frá útlöndum með Gull- •fossi kl. 1 í nótt. Hann var þegar tekinn til yfir- heyxslu af lögiteglxmni Lögreglan haföi gert ráðstafanir tS'l {>ess aö hann hefði ekki samr band við menn úr landi áður en yfirheyrsLan byrjaði. Var lög- reglubáturinn sendur út á ytri höfn á móti skipinu og Eyjólfur fl'uttur í land á honum. Réttarhaldið stóð yfir Langt fram á nótt Fyrir réttinum meðgekk Eyjólf- ut Jóhannsson að fullu, að hann hiefði fengið Guðmund Guð- mundssion, aða’.gjaldkexa, og að- stoðargja' dkerana Sigurð Sigurðs- son og Steingrini Bjömsson til Jjess að fnemja ávilsanasvikin á- samt sér. Svikin hefðu byrjað sumarið eða haustið 1931 og átt sér stað síðan meira og minraa, eða í rúm 2 ár. EyjóTfur kvaðst í fynstu að eins hafa átt við Guðm. Guðm. aíaigjaldkera. Hefði Eyjólfur eitt scnn, þegaT honum lá á, beðið hann að gera sér þann gnedða að kaupa ávísun, sem ekkert var til ryrlr, og gerði Guðmimdur það. Sfðar urðu smám saman meiri og meiri brögð að svikunum, og fékk Eyjólfur Jóhannsson að- stoðargjaldkerana, Sigurð Sig- urðsson Oig Steingrím Bjömsson í vitorð með sér og aðalgjaldker- anum um þau. Ekki er enn að fullu upplýst, hve mikil brögð hafa verið að svikunum á hverjum tíma, og mun það verða rannsakað nánar. En víst er, að 23. nóvember í haust iágu falskar ávjsanir frá Mjólkurfélaginu að upphæð alls um 40 þúsund krónUr í sjóði hjá aðs toðargjai dkerunum. Framburði Eyjólfs Jóhannsson- ar bar' í aðalatriðum saman við það ,sem Guðmundur Guðmonnds- son befir áður játað fyrir rétti Uótti þvi ekki ástæða til að úrskurða Eyjólf í gæzluvarðhald, með því að lögreglustjóri og fuiltrúi hans munu líta svo á, aö málið sé að mestu upplýst að þvi er viökemur hinni ólöglegu á- víisanaútgáfu Mjólkurfélagsins og viðskiftum þese við gjaldkerana, Rannsókninm mun þó verða haldið ófram, og máiið að henni lokinni verða sent til dómsmála- ráðuneytisins, ®em ákveður hvort höfða skuli mál gegn gja’.dker- unum og Eyjólfi JóhannasynL - Mun máliðverða senttil dóms- málaráðuneytisins einhvern næstu daga. Guðmundi Guðmundssyni var siept úr gæzluvarðhaldinu snemma í morgun, þegar réttar- haldinu yfir Eyjólfi Jóhannssyni var lokið og hann hafði játað brot sitt að fullu. Rannsókninni út af seðlaþjófp- aðinu sjálfum verður ienn haidið áfram, því að ekkert er enn vitað með vissu um það, hver vald- ur var að honum. Mussolini heldur ræðu Hann telnr ómðgulegt að koma i veg fyrtr vig* búnað Þjóðverja ítalir mnnn verja Austurrikl gegn Nazistnm Athngasemd. Heraa ritstjóri! Hémneð leyfi ég mér að fara fram á að þér birtið eftirfaraindi: I blaði yðar, 125. tbl. dags. 17. þ. m., I greininoi „Rannsókninni á bókhaldi og ávísanaútgáfu Mjólkuríéugsins“, er svohljóðatndi frásögn: — Endurskoðun reikninga Mjólkurfélagsins hefir endurskoð- vunarskrifstofa N. Manscher haft á hendi, og danskur maður, G. E. Nielsen að nafni, fraankvæmt hana. Þótt ótrúlegt megi virðast mun hann ekki hafa orðið var við neitt athugavert við reikn- inga félagsins hingað til. Hefir hann nýlega verið yfirheyrður í sambandi við það.------“ Með þessari frásögn gefið þér, að því er möhnum, sem ókunnugt er um þetta mál, mega virðast, ákveðinar upplýsingar, og ég tel mér því skylt að upplýsa þaö, sem hér fer á eftir. 1. Eins og skjöi lögregluréttar Reykjavikur bera með sér, mætti ég sena vitjni í hér umræddu máli laugardaginn 17. þ. m. kl. SVa e. h., en þá var blað yðar nieð fná- sögn um réttarhðldin borið út um bæinn fyrir góðri stundu. 2. Löggiltir endurskoðendur eru samkvæmt lögum landsins bundnir þagnarskyldu, og þax eð það er hlutverk dómstóianna að skera úr um takmörkun þessarar þagnarskyWu, hefi ég að svo stöddu, ails engar upplýsingar gefið í málinu. | Reykjavik, 19. marz 1934. G. E. Nielsen löggiltur endurskoðandi. Miðstjórn Bændaflokksins Á fundi Bændaflokksmanna á laugardagskvöld var kosin mið- stjórn fyrir Bændaflokkirm. Er hún kosin til bráðabirgða. Þessdr nnenn eiga sæti í mið- stjóminni. Tryggvi Þórhailsson, foiseti, Jón Jónsson, Stóradal, nitari, Lárus Helgason, Kixkjubæjar- klaustri, Guðm. Þorbjarnarson, Stóra-Hofi, Þorvaldur Óiafsson, Amarbæli, Kolbeinn Högnason, Kollafirði, Eirikur Albertsson, prestur, Hesti, Pétur Þórðarson, Hjörsey, Þorsteinn Briem, ráðherra. — Sveinn skáld frá Elivogum orkti nýlega drápu mikla um Bændaflokkinn. 1 henni er m. a. þetta: „Hér er enginn Hannes stuttí; hér emi tröll, sem sópar að!“ RÖMABORG, 19. marz. FB. Mussolini hélt mikla ræðu í ópexiuhö’lEnni í gær, í samhandi við fasista-hátíðahöld þau, sem fram fara fimta hvert ár. M. a. gerði Mussolini afvopnunarmálin að umíalsefni og kvað afvopnun- arriáðstefnuna hafa misheppnast svo ,að ekki befði orðiö neitt á- gengt aö koma því áleiðis, sem málii skiftí. Mussolini lýsti því yfir, að vígbúnu þjóðirnar hefði ekki afvopnast og þannig ekki farið að ákvæðum Vensala-frið- arsamnlnganna. Einnig kvað hann ógerlegt að koma í veg fyrir endurvígbúnað pjóðverja. Þær þjóðir, sem héldu það, blektu sjálfar sig. „Náist ekki samkomuiag um af- vopmmarmálin, Otg fari afvopnun- arráðstefnan algerLega út um þúf- ur, biður bandalagið svo mikinn hnekki við það, að vafasamt er að mikil1 mot verði af starfsenri þess>‘ Um Austurríki kvað hann svo að orði: „Vér ítalir erum sta©- •Táðnix í að verja sjálfstæði Aust- urrríkismamia og komla í veg fyr- ir, að núverandl landamærum þess verði breytt.'‘‘ Um mestu vandamál Frakka og Italaa lýsti harm því yfir, að alt benti til þess, að þau yrðu von bráðara leyst, svo að báðar þjóð- imar mættu vel við una. (UNITED PRESS.) Þýzkalsnd ©f pólitiskt elnangraO eftlr sanmlnga ttalfu, Aastnrrfkis ag Uagvei Jalaada Upplausnin i Framsóknarflokknum; Lárus fi Klanstrl fiengnr i Bændaflokklnn Lárus Helgason, fyrv. alþingis- maðux, á Kirkjubæjarklaustri, kom hingað tíl bæjarins fyrir fá- um dögum og var hann teftir því setn sagt befir verið, kos'nin af fulltrúaráði Framsóknarmanna í Vestur-Skaftafellssýslu til að sitja flokksþing Framsóknar- manna, sem sett var hér í gær. Lárus komst aldrei á fLoklts- þingið, en lenti í staði.m í Bærda- flokknum og var kosinn í mið- stjórn hans á laugardagskvöldið. BERLtN í morgun (FO.) Itölsku blöðin eru öll sammála um að fagna þriggja-ríkja-samn- ingnum, sem gerður var í Róm í fyrradag.. „La Stampa“ í Turin segir að samningurinn sé fram- hald þeirmr stefnu, sem Italir hafi. fylgt í Stresa og Genf. Það sé e'kki ætlunin, segir blaðið, að mynda þjóðasamband gegn öðr- um ríkjum, heldur hlutiaust vin- áttusamband. Austurrisku blöðin víkja sér- staklega að því, að það sé tii- tekið í samningnum, að öðrum ríkjum sé heimil þátttaka í hon- um, og óska þess, að þjóðimaír í Litla Bandalaginu notí þetta tækifæri til þess að vingast við hin ríkin. Blað Stahrembergs fursta, Die Rc ichspcst, pakkar það DolLfuss, að samningurinn var gerður- Telur bladíö, ad Þýzkar lajtd sé nú oroíð póliíískt ein- r\nc;mb imbi Mlbevrópimkjímia- EIztablaðÞýzkalands Vossische Zeitnoff, hættlr að homa út vesna skoöanakúg- nnar Nazista Oðinn fekur togara i landhelgi. i nótt tók varðskipið „Óðinn" þýzka togarann P. G. 206, „Re- gulus“ ffá Gestemimde. Var hann að veiðum i Landhelgi fraraund- an Selvogi. Alexand.ina drotnlng skorin npp EINKASKEYTl TIL ALÞNÐU BLAÐSIN S. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Alexandrilna drotning var á laugardaginn flutt í St Lúkasar isjúltrahúsið í Kaupmemahöfn og skorin upp af Fritz Jacobsen hirð- lækni og Hartmann yfirlækni. Opinber tilkynning segir að drotniingunni lfði vel eftir upp- skurðátm, og að hún þurfi ekkj að vera lengi í sjúkxiah.úsinu. STAMPEN. EINKASKEYTI TIL AL,ÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morguin. Elzta biað Þýzkalands, sem áð- ur var i einna msstu áliti af ölLum blöðum í þýzkaiandi, hætt- ir að koma út í aprilbyrjún. Á- stæðan fyrir því er sú, að káup- endatöLu þess hefir hrakað svo stórkostlega síðan nazistar komiu til valda og innleiddu skoðana- kúgun og ritskoðun, að útgefend- ur þess, UHstein-félagið, treysta sér ekki lengur til að gefa það út með tapi. STAMPEN. Franska fihalds« sflórain vlll enga afvopnnn* BERLIN í morgun. (FÚ.) Frcnsku blöðin ræða nú eðli- lega mest um orðs-endingarnar, sem sendar voru í fyrradag, bæði orðsemdingu Þjóðverja til Frakka, og Fraklta og Breta. Um þýzku orðsemdinguna taka blöðiin mjög i sama strenginn, að hun sé ófullnægjandi frá sjónarmáði Frakka, þar sem ,Þjóð- | verjar haida fast \nið vígbúnaðar- kTöfur Sinar-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.