Alþýðublaðið - 19.03.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.03.1934, Blaðsíða 2
MANUDAGINN 19. MARZ 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 2 Fátækrastjórnin og Primann Einarsson Svar til Magnúsar V. Jóhann- essonar. Það var sem sé ekki í þetta siinn, sem hesturinn var tekinn, heldur síðar, og pað vegna kæru manns nokkurs, að nafni Krist- bergur Pétursson. Hafði t>essi maður komið hingað skilinn við toonu sína og flotið inn í atviminu- bótaviinnu hér undir fölsku yfir- skini. Bar hann fram vísvitandi iygar fyrir lögreglurétti Re'ykja- vfkur í þessu máli, og gat ekki skýrt rétt frá um stund eða stað. Að endingu gat hann ekki skrifað nafn sitt undir framburð sinn, og er það fátitt um unga menn á þessum tímum. Framburður og aðdróttanir manns þeesa voru þó í öi’lum greinum teknar gildar. En ég býst við að lögreglustjór- inn okkar sé nú búinn að finna, að það sé betra að gagnrýna framburð vitna og ákærenda áð- ur en úrslit málanna eru ákveðin. jbað voru svo fátækrafuiltrú- amir, sem tóku ráðin af Sigurði Gíslasyni lögregiuþjóni, því hann sagði að ég mcefti hvdð Iðgregl- wga smrii fá hest mtnn aftur\, en hann hafði einmitt með slík mál að gera bæði fyrir hönd iögreglunnar og Dýraverndunar- félagsins. Efar íSjálfsagt enginn, sem þ nnan ma m þekkir, að hann hafi í þessu farið h;na réttu ldð. Það er því Ijóst, að þetta er gert að fátækram,áli. þar er ég svo beittur harðari ákvæðum en iög standa ti.1, og sór 1 lagi þegiar þess er gætt, að tildrögin, sem ég hefi lýst hér að framan, voru aðilum kunn. Otkoman varð svo þessi: 1. HestuTÍnn er kostaður í „Tungu“, og síðan seldur Mnmn iipph''f\ega kœr, vda, Kristbergi, sem stóð svo ekki við loforð sín rim greiðslu andvirðisins. 2. Mér er ekki gefinn kostur á að leysa hann út. ,Þetta er alt gert á bak við mig. 3. Hesturlnn vax seldur fyrir full- komið gangverð á þeim tíma, eða 100 krónur. Sama dag er hanm látinn í skiftum fyrir annan full- komlnn hest, og það að siéttum skiftum. jÞannig er þá hesturinn orðinn fal'.kamlcga sgmkeppnts- fcer á markátfanm, þótt hann fyr- ir einum mánuði ætti að vera orðinn svo máttfarinn af hor, að hann gæti ekki dregið mjólk til bæjarins úr sjö kúm. Þennan mánuð var hann þó ekki fóðraður á öðru en heyi. 4. Hesturinn er tekinn og seldur í brask og engrn skilyrði sett. Hann er svo tekinn til sömu notkunar og hjá mér. Mega þá allir sjá, að það hefir 'ekki verið af einskærri umhyggju fyrir hest- inum, að hann var af mér tekinnl 5. (Þ.egar ég bað fátækrafuiltrú- ana um aðstoð við útvegun hests, var svar þeirra: ,pú gstur dnzgiö. mjólkWb á sjálfum pér.“ — það er víst þetta, sem Magnús á við, þegar hann segir að þeir (fá- Fyrirlestrarkv5!d kvenréttindafétags- ins. 5 fyrirlestrar fyrir kornur um þjóðfélagsmál verða haldmir i næstu viku að tilhlutun Kven- réttndafélagsins. Umræður verða leyfðar á leftir fyrirlestrjnum,. Fyrirlestiar þe::s. r verða haldnir í Varðarhúsinu og hefjast kl'. 81/2 á hverju kvöldi, frá mánud. 19. marz til föstud. 23. marz. Þar sem erindin eru um skyld efni, væri æskifegt að þsir, sem vilja sækja þau, heyrðu þau öll- Verður aðgangur seldur mjög ó- dýrt, kr. 2,00 að 5 erindum, en 50 aura að hverju einstöku. Erindin verða þessi: 1., erlndi: ,jKomtngdágm nýjuf% flytur cand. jur. Lárus Blöndal. Enda þótt lög þessi hafi verið Jskýrð í bdaðagreinum og útvarp- inu, má ætla að mörgum konum séu þau ókunn og komi skýringar að margfalt betri notum, þegar hægt sé að koma með fyrir.spuTn- ir og ræða vafasöm atriði. 2. >,RélfcT móöur'<mar“. — Er- iindi þetta flytur Laufey VaJd>- marsdóttir og byggir það aðal- lega á kynningu þeirri á lífs- kjörum einstæðra mæðra, sem Mæðrastyrksneftídin hefir afluð sér á undanförnum árum. Hefir nefndin haft upplýsingaskrifstofu. þar sem konur hafa borið upp ýms vandamál sfn, og hefir þá orðið ljóst, að misbriestur hefir orðið á framkvæmd þeirra laga sem vemda eiga rétt móðurinnar. Verður sagt frá ýmsum dæmxum um slíkt og tilraumum nofndarinn- ar til þess að fylgja fram rétti slíkra kvenna. 3. „B mauernd og bamauernd- arlöggjöf“ flytur frú Aðalbjörg Sigurðardóttir, og segir hún frá starfi ba maverndarnefndarinmar og umbótum þeim, sem hún telur nauðsynlegar á löggjöf um þessi efmi. 4. Hel'muernd skólcs’i'jldra bcrpa. — Erindið flytur frk. Sig- rfður Magnúsdóttir,. kenrari við bamaskóla Reyk av k r H .fir hún sérstaklega kynt sár þessi mál erlendis og mun segja frá skól- um, sem sérstaka rækt leggja vlð heilsuvemd barna og meðferð og kenslu veiklaðra barna. 5. Atu'mmmál kuenm■ .Þetta siðasta erindi flytur Laufey Valdi- marsdóttir og fjallar það um vinnukjör og atvinnumöguleika Kvenna hér á landi. Þess er vænst, að konur sæki vel fyrirliestra þessa og sýni með þvi áhuga sinn á þessum nauð- synjamálum. Ágóði af fyrirlestr- unum rennur til Mæðrastyrks- mefndar. L. V. tækrafulltrúarnir) hafi boðið mér hest, en ég hafi hafnað því. — Ég skriifaði þá bæjaraáði og tjáðú því vandræði mín, en það byggði á framburðd fulitrúanna í þessu Frh. Frbnam Einarsson. Fyrirlestraviko kvenréttinðafélagsins. Dagana 19.—23. marz lætur K. R. F. í. halda 5 fyTirl. fyrir konur um þjóð- félagsmál. Fyrirlestrarnir verða haldnir í Varðarhúsinu og byrja kl. 81/* síðd. Aðgöngumiðar fást hjá frú Katrínu Viðar, Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar og við innganginn. Ágóðinn rennnr tll MæðrastyrkBnefndarínnar. Jarðarför mannsins míns, Jóhannesar Kr. Jenssonar, skósmiás, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 20. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju á heimili okkar, Ásvallagötu 14, klukkan 1 e. h. Kranzar afbeðnir. Pálina Brynjólfsdóttii. Bynn nqafé^o ve’lrmanna. Aðalfundur félagsins verður haldinn i Kaupþingssalnum miðvikudaginn 21. marz kl. 81/* e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum og önnur mál. Sýnið félagsskírteini fyrir 1933 eða 1934 við innganginn. FÉLAGSSTJÓRNIN Málarar otj húseigendur! Ávalt fyrirliggjandi með lægsta verði: Málning i öllum litum. Distemper — — — Þurkefni Penslar Kítti Gólflakk Fernis Terpintína Kvistalakk Bæs, löguð Ulning £ Júnv rnr, Li 'Omjl 25. simi 2876. Hvað er bónus? Bónus er ágóði hinna tryggðu og dregs frá iðgjöldum þeirra. Reiknast hjá Thule árlega eftir fyrstu 5 árin. 99,4 prósent af ágóða T h u 1 e rennur til peirra tryggðu í bónusum, en 0,6 pró- sent til hluthafanna. Raunverulegir eigendur Thule er peir, sem trygðir eru hjá félaginn, því Rekstrarkosnaður Thule er lægri p. c. en hjá nokkru öðru lífsábyrgðarfélagi’ sem starfar á íslandi, og það þótt greiðsl- anjltil hluthafa sé reiknuð með kostnaði. Línuritið hér sýnir hversu“bónusinn í Thule hefir vaxið ár frá ári, talið í heilum púsundum (10. hvert ár sýnt). Vöxtur- inn er hlutfallslega jafn á árunum, sem á milli hinna tilgreindu ára eru. kr. 4,9 milj. THULE 2117 1025 154 152 er stærsta lifsábyrgðarfélag á Norðurlönd- um og stærsta lifsábyrgðarfélag, sem starfar — * á íslandi. Ár: S í (O 10 10 !3 S8 w VIHSKSFTi DAGSINS SD^j NÝTT Ú i'VARP til sölu, þriggja lampa, fyrir Hafnarfjarðnrstraum. Vegna veikinda verður pað selt með tækifærisverði. A. v. á. KVEMJ.l FUNDIÐ. Réttur eig- andi vitji pess á Bergpórugötu 6 B, niðri. TILWNNINGAR GÚMMÍSUÐA. Soðið í bíla- gúmmí. Nýjar vélíx. Vönduð vii:na. Gúmmívinnustofa Reykja- víkur á Laugávegi 70. TAKIÐ EFTIR: Lausar máltíðir, 2 heitir réttir og kaffi kosta að eins 1 ‘krónu. Matstofan Tiyggvagötu 6. FYRIR PÁSKANA seljast blúss- ur og pils frá 4 kr. Kjólasilki frá 20 kr. í kjólinn. Saumastofan Tfzk- an, Austurstræti 12. AÁJRA LIN AW 4 STOFUR OG ELDHOS með ölium þæglndum í e )a nærri mlð- bæ.vum óskast til I úgu 14., maí. Ábyggileg greiðsl.i. Upp’ýsingar í síma 4903. STÚLKA vön matargerð og hús- haldi óskar eitir ráðskonustöðu. Tilboð sendist afgi;:iðslu blaðsins merkt„ A. B. C.“ fyrir fimtudagskvöld. Súðin fer héðan samkvæmt áætlun vest- ur og norður um land fimtudag- inn 22. p. m. kl. 9 síðd. Tekið verður á móti vörum á morgun og fram til hádegis á miðvikudag. Odfrt: 12 nppelsínur á 1 kr. Deliclous-epli] Drifanda-knffi 90 au. pk, Ódýr sykur og hveiti. Kaitöfiur 10 auia V* kg„ 7,50 pokinn. HarOfiskur afbragðsgóður. TIRIF4NDI Laugnvegi 63. Sími 2339. Pappírsvðrur ®y ritfðng. psintjii 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.