Alþýðublaðið - 19.03.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.03.1934, Blaðsíða 4
MANUDAGINN 10. MARf 1934. Vegna kaupendaf jðlg- Siðan Alþýðnblaðið uuar stækkaði og annarar sölu verð- ur upplag Alþýðu- ALPi il UiiMtllfi hefir upplag þes s alls blaðsins frá og með verið aukiö um deginum í dag enn ankið nm 600 eintðk MÁNUDAGINN 19. MARZ 1934. 2100 eintðk MMGamla BMIW Bros gegnnm tár. Slnd i kvSld i slðasta sian. Nýkomið: 6 manna Kaffistell 13,50. Bollapör 0,35. Þvottastell 15,00. „Navyu-steintauið, 24 diskar, 6 bolla- pör, Alt fyrir einar 12,00. Edinborg. I Vor- vörurnar Silkiklæðið góða Káputau ótal litir . , . . 3,60 Skinnkantur Ullarblússur .... 3,40 Silki- og moll- blússur .... 3,40 Rúmtreyjur .... 3,40 Skinnkanzkar .... 7,60 Bómullarhanzkar .... 1,50 Fermingakjólatau .... 3,15 Georgette með flauelisrósum (i svuntuna) . . . .15,35 EDINBORG Rafmagns- pernr. Danskar 5—15—25 watt 0,90 Japanskar 25—40 watt 0,80 Vekjaraklukkur, ágætar, 5,50 Vasaúr, 2 teg., 12,50 Borðhnífar, ryðfríir, 0,75 Sjálfblekungar með 14 carat gullpenna 5,00 Sjálfblekungar með gler eða postulínspenna 1,50 Skrúfblíantar, Bridge, 1,00 K. Elnarsson & BJOrnsson, Bankastræti 11. Landsfunðnr Alpýðnsambandsins nm verblíðsmái. Putltrúar á landsfundi Alþýðu- saanbandsins um verklýðsmál eru mættir úr þessum sýslum: Ámesr sýslu, Ves íur-Skaftafellssýs 1 u, Skagafjarðarsýslu, Vestur-Húna- vatnssýslu, Snæfellsnegs- og Hnappadals-sýslu, Borgarfjarðar- sýslu, Mýrasýslu, Eyjafjarðar- sýslu. Fulltrúar eru mn ekki konxnír af AusturiaudL Aðaliumræðuefni fundarins eru kjör og kaup vega- og brúarvlxmu martna. Liggja fyrir honum áskor- anir .og skýrslur úr öllum þeiin héruðum landsins, þar sem sJík vinna er unnin. Fundurinn var settur á laugar- daginn, og var þegar kosin fjöl- xnenn mefnd úr fulltrúahópnum til að sernja starfsskrá og undir- búa tillögur og áskoranir um bætt kjör þessara verkamanna'. Fundurinn hófst áftu;ri í dag kl'. 2, og skilaði þá nefndin störfum sinumu ShrifstofnviDDa nnollnga til nmræðn i breska Þinginn. LONDON, laugardag. (FÚ.) 1 enska þinginu var í dag nætt þingmannafrumvarp, sem fór fratn á það, að settar yrðu ýmsar hömlur við skrifstofuvinmu ung- línga. Gert var ráð fyrir þvi, að banna ungJingum innan 16 ára að vámna á skrifstofum eða í öðr- um óþektum stofngrsinum. Flutn- ingsmenn töldu að ungiingum væri oft búin heilsuspjöll af of mlMlli vinnu við þessi störf, ekkj síður en sum önnur, sem bðnnuð væru. Aðrir töldu hins vegar ekki þörf á nýjum ráðstöfunum út af þessu, og var málijnu vísað frá. (Fú.) Þrlðjangur afrfklsút* gJSldum fer tll vfgbúnaðar Blaðið ,JLe Temps‘‘ í Parils birt- ir harða árásargrein á frönsku yörherstjómina og segir, að tekjuhallinn á fjárlögum Frakka sé eingöngu liinum harðvítugu kröfum herstjórnarinnar að kenrja. Segir blaðið, að af útgjöldum ríkisins, sem nema alls 48 millj- örðum franka, fari rúmlega þTÍðjungur til vígbúnaðar, bg þess vegna þurfi nú fjármáLanáðberr- arnirr, hver eftir annan, að reyna að jaína þriggja til fjögurra millj- arða tekjuhalLa með þvfað lækka styrki til sárþurfandi eftírlauna- manna og hermannaekkna. TlLKrHkiKCiAJl „1930‘‘ heldur aukafund í kv&ld kl. 81/2. Áríðandi að allir mæti. I DAG Næturiæknir er i nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4, simi 2234 Næturvöfður er í nötít í Lauga- vegs- iog Ingólfs-Apóteld. ÚtvaTpið: Kl. 15: Veðurfriegnir. 19: Tónleikar. 19,10: Veðurfregnir. 19,25: Erindi Iðnsamhandsins: Hitim húsa, I (Benedikt Gröni- dal veTkfræðingur). 19,00: Tón- lieikaT. 20: Fréttir. 20,30: Frá út- löndum: Hvað er framundan? (Vilhj. Þ. Gíslason). 21: Tónleik- ar: a) Alþýðulög (Útvarps- hljómsvedtm). b) Einsöngur (Pétur Jónsson). c) Grammófónn: Saint- Saens: Carneval dýnarma. 250 skiðamenn á fjðiinm, I gær fóiiu um 250 ^kíðamenn í tvieimiur hópum uppí í fjcll. Anm- ar hópurinn gekk á Kjöl, ien hinn fór á fjöllin upp af Kolviðarhóli Veður var dásamlegt, brennandi sólarhiti og bjart yfir, en færi því miður ekki gott. Frakkar reka pólska verkamenn úr landi. Atvinnumálaráðhexra Frakka hefir tilkynt pólskum námuverka- jnönnum í Frakklandi — en þeir eru um 20 þúsund '— að þeim muni ver'ða veltt sex mánaða leyfi til þess að heimsækja ættingja og kunningja í Póilandi, og muni franska stjórnin greiða ferða- kostnaðann. Námumenn þesslr voru fengnir til Frakklands fyr- ir hér um bii 10 árum, þegar verkamannaekla var þar í landi, en síðan atvinnuleysið tók að aiukast, hafa þeir verið Frökk- um ærið óhentugir. Er alment á- litið, að þetta heimfararleyfi sé ekki amnað en kurteislegur brott- rekstur,' 0g að verkamönmunum mumi ekki verða veitt leyfi tód að setjast að í Frakklandi aftur. ísland Ikoímj í imótt að vestan og norðan með 150 farhega. Meðal þelrra voru þeir Erlingur Friðjónsson frá Akureyri og Kristinn Guð- laugsson frá Sauðárkróki. Thule. Vakitn skal athygli á auglýs- itngu mteð línuriti frá lifsábirgð- arfélagimu „Thule‘‘, sem hér er í 'hiaðiinu í dag. „Thule!‘‘ ávaxtar fé sitt hér á landi. Byggingarfélag verkamanna heldur aðalfund sinn á mið- vikudagskvöld kl. 8V2 í Kaup- þingsisalnum, Fyrirlestrar kvenréttindafélagsins I kvöld er fyrsti fyrirlesturimn í Varðarhúsinu. Vegna hans verð- ur skrifstofu Mæðrastyrkstnefnd- aritnnar í Þingholtsstræti 18 lok- juð f kvöld. Ungir jafnaðarmenn í Hafxiarfirði héldu félagsfund i gær í Bæjarþingssttlnum, og var húsdð fullskipað út úr dyrum. 23 nýir félagar gengu í F. U. J„ Árni Ágústsson flutti snjaJt er- itndi. Jónatan Hallvarðsson fulltrúi lögreglustjóra, og frú voru meðal farþega á Gullfossi, sem kom hingað í nótt. Hefir Jónatan dvalið erlendis um nokk- urra mánaða skeið og kynt sér meðfeTÖ lögreglumála. Tilkynning frá islenzku vikunni. Stjóxn íslenzku vikunnar á Suð- urlandi efndi til samkeppni um gerð á auglýsLngaspjöldum fyiir starfsemi vikunnar. Stjórniniri bárust margar teikningar og uppástungur um fyrirkomulag á auglýsingum. Niðurstaðan af samkeppninni hefir orðáð sú, að teikningar merktar með eftirtöld- um stöfum hafa hlotið verðlaun. Teikningar merktar „n‘\ „B. H.“, „S. h. v.:‘ og „R.‘\ Um leið og stjóm Islenzku vikunnar á Suð- Nýja Bfó Bláa ParadisÍD. Ærslafull, fögur og fyndin tal- og söngva-kvikmynd. Aðalhlutverkin leika: Albert Prejean, Jaqueline Made, og þýzka ieikkonan Brigitte Helm. Börn yngri æn 16 ára fá ekki aðgang. urlandi þakkar öllum þeim, ei þátt tóku í samkeppninni, Lætm hún þess getið, að þrátt .fyrir margar. góðær teilmingiar og hug- myndir megi hugvits- og lista- ■mexm búast við því, að stjórnin leytí til þeirra á næsta ári um nýjar og ef til vill enn þá betri teikningaT. Það tilkynnist hér með vinum og ættingjum, að elskulegur faðiT okkar og tengdafaðir, Guðmann Grimsson frá Hvammstanga, andaðist að Elliheimilinu 15. þ. m. Jarðarförin er ákveðin fimtudaginn 22. þ. m. frá Dómkirkjunni og hefst með húskveðju frá Elliheimilinu kl. 3 Vs. Guðrún Guðmannsdóttir. Jón Guðmannsson. Ingunn Ingvarsdóttir. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að hjartkær faðii okkar, Guðmundur Sigurðsson frá Grundarfirði, andaðist að Landa- kotsspítalanum í gær. Kristin Guðmundsdóttir. Sveinsína Guðmundsdóttir. Jarðarför konunnar minnar, móður okkar og dóttur, Guðrúnai Ólafsdóttur, fer fram miðvikudaginn 21. þ. m. kl. 1 e. h. frá heimili hinnar látnu, Vesturgötu 61. Karl Karlsson og börn. Hallfríður Jónsdóttir, Ólafur Þorvarðarson. Tilkynning. Vegna anglýsinga frá smjörlíkis- geiðum hér i Reykjavik, skulum vér taka það fram, að Smjörlíkisgerðin SVANUR h.f. er EINA íslenzka smj'irlíkisgerðin, sem birt hefir óhrekj- andi vísindalegar rannsóknir á smjörlíkinu sjálfu, sem sanna, að það inniheldur A-vítamin til jafns við sumarsmjör. Raapið pví bið EiM RÉTTA vítamiosmiðriiki: SVANA-vitamíisffljðrliki. I.F. SVANDð smjörlíkis- 0g efna-gerð, Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.