Alþýðublaðið - 20.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.03.1934, Blaðsíða 1
PRIÐJUDAGINN 20. MARZ 1934. p*» -tizyyii. XV. ÁRaANGUR. 127. TöLUBL. RlTSTJÖKlt 9. R. VALÐBMARSðON DAQBLAÐ 00 VIKUELAÐ ÚTGBPANDI: ALÞÝÐUPLOKKURINN 'BMKBLASie tcasMw M aite «Msa «aga M. 3 — * siMasrls. Ask/fRasJaid kr. 2.08 * m&noðf — fcr. S.00 tyrlr .1 manuOl. ef greitt er tyrtrtrani. I touaasölu kostar MaOtö K> aora. VTKUBLAEHf) fcsstnur <tt * bverium mil>vtfeuae*l. Þo» kaatar atSetaa kr. S.6S s ftrt. í J»ví btrtast allar heistu erainar. er btrtJMt i' ctegMaötau, trettir eg vtknynnit. RlTSTJÖlUv OO AFOREiÐSLA AlptfSu- fetoOílns er vM HverSsgotu or. B— !• SÍ'MAR: «00 • atgtaHJeia og oœfilystagBr. 4*M: ritstiórn (Inolehdar fréttir). 4902: rttstiorl. 4D03: Viiht&tmnr j. Vtthjainitson. biBCsmadur (heima), . otacna* Ateelnisoa. blaoamaftar. Praameavao* 13. «a*- f R WeMamnmi. rltatlaei. Ibeimal. 5SK37• Sifturöur löhannesson. affrreíOsla- og •uglýslnffastlorl (heimstr «905' proatsmiofan Vitamin Hrísgrjön með hýðinu. ahflli,. Bergþórugötu % sími 4671. Hafa endnrskoðendar Landsbankans Jön Kjartansson, ritstjéri og Jðrnndnr Brpjólfsson brugðist skyldu sinni? Gnðni. öulmnndsson hefir játað, að endurskoðnuin bafi aldrei komið bonum að óvöium. Er Hað tessvegna, að ihaldsbloðía pegja nm afbrot Gaðm. Gnðmundssonar og EyjólfsJöhaniissonar? íhaldshlöðim hafa tekið að sér það hlutverk, að vermda afbrota- mennina Guðmund Guðmundsson og EyjóM Jóhannssom. Þau þögðu í giær vamdléga yfir því, að Eyjólfur Jóhannsson með- gekk fyrir rétti í fyrri nótt það alvariiega afbrot, að hanm befði fiengjd Guðmund Guðmundsson 0: pess að bregðast embættis- skyldu siinni og kaupa af sér falskar ávísamir á sviksamlegan hátt gagnvart Landsbankanum. íhaldsblöðiin. reyna um leið áð útbreiða það, að þessi verknað1- -V-"---:------:--------¦----'¦------------S------ ur þeiMa Guðm. Guðm. og Eyj- óKs Jóhamnssonar varði ekki við lög. Þau undirbúa það, að Magn- úsi Guðmundssyni verði auðveldr ara að svæfa máiið og stimga því undir st6l. Þau útbreiða þa lygi, að foa- saginir Alþýðublaðsins um þetta rniál séu raingar og villamdi. ALÞÝÐUBLAÐIÐ MUN SVARA ÞVÍ MEÐ ÞVÍ EINU, AÐ BIRTA INNAN SKAMMS OPINBERA SKÝRSLU UM RANNSÖKN MÁLSINS 1 HEILD SINNI. ¦} Þad\ ntwti óhrœtt leggja /knð, ispdhp, dóm lesenda sirwa> hvort pab hafi skýrt rangt fM mrmsókn- kini. Hvaða refsing bíður Guðm. Guðmundssonar og Eyjólfs Jóhannssonar? Ihaldsmenn hér í bæwum vinna að pví að útbreiiða pá skoðuw, að Guðœu Guðm.. og Eyjólfur Jó- hannsson séu al'saklausjir menn, sem séu hafðir fyrir röngum sök- um. Samt hafa þeir' báðir meðgengið fyrjr rétti, að þeir hafi haft samt- tök um að útvega sér báðum fé á •sviksamlegan hátt með ávisana- kaupunum. Eyjól'fur JóhaKníssion hefir nneð- gengið ^ið hann hafi fengið Guð- mund Guðmundsson tU þessa i fyrstu fyrir 2 árum, sumarið 1931, og að staðaldri siðan. Það er sannað, að Guðm. Guðm. aflaði sjálfum sér eyðslufjár á þennan hátt Það er sannað, að hann tók við 5000 króna ávi'&un fra Eyj- ólfi Jóhannssyni fyrix vikið. Það er sannað, að hann borgaði ekki úttektaTreikning sinn hjá Mjólkur- félagtou árum saman. Hann hefir þvi látið Eyjólf Jóhannsson fá ság til þess að misbeita stöðu sinni og toegðast embættisiskyldu sínni sér tii fiárdráttar. Til þess að sýna, hvaða nef sing á að bíða slíkra manna, EF NOKKUR LÖG ERU VIRT OG NOKKUR RÉTTVÍSI ER TIL^ 1 ÞESSU LANDI, lætur Alþýðu- blaðið niægja að prenta upp þær tvær greinar hegningarlagannia, sem hér fara a eftir: Þfíettcqndi kcp tuli. — Um ofbrot i embættisfærslu. 119, gr, Ef að nokkur emb- ættismáður heimtar, tekur á móti eða lætur lofa sér gjöfum feða öðrum ávtoningi fyrir að brjóta á rnóti embættisskyldu sinná í eijihverju, pá wnBar pad emp- œttismlssi og fmgeM, ekki vœg? arq en 3 mátmda. efyiföláaix fang- eisí, éM beir,i^narhúsvlimu. 120. gr^. Hver sem gefur, lofar eða býðuT embættismaimi gjafir eða annan ávinning til þess að fá hann til að gera eitthvað éða láta eitthvað ógert, er hamn með því brýtur á móti embættisskyldu siinni, skal sœta fajtgelsi eða sektutn- Hafa endurskoðendur Lands- bankans brugðist skyldu sinni? Morgumiblaðið í rnorgun skor- ar á Alþýðublaðað áð spyrja „váldamenn'' Landsbankans, „fyr í dag en á morgun''', hvað þeit hugsi fyrir um rannsókn þessara má'lai''! Ritstjóri Morgunblaðisins, Jón Kiartansson, hefir að líkindum gleymt þvi, að HANN er eönn af váldamöinnum Landsbankanis. — Htípn heflr gleymi pví, db haw er antim af endimkoðendmn ' \ C '. - ¦ - . LcmJsbankcms, og því, að rann- sókn bankamálsins synir, AÐ HANN HEFIR AÐ ÖLLUM LIK- INDUM ALGERLEGA GLEYMT AÐ GEGNA SKYLDU SINNI 1 ÞVl STARFI. Hvað hugsar hann fyrir um rannsókn þessa máls? 1 enimdisbréfi fyrir ehdurskoð- emdur Landsbankans nr. 51-, 16. maí 1929, segir svo: 3. gr. Eltou sinni á mánuðl skulu endurskoaendur , fynirvara?mst framkvæma sjóðtalmingu hjá þeim starfsmömnum bankans!, siem hafa fé undir höndum, og bera. saman við sjóð og sjóðsreikning bankans. — Endurskoðendur skulu enn fremur hafa sérstaklegia gát á þvi^ að fyrirkomulag á sjóðnum og reikningshaWi í sambandi við hann sé þannig, að eftirlitið sé fulltryggilegt. En Guðm. Guðmundsson fyrv. aðalgjaJdkeri, hefir fyrk rétti.borr m paö,, ai ENDURSKOÐUNIN HAFI ALDREI KpMIÐ HONUM AÐ ÖVÖRUM! Hainn kveðst alt áf hafa vitoðj um það fyrir fram, hveaæT lendurskoðun og sjóðtaln- img ætti að fara fram hjá sér, á& mptstOf kosti samdœgiuns <og hún fór fimtf \ Þess v&gnx komst sjódpurdin og áoísmasvikin ekkl ufípjJ É ár, Hafa endurskoðendurnir, Jón Kjartanssoin og~ Jörundur Bryn- jólfssom, sem hitða rffleg laun fyrir starf sitt, ixmrwkt skyldii siym? Hefir J6n Kjartansson sjálfur ef til' vill látið gjaldtoeranm konir ást á smioðir um það, iað nú ætti endurskoðun að fara fijalm, í hvert s'kifti sem honum datt í hug að fraimkvæma' hama „fyrárvaralaust", eims og segir skýrum orðum 1 er- imdisbréfi hans? Er Morgumblaðs-ritstjóranefn- unni, Jóni Kjartanssyni, hætt, ef vægðaritaus rannsókn færi ,fram í þessu máli? Er það þess vegna, að Morgun- íblaðið þagir í þessu málli Og reyn- ir að breiða yfir fjársvik áðaili- gjaldberains ? Eneitt . fjársvikamál í Frakklandi. BERLÍN í morgun (FO.) Framska jafnaðarmiannablaðið Populaire skýrir frá því, að enn sé nytt fjársvikaimál á döfinni í Frakklandi. Er það hjá félagi þ-ln, sem rekur gasstöðvarmiair i Paris, og eiga svikin að nema um 50 milliómum franka. ð I rénnn. BARCELONA í morgum. FB. Rafmagmsverkfallið er nú til lykta leátt, að því er talið.er. Stóð yfir lamgur fundur í gær mffli atviminurekenda, fuiltrúa verkamanna og ríkiisstjórnarirrnar. Var fumduriimn haldintri' i stjómair- byggimgumni. Fulitrúar verkamannia, sem á fumdinum voru, búast við, að verkamamnafundur, sem boðað hefir veráð til1, fallist á samikomur lagið, sem gert var. (UNITED PRESS.) ¦ Hltler ©fölttn leiOor á fegtt« aðarlátnin f!okks» tnanna sinna. EINKASKEYTl TIL , ' ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgiuin. Varaíorsieti Na2astafl!c»kks.ins þýzka og nánasti aðstoða|tnaður Hitters, Rudolf Hess. hefir gefið út opittibert bréf tjl allra; flokks- stjóma imnan Nazistaflokksins, þar sem þeim er stramglega sikip- tað ,að koma' i veg fyrir það fram- vegis, að „foringimn'' sé tafirMj og hreldur með óhóflegum fagttv áðarlátum. Er það sérstakliega tekið fram að það sé t d. strasnglega bannr að, þegar Hitler komi fnam á op- 'imberuim fundum, að þreyta hann með upplestri lamgria lofkvæða, eáns og alt of oft hafi koindð fynir áður. Sömulieiðis er stfiaWglega bann- að framvegis að hylla „foringj- amn" mieð hávaða og gauragangi þegar hann fer í iefkhús eðá á bíó. r ' ' Tilskipumim endar með þessum orðum: „Slík og þvílik ólæti, yill „fioringjnn'' ékki hafaJ" STAMPEN. Belgaum hættir veiðum. Ketillitm talinn eyðilagður. í gasr kom Belgaum af veiðum með mikiinn afl'a og ætlaði aftur Ot í gærkveldi^ en er kynd&fi kom um borð til að líta eftir nýj- ma „ristum'', sem átti áð sietja í efdhobn, varð hann þess var, að eldgamgarniT voru svo signir niiður,. að líklegt er að ketilJinin hafi verið kominn að því að sprimga. Talið er að það eitt hafi komdlð ' í veg fyrir að skipáð sprimgi sundur, að kyndarinm skarað ieldunum þégar út. Orsök þessa er talim vera sú, að vatnshæðarglas, er sýna á vatmsrnagn ketilsins, hafi stíflast og sýmt fulilan ketil. Skipshöfnin var afskrájð í gær- kveldi, og er talið að skipið fari ekki aftur út á þessari vertið. Um hitt, hvers vegna btáðsniep- Jlllimn „Vísir' þegár, vita allír, að það er vegna þess að eigandi hains, Jakob Möllér hirðir á hverju ári 16 þúsumd króna laun fiyrfA ad, svíkfasf imi a3 liia eftir bðnkunwn. En sá maður og starf hans alt mun verða athugað nánar hér í blaðinu irman skatmms^ Fiármái fasiita f kaldakoli RÓMABORG í gærkveldi Tilkymt hefir venið,. að tefcju* halliinn á rikisbúskapnum hafi numið þremur miliörðum lira 28. febr. s. 1. Ríkisskuldirnar nájmiu þá 102 miljörðum lira. — Gjald- þrot árið 1933 í ItaííU: namu 9934 miðað við 12825 árið 1932. (UNITED PRESS-FB.) M rússnesk íof tskip ssnd tll hiálpar Cieliasiln- lelðangrinnm OSLO, 19. marz. (FB.) Fná Moskva er sirnað, að vegwa fárviðris umdánfarna daga hafi ekki loffskeytásambamd verið við Tjelijuskimleiðangurinin, .¦ " Fliig- meminirnir, sem taká þátt í bioBg- umartilraununum ' hafa orðið að haldá kyrru ' fyrir. Tvö ÍOftsMp er verásð áð senda .til vladi\k>- stock ög éiga þau að taka þátt í biörgumartálráunuhum. " ' ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.