Alþýðublaðið - 20.03.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.03.1934, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGINN 20. MARZ.1934. ALPÝÐUBLAÐIÐ Fátækrastjórnin og Frimann Einarsson Svar til Magnósar V. Jóhann- essonar. Frh. 6. Þegax liðinn var hálfur annar mánuðuT frá töku hestsins, spyr Samúd Ólafsson mig hvort ekki giet. vcrið, að Guðmundur á „Lög- bergi>“ œtti hest, sem hann mætti missai. Símaði ég þá þangað og fékk þar lánaðam hest —> í þiessu atriði má finna, ef vel er leitað, sannldksbrot í grein Magnúsar, sem sé þessi ágiskun Samúels. En hitt, að ég hafi ekki þegið aðstoð þdrra, er hrein lygi. Ég idtaði oft aðstóðar þdrra, en ár- angurisnn var sá, sem þegar er lýst. 7. Ábyrgð bæjarráðs fyrir fóðr- unarkostnaði hestsing í Tungu, sem Magnús getur um, var bygð á því, að þeir gætu haft bestinn í sinni hendi, tekið hann og seit, er þeim sýndist, og þannig futt- ncegt sktpwitnni um dh ég forg- uöi hesimum um haustíö. En hins vegar hefði. trygging bæjarráðs átt að vera til þess, að ég fengi grip minn aftur, þó svo færi, að ég gæti ekki borgað áfallinn kostnað við fóðrun hans, sem ég hefðá þó vd getað greitt, hefði mér að efns verið gefinn kostur á því. | 8. Magnús segir, að hey þáð, sem ég hafði fengið hjá bænum, hafi ég femgið þetta sama fóður- tímabii, en það er alrangt. Það var yfir fóðurtímabilið 1930—31, og kom þvi ekki þessu hestsxnáli við. .Þanrn vetur, sem þetta hests- mái' kom upp, hafði ég nóg hey fram á graen grös. 9. Ég heö nú sýnt fram á, að ummæli Magnúsar um að hest- urimn hafi verið lítils virði, eru staðlaus, enn fremur, að hestur- inm var notkunarfær, þegar hann var seldur og tekinn í notkun á ný, og dnnig að lok 12. máls- greinar Magnúsar er lýgi. 10. „Uþp frá þvi sinti Frímann búi sínu lítið,‘‘ segir Magnús, og enn fremur: „Hann iætur son sihn óharðnaðan um heimaverkin." ,iHann fékk sér hest, notaði hann um sumarið til útreiða, vanrækti búskap siim‘‘ og fleira, sem hann segir þessu líkt. Þessn vil ég svara að eins með fáum onðum: Sonur minn, þessi sem hér um reeðir, vaT í bamaskóla, og var það 'næst síðasti vdurinn hans þar. Hann var auðvitað upptek- inn meiri hluta dagsiins við skól- anm <og lestur. Ef ég þvi sanna, að hann hafi stundað skólann vel og reglulega, hver getur þá trúað Magnúsi? — Ég keypti hest, iítið tamimn, notaði ýmsar stundir til að venja hann við, sér í lagi fór ég á homum um bæinn til þess að hann vendist umferðánni og skarkalauum, áður en ég þyrði að láta drengi mína eða aðra fara með hann fyrir mjólkurvagni i bæinn. En mér hafði gleymst að hiðja Magnús um leyfi til þess, sem ég gerði í þesstu efni sem og öðru. Með því að ég hugði að hamn hefði aldrei stigið á green grös til starfa eða ráða gat ég ekki i þessu efni tekið hann fyrir búnaðarráðunaut! Álit tjallaona. Upp frá sjó og alt til fjalla umdra raddir hljóma’ og gjalla. Guðsmenn eru’ að gala’ og kalla, gnauðar hátt í trúax reim. Fer þar Snæbjörn fyrir þeim. Heims að bræða harða ísa Hallgrímskirkja á að rísa. Seitt er fé ’með sálma hreim. Reykjavík og Skipaskaginn skraía saman margan daginn, ota nefjum út í blæinn: „Okkax tríi á sekt og náð verið hefir vizkusáð. Sdðiur hoMur sálma vorra, sumgnum hverja góu’ og þorra, þroskað hefir þjóðar váð.“ Esjan há og Akrafjalliö aka sér við trúar spjallið: „HaMgrims sálma helga kallið hefir veriið selt og keypt, lilrun í hölil og hreysi dreift. Sungið, liesið úti’ og inni alda gegnum liðin kynni. Oft* í hræsnis gráða greypt. Trúar mornt og mannalæti mörgum hefir lyft í sæti til að ná í eitthvent æti, aðaliguðlnn maginn þá. Heimskur titil horfir á. Trjónam skörp á tign og auði tfðum skar af amnars brauði. Satan nærri sálmum lá.“ Þetta, að menn syngja sálma. siruum undir heima-páhna, virðjst ekkert tökum tálma tryltra hineigða Satan frá. Hávær trú er hræsni þá. HaMgríms „<orð“ í okur vafið aidrd fegrar kápulaifið, þó sér formið tyHi’ á tá. Jón frú Hvoli. , HllómsveTt RoyMaiUur: Meyjaskennnan. Leikin á miðvikudag. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun frá kl. 1—7. María Markan: í Iðnó í k v ö 1 d (20. marz) kl. 8,30 síðd. — Við hljóðfærið: Dr. Franz Mixa. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag frá kl. 2 síðdegis. m í ij.3'öissjnoHONia/ unoiwsTnno MOSSNNVWIVd NQO Trúlofunar hrinf) ar alt* afs fyriiliggjandi Haraldnr Hagan. Sími 3890J—fAusturstrætir3. HANS Huuu riu ungi maður? hlenzk pýðing eftir Magnún Ásgeirsson. „Mjög athyglisvefð kenning, lrerrar mínir, mjög athyglisverð. En égiþekki bara einia tegund af góðum sölumöninum, og þaði eru þeir, sem hafa háar tölurr í sölubókinni sinni lum lokiuSniar- tíma. Ég veit að þeir eru til, sem hafia 'Jægri tölur, en ég| mife sjá svo um, áð innan skamma finnist þeir ekki innan þessara veggja.‘‘. Og síðan skundar yfirbúðarmaðurinn út til að ýta á eftir Öðrum sölumanni. Heiibutt horfir á eftir Jionum: ©g segir stundarhátt: „Og svinið!" (Þá tekur Pinnetrerg kjark í sig: Mig langar til að biðja yður um dálítið, Heilbutt. — — Gætuð þér ekki hugsað yður (að lieimr sækja okkur einhvem tima?“ Heilhutt setur upp furðusvip, svo að Pinnebierg heldur áfram, hraðmæltur og dálítið skjálfraddaður: „Ég hefi nefnilega talað svo miMð um yður við konuna mina, að hana langar til að kynnast yður. — — Ef 'þér mæittuð einhveirjl tfma vera að. — Auðvitað er ekki upp á annað að bjóða en dna bra:uðsnerð.‘‘ . Heilbutt brosir hjartamlega. „Auðvitað tek ég þessu með þökkum, Pinneberg. Ég vii gjarnan hermsækja yður dnhvern tíma bráðum, ef yður er þægfð! í því.‘‘ „Það væri víst ekkj — — haldið þér að (fþaö væri hægt í kvöld?“ spyr Pinnebeig’ og ber hratt á. Heilbutt dregur upp vasabókina srna og virðist hugsa sig unr. „Strax í kvöld? Við skulum nú sjá. — Annað kvöld er fyrir- iestur í lýðháskólanum um gríska láthragðalisf, og kvöldið þar á eftir verð ég í líka*ms:æfingum þvi að ég er í íþróttafélagL — - Qg kvöidið þar á eftir á ég að hitta vinsfúiku mína. Éffir pví sem ég gát séð, hefi ég ekkert slirstakt fyrir sjtafni í kvöldf „Ágætt! Alveg ágætt!'‘‘ Pimneberg er alveg utan við sig af iW | • i Beztu elgaretturnar i 20 stk. pSkknm, sem koata kr. 1,10, ern Commander Vlrglnia Westminster cigarettur. ÞesHi ágæta cigarettutegund fæst ávalt i heildsölu hjá Tóbakseinkasölu rikisins, Búnat tii af Westminster Tobacco Company Ltd., London. 501 VHKXIFTIDAGSINS SMOKINGFÖT á meðalmann tii söiu með gjafverði á Fálka- götu 4. FYRIR PÁSKANA seljast blúss. ur og pils frá 4 kr. Kjólasilki frá 20 kr. í kjólinn. Saumastofan Tízk- an, Austurstræti 12. TIWVNNINGAR 40 HÁRGREIÐSLUSTOFAN Cax- mien, Laugavegi 64, sími 3768. Permanent-hárliðun. Fegurðarvör- UT. 1 W>0 35 ðra afmælisfagnaðnr verður haldinn laugardaginn 24. p. m. í K. R.-húsinu kl. 9 síðd. og fyrir yngri félaga en 16 ára sunnudag- inn 25. þ. m. kl. 5 síðd. Til skemtunar verður á laugar- dagskveldið: Sameiginleg kaffidrykkja. Ræður. Lúðra- sveit Reykjavíkur spilar. Einsöngur, hr. óperusöngvari Pétur Á. Jónsson. Fimleikasýning telpna og drengja. Ný K. R. revya: „Allir frískir", og danz á eftir. Fyrir yngri félaga verður dagskráin að nokkru breytt. Aðgöngumiðar kosta kr. 3,50 fyrir fullorðna og kr. 2,00 fyrir yngri félaga og eru seldir frá deginum í dag og tii kl. 5 á laugardag hjá Guðm. Ólafssyni, Vestur- götu 24, og í verzlun Haraldar Árnasonar. Félagar, fjölmennið á afmæáshátiðina. Við iof- nm ykknr góðii skemtun. Stjórn K. K. Irieuzk málverk margs konar GLERAUGU töpuðust í síðast- liðinni viku frá Þórsgötu 15 eða Barónsstíg. Finnandi g*eri aðvart í síma 2131. BíLKEÐJA tapáðist írá Reykja- vík upp að FeMsmúla. Skilist gegn fundarlaunum á Njálsgötu 80, kjaMara. TAPAST HEFIR KÖTTUR, grábröndóttur með hví’tar lappb’ og bringu; gegnir nafninu Bússi. Finnandi vinsamLega bieð:in,n að skiia honum íi Baldursgötu 22 A eðia hrlngja í síma 4684. UJ 'jm m 3 herbergi og eldhús óskast 14. maí. Upplýsingar i síma 4905. IBUÐ, 2—3 stofur og eldhús, vantar mig nú þegar. Jóniatan Hallvarðsson lögreglufuUtrúi, sílmi 4502. GEYMSLA, þur, björt og rúm- góð, með bílfærum aðgangi, ósk- ast nú þegar eða 14. maí. Upp- lýslngar í síma 4900. TVÖ HERBERGI og eldhús með öMum þægindum óskast til leigu 14. maí. Tilboð m^rkt „Á- byggiiegur‘‘ leggist inn í afgr. Alþýðublaðsins. Aös STULKA öskast i viist suður í Njarðvíkur. Upplýsingar á Lauga- vegi 35, niðri. Hyasintar, Túlipanar og Páskaiiljur fæst hjá Vald. Poulsen, Klapparstfg 20. Sími 3024. Pappírsvðrur op ritfðng.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.