Alþýðublaðið - 20.03.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.03.1934, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINN 20. MAR2 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÖ ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1)AGBLAÐ ©g vikublað ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKK J.RINN RITSTJORI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 —10. Siinar: 4ÍOO: Afgreiösia, auglýsingar. 4101: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4‘i()2: Ritstjóri. 4! 03; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4Í105: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6—7. S v ö r hinna ssmábyrgn. /það er leftirtektarvert, hvaða svör ihaldsmenn giefa, er þeir sjá það fyrir, að rotnun og sviksemi kapitali&maíns og einistakra kapi- taiista er að komast upp, og að alimgnninguT er farinn að sjá, hvemig auðvaidsski puLagið er í raun og veru. Svarið er krafa um að samtök bænda og verkamanna séu beitt ofbeLdi, heft starfsemi þeirra og dregið mjög úr hinu ríkjandi lýðist j ómarf yrirkomuiagi. Ástæðan til þessa svaxs er m. a. sú, að íhaldið hræðist dóm milli- stéttarmanna fyr.st og fremat, því að það veit, að um leið og milM- stéttarmenn taka sér stöðu við hlið annara vinnandi manna, þá er va’.di hinna einstöku íhaflds- og stórbuiigieisa-klfka hnekt fyrir fuit og ait. En íhaldið heldur að hekzt sé hægt að ljúga fasismanr tttn og ofbeldiskenningunum, að miKistéttunum vegna þess, að j>ær eiga ekki þroskuð hagsmuna- samtök og hræðast það fyrist og fremst að lienda í öreigamenskm Öin málgögn íhaidsmanna hér í Reykjavík hafa þegar gefið þetta svar. Jafnframt því ,að Mgbl. reynir að hilma yfir fjársvikin í bönk- unum, sem eru; í þann veginn að komast upp, flytur það hverja greinina á fætur annari um fas- ismann og blessun hans. Vísis-blaðið gerir hið sama. Á sörnu síðunini, sem það flytur .níð iun Alþýðuhlaðið, sem berst gfegn þeim mönnutm, er vinna að því að stöðva rannsóknina í fjárisvika- málunum, flytur það hótunargrein um fasisma og væmna lofgerðar- rolílu um hrezka fasistafliokkinu. Blaðið Heimdallur birtir og á fremstu síðu kröfu um upplausn verkalýðsfélaganna, fangelsun foringja þeirra, stöðvun rannsókn1- arinnar í fjársvikaimá.l'unum og róg um þann mann, er stjórnar ranmsókninni. ihaíldsmenn eru eins og útliend- ingar hér á Iandi. Þeir skilja ekki eðli islendinga. Þeir ganga þess duidir, að ísliendingar hafa ekki til þessa sýnt að þeir þoli það, að hiýða harðstjóram og einvöldum. Svo tmnn emn fara. Lýðræðis- hyggjan Hggur í eðii islendinga. (Þass vegna er svar íhaldsmanna við rannsóknum um fjársvik, falsanir og fjárdrátt félaga þeirra fyrirfram til einskis. til þess áð hrinda tillögunrai, en andi stéttameðvitund verkalýðs- Verkalýðs* * og stjórn- mál á Noiðurlandi. Frá Hvammstanga. Eins og áður er sagt hér í blaðinu gerðd Verkalýðsfélagið „Hvöt“ á Hvammstanga nýja kaupgjaldssaimninga við Kaupfé- félagið þar, um síðustu áramót. Fékk félagið töluverða hækkun á allri skipavinnu. Einnig fengu þeir því framgengt, að verkamenn hafa nú skýli niður við höfnina, með bekkjum og upphitun og er það mikil framför. Ennfremur hef ir félagið nú ákveðið taxta fyrir almenna landvinnu: kr. 0,80 í dagvinnu og kr. 1,20 í eftírvinnu. Hefir K. V. H. þegar viðurkent taxtann. (það er ekki iengur Hannes Jónsson sem stjórnar.) íÞar í héraðinu eru nú sem stendur íhaldsmenn sterkastir, pólitískt séð, þar næst Framsókn og svo Bændaflokkurinn (Hann- esarmenn), þá jafnaðarmenn og sfðastir kommúnistar. Framsókn hélt flokksfund á Hvammstanga fyrir ekki all löngu siðan. Á honum mætti Hannes Jónsson, sem er fyrverandi formaður Framsóknarféiags Vestur-Hún- vetninga og neitaði að afhenda bækur þess félags, og lét all dólgslega. Skúli Guðmundsson, sem nú er kaupfélagsstjóri flutti tillögu þess efnis, að Hannesi yrði ekki leyfð fundarseta á fliokksfundi, þar sem hann væri bnottnekinn úr flokknum. Tillagan var samþykt, en skömmu síðar komu fleiri menn á fundinn og heimtaði Hannes þá nýja at- kvæðagieiðslu, ct það fékst ekkL Varð þá þjark nokkuð og fund- inum slitið í skyndi og boðaður fundur fyrir ákveðna Framsókn- armenn eftir stutta stund. Hvarf Hannes þá í brott og nær helmr ingur fundarmanna. Bað hann síina menn að koma heim til! sín; ætlaði hann að halda „bændal- fund“, en á Iieiðinni smátýndist úr hópnum, og er að dyrum Hannesar kom, voru einir tveir eða þrír stórbændur eftir og sett- ust þeix að kaffidrykkju. En Framsóknarfundur var settur aft- ur skömmu síðar og þingað í á- k-ifa. Og daginn eftir var enn haldinn fiokksfundur í Framsókn. Boðaði Hanmes Jónsson haran, setti hann og fundinn og mæltist tíl þess, að tekin yrði afstaða tií næstu kosninga (þ. e. hann samþyktur sem frambjóða,ndi Framsóknarflokksins í héraðinu,). En „rétti.nu“-FramsóknaTmennirn- ir fiuttu tillögu þess efniis, að fé- lag Framsóknarmawna í V.-Húnv. væri flokksfélag og að skoða biæri Hahnes sem u'anflokksmann. Hannes flutti þá dagskrártillögu Allir, sem ekki eru flæktir í hin víðtæku og ægilegu fjársvik, krefjast fullkominnar og ákveð- innar rannsóknar og skipa sér því þétt í fylkingu um þá, er sýna, að þeir pom að rjúfa þann haug, þar sem svik og siðferðis- *eysi spiltrar auðmannaklíku hef- ít fengið að þróast óáreitt til þessa. Svar íhaldsmanna um að þeir skuli beita ofbeldi gegn lögum I og rétti í landinu, standa þedr fejdd við af því m, a., að þeir era huglausiT eins og állir þeir, &em . hafa ljfað á þvi lamga tið að fnemja svik í laumi. ** hún (dagskráim) var feid með nokkrum meirihluta. Stót þá fundarstjóri, sem var Hanne&ar- maður, fundinum. Settu þá Fram- sóknarmenn fund ©g stofnuðu nýtt félag sér, en Hanraes bauk- aði með Bændaflokkinn og þá er honum fyigdu. Daginn eftir hélt Hannes tóðarþing mjög bragðdauft. Hélt hann því fram, að hann befði stuðning innan í- haidsins og nefndi nöfn í því sambandi, en íhaldsmenn urðu hinir æfustu og neituðu því af- dráttarlaust. (Það hefir heldur ekki bætt fyr- ir Hannesi hjá „réttiíhu“-íhaLd- inu, að á Búnaðarfélagsfundi, sem haldinn var þar nyrðra, bar Hanmes Jónsson þjófnað upp á aðalforimgja íhaldsins á Hvamms- tanga, Sigurö kaupm. Pálmason, og var aðalástiæðan sú, að Sigufð- ur villl ekki samvinnu við Bænda- flokkimn. Eru væringar miklar með mönn- um og búast menn tii höfuöor- listunnar í vor eftir föngum. Frá Sauðárkróki. Aflmikið líf er nú í verkalýðs- félögunum á Sauðárkróki. Verka- mannaféliagið heldur æglulega fundi 2an hvern sunnudag. Ýms stórmál era því á döfinni, t. d. húsbyggingamál. Er i ráði að stækka fundarhús félagsfins, sem nú er ofðið alt of lftið, eða jafn vel að seija það ef hægt væri og byggja annað stærra. Er félagið nú að æfa Skuggaisvein dg ætlar að sýna hawn til ágóða fyrir hús- byggingarsjóðinn. Jafnaðarmannaféla.gið starfar eimmg, og hefir fjölgað í því og er búist við meiri fj:lwœ* nú á næstunni. Kaupendum Al- þýðublaðsins hefir fjölgað um helmimg frá í fyrra. Mjög miikið líf hefir einnig ifærst í V. K. F. „Aldan“. Aðal- fundur þesis var haldrnn 28. jan. s.l. I stjórn vora kosnir: pórey Ólafsdóttir fonmaður, Sigriður N. Eriksen ritari, Ingunn Magnús- dóttir gjaldkeri. Fyrir aðalfund- inn voru kommarnir þar eins og .annars staðar með samfylkingar- blekkingar sínar, en verkakonur skildu hvar fiskur lá undir steini og kommar töpuðu. Á aðalfund- inum gengu inn 28 konur. Á 2 næstu fundunum áður gengu inn 21 kona og á næsta fundi eftir aðalfund gengu 20 konuir í félag- ið. Hefir því fjölgað á 7 fundum um 69. Eru þá orðriar 103 konur í félaginu. Það vakti eftirbekt al- mfennings, að á einum furadimum þar sem gengu 13 koniufr1 í félagið, sátu hinir miklu verkalýðsvinir, kommaitnir hjá, við atkvæöa- greiösht, um, hvort þær skyldu fá íiinngöngu i félagið eða ekki. Þótti þetta einkennilieg og lúalieg áð- ferð, þar sem eina ástæðain var sú, að lengiinn af þeim, sem sóttu um uppkpku voru kommar. „Aldan hefir nýlega samþykt kauptaxta, bæði fyrir almenna dagvinnu kvenna, þar með taldir þvottar og hrteimgermngar, og fyr- ir síldarverkun. Er búist við, að nokkuð verði saitað þar af síld í sumar, en annars hefir atvinnu- leysi verið gffurliegt á Sauðár- króki undanfarin ár eins og víðar. Áukningin i verkalýðsféiögun- um er glieðfitegur vottur um vakn- itrns og munu félagar og samherjar um land alt óska þess að öll skagfirsk alþýða til sjávar og sveita gæti siem fyrst sannfærsk um, að Alþýðuflokkurinn er ieini flokkuritnin, sem tneystandi er til að berjast fyrir hag m.num hcnn- ar, og að hún þá skipi sér ótrauð til baráttu undir merkjum hans. S. HEr það maunáðar stofnun? jÞaö var i marzmánuði 1931, að við rijómin leituðum til frú Guð- rímar Lártusdóttur fátækrafultrúa, til þess að útvega .dóttur okkar Guðrúnu góðan stáð í sveit á- sarnt barni sínu, er þá var á fyrsta ári. Frú Guðrún Lárusdótt- ir útvegaði henni barniaheimiliö Hvexakot í Grimsnesi. .Það var ætlunin, áð hún dveldi .þaxna sér til heilsubótar, en ekki sem ,þén- andi, enda var borgað með henni og barninu. 1 hauist barst okkur vitnieskja um það, að dóttur okkar ii'ðd tekki að öflu leyti eins og æsM- legt væri, og varð það til þess, að hemnj var útvegáður annar staður. Eftir ab hún kom á þetta nýja heimili sitt, befir hún skrifað okk- ur bréf, þar sem hún, segir frá lfðan siinni í Hverakoti og lýsiir henni á þessa tóð: „Mér Iieiið afar-illá. Ég var iátin fara smemma á fætur og skúra alt húsið. Ef ég hafði á móti því, 3 var ég iokuð inni í smíðahúsi og fékk engan mat tímum saman. Sesseija lét barnið mitt vera með ,fávitunum í kjallaranurn, og varð það því sefint til máls. Þjónustu- stúlkan iét grind yfir rúm barns- ins, til þess> að gað gæti ekka' riisið upp úr rúminu, en drengurv inn sótti mikið upp tdi að leiika sér. Mér var skipað alt þaðversta, sem gera þurfti, og í eitt skifts þegar ég var að skúra borðstof- una, kemur þjónustustúika meö skipun um það, að hreinsa koppja fyrir sig. Mér var ilt í fæti, þyí ég var með fgerð í hménu, svo ég neítaði því. Við urðum ósáttar út úr þessu og lienti saman, svo ég barði, hana með skrúb^mni, 1 sem ég var með. Fyrir þetta vaf j ég sett iinjn í sntiðahús og bróðir ; Sesselju, sem heitir Lúðvík, batt j hendur miinar fyrir aftan bak. Ég var látiin sofa hjá fávitunum efti;r að þeir komu, en mér tódd- ist það svo fjarska mikið. Ég er fiegdn að vera komin úr ]>ess- um ósköpum, en er alveg undr- awdi á því, að svona manneskjur skuli hafa bannahæli. Nú er ég hjá góðu fóliki og líður vel.‘‘ Við hjóínin höfum fram tii þessa staðið í þeirri meiningu, að þarna væri munaðarleysingja- og mann- úðar-staður, þar sem smælingj- arnir ættu athyarf, en ekki þrælk- un og illa meðfierð, en eftir þa&, sern komið hefir fram við dóttur okkar,. er varla hægt að álíta þaö. Þorgercur Jónsdótttr. Þrastaigötu 1. Bpo’naafélifo ve^manna. félagsins verður haldinn i Kaupþingssalnum miðvikudaginn 21. marz kl. 8 '/a e. h. gí Dagskrá samkvæmt félagslögum og önnur mál. Sýni#ð félagsskírteini fyrir 1933 eða 1934 við innganginn. ’ FÉLAGSSTJÓRNIN L e e t r o gúmmístígvél ættu allir sjómenn að nota. Hvers vegna? Vegna þess að: 1. Engln stigvél eravHterkarl) 2. Engln stfgvél ern léttarl 3. Engin stfgvél ern pœgilegrl 4. Oiía og lýsi hetir engin áhrit á end» ingu peirra 5. Þan ern húin til 3 heiln lagl, án samskeyta Þessir ytlrbarðlr „Lectro“*'bygpjast tneðal annars á því, að-'þau eru búin til ineð sérstakri aðferð, talsvert frábrugðinni við fratrlefðslu allra annarra stígvé'a Fyrirliggjandi i ölluni venjulegum hæðum: hnéhð, hállhá og tullhá.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.