Alþýðublaðið - 21.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.03.1934, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGINN 21. Marz 1934. |W»*ii «gg •> j^y$* XV. ÁRGANGUR. 128. TÖLUBL, BtTSTj6fiI: V. E. VALÐBHABSSON DAGBLAÐ 00 VIKUBLAB UTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN Um S?I:I $ACB9LAðtS Eæaanr 64 eUa wlite ðaga U. 3—4 isMegfa. Aafcrtftogaid fer. 2Æ6 * m&noði — kr. 5.00 fyrfr 3 mauuði, ef grefst er fyrlrfram. ( Sausasðlu kostar blaðið IC anrs. VIKIIBLA0IÐ bmii! st a livo£J»ni (niOvíiudestí. Það koatar aöeha kr. iM a art. I pvt blrtast ailar hefsta greinar. er btnait t dagblaðimt, trettu- eg vlknyffrlit. RrrSTJÖSH OG AFGREIÐSLA Albfðn- ÍSteðsltiB er vtA Hverfisgðtu or. 8— 18 SrMAS: 4800- elyret*sto og a«t«lysiagar, 4801: rftstjórn (Inniendttr fréttir), 4002: rttsíjórf, 4903: Vilhjatmnr 3. ViUiJ&lmsson, blaOamaður (beima), ífíurnftE Asgelrssoa. blaðamaaar. Framnesveet 13. <m* ¦ W R VaManMnsmi. rttnftó. (nefroat. 28X7- Súturður Jóhannesson. affjreiosla- og aagtýstasjasttorl Ihelrni}. «905: prestsraiðian 2100 elntðk heiip út- bpelðsla Alftýða- blaðsias iiukisí ú 4 mánaðant. Fjðldi fiskibáta lenti i hfakninoom i gær. Vélbátinn ,Otur* fiá Kefiavik, með fimm möiinum vantar enn. Vélbáturinn ,Helga' frá Hnifsdaí sökk á ísa- fjardaidjúpi. Menn bjðfguðust. Kl 10 í'gærkveldi voru 14 bát- ar ókomnir að Landi í veiðistöðv- unum, Sandgerði, KefLavík, Njarð- vífcum og Vogum, tveir af Akra- nesi og tveir frá Reykjavík. En nú eru allir komnir að landi nema Otur frá Keflavík. Enn fnemur vantaði 3 báta frá Hnifsdal. Kl. rúmliega 10 bilaði símasaim- bandið við Akranies. Aftur á móti hélst símasambandið við Kefla^ vík og Samdgerði. Um kl. 11 var tilkynt um Seyð- iisfjörð, að 3 báta vantaði ,frá Hnífsdal, Helgu, Svan og Sæ- borgu. Laust fyrir miðmætti fréttist að Sæborg og Svanur hefðu komiið heilu og höldnu að landi í Hnífs- dál', að 4—5 bátar sæust fyrir utan Eyrima í Sandgerði og að Ijós sæist frá Akranesi af bát, serni gert var ráð fyrir að væri amnar báturinn, sem vantaði það- am. Kl'. um leitt kom frétt um það, að Helga hefðá sokkið' í Isafjiarð- ardjúpi, en skipverjar bjargast i togaramm Hávarð ísfirðing. Um svipað Leyti kom annar báturinn Miðstjórn Fra m sóknarf iokksins. Miðstjórm FramsóknarflofcksinB var kosiln í gærkveldi sieint, og voru atkvæði talin í nótt. Þiessir hiutu kosningu: Jónas Jónsson, Sikóllastjlóri, Eystei'nn Jónsson, skattstjóri, Guðbrandur Magnússon, farptjóri, Hannies Jónsaon, dýralæknir,( Gisli Guðmundsson, ritstjóri, Sigurður Kristinsson, forstjóri, Viigfús Guðmundssion, framkvjsitj., Aðalsteinn Kristinsson, forstjóri, Pórir Steinþórsson, kennari, Hermann Jónasson, l'ögreglustj., Guðmi. Kr. Guðmundsson, skrif- stofustióri. PáM Zóphoníasson, ráðunautur, Jón Árnason fonstjóri. SKEMTIFUNDUR iunigra jafnaðarmanna ier annað kvöld kl. 8V2) i Hótel Skjaldbreið. Verðar par margt til skemtumar og er þess vænst, að fél'agár fjöltoneirini. til' Akrainess, er þaðan vantaði. Hinn kom um kl. 5. Annar báturinn, siem vantaði frá Reykjavík, kom um kl. 2, en himn um kl1. 71/2. Kl. 8 voru allir bátar komnir að landi, siem vant- að hafði, nema eitrn, Ofiur S. I- 48, Ér nfi. verfð að tetkt hms- —• Hann sást sfðast um 17 sjómilur norðviestur af Garðsskaga og var pá að draiga límuna. KL 2 í dag var báturiinn enn lekki fundinn, En varðskipip taka þátt í Leitinni að honum. Á bátnium eru 5 menm. 18 ðnstu fréttir* Kl. tæplega 3 í dag, þegair bliaðið var a|ð fara í premt, kom sú friegm, að Otur værri að koma himgað. Hafði vélin biilað og bát- urimn verið kominn mjög hætt. Hilmnndnr Jðnsson hyltar ðf kjósendam sínam Storkostleoiistn verkfill, sem soaiir I ara af, vofa jllr 1 Banðarlkjnnnm Karl fiuðmnndsson lðorenln- öiðnn slasast Á sumnudagskvöld ætlaði Karl Guðmundssiom lögregluÞjónn um toorð í pýzka togarianm, siem tek- irm vaT að landhelgisveiðum og lá utan á fjórum öðrum skipum við „Lömgulímu''. Hafði Karl farið upp á bátadekkið á eimu skipjinu, en af pví að myrkur var, sá hamn ekki stigann og datt Fór hann úr axLarlið á hægri öxl og rnarðist töluvert^ Gekk llla að koma homum í axl- arliðinn, og varð að svæfa hann tá.l þess. Talið er að hann verði lengi frá starfi. Vilrhumdur Jónsson iandlæknir fór fyrir mokkru vesitur í kjön- dæmi sitt, Norður-ísafjarðarsýslu. Kom hamn til ísafjarðar á fimtu- dagimn, ien fór pegar'daginn eftir út í Bolumgavík og boðaði til lieÍðarÞings á laugandag. Fundar- húsið var fullskipað út úr dyrurn áður lem fundur hófst, og komust ekki alilir imn. Vilmundi var teklð ákafLega vel. Hann lýsti ¦ hinum nýju fcosnimgalögum, svo og stefnumálum AlpýðufLokksins og við'horfium, í pólitík nú. Er hann skýiiði frá- starfi sínu á Alpimgi fyrir kjördæmið, sagði hamn m. a.: „Ég á pað að imiklu lieyti mínum fyrirrennara að pakka, hve rniklU mér tókst að koma i framkvæmd fyrir Norður-Isfirðinga á síðasta pingi, því að það var svo auðvelt að fá þimgmenn til að viðurkenna pað, að samngjarnt væri, að eitfr hvað væri gert fyrir Norður-Is- firðimga á þessu þingi, þvír að á öðrum þingum hefðu þeir ekki fengið neitt.'' — I fundiarlok var Vilmundur hyltur af öllum fundarmönnum, mema Lækninum í þorpinu og konu hans. Fundarstjóri var séra Páll Sig- urðssom. % Nú situr Vilmumdur á ping- og héraðs-málafundi að Ögri, en það sækja 22 fulltrúax úr öllum hneppum sýslUmnar auk hans. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar Nýi togarinn kom í morgun í miorgum kl. 8 lagðdst togar- inn, sem Ásgeir Stefámsision fram- kvæmdarstjóri og Gisli Jónsision umsjómarmaður keyptu í' Eng- Landi fyrir Bæjarútgerð Hafnar- fjarðar, við bryggju í Hafmarfirði. Var komru skipsirns fagnað af fLestumi bæjarbúum, fámar voru dregmil, *að hún vfða og mikiH mawnfjöldi safnaðist á bryggjuna og skamt frá henni til að skoða sfcipið. ' TogaTimn heitir „Júní'',.og verð- ur Porsteinm Eyjólfsson, sem verið hefir stýrimaður á .„Maí1", sikipstjóri, og komhamn með sikip- ið himgað. Með skipinu kom einn- ig Ásgeir Stefánsson framkvæmd- arstjóri. Júní fer bráðlega á veiðiar. LONDON í morgum. (FtJ.) I gær stóð Roosevelt foiseti Bamdaríkjalnna í því, að neyna að taoma í veg fyrir verkfall, sem verða miymdi hið víðtækasta verk- falU, er sögur fara af í BamdarikJ-, umum, ef það næði fram áð gainga. í>ví, hafði verið lýst yfir, að verkfalfl^yrði hafið í dag, í öll- um báfiíeiða- og stáliðnaðari- verksmiðjum lamdsins og á járm- brautuinum um land alt, memia samináingar tækjust, er trygðu verkamcmmum við þessi fyrirtæki að kaupgjald yrði ekki lækkaðj. Rooseveit siemdi í gær bdðskap tál' verkamannaileiðtoga, par sem hainm bað þá að fnesta framr, kvæmd Vierkfalls'ms þar til séð yrði hvorti samkomulag næðist eða ekki, og var álitið í gær1- kveldi, að verkamemn í bifreiða- iðmaðinuim myndu verða við þéss- um tÉmæilum forsetans. Þá var og siaigt í gærkveldi, að forimgjar Íárnbnautarfélaganna hefðu geng- ist imn á það fyrir mii'l'ligömgu forsetans, að framlengja kaup- samminga þá, sem nú eru f gildi, táT mæstu áramóta. x I gærdag barst út sú frétt, að verkfaMið væri þegar hafið í eimni bifne'iðaverksimiöiju í Detroft, em fregmin var síðar borin til haka. RáHherrakosning í Sviss. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgum. Frá Beríi er símað, að sviss- neski * jafnáðarmannafLokkurinn hafi akvieðið að hafa Max Huber surai ngiumsoiiBiinB qta xxQi\ i amamms í stjórn lýðveldisins, sem á að fara fram innan skamms. Stjórn svissneska lýðve'disjms er kosM tilí leíns áats í isenn af þimg- imu. STAMPEN. Litla bandalagið viðurkennir Sovét-Rússland. Nýtt bandalag i Austnr-Evrópii gegn bandalagi fasiztaríkj mna. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. ' KAUPMANNAHÖFN í morgUn. Frá Pari,s ier simað, að þar 'sé nu alment álitið, að Litia-banda- Lagið, Tékkóslóvakíia, Rúmenia og \ Jugoslavía muni hafiai í hyggju að viðurtoemna Sovét-Rússiland mjög bráðLega, en þaU ríki, eimkum Tékkóslóvakía og Rúmenía, hafa hámgað til verið talin meðal helztu ¦(_________________________________________________________________,______________________________________________________" Hðfnnðor stMentasðngleibsins „Alt Beidelberg" lðsinn í örblrqð EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í mioriguW. Wilhelm Meyer-Förster höf- undur lieákritsins fræga „Alt Hei- deLberg"', er látimn í Berlín, sjötíu og tveggja ára að aldri, eiramana og blimdur. Hamn varð á unga aldri frægur fyrir stúdemtasöngleikinm „Alt Heidielberg'', ien alt er hann skrif- aðá' fyr og síðar var talið lítils viTði. Var nafn hans að mestu gleymt, og hann bfó við örbirgð sfðari hluta æTÍ sininar. STAMPEN. andstæðimga Sövét-Rússlamds í Austur-Evrópu." Búíst ier við, að Litla-bamda- lagdð mumi, er það hefiT viður- toemt Rússland, setja upp sam- leáigin'Legt snsndihierraemþiætii í Moskva fyrir öl'i þrjú ríkin, og muini Litla-bandail^ið yfarLeitt framvegiis fara að koma fnam út á við sern eitt ríki meira m veiið hefir. Mum þessi ákvörðun vera tekin að umdirlagi Frakka, siem hafa mikil, áhrif á utamríkisstefmu Litk-rfendalagsins, sem svar við sameámingu Itala, Austurríkis- mamna og Ungverja, sem yitan- lega er meðfram stefnt'. gegn Litla band'alagihu. STAMPEN. Doamérgue lofar að ðllam fjársvlknmnnm verði refsað LONDON i gærkveldl ^FO-) Doumsrgue, forsætasnáðherra Frakklamds, hélt í d.ag'.næðú,' þar sem hamn sagði, að helzta k&ll- umarverk stjórmaririmar yæri að Frámhald á 4; si%.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.