Alþýðublaðið - 21.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.03.1934, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGINN 21. Marz 1934. XV. ÁRGANGUR. 128. TÖLUBL. ‘ft'. 2100 eintðk heflr úU brelðsla Alpýðn- RfiTSTJdKI: _ , __ _ __ __ _ _ . „k CTGEPANDI: t. a. valdbhabsson DAQBLAÐ 00 VIEUBLAB alþýðuflokkubinn ...... ■■■—"' ■ 11 ... 1 "■ .. ■ ............ I.ll II ■■ —- ■ .........— ...... " ..I ©&C3L/UMB tsæsmr M e!3a vbtal daga M. 3—4 iMdagtl. AsfeíötesJalá tr. 2,08 4 mðttmð! — kr. 5.00 fyrir 3 inftDuði, e< (freitt er fyrtrfrara. I lu'-tsaaðlu kostar blaðið !C aurn. VIKlfSLABIB kamiu út i IiverjHm miövlkudegt. Þiið kootar aðets* kr. 5.C0 & dri. I pvl blrtast aiiar halstu grsinar. er blrtait l daKblaðinu, liettir og vlkuyflriít. RITSTJIÓTtN OO AFOREIÐSLA Aitiýöa- Maðsins er við Hverflsgðtu nr. 8— 18 StMAK: 4800* algralðsia og nuglfstngar. 4S0I: ritstjóm (innlendar trattir), 4002: rttstjóri, 4903: VilhJOlmar á. Vllhjdlmsson, blaöamaOur (beima), ftSeyynfts Asgeiixsoa, blaOamaðar. PramnemreM 13. «90« • W R UaMunrum. ritatióri. (betrnal. 2037 ■ Siaurður ióhannesson. afareiOilu- og anglýstngastlóri (heima), 4905: preatsmiðjan biaðsins a'akist á 4 mánaðnm. Fjðldi fiskibáta lenti i hrakninpm i gær. Vélbátmn ,Otur‘ fiá Keflavik, með fimm mðimum vantar enn. Vélbáturinn ,Helga‘ frá Hnífsda! sokk á ísa- fjaidaidjúpi. Menn bjðrguðust. Stórkostlegnstn verkfðl), sem sðgur fara af, vofa vfir í Banðaríkiannm forsetans, að framlengja kaup- KlL 10 i gœrkveldi voru 14 bát- ar ókiomnir að landi í vieiðistöðv- unum, Sandgerði, Reflavík, Njarð- víikum og Vogurn, tveir af Akra- nesi og tveir frá Reykjavík. En nú eru al'lir komnir að landi nema Otur fiiá Keflavík. Enn fremur vantaði 3 báta frá HnífsdaL KL rúmliega 10 bilaði simasam- bandið við Akranies. Aftur á móti hélst sífnasambandið við Refla- vík og Sandgerði. Um kl, 11 var tilkynt um Seyð- isfjörð, að 3 báta vantaði ,frá Hnffsdal1, Helgu, Svan og Sæ- borgu. Laust fyrir miðnætti fréttist að Sæborg og Svamux befðu komið beilu og höldnu að landi í Hnffs- dai, að 4—5 bátar sæust fyrir utan Eyrina í Sandgerði og að ljós sæist frá Akranesi af bát, sem gert var ráð fyrir að væri annai- báturinn, sem vantaði það- an. Ki. um leitt kom frétt um það, að Helga hefði sokkið í tsafjarð- ardjúpi, en skipverjar bjargast i togarann Hávarð tsfirðing. Um svipað ieyti kom annar báturinn MiðstjórB Fr a m sóknarf iokksins. Miðstjórn Framsóknarflokksins var kosin í gærkveldi seint, og voru atkvæði talin i nótt. Þiessir hlutu kosningu: Jónas Jónsson, skólastjíóri, Eysteinn Jónsson, skattstjóri, Guðibrandur Magnússon, forptjóri, Hanmes Jónssan, dýralækrrir, Gfsli Guðmundsson, ritstjóri, Sigurður Kristinsson, forstjóri, Viigfús Guðmundsson, framkvjstj., Aðalsteinn Kristinsson, forstjóri, Þórir Steinþórsson, kennari, Hermann Jónasson, iögreglustj., Guðm. Kr. Guðmundsson, skrif- stofustjóri. Pál'l Zóphoniasson, ráðunautur, Jón Árnason forstjóri. SKEMTIFUNDUR lungra jafnaðarmanna: er annað kvöld kL 8Vs) í Hótel Skjaldbreið. Vierðar þar ma;rgt til skemturaar og er þess vænst, að félagar fjöltnienni. til Akraness, er þaðam vantaði. Hinn kom um kl. 5. Annar báturinn, sem vantaði frá Reykjavik, kom um kl. 2, en himn um kl!. 7V2- Kl. 8 voru allir bátar komnir að landi, sem vant- að hafði, mma eim, Olur S. I. 48, Er nú veríð að leiÁa ha\m. — Hann sást síðast um 17 sjómílur norðvestur af Garðsskaga og var þá að draiga líteuraa, KL 2 í dag var báturiran enn ekki fundinn. En varöskipin taka jþátt í leititetei að honum. Á bátnium eru 5 menu. ISíðosta fréttir, Kl. tæpLega 3 í dag, þegar blaðið var að fara í premt, kom sú fregte, að Otur værri að koma hitegað. Hafði vélin biað og bát- urinn verið koxninn mjög hætt. Rarl Giiðmnndsson lðoregln- pjónn slasast Á sunnudagskvöld ætlaði Karl Guðmundsson lögnegluþjónn um íborð í þýzka togarianin, sem tek- inn var að landbelgisveiðum og lá utan á fjórum öðrum skipum við „Lötegulíteu'‘. Hafði Karl fairið upp á bátadekkið á eimu skipjinu, en af því að myrkur var, sá hanin ekki stigann og datt. Fór hann úr axlarliö á hægri öxl og marðist töluvert, Gekk illa að koma homum í axl- arliðinn, og varð að svæfa hann tjl þess. Talið er að hann verði lengi frá starfi. í morgun kl. 8 lagðist togai- itete, sem Ásgeir Stefánsson frarn- kvæmdarstjóri og Gisli Jónsson umsjómarmaður keyptu í Eng- landi fyrir Bæjarútgerð Haínar- f jarðar, við bryggju í Hafnarfirði. Var komu skipsinis fagnað af fliestum bæjarbúum, fánar voru dregnir 'að hún vfða og mikilil mateinfjöldi safnaðist á bryggjuna tilmnndnr Jónsson hyltor of kiósendam sínnm Vilmundur Jónsson landlæknir fór fyrir nokkru vestur í kjör- dæmi sitt, Norður-isafjarðarsýslu. Kom hann til ísafjarðar á fimtu- daginn, ien fór þegar þaginn eftir út í Boluagavík og boðaði til iieibarþings á laugardag. Fundar- húsið var fullskipað út úr dyrum áðiur ien fundur hófst, og komust ekki aMir iran. Vilmuradi var tekilð ákafliega vel. Haran lýsti hinum raýju kosnitegalögum, svo og stefnumálúm Alþýöuflokksins og viðborfum í pólitik nú. Er hann skýrði frá starfi sí'nu á Alþiíngi fyrir kjördæmið, sagði hann m,. a.: „Ég á það að araiklu lieyti mínum fyrirrenraara að þakka, hve miklu mér tókst að koma í framkvæmd fyrir Norður-isfirðinga á síðasta þingi, því að það var svo auðvelt að fá þingmienn til að viðurkenraa það, að sanngjamt væri, að eitt- hvað væri gert fyrir Norður-ts- fiTðinga á þessu þingi, þvf að á öðrum þiragum befðu þeir ekki feragið raeitt.‘‘ — í fundarJok var Vilmundur hylfur af öllum fundannönraum, raema lækninum í þorpinu og konu hans, Furadarstjóri var séra Páll Sig- urðssora. Nú situr Vilmundur á þing- og héraðs-teiálafundi að Ögri, en það sækja 22 fulitrúar úr öUurn hreppum sýslúranar auk hans. og skamt frá henni til að skoða skipiði. Togarirain heitir „Júní‘‘,.og verð- ur Þorsteiran EyjólfsS'On, sem verið hefir stýrimaður á „Mai“, skipstjóri, og kom ha»n með skip- ið hiragað. Með skipinu kom leinn- ig Ásgieir Stefánsson framkvæmd- arstjóri. Júnf fer bráðlega á veiðar. LONDON í morgun. (FO.) í gær stóð Roosevelt forseti Batedariikjatena í því, að neyna að korna i veg fyrir verkfaJJ, sem verðia myradi hið víðtækasta verk- fiaJl, er sögur fara af í Bandarikj- unum, -ef það næði fram að garaga. Þvi hafði verið lýst yfir, að verkfalll yrði hafið í dag, í öll- um bifreiða- og stáliðnaðar- verksmiðjum landsins og á járn- brautunum um land alt, nema sateiinátegar tækjust, er trygðu verkamcnnum við þessi fyrirtæki að kaupgjald yrði ekki Jækkaðl. Roosevelt siendi í gær boðiskap tá 1 verkamanmaileiðtoga, þar sem baran bað þá að fresta fram- kvæmid Verkfallsites þar til séð yrði hvort samkomuiag næðist eða ekki, og var álitið i gær- kveldi, að verkameran í bifneiða- iðmaðinum myndu verða við þéss- um tilmæJum forsetans. Þá var og saigt í gærkveldi, að foringjar jámbrautarfélaiganraa hefðu geng- KAUPMANNAHÖFN í morgun. Frá Paris er símað, að þar sé nú a'.ment álitið, að Litla-banda- lagið, TékkósJóvakíia, Rúmienía og ' Jugoslavía muni hafá í hyggju að viðiurkierana Sovét-Rússland mjög bráðJega, en þaú ríki, einkum Tékkóslóvakía og Rúmenía, hafa lrátegað til verið talin meðaJ helztu i Hðfondnr stúdentasðngleiksins „Alt Beidelbero“ láiinn í ðrbinjð. ElNKASKEYTI TIL ALÞÝÐU BLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgute. Wilhelm Meyer-Förster höf- undur Jieikritsiras fræga „Alt Hei- delherg“‘, er látiínin í Berlin, sjötíu og tveggja ára að aldri. einmana og hliiindur. Hann varð á unga aidni frægur fyrir stúdietetasöngleikinra „Alt Heidelberg‘‘, ien alt er hann skríf- aM fyr og síðar var talið lítils virði. Var nafn hans að mestu gleymt, og hann bjó við örbirgð sfðari hluta æfi siranar. STAMPEN. sammimga þá, sem nú erú í gildi, til raæstu áramóta. t gærdag barst út sú frétt, að verkfaMið væri þegar hafið í einni bifreiiíaverk smiðju í Detxoit, en fregnin var síðar borin tiJ baka. Rðiherrakosning i Sfliss. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í iraongun. Frá Benn er símað, að sviss- neski jafnaöaTmannaflokkurinn hafi ákveðið að hafa Max Huber supa nguiusoiiúiinte qia uófjp i texateins i stjórn lýðveldisins, sem á að fara fram iranan skamms. Stjórn svissraeska lýðveJdisins er kosiji. til leáras áns í isenn af þimg- atedstæðjraga Sovét-Rússlands í Aústur-Evrópu. ‘ Búiist ct við, að Litla-bamda- laigið miuini, er það hefir viðiur- feent Rússland, sietja upp sam- leáginLegt sendiherraembœtti í Moskva fyrir öll þrjú rikin, og miuni Litla-bandálagið yfirLeitt framvegis fara að koma fram út á við siem eitt riki meira en verið hefrr. Mun þiessi ákvörðún veia tekin að undirlagi Frakka, sem hafa mikiJ áhrif á utanríkisstefiru Utla-Bated,alagsins, sem svar við sameáningu ítala, Austurrikis- manna og Ungværjia, sem vitan- lega er meðfram sbefnt gegn Litla bandallaginu. STAMPEN. Doumergue lofar að ðllom fiársviboionom veiði refsað LONDON i gærkveldi. (FtJ.) Doumierigu'e, forsætisráðherra Frakklands, hólt í d,ag ræðu, þar sem haran sagði, að helzta köll- utearverk stjómarinnar væri að Framhald á 4. síðu. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar Nýi togarinn kom í morgun ist iran á það fyrir miiJ'ligöngu mu. STAMPEN. Litla bandalagið viðurkennir Sovét-Rússland. Nýtt bandalag i Austur-Evrópn gegn bandalagi fasíztaríkj mna. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.