Alþýðublaðið - 22.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.03.1934, Blaðsíða 1
FIMTUDAGINN 22. maia. 1934. XV. ARGANGUR; 129. T0I.U81. Bezta vlta- min-smjO'F- líklFer' úu.'Zk'i Blái borflinn. KITSTIÓKI: V. R. VALDBHARSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚT'GEPÁNDI: ALÞÝÐÖFLOSCKURINN Bí&C&SLAl&llií át aiðe vlrlw tefi td. 3—4 íSilílegía. Aakrflteg)ald fcr. 2,09 & máncvfii — ter. 5,00 íyrir 3 mAaufti, «f freitf er fyrtrJr»m. f tmis&sölu bostar bUAiO Sð »ur«i. VIKlíltLÁ.SS'lf) k-mmt át á kvetfum miövtkuúegl. Þeö kertar «Getað Rr. 5ÆO á Ail. ! Jkvl bírtast allar balstu groinar, er birta'tt l dagbiaöinu. frfeíttr o$ vtkuyflrlit. RÍTSTIÓIIN OG AFGREIÐSLA Alþý&U’ Ibðsins or viö HverfisgOtu or. ® — »ð SlMAA: 4000* algreiösia og augtysingar. 4001: ritstjóm (Innlendar fréttir), 4902: ritsíjóri. 49C3: Vfttbjáimnr 3. VHhjAimsson, biaðamaður (heimai, Ifeusnáf ÁseelrvsoiL blaOamaOnr. Fvacmeavsgri t3L 4904* P ft V«ld«iMresoa. rhttiAri. (h«ima). 2837• Sifturdur lóhannesson. aftgreiösiu- og aufftýslng'Astiórl Oheftmalr €06: preÐtsmfóftan Ranglátur dénur: Verkamaður, sem kveíkti i kofanum Lindar- götu 2 af atvinnuleysi og neyð dæmdur i tveggja ára hegnlngai húsvinnu. Dómut hefir verið kveðinn upp yfir verkamanninuni, sem kveikti í húsipu Lindargölu 2 um síðustu mámaðamót. Var hainn dæmdur i tveggja ára hegningarhússvinnu. Líklegt er að dómmum verði á- frýjað til hæstaréttar. Eiins og kunnugt er, leiddist verkamaðurjirm út í pað af at- viinníulieysi og neyð að kveikja í húsinu til að reyna með því að fá tryggiaigarféð fyrtr innan- stokksmuni sína. Korna hans Iíggur herklaveik í sjúkrahúsi, eitt barn hans er á öðru sjúknahúsi, og tvö öonur böro eru siltt í hvorum stað. Sjálfur hafði maðuriim ekki haft atvlirmu svo mánuðum skifti. Hanm bjó leinn í kofanum, sem hann kvieákti í. Dómurinn, siem nú hefir verið kveðqnn upp, er svo harður og miskunnarlaus að undrum sætir. Virðast lögin hér hafa náð het- ut ti'l hins seka en pau ná( í ýms- um öðrum og stærri tilfellum, Það er skilyrðislaus krafa allra sanngjarnra manna að piessi maður verði náðaður. Þeirri kxöfu mun verða fylgt fram af Alpýðublaðiinu. Dómur var kveðin npp í gær i sjóðþurðarmáli Sigurðar Snorrasonar. Hann fékk 18 mánaða betrun- arhússvinnu fyrir 61 púsund króna pjófnað. ! gær féll dómur í undirrétti í máli Sigurðar Snorrasonar, fyr- verandi gjaldkera við útbú Ot- viegsbankans í Vestmannaeyjum, Vax Sigurður dæmdur í 18 mán- aða betrunarhússvinnu og auk þess á hann að greiða bankanum sjóðþurðarupphæðina, kr. 61,753, og allan máiskostnað. Byggingarfélag verkamanna byggir 54 verkamannabústaði i sumar. Aðalfundur Byggingarfélags vierkamanna var haldinn í gær- kveldi í Kauppingssalnum. Á fundinum mættu rúmlega hundr- að félagar. Or stjórninni átti að ganga Stefán Björnsson, gjaldkeri fé- lagsins og umsjónarmað'ur Verka- mannabústaðanna, en hann var lendurkosinn. Stjómina skipa því nú: Héðinn Valdimarsson formaður, Geir Gýgja ritari, og Stefán Björns- son gjaldkeri. Rei'kningarnir voru sampyktir athugas'emdalaust, og sýndu þeir, að félagið hefir ekki orðið fyrir neinu áfallli og félagsmenn yfir- lteitt staðið mjög vel í skilumi. Endurskoðiendur voru kosnir Ingi- mar Jónsson skólast.jóri og Guð- miundur ó. Guðmundsson um- sjónarmaður. Stjóm félagsins var gefin heimr ild til að taka '400 púsund króna lán ti.l bygginga verkamannabu- staða á sumri komanda. Er ákveðið að bygðar 'verði 54 íbúðir við Ásvailagötu, Hofsvalla- götu og Hringbraut í framhaidi af Verkamannabústöðunum, og verða þær tilbúnar fyrir 14. mai 1935. En þá ier talið fullvíst að hægt verði að byrja aftur á byggiingum jafnmargra fbúða, en á öðrum stað, svo að á tveim ár- um verði reistir yfir 100 Verka- mannabústaðir. 1 félaginu eru nú 148 félagar. Það kom berlega fram- á fund- inum, að félagar kunna vel að meta þá prýðilegu forystu, er Héðinn Valdimarsson hefir veitt félaginu og húsnæðismáluni al- þýðunnar í hæmrni. Greiðsla jafnra tanna handa ollnm verKaihöimiim afnumii i Sotfét-Rðsslandi. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAH ÖFN í morgun'. Frá Moskva er símað, að Kalin- in, forsieti iýðveldasambandsins og Moiotov forseti framkvæmda- ráðs sovétríkjanna, hafi gefið út nýja tilskipun um verkalaun í Sovét-rík junum. Með tiiskipuninni er afnumiín með öTlu greiðsla jfnra launa handa öllum verkamönnum. ÖTl laun, bæði verkalaun og önnur, verða framvegis miðuð við vinnuafköst hvers mannis eða konu, Tryggin'g lágmarkslauna er afnumin- STAMPEN. Simasambandslaust, við Vestur- og Noið- arland. 1 fyrrinótt slitnaði simalínan norður, og var sambandslaust í gærdag við Vestur- og Norður- l'and. 35 símastaurar brotnuðu milli Grafarholts og Blikastaða í Mosfelilssveit. 1 allan gærdag var unnið af kappi að því að gera við skemd- irnar, og verður pví verlti haldið áfram í dag. Olia og bensin lækka i verði i Englandi. LONDON í gærkveldl (FO.) Með og frá deginum á roorigun lækkar verð á benzíni og öðr- um véTaolium í EngTandi um 1 penœ hvert gallon. Dmræðnr mn herrnál i brezka bingion. JafnaðaTmannaforinginn Attlee herforingi stingur npp á nýju skipulagi á yfirstjórn brezkra hertnala. LONDON í gærkveldi. (FO.) Umræður fóru fram í brezka þinginu í dag um landvarnar- mál, og var málsbe|jandi majór Attlee, jafnaðarmaður. Aðrir, siem til máls tóku, voru McDonafd forsætisráðherra, Win- ston Churchilil og Stanley Bald- win. Mr. Attlee mælti með því, að her- flota- og flug-málaráðuneyt- in yrðu öil samsinuð í eitt ráðu- neytí, og að pað hefði einnig með hömdpm sameiginleg Tand- varnanmál samveldisríkjanna, og að samveldisrikin ættu hvort um sig ieinn fulltrúa i ráðuneytinu. MacDonaTd svaraði pessu og hélt pví fram, að núverandi fyr- irkomulag landvarnarmálanna •væri. að öllu leyti fullnægjandi, og að pað fyrirkomiulag, siem Mr. Atlee mælti með yrði alt of umfangsmikið. Winston ChurchilJ sagði, að pað væri ekki hyggilegt að skella skolllieyrum við slíkum tillögum siem tiilögu Mr. Attlees,, og gengi Nýtí fjárhagshrnD vfirvolaodi í Þýzkalandi. Þýzki flríkSsbankinn hefir á 2'/a mánnðl tapað 31 % sf guiiforða slnnm. Gengl tnarksins geftar fiallið fiá og pegjar EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐU BLAÐSIN S. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Dr. Schacht, aðalbanka- stjóri þýzka rikisbankans, hefir i uiðtali uið fulltrúa ameríska uerzlunarráðsins gefið pœr upplýsingar, að rikisbankinn pýzki hafi á síðustu uikum tapað 70 miljónum gutlmarka af gullforða sínum. Dr. Schacht aegir að ríkisbanik- imn hafi síðan á síðasta nýjári tapað 31o/o af öHum gullforða síjnum og erlendiun gjaldeyri. Dr. Schacht hefir enn á xný ítrekað það við ameríska verzl- unarráðiið, að pað sé algerlega óhjákvæmilegt ,að Þýzkaland fái fulTkomiinin greiðslufnest á af- borgunum og vöxtum af öllum utanríkisláuum sínum, að öðrum kostí sé fjárhagur Þýzkalands í voða og nýtt hrum yfirvofandi. STAMPEN. Spreagjn varpað á prússneska innamikisráða- neytið. BERLIN í gærkveldL FB. Spneingikúlu var í dag varpab úr bifrieið skamt frá prússneska innanrlkisráðuneytinu. Spialek hún áp þiess að valda manntjóni. Litla bandalaglð beitir sér gegn samelningu Anstnrrikis - DngverJalands „Ef friðar ð að haldast verðnr Aastarriki að vera sjálfstætt og óháð. BERLIN í morgun (FO.) Benes, utanríkismálaráðherra Tjiekkoslovakíu liélt eítirtektar- verða .ræðu í utanriltisnefnd tjiekkmeska pingsins um pað, hver áhrif þriggja ríkja samkomulagið í Róm mundi hafa á stjórnmáTas- steínu Litla-bandaJagsins. Hann kvað pað einmitt sjást greiniLeg- ast á afstöðu Austurríkis nú, hve stjórnmálahlutföllin í Evrópu hefðu breyst, Afstaða Litla-b,anda- lagsins tíl Italiu, sagði hann að mundi fara eftir pví, hvernig skipaðist um málefni Austurríkis, en hvorki Tjekkóslóvakía, Rúme- nja né Jugoslavía mundi taka út frá því sem sjálfsögðu að n,ú- veraindi fyrirkomulag væri full- komið. Kvað hann pað álit sitt, að pótt 'ekki væri timabært að gera pær breytiíngar er Mr. Attlee mælti með, pá bæri einmátt að stefna að pví takmarki, að sam- eina störf peirra priggja ráðu- neyta er hér ræddi um, undir eitt ráðuneyti. Baldwin sagði, að sem stæði væri nánari samvinna milli pess- ara ráðuneyta en nokkru sinni fyr, og að pau gripu hvergi inm á verksAÚð hvers anpars.. samelíningu Austurrikis og Ung- vnejálands með pögninni, puí áö scmeMingm mimdi hafa þap í ftír med sér, ao Habsbongorœtthi kœinist ajtur til vajda. Benes kvaðst eónnig vera mótfailinn sameiningu Austurríkis og Þýzka- lands. Ef friður ætti að haldast í DónLrUndum, yrðl Austuníki að vera sjálfstætt og öllum óháð- De Valera bílor ósignr. Bonnið gegn emkennisbúning- nm irskra nazista féli í efri deild irska plngsins. DUBLIN í morgun. FB. Öldungadeild pjóðpingsins heíir með 30 atkvæðum gegn 18 felt frumvarp pað tiJ laga, er bannar notkun pólitíiskra einkenmsbún- ihga. Frumvarpi þiessu er beint gegn „blástökkunr1 O'Duffy' og hafði náð samþykki neðri deildar pi gs- jns. Afleiðingin af þvi að efri Frh. á 4. sfðu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.