Alþýðublaðið - 22.03.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.03.1934, Blaðsíða 3
FIMTUDAGÍNtt 22. mm. 1034. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAtiBLA» OG VIKUBLAÐ útqfandi: ali>ýdu.flokfj;rinn RITSTJÖRI: F. R. VALDEirtARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 4i>00: Afgreiðsla, auglýsingar. 4Í01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4ÍK)2: Ritstjóri. 4!'03; Vilhj. S. Vi!híálmsB. (heima). 4005: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viötals; kl. 6 — 7. Málsvarar allmennings. „Eðfim sitmi áffl ég Vísi, ieira nú held ég að hann sé tOtrSínw ömerkilegcesfia blað í heimi'' ; Gunnar Sigurðsson frá Selalæk, fyrv* alpin., áðtiT eigandi ©g. ritstj. : vísis, Það er Jafeob Möiler, „b&raka- leftiií'litsmaðiurinn'' svonefndi, sem tiiu toeldur uppi vörnum fyrir bankasjó&pux&airmönnum og ávís- anasvikurum. Málsvaxinn hæfir málistaðnum. En „varnirnaif'' eru leftir hvorutveggíu.* Þær eru eingöngu fólgniair' í á» i rásum og lygum um Alpýoublao- ið og AlpÝ^uflokksmienn, enda er von áð peir, sem hafa orðið hræddir: vegna Tann&óknanna á bankasvindluhum, snúi árásunum í pá átt, pví að ekkert "blað heimtaT fullkomna rannsókn í fjáTiSviikamálunum nerna Alpýðu- bliaðáð. Jakob Möller segir, að menn skammist sín fyrir áð láta sjá sig með Alpýðublaðið. Hann situr pó sjálfur með Al- ípyð-ublaðiíð og les pað frá upp- hafi til) enda á Hótel Island á hvierjuin einasta degi. Jakob Möller gefur í skyn, ao Aljþýðublaðíð hafi tekið svo föst- um tökum á ávísanasvikum for- stjóra Mjólkurfélagsins vegna Iþiess, að Mjólkurfélagið hafi brot- ið eitthvaft af sér við AlþýðUr blaðið.— og er ætlun mannisins afajá fólk til að trúa því, Jað Aljpýðtublaðið sé reitt EyjóWi Jó- hahnssyni vegna þeas, ab hanh sé hættuT að auglýsa í pvi. Blöft viga að vem til varnar almienningi. Þau eiga ab vem sverð allra lesenda sinna og skjöldur.. Allþýðublaðið tók undir i&ins sfearpa afstöðiu gegn mjóikuíokxi Mjólkurfélagsins í vetur. Þah birti hvertja greinina á fætur annr ari gegn okrwrunum og tókst að lefla svo sterkt almenhiingsálit gegn pieim, aði peir urföu að láta :undan síga. Hva'ð gerðu blö'Ö Sjálfstæðis- fliokksins pá? Þau studdu okrar- aha meði því að pegja um malði og rátet á Alpýðublaðið fyrir ár,áBÍr pess á okrfó. En VMr og Mgbli, fluttu í'stað^ inn fyrir varnargreinar gegn mjólkurokitinu heillár sfóu aug- lýsiíigar frá Mjólkurfélagi Reykja- víkur um Masoidte, iósfurmeeður Gengur Rússland í þjóðabanda- lagið á Þingi þess i faaust? Rússneska ntantikisTáðaneytið telnr að það geti komið til mála, vegna vaxandi áhuga Rassa á Ewópnpólitik. * LRP. (FO.) . Fréttastofa ReuterS hefir undnr farið kynt sér áiit ýmisra stjórnt- málamanna í höfuðborgum Ev- rópu a pvi, hverjar horfur peir álitu á pví, a^ Sovét-Rússland gaaigi í Þjóðabandalagio. Frötnisk blðð telja afstöðu leið- toga Sovét-Rússlands undanfariö sýna vaxandi hneijgð í þá átt, þótt má'li'ð hafi enn ekki komist á pa^ stig, að um pað væru hafnar stjómmálaumræður. Frakkland myndi fagna innr göngu Sovét-Rússlands í Þjóða- bandaliagið, en meðal peirra, sem kunnugastiT eru málium, er talið að> málið komi ekki til umræðu fyr en pá á septemberfundum Þjóðabandalagsins í haust. 1 Róm fékk fréttastofan pað svar, að stjórnin hefði engar sönnur fyrjir pvi, að^ samningar væru hafnir um petta mál1. ¦ UtanTidsráðuneytfö í Moskva og útungunarvélar, sem auðvitað var enginn. markaður fyrir um jóllin. Eyjólfur Jóhannsson var um þessar mundir tiður gestur í rit- stjórnaKskriflstofum Alþýöublaðs- ins. Hdllar síðu auglýsingarhar, siem Mrtust í bl'öðunum, sem pögðu um mjólkurokröð, birtust ekki í Alpýðublaðinu- Hvers vegna? • Vegna pess, aft Eyjóifur neitaði aði augliýsai í bla"ðinu, nema pað hættí. að< skrifa á móti mjólkurr okrinu. Alpýðublaðið er ekki til kaups. ÞaB mega okrarar og svindlarar vita i eitt skifti fyrir ölL "Þieilr geta leitað til Vfsis og Mgbl, í foeim erindager'ðum. Og almenningur hefir dæmt á milli. Kaupendum Alpýðublaðsins iiefir fjölgaci um 2100 á 4 máni- uftum. Og kaupsýslumenn, sem ekki fiurfa á$ kaupa blöð tll að, pegja> auglýsa i Alpýðublaðinu, af pví að pieir vita, að Alpýður blaðjð er útbreiddasta og áhrifa- nuesta blaðið i Reykjayiik. Fundur útgefenda „Vísis" um áramótih mun hafa sýnt peim áðra útkomu, hva,ð viðvíkur peirra bladi. AlinienninguT finmur hvaoa blöð pað eru, sem verja hagsmuni hans, og fara eftir pví. Og „Vísir' mun vera farinn að finna pad, að aðstæðurnar eru orðnar svo breyttar fyrir hon- um, að jafnwl Eyjólfi Jóhanns- syni mium í framtiðinni ekki detta í hug, þó aði hann hefði efni á pví, aB kaupa hann til yfirhilm- ingar iog þagnar um svik sín og pnetti og árásir á lífsafkomu al- mienningSi. Pappfrsvðrur og ritfðng. lýsir yfir pví, að fregnir um vænt- amliega inngöngu Sovét-Rússlands i Þjóðabandalagið hafi vakið mikla .athygli hvervetna erlendis, prátt fyrir þá staðireynd, að fyrrri afstaða Sovét-Rússliands gagnvart Þjó^aibandalaginu hafi hingað til' borið vott. um full- komiö vantraust, en a'&. vqx- aedt qhugi Rásslands fyrr íin pvi a,d\ íqka vir.knn páit íi stjórp}mál\u,m, áifunn&r kutnni oið leiða til pess, as'ð pa"ð, bneyti afstöðu sinni. Utsðlumenn Alpýðublaðsins eru beðnir að senda afgreiðslu blaðsins í Reykjavík pessi blöð, ef pau liggja hjá peim óseld: Alpýðublaðið 1933 frá 1. ág- úst til septemberloka, svo mörg blöð frá hverjum degi, , sem til kunna að vera. Enn fremur Vikuútgáfu Alpbl. sama ár 19. og 26. tölublað; sömu- leiðis Vikuútgáfuha frá 1930, tbl. 9. og 49. — I AlpýðnblaOið fæst á pessum stöðum: Aasturbænnm: Alpýðubrauðgerðinni Lauga- vegi 61. Miðbænum: Tóbaksbúðin á Hótel Borg Brauða- og Mjólkur-búðinni hjá Vörubílastöðinni. Tóbaksbúðinni i Eímskipa- félagshúsinu. Vesturbænum: Konfekísgerðinni Fjólu Vest- urgötu 29. Mjólkurbuðinni Ránargötu 15 Jarðarför Kristjáns Magnússonar frá Skálum fer fram frá frí- kirkjunni föstudaginn 23. p. m. kl. 3 e. h. , Aðstandendur. Innilegar pakkir fyrir þátttöku og samúð við fráfall og jarðarför konunnar minnar, Guðrúnar R. Ólafsdóttur. Fyrir alla aðstandendur. Karl Karlsson. Tilkynning frá Verkamannafélaginu Dagsbrún. Þeir félagsmenn, sem skulda félagsgjöld, eldri en pessa árs, eru ámint- jr um að hafa greitt pau í síðasta lagi fyrír 20. apríl næstkomandi. Félag sst]ómht» Bysffifingfar í* erfðafestulöndum. Þeir erfðafestuhafar, sem vilja fá leyfi til að byggja í erfðafestu- löndum sínum, eða að auka við byggingai í peim, eru hér með að- varaðir um, að peir purfa, auk venjulegs byggingarleyfis, að fá til pess sérstakt leyfi bæjarráðs. Eyðublöð undir umsóknir til bæjarráðs fást hjá byggingarfulltrúanum. Borgarstjórinn í Reykjavík, 21. marz 1934'. Jón Þopláksson. ¦" m 1« » Xt > s g a w g © *" tmá *• s 10 3 »> a b % •S » s a 3 ° g 3 - LITUN -HRRÐPREfíUN- -HRTTRPREÍÍUN-KEMIÍK FRTR 0G iKINNVÖRU - HRtlNJUN- Lltun, hraðpressun, hattapressun, kemisk fata- og skinn-vöru'hreinsún. Afgrðeiðsla úg hraðpressun Laugavegi 20. (inngángur frá Klapparstíg) Verksmiðjan Baidursgðtu 20. SÍMI 4263 Sent gegn póstkrðfu um alt land. Pósthólf 92. Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1. Sími 4256. — Afgreiðsla í Hifnarfirði í Stebbabúð, Linnetsstíg 2. Simi 9291. Ef pér purfið að láta gufuhreinsa, hraðpressa, lita eða emiskt hremsa fatnað yðar eða annað, pá getið pér verið fullviss um, að pér fáið pað hvergi betur né ódýrara gert en hjá okkur. M inið. að sér- stök biðstofa er fyrii pá, er biða, meðan föt peirra e^a hattur er gufuhreinsaður og pressaður. Sækjuiö Send<im Trésmíðaverksmiðjan Rún, Smiðjustíg 10, sími 4094. Hðfnm fyriffliggiandi: likkistur i ollum stærðum og gerðum. Efni og vinna vandað* Verðið lœgst. Komlð. — Sjáið. — Sannfœrist. Alt tilheyrandi. Sjáum um jarðarfarir sem að undanfömuT Hringið í verksmiðjusímann og talið við mig sjálfan. — Það mun borga sig. Virðingarf yllst pr. Trésmí ðaverksmiðj an Rún. Ragnar Halldórsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.