Alþýðublaðið - 22.03.1934, Side 3

Alþýðublaðið - 22.03.1934, Side 3
FIMTUDAGINNf 22. marz. 1034. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1)AÖBLA» OG VIKUBLAÐ Gengur Rússland í þjóðabanda- lagið á þingi þess í haust? ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKF j;RINN RITSTJORI: F. R. VALDEivIARSSON Rússneska utanrikisráðaneytið telar að það geti komið tii máia, vegna vaxandi áhnga Rassa á Evrópopólitík. Jarðarför Kristjáns Magnússonar frá Skálum fer fram frá frí- kirkjunni föstudaginn 23. p. m. kl. 3 e. h. Aðstandendur. Innilegar pakkir fyrir þátttöku og samúð við fráfail og jarðarför konunnar minnar, Guðrúnar R. Ólafsdóttur. Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar; 41*00: Afgreiðsla, auglýsingar. 4Í 01: Ritstjóm (Innlendar fréttir). 4t>02: Ritstjóri. 4S’03; Vilhj. S. Vilhfálmss. (heima). 4SI05: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6 — 7. Málsvarar allmenmngs. „Eiwi sirni átti ég Vípi, \en nú held ég ád hann sé oriciwn ómerkilegasta bkt'ð } hemíf Gunnar Sigurösson frá Selalæk, fyrv.. alþm., áöur 'eigandi og ritstj. Víisis. % ]>að er Jakob Möiler, „bpAka- eftiirlitsmaðurinn■’ svoruefndi, sem nú beldur uppi vörnum fyrir bankasjóðjntrðannönnum og ávís- anasvikurum. Málsvarjnn hæfir málstaðnum. En „vaniirnar” eru leftár hvorutveggju. Þær eru eingöngu fólignair í á- rásurn og lygum um Aljrýðublað- ið og Alpýðuflokksmienn, enda er von að {>eir, sem hafa orðið hræddir vegna rannsóknamna á bankasvindlu n um, snúi árásunum í pá átt, [dví að ekkert blað heimtar fulltoomna rannsókn i fjársviikamálunum nema Alpýðu- bliaðið. Jaikob Möller segiir, að menn sfeammist sín. fyrir að láta sjá sig mieð Alpýðublaðið. Hann situr pó sjálfur með Al- Ipýð'ublaðið og lies pað frá upp- hafi til enda á Hótel Island á hverjum einasta degi. Jakob Mölier gefur í skyn, að Aljpýðublaðið hafi tekið svo föst- um tökum á ávísanasvikum for- stjóra Mjólkurfélagsins vegna þiess, að Mjólkurfélagið hafi brot- ið eitthvað af sér við AlJpýðUr blaðið — 'Og er ætlun mannsins að fá fólk til að trúa pví', íað Alijzýðublaðið sé reitt Eyjólfi Jó- hannssyni vegna piess', að hann sé hættur að auglýsa í pví. Blöð elgg dð vem til varnar almenningi. Þau eigci a?> vera sverð allra lesenda sinna og skjöldur.. Allpýðublaðið tók undir isins skarpa aifstöðu gegn mjólkurokri Mjólkurfélagsins í vetur. Það birti hverja greinina á fætur ann- ari gegn okrurunum og tókst að efla svo sterkt almenningsálit gegn pieám, að peir urðu að láta úndan síga. Hvað gerðu blöð Sjálfstæðis- ii'okksin.s pá? Þau studdu okrar- ana með pví að pegja um málið og ráðast á Alpýðublaðiö fyrir árásir pess á okrið. En Vísir og Mgbl. fluttu í'stað- i,nn fyrir varnargreinar gegn Tnjólíkurokrinu heillar sfðu aug- lýsingar fiá Mjólkurfélagi Reykjar vfkur um Ma&onjte, fóstumæður * LRP. (FO.) . Fréttastofa Reuteís hefir undn- farið kynt sér álit ýmisra stjórnr mólamanna í höfuðborgum Ev- rópu á pvf, hverjar horfur peir álitu á pví, að Sovét-Rússland gaingi í Þjóðabandalagið. Frönsk blöð telja afstöðu leið- toga Sovét-Rússlands undanfarið sýna vaxandi hneilgð í pá átt, pótt máiið hafi enn ekki komist á pað stig, að um pað væru hafnar stj ómmálaumriæður. Frakklamd myndi fagna inn- göngu Sovét-Rússlands í Þjóða- bandalagið, en meðal p,eirra, sem kunnugastir eru málum, er talið að málið komi ekki til umiræðu fyr en pá á se p tember fund urn Þjóðabandalágsins í haust. I Róm fékk fréttastofam pað svar, að stjómin hefði engar söninur fyrjr pvi, að sanxningar væru hafnir um petta mál'. Utanxfkisráðuneytið í Moskva og útungunarvélar, siem auðvitað var enginn marlkaður fyrir um jólin. Eyjólfur Jóhannsson var um pessar mundir tfður gestur í rit- stjómarskrifstofum Alpýðublaðs- ins. Heillar síðu auglýsingarnar, siem biTtust í biöðunum, sem pögðu um mjólkurokrið, birtust tekki i Alpýðublaðinu. Hvexis vqgna? •Vegna pess, að Eyjólfur neitaði að auglýsa í blaðinu, nema pað hætti að skrifa á móti mjólkub- okrinu. Alpýðublaðið er ekki til kaups. Það mega okrarár og svindlarar vita i eitt skifti fyrir ölL T>eiiir geta lieitað til Vísis og Mgbl. í pieim erindagerðum. Og aÍmenningUT hefir dæmt á mifli. Kaupendum Alpýðublaðsins riiefir fjöigaö um 2100 á 4 mára- uðuira. Og kaupsýslumienn, sem ekkí purfct ajðt kmipa blöð til að, pegim auglýsa í Alpýðublaðinu, af pví að pieix vita, að Alpýðu- biaðið er útbiteiddasta og áhrifa- mesta blaðið í Reykjavík- Furadur útgefenda „Vísis” um áramótin mun hafa sýnt peim aðra útkomu, hvað viðvíkur peirra blnði. Almenningur fiimur hvaða blöð pað eru, sexn verja hagsmuni hans, og fara eftir pví. Og „Vísir’ mun vera farinn að firana pað, að aðstæðumar eru orðraar svo breyttar fyrir hon- um, að jafnvel Eyjólfi Jóhanns- syni m/uin í íramtíðinni ekki detta í hug, pó að hann hefði efni á pví, að kaupa hann til yfirhilm- ingar og pagnar u:m svik sín og pretti og árásir á iífsafkomu al- meranings. Pappírsvðrur og riffönp. lýsá'r yfir pví, að fregixir um vænt- araliega inngöngu Sovét-Rússlands í Þjóðabaradaiagið hafi vakið mikla athygii hvervetraai erlendis, prátt fyrir pá staðireynd, að fyrrri afstaða Sovét-Rúsisliamds gagravart Þjóðábaradalaginu hafi hingað til borið vott um full- komið varatraust, en að vgx- aedi áh'ugi R ússiands fi/r- irt pví öið) tpka vir.kOiW páít í, s t / ó rn[málum úl fuhn,ar klutnnt gð leiða til pess, ai'ð pað, bneyti afstöðu sinni. DtsOlnmenD Alpýðublaðsins eru beðnir að senda afgreiðslu blaðsins í Reykjavík pessi blöð, ef pau liggja hjá peim óseld: Alpýðublaðið 1933 frá 1. ág- úst til septemberloka, svo mörg blöð frá hverjum degi, sem til kunna að vera. Enn fremur Vikuútgáfu Alpbl. sama ár 19. og 26. tölublað; sömu- leiðis Vikuútgáfuna frá 1930, tbl. 9. og 49. — Atyýðnblaðið fæst á pessum stöðum: Austurbænum: Alpýðubrauðgeiðinni Lauga- vegi 61. Mlðbænuui: Tóbaksbúðin á Hótel Borg Brauða- og Mjólkur-búðinni hjá Vörubilastöðinni. Tóbaksbúðinni í Eimskipa- félagshúsinu. Vesturbænum: Konfekísgerðinni Fjólu Vest- urgötu 29. Mjóikurbuðinni Ránargötu 15 Fyrir alla aðstandendur. Karl Karlsson. Tilkynning frá Verkamannafélaginn Dagsbrún. Þeir félagsmenn, sem skulda félagsgjöld, eldri en pessa árs, eru ámint- jr um að hafa greitt pau í síðasta lagi fyrir 20. apríl næstkomandi. Félagsstjómin. Byggingar i erfðafestulðndum Þeir erfðafestuhafar, sem vilja fá leyfi til að byggja í erfðafestu- löndum sínum, eða að auka við byggingai í peim, eru hér með að- varaðir um, að peir purfa, auk venjulegs byggingarleyfis, að fá til pess sérstakt leyfi bæjarráðs. Eyðublöð undir umsóknir til bæjarráðs fást hjá byggingarfulltrúanum. Borgarstjórinn í Reykjavik, 21. marz 1934. Jón Popláksson. j| - Liruír^TTRÁÐPREÍÍUN-B Jf -HRTTRPREfJUN -KEMIÍK 1 ¥ frtr og jkinnvöru - ’ ^ HREINJUN- * M „ M « 11 <2 M ® a • > 3 ö 50 o 3 60 ? öa o> p ® ftts s s 5 g’2 •5 e « <n 3 l- » Litun, hraðpressun, hattapressnn, kemisk íata- og skinn-vðru-hreinsun. Afgrðeiðsla úg hraðpressun Laugavegi 20. (inngángur frá Klapparstíg) Verksmiðjan Baldursgötu 20. SÍMI 4263 Sent gegn póstkrðfu um alt land. Pósthólf 92. Móttaka hjá Hirti Hjartarsyni, Bræðnborgarstíg 1. Simi 4256. — Afgreiðsla i Hifnarfirði i Stebbabúð, Linnetsstíg 2. Simi 9291. Ef pér purfið að láta gufuhreinsa, hraðpressa, lita eða emiskt hreinsa fatnað yðar eða annað, pá getið pér verið fullviss um, að pér fáið pað hvergi betur né ódýrara gert en hjá okkur, M inið. að sér- fyrir pá, er biða, meðan föt peirra pressaður. ii m Trésmfðaverksmiðjan Rún, Smiðjustíg 10, sími 4094. Höfnm fjrrirligglandit líkkistur i öllum stærðum og gerðum. Efni of| vlnna vandað. Verðið lœgst. Komið. — Sjáið. — Sannfœrlst. Alt tilheyrandi. Sjáum um jarðarfarir sem að undanförnu. • / &Z&V Hringið í verksmiðjusímann og talið við mig sjálfan. — I>að mun borga sig. Virðingarfyllst pr. Trésmíðaverksmiðjan Rún. Ragnar Hajldórsson.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.