Alþýðublaðið - 22.03.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.03.1934, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 22. marz. 1934. 4 Nýfr kaupendnr 1 f T.|mfTi)f 1 htb fá bl&ð ð dkeyp- is til næsta snán- ALÞlilJBMili aðamóta. FIMTUDAGINN 22. maxz. 1934. Gerist kanpe-ndui* strax fi dag! G&raiðd Bfó Bros gegnnm tár. Unú i bvSlð i siðasta sian. Jafnaðarmannáfélag Stykkishólms vax tekið í Alþýðusambandið á síðasta fundi samðandsstjÓTn' ax. Félagar exu 51. Stjórn skipa: Guðmtindux Jónsson fná Narfeyri, íormaður, Skúli Jónssion skip- stjóxi, xitaxi, féhirðir Óiafur Ól- afsson héraðslæknir, vanafor- maðux Kristmann Jóhanns'Son verkamaður, meðstjórnandi Odd- ur VaJientlnussion hafnsögumaður. Sendisveinafélag Reykjavikur heldux fund á mánuda'ginn i Iðnó kL 81,4. Dagskrá: Félagsmál, kosming l.-mai-nefndar o. fl., Vinmxtíminn ög afstaða bæjax- stjórnar. önnux mál. X klúbburinn æfeng á mánudaginn kl. 3 á •sama stað. Félagar! Mætið allir’! 1=1 Mejfjasbemman Iyerður'leikin á morgun, ■ föstudag, kl. 8. Aðgöngumiðasala í Iðnó H í dag kl. 4—7 og á morg- j| nu frá kl. 1 síðd. Sími 3191. I selst pað, sem eftir er af ullartauskjól- um fyrir hálfvirði. — Enn frem- ur verður gefinn 20%’ afsláttur af öllum flauels- og silki-kjólum. Kjólamir eru allir eftir Vesturgötu 3 (2. hæð Llverpool). Aðalf undur Blindravinafélags íslands verður haldinn sunnudaginn 24 þ. m. kl. 3 V* í Varðar-húsinu DAGSKRÁ samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. Guðspekifélagíð: Fundur í „Septímu“ annað kvöld kl. 8i4- Fundaxefni: „Hug- sjónix mannsins frá Naznet“ (fxh.). Féliagar miega bjóða gestum. Meyjarskemman var lieikin í gærkveldi fyrir fullu húsi. Næst verður leikið annað kvöld kl. 8. „Heilsuvernd skólaskyldra bama“ heitix fyriiliestux, er Sigríður Magnúsdóttix kennari flytux í kvöld kL 8V2 í Vaxbiarhúsijiiu á vegum Kvenréttindafélagsins. Sig- xiðux hefir kynt sér skólamál er- liendis, og þó sérstaklega alt sem lýtur að heilsuvemd skóiabaxna. Viil Alþýðublaðið skora á konur að fjölmenna að eTÍndf hennar í kvöld. Súðin. 1 , Burtför skipsins hefir verið fnestáð þangað til kl. 10 annað kvöld. Ungir jafnaðarmenn halda skemtifund í kvöld kl. 814 í Hótel Skjaldbneið. Þar verður mar,gt gott til skemtunax. Karlakór K. F. U. M. beldur samsöng í Garnla Bíó í dag kl'. 71/4 með aðstoð yngri deildar félagsins, kaTÍakórsiniS K. F. Alls syngja 65 menn. Ein- söngvaxi Verður Pétur Á. Jónsson óþierusöngvari. Undirspil annast ungfrú Anna Péturss. Leikfélag Reykjavíkur lefnix til fágætrar skemtunar fyrir gamalt, efnalítið fólk héf í bænum i kvöld. Sýnir félagið sjónLeikinn „Mann og konu‘‘ fyrir gamla fólkið, sem fær ókeypis aðgang að Leiknum. Aðgöngumið- DE VALERA. Frh. af 1. sfðu, dieild vildi ekki fallast á JErv. verður það, að slíkt bann, sem frv. innifól, verður ekki unt að lögfesta næstu fimtán mánuði, mema almennar þingkos'nimgar fari fram fyrr ien búist ier við og þing kom isaman að þieim af- stöðnum. De VaLera hvatti mjög eindrieg- ið til þiess, að frv. næði fram að ganga. Kvað hann almenning ótt- ast, að skoðana- og mái-frielsi væri í hættu, ef „blástakkar',‘ fengi tækifæri til þess aÖ fara sinu fram, án þess nokkur hemiJl væx ihafður á þeim, m. a. með banninu á notkun pólitískra ein- kennlisbúninga, en búast mætti við alvarlegum óeirðum á fjðl- mennum fundunj einkennis- klæddra meðlima stjómmála- flbkka. Úrskuriður um það, hvort O’ Duffy skuli Leiddur fyrir herrétt út af ákærunni um að tilheyra ó- lög'iegum félagsskap og hafa hvatt til að myrða De VaLera hefir fallið O’Duffy í vil. Yfirréttur hefir fyrirskipaö, að fyrri ákvörðun, er bannar her- réttinum að halda áfram með málið, standl í gildi og hienni verði að hlýða. — Ríkisstjórinin getur hins vegar skotið þessum úrskurði til hæstaréttar. I DAG KL 71/4. Karlakór K. F. U. M. og K. F. hafa sams öng í Gamla Bíó. Kl. 814. Skemtifundur F. U. J. í Hótel Skjaldbreið. KL 814. FyririestuT Sigríðar Magn- úsdóttur í Varðarhúsinu. Næturlæknir er í nótt Daníel Fjieldsted, Aðalstræti 9, síimi 3227. Næturvörður er í >jiótt í Lauga- viegs^ o,g Ingólfs-apóteki. Veðrið: Frost i Reykjavík 1 stig. Ný lægð er suður af Græn- landi, hreyfist norðaustur eftir og mun valda vaxandi sunnanátt og hiákuveðri hér á landi. Útvarpið. Ki. 15: Veðurfregnir. 19: TónLeikar. 19,10: Veðurfregnir. Lesin dagskrá næstu viku. 19,25: Enskukiensla. 19,50: Tónleikar. 20: Fréttir. 20,30: Erindi: Sjálfstæð- isbarátta IsLendinga, I (Sigurrður Nordal). 21: TónLeikar: a) Út- varpshljómsveitin. b) einsöngur (Marla Markan). c) Danzlög- ar verðia afhientir í dag kl. 1—3 hjá fátækrafuiltrúum bæjarins og hjá forstöðumanni EMiheimiIisins. Leikurinin hefst kh' 614. Skip fara. í dag kb 6 fer Lyra áieiðis til Noregs. Kl. 10 í kvöid fer Gull- jfos-s í hraðferð vestur og norður. Goðafoss fer til útlanda á laugar- dagskvöld. Til Hallgrimskirkju i Saurbæ. afhent af frii Lilju' Kristjáns- dóttur: Frá Sigríði G. Þoriáks- dóttur í minningu um mann henn- ar, Kristján Þorkelsson frá Álfs- nesi kr. 10,00; frá Valgerði Arna- dóttur í minningu sonar hennar, Árna H. Bergþórssonar, 5 kr.; frá N. N. 2 kr.; frá K. G. K. kr. 2,50; frá G. H. kr. 2,50; samials kr. 22,00. Beztu þakkir Ásm. Gestsson. Skinnfaxi, tímarit U. M. F. L, 1. hefti, 25. áng., ier nýkomið. Efni: Jakobína Johnson: Ég veit er veðiur breyt- ist; ÞórhaMur Bjaroarson: Heim- boð og heimsóknir. Viktorfa Guð- mundsdóttir: Systldnin á Drumb- oddsstöðum. Þórsteinn Þórarins- son: Æska o,g auður. Aðajsteinii Eiriksson: Framtið sveitanna. Ste- fán Hanniesson: Þorsteinn Frið- riksson. Þ. R.: Jónas Stefánssion frá Skipanesi. Guðm. Ingi Krist- jánsson: Biindindisheit U. M. F. 1. Bjartmar Guðmundsson: Kari- tas ræður gátu. Aðalsteinn Ei- ríksson: Gagnfræðaskólinn á Isa- firði. Halldór Kristjánss,on: Nýj- ar kveðjur, Skúli Guðjónsson: ReikningsLQk. Guðmundur Da- víðss.on: Verndið fuglana. Rikard Long, A. S.: Bækur. A. S. Fé- lagsmál, o. fl. V. K. F. Framsókn hélt f jölsóttain fund fyrra þriðju- dag. 45 konur gengu í félagið. Aðaltoálið, sem fyrir fundinuml M, var kauptaxtinn fyrir næsta ár. Eftir nokkrar umræður va:r samþyktur sami taxti og giliti sl. ár. Um 40 konur úr Verkakvenna- Járnbrantarslys fi Sovét-Rússlandi BERLIN í morgun. (FÚ.) Frá því var sagt í fréttum fyrir skömmu, að járnbrautarslys hafi (orðiið í Sovét-Rússlandi 12. marz s. I. Það hefir fyrst nú frézt greiinilegar af slysi þessu, og munu 33 menn hafa farist, en 68 meáðst Sagt er að slysið hafi 6verið skeytingarieysi nokkurra járnbrautariémhættismanua að kenna, og hefir mál verið höfö- að gegn þeim. ' félaginu Framtíðin í Hafnarfirði komu í heimsókn, og jók það mikið ánægju fundarkvenna, enda tóku Hafnarfjarðarkionur þátt í umræðunum og skýrðu frú starf- seminni þar og hvað þar hefði áunnist. Eftir fundinn settust bæði Framtíðar- og Framsóknar- konur að sameiginlegri kaffi- drykkju, 0g var þá ýmislegt til skiemtunar: Einsöngur, ræðuhöld, og síðan var danzað fram eftir nóttinni. Sundnámsskeið stóð yfir I sundskála SvarfdæLa frá 10. jan. þ. á. txl 15. f. ni Kennarar voru Kristinn Jónsson og Jón Trausti Þorsteinsson. — Sundnemar voru alls 87. Þar af voru úr Svarfaðardalshreppi 41, úr Árskógshreppi 13, úr Arnarnes- hreppi 2, úr Ólafsfirði 9 og frá SigLufirði 22. Nýnemar voru 30, en eldri nemar 57. — Sundpróf var haldið að námskeiðiinu Loknu. Hæstir urðu: Jón Björnsson með 67 stig, Skafti- ÞorstJeins&on með 63 stig og Gunnlaugur Friðriks- son með 60 stig. Hæst einkunn er 70 stig. — Allar tegundir af almennu sundi voru feendar, einnig björgun og lífgun. Skóli þessi tók fyrst til starfa á árimu 1929. (Kristinn Jónsson, sem er heimildarmaður þessarar frásagn- ar, getur þess, að kunnugt sé um að 6 af eldri og yngri sundnem- um skólaíns hafi fyrir sundkunn- áttu sinia bjargast frá druknun. Nýfia mió Kátir karlar. Ljómandi skemtileg sænsk kvikmynd, gerð eftir leikriti „Söderkaka", Kátu kallana leika: Gideon Waiilberg og Edvard Persson. ÓDÝRT: Karlmanns - tanbuxur Peysur 5 kr 3,50, Alföt Vinnuföt og samfest ngai „GnIlfoss“ fer í kvöld kl. 10 í hrað- ferð vestur og norður. Far- seðlar óskast sóttir fyrir kl. 2 í dag ,Goðafoss‘ fer héðan á laugaudag 24. marz um Vestmannaeyjar til Hull og Hamborgar. Farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi sama dag. EK0FUM FENGIÐ Korselett, Mjaðmabeiti, Lífstykki (við is- lenzkan búning), KVENNUNDIRFATN- AÐ feikna úrval (úr silki, isgarni og ull). Einnig barnaundirfatnað. Barnasokkarnir marg-eftirspurðu, margir litir, verðið að mun lægra. Stakar drengjabuxur og vesti í miklu úrvali. Matrosaföt, húfur og frakkar, Ijósir og dökkir. Alpahúfur, svart- ar og hvítar. Manchettskyrtur, húfur og treflar í feikna úrvali og margt fleira. KOMIÐ OG SKOÐIÐS Sokkabúðin, Langaveai 42.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.