Alþýðublaðið - 23.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.03.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 23. marz 1934. XV. ÁRGANGUR. 130. TÖLUBL, B1TSTJ6R1: Í. K. VALÐBHABSSON DAOBLAÐ 00 VIEIJBLAB ÚTafiPAHDl: ALÞÝÐUFLOKKÖBINN —| Mii M..I i i | nmi ——«—o—^m*—~—m . . 'i ¦ ......"" _ 'i n^>*—tMwamt^wMMeww-nww^i..............mng.iM.nMHMUii........^—^"^M^—i SJMHH.ASÍB tousr Ét eHa vtofca Asge W. 3—4 stBdegts. AsiufStaggaeð fcr. 2.SD A manoftt — tr. 5,íil fyrir 3 a}fmuði, ef greiR er' fyrtrfran». I IsusasStu kosísí M«6iíí W orara. VISUBl.'AðifJ fennur öt a tjverjoni'mi&vtkiiaest. l>ao »©star aðefas fcr. 5.80 a art. I pvl birtest allar heistti grsfnsr, w Mftast l dagtrtaöintí. frettir og vikuyfirfst. KITSTJÖiWI Q0 AFGRE!0SLÁ. Alpfta' &&töslaís er vin EiverflsgOtu or. 8—18 Sl&HAK: «290' sigroiðsla og ausijsíngisr. «1: rttstjórn Unnleiitfar frotilr), 4002: riístjóri, «903: Vilttjálmur 3. yilhJaliBMoa. blaCamaður (hebBK), sfwonðj Assrelrssoa. blaðamaon'. Pramnesvegf 13. COM- f R V*iömm*tvstm ritetja.fi. ttKtfmei). 3SB7' SisrurOur fóhannesson. afareSftslæ- qe aegiT£fiiga3tlðri íheíniai, 4905: prentsmiðiaD Bezta víta- mífl-smjör- ffiiFejf Z: Blðí borðinn. Werður saltfisksútfliitii- iDgurinn til Spánar takmarkaður? Spánska fhaldsstiórnia hefir gef ð nt til- skipun w;m aimenoa takmörknn á innflutn<- ingi til Spánar Lýðveldið verlnr af- I Ríkisstjórinin og fiskútflytjendur hér óttast þessa dagana, að út- flutaingur á íslenzjkum fiski til Spánar verði takmarkaður og færður niður frá, pví sem verið hefiri vegna ín'nflutningshafta, sem spánska íhaldsstjóroin er að koma á. ¦ / Spátoska stjórnin gaf á mátou- daginn út nýja tilskipun um tak- markanaí á innflutningi til Spán- ar. TilsMpunin gengur í gildi þiegar í stað og gildir fyrst um sihn til' 30.' júní í sumar. Samkvæmt henni má saltfisks- innflutningur til Spánar ekki vera imisiri í ár en hann vár í fyrra, eða al'ls um 12 þúsund tonn. En annað ákvæði tilskipunar- iranar, sem getur haft miklu al- variegri afleiðingar fyrir Islend- jnga, ér það ,að spánska stjórnin ætlast, til, að ekki megi flytja inn fisk nema eftir sérstökum inn- flutningsteyfum, útgefnum áf veTzluíiarráðuneytinu spánska, og að p4u innflutnmgsleyfi verðíi veitt elngöngu með tiiliti til pe&s, hve niikið pau lönd, sem vilja flytja inn fisk til Spánar, kaupa árliaga af spönskum vörum. Verða ilnnflutnings'leyfin veitt eftir sér- stökum samningum, sem spánska stjórœh hefir i hyggju að gexa, ag er pegar f arin að gera við ýms rfki. IsJiendingar hafa hingað til flutt iton um helming af öllum salt- fiski, sem flyzt til Spánar, en hins vegar keypt mjög' lítið áf spönskúm vörum, a. m. k. beint fró Spáni. \ Pað, sem sérstaklega vddur pví, að ríkisstjórnin og fiskút- flytjendur hér eru hræddir um að takmarkaaiirnar kunni að .wrka -panraig, að fiskinnflutningur is- lienidinga til Spánar verði færður niður frá pvi, sem verið heflr, er pað, að spánska stjórnin heíir piegar gert verzlunarsamning við Frakkland, sem að, vísu hefir ekki verið birtur enn, len í honum mun Frökkum verða leyft að flytja iinn mikiu meira af fiski en þeifr hafa gert til pessa, eða 15<>/o aí ölium saltíiskslnnfiutningi Spán- verja, í stað 1%, sem peir hafa ilutt inn hingað til. Noti Frakkar pessa heimild til* fulls, er ástæða til að óttast, að pað verði til pess, að innflutning- urimn frá íslandi verði að minka. Á svipaðani hátt munu samn- ingar, siem Frakkar hafá nýlega gert við Grikkland, hafa orðið til pess að bægja ísienzkumi fiski* frá markaði í Grikklaindii' Spánska stjórnin hefir þegar byrjað samninga við ýms ríki uni innflutningstakmarkirniar, Mun ríkisstjómin hér hafa í hyggju, að senda menn héðan tii Spánar til samninga. EINKASKEYTI TIL ALPYÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morguw. . Austurriska blaðið „Wiénar- Zeitung'', sem stendur nærri DoFifuss-stjórninni og fyigist alt af mjög vel með gerðum hennar, skýrir frá pvi, að í hinni nýju stjómarskrá fyrir1 Austurriki, siem stjórrán hefir verið að semja und- anfamar vikur og verður birt næstu daga, sé lýdpýldi ekki mfnt á mjm. Austurrfki er í nýju stjórnan- skránnj alisstaðar nefnt ,,sam^ bandsríki", ien ekki lýðveldi. Þykir petta benda til pess, að stjóijnijn hafi í hyggju að afnema lýðveldið, og skipa riMsstjórn í sta'ð forsietans, eða jafnvel kalla Habsborgana aftur til valda og lendurreisa konungsveldið. STAMPEN. Jónas Jónsson kosinii formaður Framsóknar- flokksins Jónas Jónsson alpingismaður var kjörihn formaður Framsókn- arfliokksins á fundi hinnar ny- kjörtou miðstjórnar í gær. Sig. Kristinsson forstjóri var áður for- maður flokksins en baðst nú und- an , endurkosningu. Flokkspirlgi Framsóknarmanna er nú slitið. Landsfundi Alþýðnsambandsíns um verklýðsmal var slitið í g»r. 1 gærdag kl. 31/2 vár liandsfundi AlþÝðusambands Islands um verkiýðsmál slitið í Iðnó- Fórn nokkrir iulltrúar með Gulifossi i gærkveidi vestur og norður, en aðrir fara í kvöld með Súðinni. Fiilitrúarnir að austan faxa; und- ir eins og bílfært verður austur. Fundurinn stóð í viku og fór mjög vel fram. Var unnið vel að því ,að undirbyggja þær kröf- ur, sem verkamenn um Iand alt og smábændur gera um kjör og kaup við opinbera vínnu. En þiessaT kröfur birlast hér i 'blia^inu' í dag á 3. síðu. , Netnd M^landsfundinum* af- henti ríkisstjóminni kröfumar og áttí. tal! vib atvinnumáliaráöherra um iieið. Kröfurtoar hafa ieinnig verið siendar ölium verklýðsfélögum og jafnaðaTmannafélögmn í Alþyðu-' sambandinu og lennfiiemur öUum sýslumefndum á landinu. Munu verkamisnn um land ailt ásamt bændum, sem stunda opin- bera vinnu á vorin, fylkja sér fast um þessar sjálfsiögðu kröfur. — Útgjöld úr ríkissjóði Banda- rlkjanna vegna Filipseyja síðan þær komust undir stjórn Banda- ríkjanna fyrir 35 árum nema að imieðaltali á ári 23 436704 dolí. Filipsieyjabúar kaupa minna af 16 Hnídsmean ern enð eftir í Norð nr - Isaf jarðarsýsla. ..Morgunbiaðið'' og „Vísir" -eru ákafliega glöð yfir frétt, er pau hafa íiengið úr Niorður-isafjarð- arsýslU. Fréttin er sú, að 16 sýslunefndarmenn á héraðsmália- ifundi í Ögri hafi iýst því yfir að þeir væru íhalidsmenn og gætu þvi ekki haft traust á þingmianni kjöridæmisins. Það hefði líka verið dáfallegt, hefðu íhaldsmiennirnir í Ögri, stórbændumir kringum Djúpið, sýslutoefndarmennirnir, lýst irausiti á Viimundi Jónssyni! { Það er von að íbaldsblöðin kunni sér ekki læti. 250 kiósiendur, verkarnienn, sjó- mienn og bændur hyltu Vilmund í Bolungavik. En 16 \ sýslunefndarmenn lýstu vantrausti á honum í Ögri. Bandaríkiamönmum en þeir af þieim. Hýðiiflokknrlnn heimtnr skfpaiaeðsi baráttu gegn atvlsiiiiilesrslnii, eftir fa&trl áœtlanr LONDON í gærkveldi, (FO.) Atvinnumálin voru rædd í neðri málstoiu enska tpingsins í dag, að tilhlutun Verkamannaflokksins. Fulltrúi hans sagði í framsöguræðu sinni, að at- vinnuleysið í Englandi væri enn svo aivarlegt viðfangs- efni, að brýna nauðsyn bæri til þess, að stjórnin tæki röggsamlega í taum- ana og færi eftir fastri og ákveðinni áætlun. Hann sagði, * að ástandið væri raunverulega að versna í ýmsum greinum. Runciman verzlunarráðheraá varð -fyrir svörum af stjóroar- innar hálfu. Hann sagði, að stjómin hefði atvinnuieysismálin flnnur fjárlog Hitlerf stiðrnarinnar Atslðld til flaataersins tvötðlduð BERLIN í morgun. FB. Ríkisstjómin hefir fáKist á fjáriagafrumvarpið fyrir komandi fjárhagsár. Niðurstððutöfúr em 6 400 000000 ríkismörk. Um hokkra útgjaldahækkun er að ræða umfram p'að' ,sem var árið sem leið vegna áætlunar- innar um að auka atvinnuna i landinu. Fregniir hafa enn ekki verið Mríar um hina einstöku útgjaida- liði ,ien samkvæmt áreiðanlegum heimildum fær flugmálaráðuneyt- ið til umriáða 140 miljónir ríkis- miarka, ien því voru ætlaðar 75 m'fj. rm. á s. 1. fjárhagsári. (UNITED PRESS.) sfSelt i huga og ýmsar ráðstaf- anir hennar hefðu mjög orðið tíl þess að greiða fram úr yandræð- unum^ svo að næstum því allar enskar iðngreinar hef ðu rétt við meira eða minna og mikið lifnað yfir verziuninni. Hann sagði, að bezt yrði ráðin bót á atvinnu- leysinu rnieð því að stoína til nýrra framkvæmda og iðngreina. Hann sagði, að á einu, sviði væra Bnetar ekki vei settir, pví að, sktpaslóU þeirm vœriaö ganga úr sé/',, En stjórnin hefði sýnt það, að hún, skildi þetta og vildi bæta úr því, með því að veita Jé til byggitogar , á hinu nýja stóra CunardsMpi. Loks sagði hann, að enskt framtak og enskt hugyit væri enm óbilað og pví ekki á- stæða til' þess að öryænta ,, De Valera vill afnema efri deiíd irska þingsins. DUBLlN í morguto. FB. Vegná þeirrar meðferðar, sem frumyarpið, er bannar notkuri ein-. kennisbúninga i pólitískum til- gangi, fékk í efri deild pingsins, hefir De Vaiera borið fram 'frurh* várp í fulíltrúadeildinni um afriám efri deildar. Kom þetta möftmím mjög á óvart. Frumvarpið var samþykt við fyrstu umræðu með 79 gegn 43 atkvæðum — Verkálýðsmeton grieiddu atkvæði með stjórtoinni. Ríkisstjörnin litur svo á, áð.af- nám efri déildar sé óhjákværni- liegt vegna hlutdrægmslegray framkomu deildarinnar, eins og bezt hefði komið í ljós, er hún neitaði að fallast á frv. pað, sem beint var gegn biástökkum Ö'- Duffy. , (UNITED PRESS.) Sprenging. í óiíuskipi BERLIN í miorgun. (Fú.) Á fíljótitou Seine í. Frakklandi varð spnenging um borð á stein- oiíuskipi í gær og fórst öll skips- höfnin, 12 manns að tölu í eldfa- um sem kom upp í skipinu á eftir. Saffleiginlegt bal! allskonar Nasista. í útvaripinu í gærkveldi var I birt tilkynning frá „hneyfing- ! unni'' og „Floklri þjóðemissinnia | á íslandi'' til þjóðemissinná "uni ! allt land, uim að „flokkuritoto" og ,,hneyf;ngin'' , hefðu sameinast. . Staðfesti hinn nýi foringi. Knúthr Jónsson samsininguna- Á sunnudagiun verður hiniimi nýja fIokki haldið undir "skírn mieð sameigintegu balli!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.