Alþýðublaðið - 23.03.1934, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 23.03.1934, Qupperneq 1
I FÖSTUDAGINN 23. marz 1934. , ■j'-j ; j , ' j ; i t -rr [»]-; j j ✓ “ “ ' " “ ‘ ----------------------------------------------- &1TSTJÓRI: An'miritni a ÚTGEPANDI: W. S. VALDBMABSSON DAÖBLAÐ 00 VIEUBLAÐ ALÞÝÐOPLOKEURINN :<n ' —-...y——» n——^,„11.1 ...II ©AðBLAífSD keæiar ú« alte wtofe* ésgto W. 3 —« «tíW«0a. Asfcriftag)aid lir. 2.PD 4 ma»«tðí — kr. 5.SU Cyrir 3 mJuiuðl, ef greiK er fyrlrtram. I lsnsaa«!u Usjatur tOaðið 10 oara. \TKUBLAB!R kotnur ftl á bverjtun'mievmuáegt. Þ»0 ftte»S«r «<M»* kr. S.Cffl ft ftrt. I p«i blrm»i altor helstu errjinai, er fcirsast i dagblaOinu, trettir ng vlltuyííriit. KíTSTJÓRW OQ AFORBIÐSLÁ Alpýövt. MaðsUlS er vift HverllsgOtu nr. 8— 18 SlMAR : «800- aífr.riiOsla og acgiystngar. «Bt: ritstlóra títmlemlar íróttir), <1002: ritstjórl, 4303: Vilh]ðimur 3. Vlihjftittisson, btaOamaður (heÍEWj, M«gnft» AsgeirvsðB. blaftainaOai Prafn-esvsot 13. «KM- 9 R VeideiBei-uon ritatinri. (helmat. 2937- Sicrurftui- lóhannesson. atgreiöslE- og euglýsingasttftrt (heima), 4303: prentsmiötan XV. ÁRGANGUR. 130. TOLUBL. Bezta vita- min-sm]ð!r- nsirc Blái borðinn. Verður saltflsksútflutn- iugurlnn til Spánar takmarkaður ? Spánska ftaaldsstjórnin hefir §ef ð át til- skipun ®:m almetiaa takmðrkun á innflatn* ingi til Spán&r Ríiídsstjórinin og fiskútflytjendur hér óttast pessa dagana, að út- flutningur á íslienzjkum fiski til Spánar verði takmarkaður og færður niður frá pví sem veriö hiefir vegna in'nflutningshafta, sem spámska íhaldsstjórinin er að koma á. i Spánska stjórnin gaf á mánu- daginn út nýja tilskipun um taik- markanir á innflutningi til Spán- ar. Tilskipnnin gengur í gi'.di piegar í stað og gildir fyrst um sinn til' 30. júní í sumar. Samkvæmt henni má saltfisks- innflutningur til Spánar ekki vera imiari í ár en hann var í fyrra, eða alis um 12 púsund tonn. En annað ákvæði tilskipunar- innar, sem getur haft miklu al- varliegri afleiðingar fyrir Islend- inga, er pað ,að spánska stjórnin ætiast tiil, að ekki megi flytja in,n fisk niema eftir sérstökum in:n- ftutnimgsleyfum, útgefnum af verzlunarráðuneytinu spánska, og að pau innflutningsleyfi verðii veitt eingöngu með til'lití. til pess, hve rriikið pau lönd, sem vilja flytja inn fisk til Spánar, kaupa áriiaga af spönskum vöram. Verða innflutpingsieyfin veitt eftir sér- stökum samningum, sam spánska stjómin hiefir í hyggju að gera, og er pegar fariin að gera við ýms ríki. ísliendingar hafa hingað til flutt iinin um helming af öllum sait- fiski, sem flyzt til Spánar, en hins vegar keypt mjög lítið af spönskum vörum, a. m. k. beint frá Spáni. ' Það, sem sérstaklega veldur pví, að rikisstjórnin og fiskút- flytjendur hér eru hræddir um að takmarkamirmar kunni að verka paninig, að fiskinnflutningur Is- lemdinga til Spánar verði færður miður frá pví, sem verið hefir, er pað, að spánska stjórnin hefir pegar gert verzlunarsa.mning við Frakkland, sem að vísu hefir ekki verið birtur >enn, ien í honum mun Frökkum verða leyft að flytja iimn miklu meira af fiski en peifr hafa gert til pessa, eða 15% af öllum saltfiskslnnfiutningi Spán- verja, í stað 1%, sem p'eir hafa flutt imn hingað til. Noti Frakkar pessa heimild til' fulls, er ástæða til að óttast, að pað verði til pess, að mmflutning- urinn frá Islandi verði að minka. Á svipaðan hátt munu samn- ingar, sem Frakkar hafá nýlega gert við Grikkland, hafa orðið til pess að bægja íslenzkum. fiski frá markaði í Grikklaindiií Spánska stjórnin hefir piegar byrjað samninga við ýms ríki urn innflutningstakmarkimtar. Mun ríkisstjórnin hér hafa í hyggju að senda menn héðan tjl Spánar til samninga. i : i-: ■' Landsfnndi AI|»ýðasambandsins nm verklýðsmtai var slitið i gœr. í gærdag kl. 3Vs vár landsfundi Alpýðusambands fslands um verklýðsmál slitið í íðnó. Fóru • niokkrir fulltrúar með Gullfossi ! í gærkveldi vestur og norður, en aðrir fara í kvöld með Súðinni. Fulitrúarnir að austan fara und- ir eins og bílfært verður austur. Fundurinn stóð í viku og fór mjöig vel fram. Var unnið vel að pví ,að undirbyggja pær Itröf- ur, sem verkamenn um land alt og smábændur gera um kjör og kaup við lopinbera vínnu. En piessar kröfur birlast hér í 'bliaðinu í dag á 3. síöu. Nefnd frá" landsfundinum' af- hienti ríkikstjórninni kröfurnax og átti tal við atvinnumálaráöherra um leið. Kröfuriiar hafa leinnig verið siendar ölium vexklýðsfélögum og [afnaðarmannafé 1 ögum í Alpýðu- * sambandinu og ennfremur öHum sýslunefndum á landinu. Munu verkamenn um land aft ásamt bændum, sem stunda opin- bera vinnu á vorin, fylkja sér fast um pessar sjálfsögðu kröfur. — Útgjöld úr ríkissjóði Banda- rikjanna vegna Filipseyja síðan pær komiust undir stjórn Banda- rikjanna fyrir 35 árum nema að ineðaltali á ári 23 436704 doll. Filipseyjabúar kaupa minna af Enskl alpjrðaflðkkutinn helmtar skfpnlagda baráfttn gego aftvinanleysSaa, efftir fastrl áæftlnn* LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Lýðveldið ver)nr af- nnmið i Anstsrriki EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐU BLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Austurríska blaðið „Wi'ener- Zeitung*1, sem stendur nærri DoIIfuss-stjórninni og fylgist alt af mjöig vel með gerðum hennar, skýrir frá pví, að í hinni nýju stjórnarskrá fyrir Austurriki, sem stjórnin hefir verið að semja und- anfarmar vikur og verður birt næstu daga, sé lýðpeldi ekki •nefnt ú mfn, Austurrílu er í nýju stjórnan- skránni alsstaðar nefnt „sanv bandsr>lki‘‘, en ekki lýðveldi. Þykir petta benda til pess, að stjórnlln hafi í hyggju að afnema lýðveldið, og skipa ríkisstjórn í stað forsietans, eða jafnvel kalla Habsborgara, aftur til valda og endurrieisa konungsveldið. STAMPEN. Jónas Jónsson kosinn formaður Framsóknar- flokksins Jónas Jónsson alpingismaður var kjörinn formaður Framsókn- arflíokksins á fundi hinnar ný- kjörnu miðstjórnar í gær. Sig. Kristmsson forstjóri var áður for- maður flokksins en baðst nú und- an , endurkosningu. Flokkspingi Framsóknarmanna er nú slitið. 16 ihildsmenn ern enn eftir i Norð nr - Isaf jarðarsýsla. „Morgunblaðið“ og „Vísir“ -eru ákaflega glöð yfir frétt, er pau hafa fengið úr Norður-lsafjarð- arsýslu. Fréttin er sú, að 16 sýslunefndarmenn á héraðsmála- ifiundi í Ögri hafi lýst pví yfir að pieir væru íhaklsmenn og gætu pvi ekki haft tnaust á pingmanni kjördæmisms. Það hefði líka verið dáfallegt, hefðu íhaldsmennirnir í Ögri, stórbændurnir kringum Djúpið, á Vilmundi Jónssyni! ( Það er von að ihaldsblöðiin kunni sér ekki Lætd. 250 kjósendur, verkamienn, sjó- msnn og bændur hyltu Vilmund í Bolungavík. En 16 sýslunefndarmenn lýstu vantrausti á honum i Ögri. Band arík j amön nu m >en peir af peim. Atvinnumálin voru rædd í neðri málstofu enska þingsins í dag, að tilhlutun V erkamannaflokksins. Fulltrúi hans sagði í framsöguræðu sinni, að at- vinnuleysið í Engiandi væri enn svo alvarlegt viðfangs- efni, að brýna nauðsyn bæri til þess, að stjórnin tæki röggsamlega í taum- ana og færi eftir fastri og ákveðinni áætlun. Hann sagði, að ástandið væri raunverulega að versna í ýmsmn greinum. Runciman verzlunarráðherra varð fyrir svcrum af stjórnar- innar hálfu. Hann sagði, að stjómin hefði atvinnuleysismáligi Baaar fjðrlög Hitler- stjðrnarmnar Öígjöld tii fluphersins tvöíölduð BERLIN í morgun.. FB. Ríkisstjórnin hefir faliist á fjárlagafrumvarpiö fyrir komandi fjárhagsár. Niðurstöðutölur eru 6 400 000 000 rikismörk. Um nokkra útgjaldahækkun er að næð'a umfram p,að ,sem var árið sem leið vegna áætlunar- innar um að auka atvinnuna i landinu. Friegnir hafa enn ekki verið birtar um hina einstöku útgjalda- liði jsxi samkvæmt áreiðanlegum heimildum fær flugmálaraðuneyt- ið til' umráða 140 miljónir rfkis- marka, ien pví voru ætlaðar 75 rm. á s. 1. fjárhagsári. (UNITED PRESS.) Sprenging i olíuskipi j olíuskipi í gær og fórst oll skips- höfniin, 12 manns að tölu, í eldfrn- um sem kom upp í skipinu á eftir. sffeit í hpga og ýmsar ráðstaf- anir hennar hefðu mjög orðið til piess að greiða fram úr vandræð- unum, svo að næstum pví allar enskar iðngreinar hefðu rétt viö meira eða minna og mikið lifnað yfir verzl'uninni. Hann sagði, að bezt yrði ráðin bót á atvinnu- leysinu með pví að stofna til nýrra framkvæmda og iðngreina Hann sagði, að á einu sviði væru Brietar ekki vel settir, pví ad, skipastóU peirm vœri a& gcmga úr sér, En stjórnin hefði sýnt pað, að hún skildi petta og vildi bæta úr pví, með pví að veita fé til byggingar á hinu nýja stóra Cunardskipi. Loks sagði haam, að enskt framtak og enskt hugvit væri ienin óbilað og pví ekki á- stæða tjl' pess að örvænta. De Valera vill afnema efri deild irska þlngsins. DUBLIN í miorguto. FB. Vegna peirrar ineðferðar, sem friumvarpið, er bannar notkun ein-. kiennisbúninga í pólitískum til- gangl, fékk í efri deild pingsins, hefir De Valera borið fram fram- varp í fulltrúadeildinni um afnám efri déildar. Kom petta mönntwn mjög á óvart. Frumvarpið var sampykt við fyrstu umræðu með 79 gðgn 43 atkvæðum. — Verkalýðsmenn grieiddu atkvæði með stjóminni. Ríkisstjómin litur svo á, að af- nám efri deildar sé óhjákvæmi- liegt vegna hlutdrægnislegrar framkomu deildarinnar, eins og bezt hefði komið í ljós, er hún neitaði að fallast á frv. pað, sem beint var gegn blástökkum O’- Duffy. (UNITED PRESS.) Sameiflinlegt ball allskonar Nasista. i útvarpitou i gærkveldi var birt tilkynning frá „hreyfing- unni‘‘ og „Flokld pjóðernissinna á islan-di‘‘ tii pjóðernissinna um alit land, um að „flokkurinn" og Jónsson samei’ninguna. Á sun'nudaginn verður hinum nýja flokki haldið undir skírn mieð sameiginliegu halli! sýslunieíndarmiennirnir, lýstlraustí | niiiilj. BERLIN í miorgun. (FU.) Á fljótiinu Seine í. Frakklandi ' „hreyf:nigin“ hefðu sameinast. varð sprien'gmg um borð á stein- ! Staðfesti hinn nýi foringi KnútuT

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.