Alþýðublaðið - 23.03.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 23.03.1934, Blaðsíða 3
ALÞtfÐUBLAÐf© 3 FðSTUDAGINN 23. taaiz 1934. ......... : ...... ALÞÝÐUBLAÐIÐ ]>AÖBLAÐ og vikublað ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKK J.RINN --- I RITSTJÖRI: F. R. VALDE*vIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 4í'00: Afgreiðsla, auglýsingar. 4S01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 414)2: Ritstjóri. 414)3; Vilhj. S. Vi’hjálmss. (heima) 4!K)5: Prentsmiðjan Ritstjórinn_er til viðtals kl. 6 — 7. Dómarinn. DóTnurinn yfir atvinnulausa vierkamanninum, aem kveikti í húsÍBu Lindargata 2, er tvímæla- iaust harðasti og miskuninarlaus- fflsti dómur, siem kveðinn hefir veriÖ upp hér um langan a;ldur. Það kemur í raun og veru ekki málinu við, að dómamnn gat ekki dæmt hann vægara samkvæmt hinum borgaralegu iögum. Dómurinm er jafnsvívirði- liegur fyrir pvi. Þjóðfélagsfyrirkomuiagið og ó- stjórn íhaidsfliokkanna á því’ er orsök þess giæps, er verkamað- urinm framdi- Þegar ég fékk ekki vinnu í stementsskipinu og heldur ekki í saltskipinu, siem komt 'í fyrra dag, varð ég svo örvinglaður, að ég ákvað að gera þetta, sagði mað- urinn fyrir réttinum. Atviinnuleysiö skapar glæpi og margs konar spillingu. Yfirráðastéttin sviftir fjölda manna rétt til að afla sér brauðs í svieita síns andlitis — og svo þegar þieir ailslauáir og örvinglaðir grípa til eiinhverra óyndisúrræða, slá lög- in klóni síinum! í þá og þjóðfélag- ið sliær þá miskunnarlaust til j'arðar. Þessi dóimur hefir sýnt, að tii er tvenns konar réttur í land- inu. „Réttur' fyrir þá smáu og ann- ar réttUT fyrir þá stóru. Lögin sjálf hafa ekki beinlínis skapað þennan tvenns konar rétt, heldur hafa þeir, sem með völdin fara, skapað hann. Stórþjófar, svívirðilegir okrar- ar, falisarar, svikarar, sjóðþurð- airmeniu, stórfieidir smyglarar — slleppæ Dómsmálaráðherra Sjálfstæðis- flokksins ver slíkan lýð. Hann stöðvar sakamáiarannsókniT. Egg- ert Claiessen gengur laus og á í sumar að stjórna kosningunum, Það hefir verið bannað aið rannt- mkai mái hans. — Bjöm GísCiason gengur lauis. Hann hefir stærra hjarta ien' vierkaimlaðurinn’ í kofan- um! Og ef lögreglustjóranum 'dettur í hug að lita á Björn Gísla- son, þá verður hann tafarlaust að láta Magnús Guðmundsson oiiu um það. Og bliáðahersing sjálfstæðismanna a!lt frá Morguin- blaðinu og niður í „Vísi“ slær hring um hinn friða hóp og ver hann með kjafti og klóm. Það eru nefnilega menn, sem hafa verið að mlflct aimenning, og Landsfundur Alpúðusambands Íslands Krofur verkalýðsins nm kanp og kjðr í opinberr! vinnn. Eiins og kunnugt er, hefir um rnörg undanfarin ár verið ríkj- andi megn óánægja meðal verka- manna yfir því, hvað kaupgjald við vegaviinnu', brúargerðir og ýmsar opimberar framkvæmdir hefir verið lágt. víðast hvar á 1'an.dinu. Á mörgum Alþýðusami- bandsþingum og verkalýðsráð- stefrnu, sem háð var 1930, hafia verið gerðar samþyktir og á- isk'oranix í þiessu máli, en árang- ur orðáð lítill eða enginn. Eftir því sem næst verður kom- ist má fulilyr'ða, að kaup það, er gneitt hefir verið við vegavinnu og brúargerðir sfðustu árin, sé yfiiriieitt lægra en greitt er vlð aðra hliðstæöa vinnu í landinu. Er rnjög óviðeigandi að rikið beiti nokkurn hluta starfsmauna simna meira harðræði í launa- gneiðslum en aðrir atvinnurek- lendur. Nú hafa verkalýðsfélög víðs vegar um landið sent fulltrúa á landsfund, sem háður er hér í Reýkjavfk undir foxustu Alþýðu- sambands Islands til þeás að fó bót ráðma á þessiu og leita samn- inga við ríkisstjórnina um hækk- un kaups við opinbera vinnu. Hefir fundurinn ákveðið að gera leftirfaTandi kröfur til ríkisstjórn- arinnar: 1. Að lágmarkskaup fullvinnandi manna (16 ára og eldri) við vega- vinnu, brúargerðir og aðra opin- berar framkvæmdir sé hvergi lægra em 1 kr. um klukkustund í dagv'innu, kr. 1,25 í eftirvinnu og kr. 1,75 í nætiur- og helgi- daga-vónnu, en þar sem taxta- kaup hlutaðeiigamdi verkaílýðsfé- laga er hærra, þá sé greitt sam- kvæmt því. Dagvinna telst 10 stundir frá kl. 7 að morgni til kl. 6 að kvölidi, og í þeim tíina sé ein klukkustund til matar og tvefr hálftímar til kaffidrykkju án frádráttar ó kaupi. Sé um tvo matmálstima að ræða, klukkustund í hvort sinn, og tvo hálftíma til kaffidrykkju, má dagvinna standa frá kl, 7 að rnorgni til kil .7 að kvöldi. Á laug- ardögum sé þó ekki unnið lengur en fró kli. 7 að morgni til kl. 3 sfðdiegis, en greiðist sem 10 stunda vinna. Ferðir til og frá mat telljiasit til vinnutímans. Þó daga, siem ekki er hægt að vinna vegna óveðurs, sé greitt hálft dagkaup. alnnenningur er til fyrir „höfð- ingjana‘‘ til að ríp, i mc/. # Scmu dagana, siem íhaldið var að pegja um falsanir og fjár- drótt manna, sem höfðu 14—20 þúsumd krónur í órsláun, var vsr- ið alð diæma atvinnuláusan vsrka- Cmann í 24 mánaða fangelsi fyrir að gera tilraun til að afla sér 3000 króna með sviksamlega móti. Það er myndin af réttarfarinu og andanum í hinu dásamllega þjóðfélagi, s.em ekki má breyta fyrir nokkra lifandi muini. En> því verður samt breytt, hvað sem það kostar. ** 2. Að liágmarkskaup fyrir vöru- bifrieiðar sé kr. 4,25 fyrir khikku- stund, '0g reiknist kafffitíml með fulllu kaupi. Sé um ákvæðisvinmu að ræða, greiðist miinst 35 aurar fyrir ekinn kílómeter, þó þannig, að trygt sé minst 35 kr. dag- kaup. 3. Að ákvæðisvinnia faili niður, nema að vissa sé fyrir því, að verkamenn beri að minsta kosti 1/3 hærira kaup úr býtum en þessi taxti ákveður. 4. Að félagar úr sambandsfé- l'ögum Alþýðusambands íslainds séu teknir öðrum fremuir í vinn- una, og sé þar farið eftir til- l’ögum hlutaðeigandi verklýðsfé- laga. 5. Að ráðnum mönnum sé grieLddur ferðakostnaður og dag- kaup frá heimilum þeirra til vinnustaðar og frá honum heim aftur, þegar farið er fyrst til vinnunnar og henni lokið. 6. Að verkamenn fái ókeypis far með yfirbygðium bílum u;m helgar til næsta verzlunarstaðar eða þangað, sem um semst, og þaðan aftur á vinnustað. Auk þess séu ailir aðflutiningar á nauðsynjavörum verkamanna þeim að kostnaðarlausu. 7. Að matreiðsla, matrieiðsluá- höld og ddiviður (kol og oiíá) sé lagt til verkámönnuni að kostnaðarlausu, svo og rúmgóð' skýli eða tjöid með einu rúm- stæði fyrir hvern manin. 8. Lækki gcngi ísienzkrar krónu, hækkar kaupið í samræmi viö það. Fundurinn leggur sérstaka á- herzlu á, að ríkisstjórnin noti ekki heimild þá, er felst í 25. gr. fjárlaganna, til ]>ess að draga úr fjárveitingum til opinberra fram- kværnda, en noti aftur á móti all- ar heimildir eftir því, sem við viarður komið til þess að áuka . sem mest opinberar framkvæfmdir víðs vegar um laindið á yfirstand- andi ári. 12 appelsinur á 1 kr. Delicious-epli Drifanda-kaffi 90 au. pk. Ódýr sykur og hveiti. Kartöflur 10 aura V* 7,50”pokinn. Harðfiskur af bragðsgóður. TlRiFflNm Laugavegi 63. Sími 2393 PappírsvSrur op ritfðng. KveðjDhljómieikar. Maríá Markan mun nú vera á föruim tdl Þýzkaiands tii frékara náms, — og jafnvel í atvinnu- lieit. — Einin, í viðbót af ísienzk- um listamcnnum, sem flýr héðan heiman að; og hvað er ainnað að gera fyrir þá, sem vilja og geta ledtthvað meira en að trénast upp undir þeim skilyrðum, sem flest íslenzk list á við að búa? — Lítil lilkindi eru því til, að íslenzir sönglist fái að njóta hinna ó- venjuliegu hæfileika hennar á ruæstu árum. — Því óvenjuleg og glæsileg er hún, þessi unga söng- kona, þaö bóru hljómiieikár hennar á þriðjudagskvöldið enn á ný óriækt vitni um. — Sjaidan eða aldrei hefir söngur Maríu Markan fengið betri viðtökur hér í bæ. — Sjaldan eða aklrei hefir scngskrá hennar verið vandaðri eða stærríi. (Ekkert af þieim 12 liiðum, sem þar voru, hafði M. M. sungið hér áður.j — Sjaldan isða aldrei hefir það valdið liistúnn- •endum þessa bæjar eins niikillar hrygðar, að' afburða islienzkir listamenn og konur skuli neyðast til að íUiengjast við atvinnu, í öðr- um löndum. — Hljómleikarnir byrjuðu með fjórum lögum eftir Hugo Woif, þýðum og blæfögr- uim, — O'g á síðasta liágiinu: í þeim fiökki: „Er ist’s" náði M. M. þeim tökum að hver söngkona befði verið1 fulisæmd af. Niæisti liður söngskrárinnar var fjögur lög eftir Dr. Franz Mixa. Með undirspili höfundarins varð imeðferð söngkonunnar á þeim hin fegursta músik. Var þessum lögum svo vel tekið, að hún varð að endurtaka þau öH. — Svo söng ungfrúin hina frægu aríu Agnusar úr óp. „VieiðimaðUrinn" eftir Weher, og arí'u úr óp. „Norma‘‘ eftir Bellini. — Meðferð Maxíu á þiessum miklu og stór- fenglegu verkum var þróttmikil, djörf og fögur og bar vott um svo mikla dramatiska hæfileika, að manni datt ósjálfrátt í hug kvöld í stórborgar-sönghöll. — Þessu glæsiiega söngkvöldi iauk með hiinni alþektu og frægu ariu næturdrotnjngaTÍnnar í óp. „Töfraflautan‘‘ eftir Mozart —- Er hún ekki meitt barnameðfæri, því hún útheimtir mikla sþngkunn- áttu, fagra og mikla söngnödd ása’mt miklu raddsviði. — Ég hefi heyrt þessar aríur sungnar i suimum beztu sönghöiium Evrópu af frægum söngkonum, og ég hlýt að játa, að rmeðferð ungfrú Markan á þeim stendur sumum þeirria ekki að baki, og er þá, mikið sagt. Um það verður ekki deilt, að hér er á ferðiinni söngkona, sem ætti erindi upp á öpieruleiksvið stórbor]g'an:nia, - á hæstu tónum óperuscíngvanna nýtur rödd henn- ar sín bezt. — Fagnaðariátum áheyrienda linti ekki fyr en söngkonan hafði end- urtekið sum þessi erfiðu lög. Auk þess varð hún að syngja möiií aUikal’ög, m. a. aríu Musiette úr óp. „Bohéme‘‘ eftir Puccini o. fl. Scngkonunni bárust margir og' fagrir blómvendir. Dr. Franz Mixa aðstoðaði af sinni álikunnu listrænu nákvæmn,! og kuinnáttu. X—Y. Egypiian ClGARETTES ©©LED-TiSPIPEP' Sole Prop.NICOLAS SOUSSA LTP Býður ekki viðskiftavínum sinuin annað en fullkomna kemiska hreinsun, litun og pressun. (Notar eingöngu beztu efni og vélar.) Komið þvi þangað með fatnað yðar’ og annað tau, er þarí þessarar meðhöndlunai við, sem skilyrðin eru bezt og leynslan mest. Sækjum og sendum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.