Alþýðublaðið - 23.03.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.03.1934, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 23. marz 1934, 4 Nýir kanpendar fá blad ð ákeyp" is til nœsta mán-. aðamóta. FÖSTUDAGINN 23. marz 1934. [Oanfila B!ó| Bros gegnnm tár. Sfnd í bvöld i skn. HMðmsveH RffyViavikiF: Mefjasbemman Ferður ekki leikin í kiðld vegna veikinda. Nýkomið: Vorkápur, Káputau, Prjóna-peysur, Silki-undirfatn- aður o. ra. fl. Verzlunin Sandgerði, Laugavegi 80. Alls konar * verzlimarbækur í miklu úrvali, öllum þyktum og stærðum, octavo, quart og folio, reikningsstrikaðar með einföldum eða tvöföldum dálkum: Höfuðbæknr, Sjóðbækur með mörgum dálkum, Dálkadagbæknr (Journalar), Kiaddar, F undargerðabækur o. s. frv. Pappírinn í bókunum er af beztu tegund og bandið alt frá ódýru pappabandi og upp i sterkasta höfuðbókaband. IW-liUII TilkynniBfl Kaffi & Conditori, Laugavegi 5, hefir eftirleiðis opið til kl. 11 1/s á hverju kvöldi. Káffi, Súkkulaði, Te, öl, Citron, Soda, Mjólk heit og köld í glösum. Tertur, Fromage og alls kon- ar kökur, Soðin egg, Vindl- ar, Vindlar-rillos, Cigarettur. — Lipur og fljót afgeiðsla. Engin ómakslaun. Ján Símonarson & Jón?son IL Réttar móðiinnnar. Erindi í Varðarhúsinu i kvðld. I kvöld kl. 8% flytur Laufey Valdimansdóttir terindi á vegum Kvenréttindafélagsins, er hún nefnir: „Réttur móðurinnar“. Mun Laufey skýra frá hinu mikla starfi Mæöiiastyrksnefndarinnar, sem hún hefir að miklu leyti haft sjálif á hendi fyrir einstæð- ingismæður, siem hafa orðið að lieita til laganna og yfirvaldanna til að ná rétti sínum og baxna sinna. Konur ættu að fjölmenna á jietta erándi og yfirleitt að veita starfsemi Mæð .astyrksnefndaiinn- ar mieiri stuðning en gert hefir verið til fiessa. Karlakór K. F. U. M. hafði samsöwg í gærkveldi í Gamla Bró með aðistoð yngrf dieildar félagsins, K. F. Vatr að- sökn að samsöngnum mikii og söngmönnnm tekið mjög vel. Karlakórinn hefir aftur samsöng á srmnudaginn kemur ki'. 3 í Gamla Bíó. ísland i erlendum blððum. í Schleswig Holsteinische Ta- geszeitung hefir birzt grein, sem heitir „Im Lande Edda". — í Sönderjydsk DagbLad, Kolding, befir birzt ritdómur eftir J. Wánt- her um „J<ord‘‘ eftir Gunnar Gunnarsson og „30. Generatioin" eftir G. Kamban. (FB.) SveMerberois- hásgðgn. úr mahogni, i ágætu standi, ti! sölu fyrir hálft verð. A. v. á. Fundarboð. Aðalfundur nautgriparækt- ar- og mjólkursölu-félags Reykvíkinga verður hald- inn sunnudaginn 25. marz kl. 1 e. h. í Varðarhúsinu. Félagar vinsamlega beðnir að mæta. Stjómin. I DAG Ki. 9. Súðiln fer vestur og norð- iur um land. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturvöiður ier í (níót)C i Lauga- vegs- og Ingólfs-apóteki. Veðrið. Frostlaust er í Reykja- vfk. Mest frost á Isafirði 3 stig. Lægð er fyrir norðan Island og önnur suðvestan af Færeyjum. Hneyfast báðar norðaustureftir. Otiit ier fyrir vestan- og norðvest- an-átt með hvössum snjúéljum. Otvarpið. Ki. 15: Veðurfregnir. 19: Tónlieikar. 19,10: Veðurfregn- ir. 19,25: Erindi Búnaðarfélags- fns: Samtök norskra bænda, II (Metúsalem Stiefánsson). 19,50: Tónlieikar. 20: Fréttir. 20,30: Kvöldvaka: a) Freysteinn Gunn- arsson: Or fornbókmentunum. b) Guðmundur Friðjónsson: Upp- | lestur. c) Axiel Guðmundsson: | Saga eftir Steph. G. Stephans- j son. — íslenzk lög- Togaramir í gær kornu af veiðum „Geir“ með 85 turnnur l'ifrar, „Ver“ með 75 tn. og „Sind.ri‘‘ með 60 tn. Júní, hinin nýkeypti Bæjarútgerðar- togari í Haínarfiröi fór á veiðar í dag kl. 10. Heimatrúboð leikmanna befir samkomu í Hafnarfirði annað kvöld kl. 8^/d í húsi K. F. U. M. Allir velkomnir.' Skemtifund heldur knattspyrnufélagið Val- ur fyrij alla flokba félagsins mánudaginn 26. ji. m. Blossi, bl'að S. F. R. kemur út á rnorg- un. I Jiví erú margar þróttmi'kliaT baiáttugrieinar gegn fasisima, íhaldi og kommúinisma og hið nýja blaö GisJia í Ási, „Skrugga", er þa;r tekið til bænar. Allir áhugasaimir séndisveinar mæti í skrítfstofu S. F. R. friá kli. 4 til að taka blaðið. 35 ára afmæli K. R. Annað kvöld kl. 9 heldur K. R. hátíðliegt 35 ára afmæli sitt í K.-R.-húsiinu. Skemtunin er mjög fjölhiieytt að vanda, og eru sikemtiatráðin þessi: Lúðnasveit Reykjavíkur leikur K. R. marsinn eftir Markús Kristjámsson og „Hinn hrausti moður‘‘, lag eftir hr. riórarinn Guðmundsson, til- einkað K. R. Pétur Á. Jónsson óperusönigvari og heiðursfélagi K. R. syngur nokkur lög. Erlendur Pétursson flytur ræðu fyrir minni félagsins. Fimleikar drengja und- ir stjóm Ingvars Óiafssonar og Elmlteikar teipna undir stjórn unigfrú Unnar Jónsdóttur. Pá verður lieikin ný K.-R.-revya eftir E. Ó. P., sem heitir „Allir frískir“ (íhróttahorn íþróttamanna) og að liokum verður danz stiginn. Stjórn K. R. biður þess getið, að óskað sé eftir, að allir félagar, sem eiga lieiðursviðurkienningarpening féliagsins, beri hann á skemtun- inni. — En á sunnudaginn kl. 5 verðuT svo skemtun fyrir alle Gerist kanpendnr strax fi dag! yngri félaga. Mun vissaria að tryggja sér aðgang í tíma, þvl rúm er mjög takmarkað í svo fjölmennu félagi s^em K. R. Meyjaskemman verður ekki sýnid f kvöid vegna veikinda Framboð. Framsóknarflo k kurin n hiefir á- kveðið framboð sín í Norður- Múla-sýsiu og Vestur-Húnavatns- sýslu. Áður hafði verið ákveðið, að Sveilnn Víkingur, prestur að Dvergasteini, yrði í kjöri fyrir flokkinn í N.-Múl., en því er nú bneytt. Þar verða í frambioði þeir Pálll Hermannsson alþingismaður og Páll Zophoníasson ráðunautur, Ný)a Bíó Kátir karlar. Ljómandi skemtileg sænsk kvikmynd, gerð eftir leikriti „Söderkaka“, Kátu kallana leika: Gideon Wahlberg og Edvard Persson. sem við undanfarnar tvær kosn- ingar hefir verið í framboði í Rangárvaliasýslu. — 1 Vestur- Húnavatnssýslu verður í kjöri Skúli Guðmundsson, kaupféiags- stjóri á Hvammstanga. Krakkar! ikl J UJ Lial IM mm Fálkfnn kemur út i fyrra málið, Sölulann vexða veitt. Komið öll og se'jið. e Karlakór K.F.P.M. Söngstjóii Jón Haiidóisson. Samsðngur með aðstoð yngri deildar félagsins, Karlakórsins K. F. (ails 65 menn) i Gamla Bió sunnudaginn 25. þ. m. kl, 3 siðdegis. Einsöngvari Pétur Á. Jónsson óperusöngvari. Undirspil ungfrú Anna Pjeturss. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæraverzlun Katrínar Viðar. Páska~hangikptið komlð úr reyk. Siðan við fórum að selja hið annálaða norð- lenzka sauða- og dilka-hangikjöt, sem nú er orðið landfrægt fyrír vænleik og góða verk- un, hafa birgðir jafnan þrotið fyrir stórhátíðar. Allfr purfa að fá sér blta. í þetta sinn höfum við þess vegna trygt okk- ur enn þá meiri birgðir en nokkru sinni áður; vonum við því, að þess vegna geti allir fengið sér þennan þjóðlega hátíðamat. Seadið pantanir yðar sém allra fyrst. í næstu viku eru að eins 4 virkir dagar. Drag- ið ekki fram yfir bænadagana að kauþa hangikjötið. Þeir, sem koma fyrst, fá náttúr- lega úr meiru að velja, en kjötið er svo jafn- gott, að ekki má á milli sjá. Hringið! Látið okkur vita, hvort þér viljið frekar framþart eða læri. Þér skuluð fá það bezta hangikjöt, sem þér hafið smakkað á æfi yðar. Þér skuluð verða harðánægð með kauþin. SUUaUSldi,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.