Alþýðublaðið - 24.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.03.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 24. tmtz. 1934. XV. ARGANGUR. 131. TÖLUBL. BfTSTJÓKl: ». S. VALDEHABSSON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTOE4RANDI: : ALÍ»ÝÐÖFLOSÍKSJRINN &&4MSLASSÍ) kmnr iA aíla vtefca Oaga teS. 3—4 sHMagte. Asi?»ag}ai<S kr. 2,09 á œjánttoS — ttr. 5.;» í-jrif 3 matmfSt. ðl m-eitt cr fyrtrfram. \ lautasðln kostar felaðÉÖ H> ftora. VIKtrBLABI!) ÍÆxaur <kí & bverjtmi miövtkadeet t»a« feostnr eSaia» kr. 3*4 a art. 1 pví blrtast ailar heteíu grelnar, er binait i dagblaolau. fréttir 03 vilniyílrllt. H.IT5TJ0RN OO AFOKBÍÍJSI.A AijsýBa- felaðílas er við Kverfisgetu nr. S— 10 SlMAB: «903- <síGrei8sla og arcgtystngar, 4801: -ítstjóra llnr.lcndar frétiir), 4902: rltstjóri. 4903: ViShjölHatir 3. VllhJálmsMson, blaðamaður (heima), iSuan*.' Asgetfssoa. blafiamaðot. From»eew«t<ri 13. «004- P R ValdesaarsMn. ritstjort. (beima). 2937- Sigurður Jóhannesson. afgreiðslo- os aBgiýstngastJöirl tftílmai, 4205: prentsmiSJan. Blði borðiDD olivenerað í allan bakstur. Fitlltrúar meirihlnta hjósenda í Sorðnr-hafiartesýsla Iýsa transti á Viimandi Jðnssyni. í Ögri í gær. (FO.) Sjö ful'ltrúar á héraðsmáta- taidihum hér, hafa kiiafist þess, að svo hljóðandi yfirlýsing vterði bókuð í gierðabók fumdarins: Við undirritaðir fuKtrúar þing- og héTaðs-málafumdar Norður- ísafjarðarsýslu áskum það bók- að, að við höfum greitt atkvæði móti himini mjög ómaklegu og ó- rökstuddu vantrauststililögu á þimgmann kjördæmisins og vott- um honum í nafni þess meiri hluta, er greiddu honum atkvæði við síðustu kosningar, vort fylsta traust, þökfcum honum prýðilegt starf og óskum að kjördæmið fái að hjóta hains siem lengst. Þá óskaði þmgmaðurimn, að svo hrjóðandi yfirlýsimg frá hon- um yrði bókuð. Með því að funduriinn er ekki skipaður eftir réttum lýðræðis- reglum og gefur emga hugmynd ujn pólitíska afstöðu kjósenda í þiessú kjördæmi lýsi ég þvi yf- irt, með tilvísun til úrslita síð- ustu kosminga ,að ég sem þing- niaður kjördæmisins skoða þær íililöigur, sem hér hafa verið sam- þyktar gegn samhljóða atkvæð- um fliokksmanína og stuðnings- maöina ALþýðuflokksins minni- hlutatiilögur úr kjördæminu og þannig í þeim skilningi sem failpftr, tulögur. Á hériaðsmálafundinum var auk ¦fulltrúainna mættur fjöldi kjós- enda út nærliggjandi sveitum, og átti Alþýðuflokkurinn greinileg- an meirihluta meðal þeirna. Bóndi niokkur, siem var við- staddur, er íhaldsmennirnir, sem eru kaupmenn og stórbændur við ísafjarðardjúp, samþyktu yfirlýs- iriiguná um fylgi sitt við íliaMið., og vantraustið á Vilmundi, siagðá: „Ég kaus efcki Vilmund vlð síð- ustu kosningar, en næst mun hann fá 8 atkvæði af iminu heim- ili'' Ihaidsmen'nirnir höfðu í va'sajra-. um tllögu héðan að sunnan, sem var að mestu árás á Vilmund, en er þeir Wtuðu fylgis um hana, fenigu þeir ekki mema 8 sýslu- niefhdarmenn með henni. Sömdu þeir því þá tillogu, sem íhalds- blöðin hafa nú birt, og fengu flieiri með henni. Ihaldsmenn höfðu í hyggju að bjóða Jón Auðunn ekki fram í sýslunni, en hann mætti á þeSs- um fundi, og er nú talið, að hann leigi að vera í kjöri i sumar. Er þ6 víst, að hann hefir tap- að miklu fylgi sfðjatö í fyrra. Norður ~ Isfirðingar mótmæla óreiðuniii f bönkuuum. HéiiaðsmáJ'afundur í Norður-- ísafjarðaTsýslu hefir gert svo- felda samþykt: Ot af hinum tiðu yfirsjónum starfsmaUna í peningastofnunum liandsins beinir fundurinn til Al- þingis að setja l&g til tryggingar því, að starfsmenn opinberra stofinana séu aldrei valdijr í kyr- þey, frændsemi, tengdum, vin- áttu eða' pólitísku fylgi, heldur sé hvert starf auglýst til umsóknar og það veitt eftir reglium, er tilyggi sem vera má að hinn hæf- asti wrði valinn. E|r, í þessu sami- bandi sérstök áherzlla leggjandi á að ungum mönnum verði veittur aðgangur að opinberum stofnun- um og framamögulieikum þalr, niema him fyrsta trygging sé fyr- ir góðum hæfileikum þeirra, ráð- Viemdni iog reglusemi í öllum Maðiir f Inst ðrendur ,, .!:::¦ Bfállð eri rannsékn Klukkan IOV2 í morgun var lögreglunni gert áðvaTt um að maður hefði fundist örendur í íbúð sinni hér í bænum meö þeim hætti, að ástæða væri til að lög- reglan rannsakaði málið. Lögreglan fór þegar á vettvaug og hóf rahnsókn í málinu. Maðurinn hét Guðimundur Helgason og var meðeigaindi heildsölufirmaniS G. Helgason & Melsteð, sem befir skrifetpfur si'n- ar á 3. hæð í Eimskipaféliags- húsinu. Bjó hann í herbergjum við hiiðina á skrifstofunum. Kliukkan. 10 í morgun kom Er- liendur Blandon verzlunarmaður, sem vinnur þar á skTifstofunnii, tii vinnu sinnar, og fann haihn Guðmund liggiandi á gólfinu í náttfötum, Rétt á eftir Blandon kom Páll Jóœson frá Hjarðarholti, sem teinnig vinMur á skrifstofunni, þangað, og hringdu þeir Blandon þegar eftjir líækni. Eftir hálftíma kom Jónas Svieinsson læknir á iskrifstof- una. Sá hann þegair, að maðurihjn var örandur fyrir nokkru, en hafði ekki tíma til að s'koða likið' nánar, en hringdi þegar til lög- neglunnar og gerði henni aðvart. Fékk liögreglan þá Jón Hjaltalín prófes'sor og Magnús Pétursaon bæjarlækni til þess að fraim- kvæma líksfcoðun og fcryfja lífcið. Rer krufningin fram í dag, og mun húm Mða þiáð í iljós, hvort maðuriinin hefir dáið eðlilegum dauða. Engin fðr eða meiðsl sáust á líkinu, og benda því líkur til þess, að hann hafi orðið bráðkvaddur. 1 • gærkveldi hafði verið sam- kvæmi hjá Guðmundi, en gestir hans fóru kl. 111/2- Kvartaði hann þá um lasleikaog mun hafa far- ið að hátta. Stahrembero telT pað skyldu anstar4ska* stjórnarinnar að vinna að endnrreisn ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS:. KAUPMANNAHÖFM í morgum. Frá Víínarborg er símað, að Stahrembeiig fursti, foringi „Heim- wehr''-manna, hafi lýst yfir því i viðtöl'um við enska og amerfska blaðamenn, a!ð hann telji það skyldu austurrfsfcu ríkisstjórnar- innar að leyfa gömlu keisaraætt- inini að hverfa heim tíi Austur- rikis og udirbúa endurrieisn keis- anaveldisis. Stahnemberg sagði en frernur, að hann byggist að vfsu 'ékki vfð því sjál'fur, að hægt yrði aið 'koma því í friamkvæmd strax, að Habsborgarar kæimust aftur til valda, ien að því yrði stefnt, og sjál'fur væri hann eindregið fylgj- andi :endurreisn konungsvieldis.in's. STAMPÉN. greinum. Að náiu skyldmenni og venslamienn verði að jafnaði lekki látnár gena störfum við hina sömu stofnun eða starfsidieild stofnuinaT og aldriei við peninga- stofnandr. Að drykkfeldum mönn- uim sé tafarlaust vikið frá opin- berum trúnaðarstörfum. Þetta var alt samþykt írneð 14 sam- hljóða atkvæðum. Fundurinn lýsti megnri óá- nægju yfir hinum tíðu misfelllum hjá starfsmCnnum og fjárheimtu- mönnum hins opinbera, sérstak- legá hjá starfsmönnum bankanna, Leyfir fundurinn sér að benda Al- þihgi, ríkisstióm og bankaíst]"órn á, að það er brýn nauðsyn að bomið verði í veg fyrir slíkar imisfellur í framtiðinni. Þetta samþykt í leinu hljóði. Wiliiam Morris aldarafmæli í dajg ieru 100 ár liðin frá fæð- iingu enska skáldsins, Isilandsvin- arins og hugsjónamannsins Wil- liam Morris. William Morris varð víðfrægur maður fyrir skáldverk sín og rit um listir. Hann sótti efni í sög- ur sínar að mifclu leyti til forn- aldarinnar, eins og t. d. kemur fram í „The Story of Sigurd the Volsung", sem hann skrifaði eftir að hafa ferðast um hér á iandi, en hingað kom hann tvisvar sinn- um, árið 1871, þá í fylgd með Eiríki Magnússyni frá Cambridgj 1 og árið 1873. Wil'liam Morris var prentari að iðn, og átti hann prentsDtniðju, siem var heimsfræg. Ein af þ.eim bófcum, siem hann prentaði; er til hér í landsbókasafninu. Heitir hún „Sidionia the Soroeress". Hann hefir sjálfur gefið Lands- bókasafninu þessa bók og ritað á hana: „Printed by me, Wililiam MorriS''. Wililiam Morris var milljóna- miæringur, en jafnframt var hann ákafur hugsijónamaður og jafnað- armaður og tók þátt í harátttu Mnna fyrstu lensfcu jafnaðar- manna. Talaði hann t. d. um skeið á * hverju laugardagskvöldi á götuhomum í East End fátækra- hverfiinu í Londou. 1 bókum silnum: „The Dream of John. BaM'' og „News from Frh. á 4. síðu. Verkföil og alvarlegar óeirðir í Bandaríkjanum. LONDON í morgun. (FÚ.) Foringjar verkamanna halda uppi verkfalli í bifreiðaiiðnaði' Bandaríkjanna og bíða nú átekta um það, hver verða murai niður- staðan af ráðstefnu þeirri, er Roosevelt á nú með bifreiðafram- líeiðendum. Stóð fundur þeirra fram á nótt. Verkfialíl bifreiðastióra í New York gríþur um sig og verður al^- varlegra og alvarlegra. 1 dag var hver einasti lögreglumaður, sem tii er á Manhattan-ieyju á verði. Öeirðir þær og róstur,, sem U.TÖU í gær í New ,York, eru taldar hinar alvarlegustu, sem ár- * Samningar stranda aiilli Rússa og Þ|oð- íer|a. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. ' Samiinjgar hafa undanfaxið farið fram í Berlin milli fulltrúa frá utarikilsráðuneytum Rússa og Þióðverja um fimm ára gjaild- fnest, siem i ráðli var að Nazista- stjórnjn véíti Rússum vegna kaúpa á þýzfcum vörum. Samningum er nú slitið án þess að samkomulag næðist, um saman hafi orðið þKr í borg- inni. n LONDON sieint í gærkveldl FO. Til verkfalls hefir enn ekki komið í Bandaríbjunum, en verifcamienn og foringjar þeifra bíðja átekta. I gærkveldi hélt Roosevelt fund með fulltrúum bifrteiðaiðnaðaxins, og stóð hann fram á nótt. Nú þykja horfur á að friðsamlieg lausn fáist á þess* ari deilu. í morgum var alt rneð kyrnium kjörum; í New York, en í kvöld er búist við óeirðum, og ! fjöldi lögrlegluliðs á- verði. Þjóðver jar skulda Sví- um 750 miljóuir króna EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Ot af yfirlýsigu ¦ Dri Schachts, aðalbankastjóra þýzká' í-fkisbank- ans um yfirvofándi grtéiðsluþrot þýzka riíklisis hefir stjörh sænxlka þjóðbanfcans látið athuga,' hve miklu nemaalls sfculdir Þjóðverja við .Svik. ' ; ¦'": :r': Við athuguiha fcöm' í lfós,:að I Sviar eiga alils hjá JÍjððverjum .750. milijóir sænsfcra krónjál:*;" ; STÁMÞEN,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.