Alþýðublaðið - 24.03.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 24.03.1934, Page 1
LAUGARDAGINN 24. msxtz. 1934. XV. ARGANGUR. 131. TÖLUBL. eiTSTiÖSI: ». K. VALDEMABSSON U TQEP ANDÍ: ALÞVÐUFLOKKUKINN DAQBLAÐ 00 VfKUBLAÐ 0ftOBlA®i© ftecaœr 6t aSla «Ma teJ. 3—4 gtfidag&i. A»krí»«g}alá kr. 2,00 6 m&amðS — kr. 5.4» tytif 3 maauet, *5 Rralil cr Syrlrlram. >( UtusaKðtn iostar MaöiO 18 aœra. VJKIÍBLA0IR teamr 6t 4 teeijmn miOvlkudegt t>«0 Mtu afialue kr. 5Æ8 a árt. 1 pví blrtaac aiiar heia'ai greínar, er bínait i liagiiiaííínu. trettir og vikuyfirllt. RITSTJÖRN OO AFGF.EIE’SLA ASpýBu- IMte er við Hverfisgötu nr. 8— >6 SlMAS: ®85- aíferelðíUi og attRiytiingar. ®31: rttstjöm (lor.lcndar fréttir), 4902: rttstjöri, 4303: Vitttjölsnur 3. Vithjálmason. blaðamaöur (héirpa), Katamte AiBetrssoB. blaðamaðnr. Pranrmeavttoi 13. <964- P R VatdeamraMB. rltsttari. (beímal. 2037- SÍRurður iúhatmesson, aÍRreiðslu- og aagiýslriRastJðri (feeimal, Í2ÍB: preatsmiSJao Blði borðinn olivenerað í allan bakstur. Ffiilírúar meirihlnta kjósenda í Norðnr-Isafiarðarsýsln lýsa transti á Vilmnndl Jónssyni Maðnr finst ðrendur safifer sJvr,?r/i ■ fí* m\y 4„* Málið er fi rannsókn (25s*t3 ; Ögra í gær. (FO.) Sjö fulitrúar á hérað&mála- fuindjlnum hér, hafa knafist þess, að svo hijóðandi yfirlýsing vierði bókuð í gierðabók fundarins: Við undirritaðir fuKtrúar þing- og héraðs-málafundar Norður- Lsafjarðarsýslu óskum það bók- að, að við höfum greitt atkvæði móti hinini mjög ómaklegu og ó- rökstuddu vantrauststillögu á þingmann kjördæmisins og vott- lun honum í nafni þess meiri hliuta, er greiddu honum atkvæði viið síðiustu kosningar, vort fylsta traust, þökkum honum prýðilegt starf og óskum að kjördæmið fái að njóta hans siem lengst. Þá óskaðd þingmaðurinn, að svo hljóðandi yfirlýsing frá hon- um yrði bókuð. Mieð því að fundurinn er ekki skipaður eftir réttum lýðræðis- íieglum og gefur enga hugmynd um þólátíska afstöðu kjósenda í þiessu kjördæmi lýsi ég því yf- ir, með tilvísun til úrslita síð- ustu kosninga ,að ég sem þing- maður kjöMæmisins skoða þær tiHöigur, sem hér hafa verið sam- þyktar gegn samhljóða atkvæð- um fliokksmannia og stuðnings- Héraðsmáiafundur í Norður-- ísafjarðarsýslu hefir gert svo- felda samþykt: Öt af hinum tiðu yfirsjónum starfsmanna í pen i n gaisto fnunum landsins beinir fundurmn tíl Al- þingis að setja lög tii tryggingar þvi, að starfsmenn opinberra stofnana séu aldrei valdir í kyr- þiey, frændsemi, tengdum, vin- áttu eðá pólitísku fylgi, heldur sé hvert starf auglýst tjl umsóknar og það veitt eftir reglium, er trtyggi siem vera má að hinn hæf- asti verði valinn. Er í þessu siamr bandi sérstök áherzlla leggjandi á að ungum mönnum verði veittur aðgangur að opinberum stofnun- um og framamögulieikuim þar, nema hin fyrsta trygging sé fyr- ir góðum hæfilieikum þeirra, ráð- vendni og mglúsemi í öllum mtutna AJþýðuflokksins minni- hlutatiilögur úr kjördæminu og þanniig í þeim skilningi sem faUnar tillögur. Á héraðsmálafimdinum var auk fulltrúanua mættur fjöldi kjós- enda úr nærliggjandi sveitum, og átti AJþýðuflokkurinn greinileg- an mieirihluta mieðal þeirra. Bóndi nokkur, siem var við- staddur, a' íha! dsmenmmir, sem eru kaupmienn og stórbændur við ísafjarða’rdjúp, samþyktu yfirlýs- iinguná um fylgi sitt við íðaidið , og vantraustið á Vilmurdi, sagði: „Ég kaus ekki Vilmund við síð- ustu Itosningar, en næst mun hann fá 8 atkvæði af minu heirn- ili/ Ihaldsmennirnir höfðu í vasajm- um tiilögu héðan að sunnan, siem var að miestu árás á Vilmund, en er þeir Jeituðu fylgis um hana, fengu þieár ekki nema 8 sýslu- niefndar'mienn með henni. Sfimdu þeir því þá tillögu, sem íhalds- blöðin hafa nú birt, og fengu flieiri með henni. Ihaldsmenn höfðu í hyglgju að bjóða Jón Auðunn ekki fram í sýslunni, en hann mætti á þess- um fundi, og er nú talið, að hann lefgi að vera í kjöri i sumar. Er þó víst, að hann hefir tap- að miklu fyJgi sfðialn' í fyrra. gnaihum. Að náin skyldmenni og vemsiamenn verði að jafnaði iekki látnir gena störfum við hina sömiu stofnun eða starfsdieild stofnunar og aldriei við peninga- stofmanir. Að drykkfeldum mönn- um s-é tafarlaust vikið frá opin- berurn trimaðarstörfum. Þetta var alt samþykt írreð 14 siamj- hljóða atkvæðum. FUmdurihn lýsti megnri óá- nægju yfir hinum tíðu misfeJlum hjá starfsmöinnum og fjárheim'tu- mönmun hins opinbera, sérstak- lega hjá starfsmönmunr bankarma, Leyfir fundurinn sér að benda Al- þingi, ríkisstjóm og bankastjórn á, að það er brýn nauðsyn að kiomið verði í veg fyrir slíkar misfeHur í framtíðámmi. I:)etta isamþykt í leiihú hljóði. KJukkan IOV2 i nioigun var lögreglxmni gert aðvart urn að maður hefði fundist örendur í ibúð sinni hér í bænuim mieð þeirn hætti, að ástæða v,æri til að lög- reglan rannsakaði málið. Löigrteglan fór þegar á vettvang og hóf rannsókn í málinu. Maðurínn hét Guðmundur Helgason og var meðeigaindi beildsöJufirmans G. Helgason & Melsteð, sem hefir skrífstofúr siín- ar á 3. hæð í Eimskipaféiags- húsinu. Bjó hanin í herbergjum við hlSðina á skrifstofunum. Kliulckian. 10 í morgun kom Er- Jendur Blandon verzlunarmaiður, sem vinnur þar á skrifstofunm, til vinnu sinuar, og fann hainn Guðmund Jiggjandi á gólfinu í náttfötum. Rétt á eftir Blandon kom Páll Jó<niSson frá Hjarðarholti, sem leinnig vinnur á skrifstofunni, Wiliiam Morris aldarafmæli 1 dag eru 100 ár liðin frá fæð- ilngu ienska skáidsins, tsJandsviin- arins og hugsjónamannsins WiJ- liam Morris. WilJiam Morris varð víðfrægur ! maður fyrjr skáldverk sín og rit I um listir. Hann sótti efni í sög- ! ur sínar að miklu leyti til forn- | aJdarinnar, eins og t. d. kemur I fram í „The Story of Sigurd the ! Volsung“, sem hann skrifaði eftir að hafa ferðast um hér á landi, en hingað kom hann tvisvar sinn- um, áriÖ 1871, þá í fyJgd með Eixiki Magnússyni frá Cambridg 3 * og árið 1873. WiJIiam Morris var prentari að iðn, og átti hann prentsmiðju, sem var heimsfræg. Ein af þeirn bókum, siem hann pnentaði; er-tii hér í landsbókasafninu. Hieitir hún „Sidonia the Soroeress". Hann hefir sjálfur gefið Lands- bókasafninu þessa bók og ritað á hana: „Printed by mie, Wiiliiam MorriS‘‘. Wiliiam Morris var milljóna- mæríngur, en jafnframt var hann ákafur hugsjónamaður og jafnað- armaður og tók þátt í baráttu hinna fyrstu ensku jafnaðar- manna. Taliaði hann t. d. um skeið á “ hverju Jaugardagskvöldi á götuhiornum í East Encl fátækra- hverfinu í Liomdon. í bókum sinunr: „The Dream of John BaJl‘‘ og „News from Frh. á 4. sfðu. þangað, og hringdu þeir Blandon þegar eftir líækni. Eftir hálftíma kom Jónas Sveinsson iæknir á skrifstof- una. Sá hann þegar, að maðuriiin var öriendur fyrir nokkru, en hafði iekki tíma til áð skoða líkið nánar, en hríngdi þegar til lög- reglunnar og gerði henná aðvart. Fékk Jögreglan þá Jón Hjaltalín prófessor og Magnús Pétursson bæjarlækni til þess að fram- kvænia likskoðun og kryfja líkið. Fier krufningin fram í dag, og mun hún Jeiða það í iljós, hvort maðurinn hefir dáið eðJi’jegum dauða. Engin för eða mieiðsl sáust á likinu, og beuda því líkur til þess, að hann hafi orðið bráðkvaddur. í gærkveldi hafði verið sam- kvæmi hjá Guðmundi, en gestir hans fóru kl. 111/2- Kvartaði hann þá um lasleika og mun hafa far- ið áð hátta. LONDQN í morgun. (FÚ.) Fioringjar verkam,a;nna halda uppi verkfalli í bifreið'aáðnáði' Bandaríkjanna og bíða nú átekta um það, hver verða muni niður- staðan af ráðstefnu þei;r.ri, er Roosevelt á nú með bifreiðafrám- lieiðendum. Stóð fundur þeirra frami á nótt. VerkfaH bifreiðastjóra í New York grípur um sig og verður al- varlegra og alvarlegra. i dag var hver einasti lögregiumaður, sem tal er á Manhattán-ieyju á verði. Óeirðir þær og róstur, sem Samniogar stranda miili Rússa 09 íjoð- verja. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Samjipgar hafa undanfariö farið fraim í Berlín milli fulltrúa frá utarfkálsráðuneytum Rússa og Þjóðverja um fimm ára gjald- fnest, siem í riáðii var að Nazista- stjórnin vérti Rússum vegna kaupa á þýzkum vömm. Samningum er nú slitið án þess að samkrmnilag næðist. Stahremberg tel*r pað skylflu austur isku- stjórnarinnar að vinna að endurreisn konnnusveldisins EINKASKEYTI TIL, ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morguin. Frá Víímarborg er siumð, að Stahnemberg fursti, foringi „Heirn- wehr‘‘-manna, hafi lýst yfir því i viðtölum við enska og ameríska blaðamemn, áð hann telji það skyldu austurrisku ríkisstjórnar- innar að leyfa gömlu kieisaraætt- inni að hverfa heim tll Áustur- ríkis oig udirbúa endurreisn keiis- araveidiisis. Stahriemherg sagði en fremur, að hann byggist áð vísu ékki við því sjálfur, að hægt yrðji að ícoma því í friamkvæmd strax, að Habshorgarar lcæmust aftur til vaJda, en að því yrði stefnt, og sjáJfur værí hann eindregið fylgj- andi endurreisn konungsveJdisin's. STAMPEN. um saman hafi orðið þar í borg- inni. LONDON sieint í giærkveldi. FÚ. Til verkfalls hefir enn ekki kiomið í Bandaríkjunum, en venkamenn og foringjar þeirra bíðja átekta. I gærkveldi hélt Roosevelt fund með fulltrúum hifreiðai'ðnaðarjns, og stóð hann fram á nótt Nú þykja horfur á að fríðsamlieg Jausn fáist á þess- ari deilu. I morgun var alt með kyrrum kjörum, í New York, en í kvöld er búist við óeirðum, og Þ jóðverjaf skulda Svi- um 750 miljóuir króua EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Út af yfirlýsign Dr. Schachts, aðalbankastjóra þýzka íikisbauk- ans um yfirvofandi greiðsluþrot þýzka rílcisis hefir stjðrn sæntjka þjóðbanlcíans látið athuga, hve miklu nemaalls skuldir Þjóðverja við Svía. Við atlruguina kom í Jjós, að Sviar eiga alls hjá Þjóðverjum I 750 nrilljóir sænskra krória." STAMPEN. NorOnr - Isfirðingar mótmæla óreiðunni í bðnkunnm. —....... —...—...—.-- -1-- Verkfoil oo alvariegar óelrðir ! Bandaríkjannm. urðu í gær í New York, eru ! fjöidi lögregluliðs á* verði. tal'dar hinax alvarlegustu, sem ár- j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.