Alþýðublaðið - 24.03.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.03.1934, Blaðsíða 2
LAQGARDAGÍNN 24. uiarz. 1934. ALÞÝ9UBLAÐIÐ Endalok Israels, „Droitins útvðldn þiéðar((. Eftir Hendrik J. S. Ottósson ---- Nl'. Ég hefi að undán lýst í stuttu máli ástæ&um Gyðingahatursins og skai nú ljúka máli mínu með tveim dæmum, því ekki er tími né rúm til fleitti. Að liokinni heimsstyrjöldinni mikliu Mossaði Gyðingahatrið upp aftur, einkum í Pólllandi og þeim iörHÍum, sem lotið. höfðu kieisur- um Þýzkalands og Austurrikis. Þegar Pólverjar brutust inn í Hvíta-Rússland og Ukraine 1918 hófust him viðuTstyggitegustu morð, sem sögur fara af. Þeir brutust imn i Gyðingahverfin í Vilna og myrtu þasr á einum sujmudegi yfir 10 þúsund Gyð- inga, konur og kafrla, án tillits tii aldurs. Eitt þorp umkringdu hersveitir Pilsudiski, báru elda að og röðuðu vélbyssum í kring. Frá sér numið af skielfingu æddi fólk- ið út á göturnar, sumir hópuðust inai í samkunduhúsin, en áðrir neyndu að brjótast gegn um skothrfðitna að utan. Á stuttum líma lógu 18 þúsund lík hálf- brunnin og sködduð í þorpinu. Enffim komst lífs af. Hver var á- stæðan? íbúarnir voru Gyðingar. Mönnum telst svo til, að Pól- verjar hafi á rúmu ári myrt yfir 100000 — hundrað þúsund — manns, næstum því eins margf og al.la íbúa íslands. Taki ies- endur þetta til hliðsjónar, þegar getið er um Gyðingaofsóknir þær, sem nú fara frnrn undir stjórn j>eirra Göhrings, Göbbels og Hit- ters. Nazistarnir þýzku skifta ibúum Þýzkalands í tvent, „ariska;“ merrn *) og „óariska'1. „Ariskirf1 *) Ég get ekki stilt roig um að skýra mönnum frá orðinu „ar- iskur‘‘, enda þótt ekki sé beint innan efnis greinar þessa'ríar, því þar er gott dæmi um fateatnir þeirra berienda gteðiboðskapar nazismans, en þeir telja fáfróð- um trú um að norrænar og aðr- ar skyldar þjóðir telji ættir sin- ar til einhvers aðalsstofnis, sem einu nafni nefnist „ariskur". Driaga þeir þá ályktun af forn- persn. orðtinu airija —, fornpersn. orjja (sbr. iran : Persiía), en þáð orð telja þeir sama og armenska arl: (hraustur) og keltn. ari- i ncf u. um Aríomanus, Ar.'oviitus o. s. ,frv. Nú vill svo vel tii, að menn þekkja niotkun og uppruna alilra þessara orða (sbr. A. Meil- let: Les dialectes indo-euro- péens, Paris 1922, bls. 25 o. s. frv.). FORNPERSN.: amja- (sbr. Darayavausj ariyatsjiþitra: „Da- rius af aryarætt) lifir enn í orð- inu iran : Persía, dregið af eign- arf.flt. aj\ijí\nam af afjjas: þjóð sú, er byggir Iranhálendið, sbr. armneska arikh, griska arioi, sanskrít ariijah: þeir, er tala ved- iska (fornindv.) tungu. Armsnska art á ekkient skylt við arm. arikh, þvi hið fyrnefnda orðið er saim- stofna am (karlkyns), og er það komið af itir (maður). Kslfm. ario- sbr. fonníir.s'ka aire, dregið af eldra arjjoj aijie samstofna við ar (ffemtá), sbr. írska airch'\nnech (furstá), (gaeliska: arbmnig), sam- eru vitfirringar eins og Göhring, en „óáxiskirl‘ eru menn eins og Eaistein. Gyðingarnir eru „óar- iskir‘‘. Þeir eru aðskotadýr, sean kent er um alt, er aflaga fer í verzlun og, viðskiftum. Þeir hafa sölsað ait undir sig og eru þvi réttdræpir. Hinum saklausu „ar- ilskuý aðalsmö'nnum eins og Gö- hring er alt teyfilegt til að losna við Gyðinga og Marxista. Þeir mega kynda bál í Ríkisþings- byggingunni. Þeir mega myrða Gyðinga, socialdemokrata og kommúnista! Þeir mega bera ljúgvitni og sverja ranga eiða fyr- ir rétti! Gyðingunum skal útrýmt — einkum hinum efnamininii (bankasvi!ndilarinn Jakob Gold- stein, siem kunnur er frá Danat- bankahnieykslmu, Gyðingur, var einn af helztu styrktaflmönnum Hitters). Ofsóknir gegn Gyðingum í Þýzkalandi eru svo hryllilegar, að alheimi hrýs hugur við. — Syndir feðranna koma niður á börnunum. — Ég býst við, að bráðliega verði birtar lýsingar á þeim aðförum, lýsingar á heim- iili&kúguni, viðskiftakúgun, dráps- ktefum fanigaherbúðanna, laun- morðum o. s. frv. Gyðinjgarnir • eriu að hverfa, ekki fyrir morðin og hryðjuverk- íin, heldur fyrir eðlilega þróun atviinnutækjanna og þjóðfélágs- ims. Þeir hafa marg.ar undanfarn- ar aldir haldið sér kring um auöinin, haldið sér sem peninga- stétt. Þjóð hafa þeir ekki verið uta’n Gyðingalands um langt skeið. Trúin, útlit og mál hefir haldið þeim saman, en alt þetta hefir samlagast kringumstæðun- ura. Jahve herskaranna hefir ver- ið hamhlieypa. Hann hóf gang sinn sem hjarðguð, en endaði sem verndari kaupmiensku og veð- lána. Tunga Gyöinganna hefir bneyzt. Æskumenn meðal þeirra líta ekki við að læra hebiiezka tungu. Til hvers ættu þeir líka að vera að því? Hún er þeim engin vönn. ÞeÍT blanda blóði sínu við mienn af öi'Ium kynstofnum, missa ein- kenni sín og samlagast hinum. — Gyðingarnir eru hvorki vsrri né betri menn en við hinlr. Þeir eru flokkur manna, sem fyrir legu lands síns og þróun þjóð- félagsins fengu sérstöðu. Sumir höignuðust á henni, en fleiri urðu að láta lífið fyrir æstum og þekkingarsnauðum lýð, sem Iét nota sig í annara þágu til níð- iingsverka. Verkstaeðið „Brýnsla‘% Hvertisgötu 4 (hús Garðars Gíslasonar) brýnir 811 cggjárn. Simi 1987 stofna við gríiska peri, pr.o o. s. frv., sbr. lat. prinws (eldra: pris- mus), sanskTÍt pmtarna, sbr. gríska protos, en því miður fyrir „ví!siíndamennina‘‘ þýzku er ©kk- ert samband á milli sanskr. pm- ktma og fornpersn. airya. 1 |, ' Innilegar þakkir fyrir þátttöku og samúð við fráfall og jarðarför || föður okkar og tengdaföður, Guðmanns Grímssonar frá Hvammstanga. 1 Guðrún Guðmannsdóttir, Jón Guðmannsson, Ingunn Ingvarsdóttir. Málverkasýniign opnar Ásgrímur Jónsson á morgun (pálma- sunnudag) í Austurstræti 10, par sem Vífill var áður. Sýningin verður daglega opin frá kl. 10 f. h. til 11 s.d. Mentaskóllnn. Inntdbnpróf í 1. bekk verður haldið dagana 14.—17. maí. Umsóknir, ásamt fyrirskipuðum vottorðum, skulu komnar til min undirritaðs fyrir 1. maí. Gagnfræðapróf og stúdentspróf byrja mánu- daginn 4. júní. Pálmi Hannesson. Höfum fengið nýtt úrval af FATAEFNUM. Komið meðan er úr nógu að velja. Einar og Hannes, sími 4458. Reynslan er ólýgnust. Hæsnabú ísaks á Bjaigi, Seltjarnarnesi, fékk nýlega undrastórt hænuegg, sem vó 125 grömm. Þettaj er eðlilegt, þegar þess er gætt> að búið notar eingöngu hænsnafóður (Layers Mash og blandað hænsna- korn) frá J Rank Limited, Hnll. Tilkynning frá Verkamannafé! aginn Dagsbrún. Þeir félagsmenn, sem skulda félagsgjöld, eldri en þessa árs, eru ámint- ir umý að hafa greitt þau í síðasta lagi fyrir 20. apríl næstkomandi. Félagsstjórnin. Nýkomin iög: Gamli rokkurinn! Takið eítir pessu nýjajagi, spilað af hljómsyeitTuxens (að eins á Polyphon). íslandsvalsinn og 8 valsar, spilaðir af Gellin og Borg- ström, fjörugustu lögín, sem lengi hafa heyrst. — Velkomið að hlusta. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ, Bankastræti 7, og ATLABÚÐ, Laugavegi 38. Hyasintur, Túiípanar og ▼ Páskaliljur fæst hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Síml 3024. í allan bakstur er sjálfsagt að nota „olivenerað“smjörlíki. Blái borðinn er þvi sjálfkjörinn. JÓN DAUMANNSSON QULL8MIÐUR ÞINQHOLT88TRÆTI f ffl smaauglýsincA|| AlÞÝflUBLAÐSpl VIÐSKIFIIOAGSINS sjjffl NÝKOMIÐ handa börnum: Bol- ir, buxur, kot, samf'estingar, kjól- ar, sokkar, hosur, tegghlííabux- ur, tneyjur, peysur, húfur, smá- drengjaföt og frakkar, kápur. Einnig okkar viðurkendu góðu gúmmíbuxur og margt flieira. — Snót, Viesturgötu 17. PRJÖN tekið á Hverfisgötu 71. TILKVNNINGAR Hárgreiðslustofan Carmen, Laugavegi 64, simi 3768. Permament-hárliðun. Snyitivörui. BÖKUN I HEIMAHOSUM eftir Hieligu Sigurðardóttur nýútkomin í 2. útgáfu, aukin og endurbætt. BRYNJÓLFUR ÞORLÁKSSON kennir á orgel-harm'Onium og stillir piano. Ljósvallagötu 18, sími 2918. 2—3 HERBERGI og eldhús óskast frá 14. máí', Hringið í síma 2829. GEYMSLA, þur, björt og rúm- góð, með bíifærum aðgangi, ósk- ast nú þegar eða 14. maí. Upp- lýsimgar í síma 4900. Reiðhjölasmiðjan, Veltusundi 1. Hagsýnn kaupandi spyr fyrst og fremst um gæðin. Hamlet og Þór eru heimspekt fyrir end- ingargæði — og eru því ódýrust. NB. Allir varahlutir fyrirliggjandi. Viðgerðir allar fljött og vel af hendi leystar. SSgurþó^, shni 3341. Símnefni Úraþór. Veitlð athygli. Hefi enn þá nokkur hrognkelsa- net óseld, einnig ódýra lóðatauma sömueliðis Páskavörur. Alt til bökunar ódýrast að vanda í Verzl. „ALDAN“, Öldugötu 41. Sími 4934. Pappírsvðrui8 op ritföng.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.