Alþýðublaðið - 26.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.03.1934, Blaðsíða 1
MÁNUDAGINN 26. MARZ 1934. XV. ÁRGANGUR. 132 TÖLUBL. StTSl'j6EK: S E. VALDBMABSSON DAGBLAÐ OG ÖTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOK&URINN bcsEsar £t aMa vfetot íflsgia fei. 3 — 4 sJ©d®gís. Azkráít»öíJsSá kr. 2,00 6 na&msöl — kr. 5.00 tyrsr 3 m&nuOl, ef (jjreitl er tjrrtTtraKrs. í Isuaasðtu feoatar fclaöið 16 attra. VUCUBLÁ01Ð fcsmur Ot & bver}um miðvikudegt. feostar aOeim kr. 5,00 a árt. í pvl birias? aiiar beistu grreinar. <*r öirnvt » da£hJ«Mnu. fréttir og vi&nyfirlit. RITSTJÓRN OO AFGREiÐSLA AJpýOn- b$a5slits er vlO Hverfisgötu ar. 8— »© SÍMAA: 4000- afgreHSflla og uc&lýaingar, 4061: rftstjóm (Inniendar íróttir), 4Ö02: rltstJOri. 4S03: Viitsjðlniur á. Vfilhjáimsson, btaOamaOur (taeima), Ifcipilyi Asgeirsðoo, bl&OaroaOor. Pranmesvegi 13. 4904r P R. Valífanarssott. ritstfért. (b&ima). 2037: Siguröur Jóhannesson. afgreiftslis* og augiýsingastjórt (heimaL 4SQ5: prentsmÍOlaD. páskabaksturinn Bergþórugötu 2, sími 4671 Engar takmarkanlr á flsk- Innflutningi tll Spánar. Spánskir fiskinnflytjendur hafa komið í veg fyrir þær. Japanar fangelsa bðrn og loka rússneskum skólum f Mansjúrfu. Þœr fregnir hafa borist hingað með símskeytum frá fiskinnflytjendum á Spáni, að EKKI purfi að óttast að takmarkanir verði settar við fiskinnflutnfngi /slendinga til Spánar. Hafa spánskir fiskinnflytjend- ur, sem eru mjög áhrifaríkir menn iþar í iiandi, unnið að því undanl- farið, að koma í veg fyrir að innflutningstakmarkajiir, sem spanska stjórnin hefir haft í hyggju að koma á, verði til þess að draga úx fiskinnflutning’i ís- iendinga til Spánar. Þessi ágæta fregn mun hafa komi'ð fiskútflytjendum og ríkis- stjónninni hér mjög á óvart. ’ Hafa þieir, eins og Alþýðubiað- ið hefir áðux skýrt frá, verið mjög hræddir um það undanfar- ið, að stórfeldar takmarkanir á íiskútflutningnum til Spánarværu í aðsigi. Hafa íhaldsblöðin gert mikið úr þessari hættu, sem vofði yfir ' fiskframleiðendum, vegna síðustu aðgerða íhaldsstjórniarinn- ar á Spáni. Ríkisstjórinin hefir þegar feJigið þá Richard Thors og Svein Björnsson sendiherra til þess að faria til Spánar og hiefja samn- ingaumlieitanir við spönskusljórn- ina. Enn fremiur hefir það verið haft eftir stjórninni, að hún bafi farið fram á þaÖ við Magnús Sigurðsson, bankastjóra Lands- bankans, að haim yrði í sendi- mefndinni til Spánar mieð þeim Richardi Tbors og Sveini Björns- syni. Alþýðublaðið hiefir ekki enn frétt, hvort sendinefndin er lögð af stað, en eftir þeim upplýs- : ngurn, sem það hefir fengið frá áreiðanliegum beimildum, virðást, sem betur fier, litil eða engin þörf verða íyriir för henniar til Spánax1. Spánskir fiskinnflytj'endur virð- ast hafa tekið ómakið af íslenzku „utanríkiisstjórninni‘‘. Peir hafa fengið því fnamgengt, sem sendi- niefndin hefði átt að gera, og að lííkindum meiru en hún hefði get- að gerit. Er engin ástæða til að efast um, að hættan á innflutin- ingstakm-örkununum sé úr sög- unni a. m. k. fyrst um sinn', fyrst. þeir fullyrða að svo sé. En því meirii ástæða er til þess, að gagnrýnia fnamferði islenzku , ;u tanr íkis st j óniarin nar‘ ‘ svoköll- uðu i þiessu máli og þeirra manna, sem virðast hafa verið helztu ráðgjafar hennar í því'. Pað hiefir sýnt sig, að ríldsstjórn- in hefir haft mjög ófullnægjandi uppiýsingar um það, hvað væri að gerast í málinu á Spáni., Pað hefir sýnt sig, aö spanskir fisk- ininflytjendur eru beztu umhoðs- menn íslenzkra hagsmuua þar. En þrátt fyrir það hiefir ís- lenzka stjórnin, að ráði Óiafs Thors, gert ’sérstakar ráðstafan- ir til þess að láta þessa spönsku innflytjendur skilja, að hún ósk- 'aði þess alls ekki að þeir hefö- ust neitt að í málinu eða beittu áhrifum sínum fyrir íslienzka hagsmuni. Hinir spönsku innflytjendur hafa cjuðsjáanliega haft þessa vit- nrllegu „utanrildspólitík" þeirra Kvelidúlfsbræðra að engu. En framkioma þieirra er jafn hneykslanleg og óverjandi fyrir það. Vierður nánar vikið að henni síðar. Brnni á Siglnfirði. SIGLUFIRÐI i gæn. (FÚ.) Klukkan hálf-ielliefu í gærkveldi kviknaði í bifreiðaskýli á Grund- argötu á Siglufirði, og brann skýlið að mestu, ásamt gömlurn fólksbiil, ier þar var inni. Hvort tveggja var vátrygt og var eign Páis Guðmundssonar trésmiðs. Páli geymdi verkfæri síin: í bif- reiðaskýlinu, og brunnu þau einn- ig. Hann hafði farið þangað t:iJ að sækja verkfæri og kveikt á elidspýtu, en samtímis kviknaði í benzíngufu upp af opnum hen- zínhylkjum, og voru það upptök leldsins. Páll brendist lítið edtt. íslenzhir stúdentar til Englands Bandallag stúdenta í Englandi hefir skrifað rektor háskóláns og boðið 6 stúdientum, þrem piltum og þrem stúlkum, til að dvelja í London og Cambridge 2.—21. tmaí n. k. til að kynnast ensk- um stúdientum og ensku háskóla- lífi. Stúdientamir verða sjálfir að kosta ferðir sínar út og heim, e*n eru að öðm leyti gestir banda- l-agsinis. Nazistar nnðírbíía stríð af mikin kappi. EINKASKEYTI TIL ÁLPÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Frá Essien er símað til London að samkvæmt opinberri tilkynn- ingu þýzku vopnaverksmiðjanina hafi 40 miljónum marka verið varáð tii að stækka verksmiðjurn- ar og auka starfsemi þeirra á síð- asta misseri. Á sama tíma hafa verksmiðj- urnar teldð 5700 nýja verkam-enn til vopnaframlieíðs Iunnar. STAMPEN. FJÁRHA GSÓSTJÓRN NAZISTA: 4000 milj. tekjnballi Mzka ríkið verður að íaha uítt lán BERLÍN, 26. marz. (FB.) Frá Múnster í Westpfalen er símað, að fjármálaráðherrann Schwerin von Krosigk hafi látíð sv-o um mælt, að ríkisstjórnin verði að tafca ián til þess að k-órna fram áformnm sínum til þess að ráða bót á atvinnúleysinu. Vierður því boðið út nýtt innan- rikiisLám, sem á að endurgreiðast á f.i|mm árum. Tekjirhallpm vegna baráttunm-ar til1 þess að draga úr atvinnuleys- inu er til1 þessa 4 milljarftar rík- Ismctrka.. (United Press.) Svar Fiabfta til Þjððverja ,bæði illgjarnt og hærnleys- islegt‘ segja nazistar LONDON í gærkveidi. (FÚ.) 1 d-ag er mikið rætt í frön-sk- uin blöðum um svar Frakka til Biieta u-m afvopnunarmálin. Láta blöðin vel yfir svarinu og teija hreiiniskiMna fyr-sta skilyrði vin- áttunnaT, Jiótt Bretum og öðrum kunni að finnast Frakkar h-eldur ber-orðir. Beriíinarbiöðin fara aftur á móti mjög hörðum orðum um svar Frakka, segja þau að það sé bæði iligjarnt og kæruleysislegt, en sýni jum leið í réttu ljósi þá stefnu, er Frakkar hafia jafnan fylgfc í utan- ríkism-áium síðan styrjöldinni lauk,. EINKASKEYT/ TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Ástandið í Austur-Asíu v-erður iskvggilegra með hverjum degi. Stjórnarvö-ldin í Manchucuo hafa lokað öllum sovét-rúsis;nesk- um skólúm í Karbin, gert upp- t-ækar allair eignir skólanna, bygg- ingar -og skó-labókasöfn og tekið 20 skólabörn föst -og varpað þ-eim í fangelsi. Fregnirn-ar um þetta hafa vakiö gieysitega gríemju og miklar æs- ingar í M-oskva, -og hefir sovét- stjómin mótmælt þessum -ofbeld- STAVISKY- HNEYKSLIÐ Lík Stavisky graíið app. LONDON. (FÚ.) Líik Staviski h-efir verið grafið upp í Channonix og sent til Par- ísar, til þess að þar far fram önnui' líkskoðun. Rannsóknar- niefndin tjáði sig ekfci hafa n-æg- ar sönmur fyrir þvi, að Staviski hefði framið sjálfsm-orð, og fór því fr-am á að komið væri með lfkið til Parísar til frekari at- hugunar. Daglega upplýsist eitthvað nýtt í málinu. Skartgripir, sem eru taldir við það riðnir(?), og virtiir -eru á mörg þúsund sterlings- pund, hafa fundist í Lond-on, en þar höfð-u þeir verið veðsiettir anargsinnis, og aidrei tvisvar af þeim sama, frá því í septeml- beriiok þar tii í byrjun febrú-ar, Liigreglan kvað vera búin að hafa upp á sumum þeirra manna, er isiiga að hafa veðs-ett skartgrip- ina á þiessiu tífmabili. NJjar óeirðir i Frahhlandi. BERLIN i xniorgun. (FÚ.) Á stjórnmálafundi í París í gær lenti i bardögum meðal fundar- manna á meðan jafnaðlami'aðnr einn var að talia u:m frönsku hnieykslism-álin. Allmargir fundar- menn hiutu meiðsl, og skakkaðd iögreglan leikinn að l-okuni. Svíar gefa ut Sænsh-islenzha orðabóh STOKKHÓLMI, 25. marz. (FB.) Lackmanska kulturfonden i Stokkhólmi hefir tekið ákvörðun um að veita f-ormanni félag-sins ,Sverige-Island, E. Wessien pró- f-ess-or, styrk tii útgáfu sænak- Islenzkrar orðabókar. Vedm. isverkum, sem hún kennir Jap- önum uin. Sagir í mótmæium stjórnarinn- ar að a-lt framfer&i Japana í Man- sjúríu sé br,ot á þjó&arrétti og aiþjóðalögum. STAMPEN. Wzkí krönpriosini fiæktnr i niósnaramál EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐU BLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í miorgun. Frá Vínarborg er simað, að kró-nprinzinn pýzki, Wil'helm, sé alvariega flæktur í stórkiostlegt njósnaramál', s-em uppvíist hefir oði;ð um nýlega í Berlín og er svo viðtækt, að útlit er fyrir að það muni kæla mjög hina nýju vináttu miili Þjóðverja og Pól- verja. Samsærið komst upp þiegar pólskur aðalsmaður, Sosnowsky að nafni, var tekinn fastur. Sosnowsky bjó í auðkýfinga- hvierfi Berlínar og hélt oft dýrar veázlur fyrir aðalsmenn og auð- kýfinga, og var krónprinzinn tíð- ut gestur hjá honum í þessum veizlum. Sosnowsky hafði náð í upplýs- ingar urn síðustu uppgötvanir um hern-aðartæki, þar á meðai flug- vélahreyfia, sem ekki getur kvikn- að í. Þessum hemaðarleyndarmál- um, sem engir gátu vitað um n-ema æðstu menn þýzka h-ersin-s, hafðd Sosnowsky smyglað út úr landinu ti'l Póilands. STAMPEN. Leynistarfsemi i » þýzkra jafnaðarmanna BREMEN, 24. marz. (FB.) Fjörutíu óg átta menn hafa ver- ið handt-eknir. Em þeir sakaðir um að hafa gert tilraunir til þess að enduristofha „Reichsbanner“-fé- lög, en allar tilraúnir í þessa átt lenu óiög-tegar. Voru Reichsbann- erfélögin leyst upp. Lögreglan hefir -og fundið vopnabirgðiir og gert þær upptækar, svo og skjöi og bæklinga. (United Press.) [Leyni-starfsemi þýzkra jafnað- armanna er mjög víðtæk. Sam- kvæmt stoeytinu hefir nazistum tekist að hefta starfsemi þeirra inokkuð í ei-nni borg.]

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.