Alþýðublaðið - 26.03.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.03.1934, Blaðsíða 2
MÁNUDAGINN 26, MARZ 1934. ALÞÝÐUBJLAJU8 & Hvað nú ungi maður? hslenzk pýðing eftir Magnm Ásgeirason. skatta. Tolturinín á Kákasushnotviái haíi veráS þrefaldaður síð'- asta ársfjórðunginn. „Þau hafa þó staðið furðu fengi í glugganum, þótt þau séu nieð þessu gjafverði,‘‘ segir PinuebeTg. „Hver á peninga á þessum tímum?‘‘ aegir afgreiðslumaðurinrt, með hTygðarbrosi. „Ekki ég að minsta kosti. „Ekki ég hiel'dur,1* segir Pinineberg hranalegai. „Ég ætla heldur ekki að kaupa öll húsgögnin, þjví að svo miíkið eignast ég aldrei á æfi minni. Ég ætl’a bara að kaupa btúningsbörðdð.‘‘ Afgreiðsluniaðurin:n er töluviert lengi að skilja þiað, að hann eigi við búningsborðið, sem t'ulheyni svefnhierbergiishúsgögn'unuTnj í sýn- ingarglugganum. Þtegar hann hefir skilið að viðskiftavinuijinn lief- ir fengið „óhamingjusamia ást‘‘ á þessu búningsfiorði, flýtir hann sér að segja, að það sé alVeg ómögulegt að selja það sérstakt. En hins vegar séu til' inndæl búniingsb.orð á hæðinni fyijr ofan, sem séu aeld ein sér. „Ha?‘‘ segir Pinneberg og lltíur í krimg um sig með fyrirliíningar- svip. Ég héít að þietta væri húsgagnaverksmiðja. Því getið' þér Iþá ekki búið ti.I. blúningsborð af þessari gerð? Ski|l|ið þér ekkji, að ég! vii fá þetta borð, og þér getið selt mér það, ef þ.ér viljið, eða þá neitað mér um það — 3!a,mia er mér. Það er nóg af verzlunum, þpr sem maður fær sæmiiega afgreiðslu — —‘‘ Og með,an að Pinne,- berg er að segja þjetta og verður æstari og æstari, finnur hann með sjálfum sér, að ha.nn hagar sér eins og sjkepna, og er engu betri en verstu hlUnkarnir, senii koma inn í bíúðtna til Mandelsi. Og þó getur hann ekki annað. Hann er neiður við llfið og' tilved- una, sem í þjetta skifti Wrtist lronum í mynd afgreáðslumanlnsjinis — og afgreiðslumaðurinn verður að gjalda þess. „Eitt augnablik — ég ætila, að spyrja verzlunarstjórann að því,“ siegir vesalings afgreiðslumaðurinn. Og Pinnieberg borfir á eftir honum n>eð hrygðarsvip. „Af hverju geri ég þetta?‘‘ hugsar hann með sér. Ég hefði átt að hafa Pússer með m'ér. Púsðier er al'drei svona, Af hverju er það? Ekki líður henni betur en mér. Afgreiöslumaðurinn kemur aftur. „Þér getið vel fengið þetta borð sérstakt,‘‘ segir hann stuittuir í spuna ,og mjög (brieyfitur í rórni. „Það kostar hundrað tuttugu og fimm mörk.“ Þ,að nær ekki nokkurri átt, hugsar Pinneberg. Þetta er "hreinaista ráp og ektoert annað! — „Mér finst þetta siatt að segja aljt o'f dýiít, — Væri ekki hægt að fá þajð með :afbiorgunum?‘‘ Stormurinh er nú gengiimn hjá, en nú eru það peningamir, sem samningarnir snúast um. Pipneberg er orðimn iítiill, en afgrei'ðslu- maðurinn Tisavaxinn, „Þetta er als ekki dýrit’. Fyrsta flokks krýstei|fjspegiil kostar einn út af fyrir sig fimmtí'u mörk.-------Og afborgarir koma ekki tii mála/ segir afgrieiðsLuma&urinn yfiriætíjsliega og viirciir Pji;nnei- berg fyrir sér frá hvirfli til ilja. „Yður hlýtur að vera það Ijóst, að við eríum að' gera yður greiða. Við gerum auðvitað ráð fyrrir, að þér muniö seinna---------‘‘ Ég get ekki dnegið míi(g í hlé héöan af, 'hugsar Pinneberg í ör- væntingu. Ég hefi sjálfur átt upptökin og úr því sem komið er vienður ekki snúið viö. Þetta er hneinasta brjálæði! Hvað skyldi Pússer segja um þette ráðlíalg? — „Jæja, ég tek þaö, en þér verðið að senda mér það heim) í kvöld.1' „1 kvöld? Það verður ekki hægt. Það er rneira en kortér síðan aö vinnutlminn var úti,‘‘ segér afgreiðslumaðúr1i|an í kuldalegum og hluttekningai'lausum' rómi. Ég get ennþá dnegi'ð mljg í hlé, hugsar Pinneberg, ég gæti það lennþá, ef ég væri ekki búinn að gena svoha miikið veður út atf þessu. „Það verður a'ð1 komíaist heim: í kvöld,‘‘ segir hann einbeitt- ur, „annars er mér ekkert áhugamál að fá þáðl iÞað á hö viejr'a gjöf.‘‘ Og jafnfraimt minnist hann þiess, að þáð er von á Heilbutt í kvöld, og fi'nst að það væri svo gaman iað vinur sinn sæi þie&sa gjöf til konunnar. Afgneiðslumaðuri'nn hverfur aftur eitt augnablik og Pinneberg hugsar mieð sér, að bezt væri að hann segði iþeigar hann kænri aftur, að lekki væri hægt að flytja horðið heiimj i dag, því að þá gæti hann saigt, að.hann ætjlaði ekki að hugsaium borðiö. Ég verð að fiýta mér dátitið út úr búðinni. Og hannifærir siig þegar fram að dyrunum. „Vierzlunarstjórinn segir, að þér megið fá vagninn og sendil- inn lánaðan, en þá verðið þér að borga honum (ómakslaun, af því að komið er fram yfir vinnutima.'1 Málarar og háseigendur! Ávalt fyririiggjandi með iægsta verði: i ölium litum. Málning Distemper Þurkefni Penslar Kitti Gólflakk Femis Terpintína Kvistalakk Bæs, löguð MáintDD & JárnvSrnr, Laugavegi 25, sini 2876. Reiðhjólasmiðjan, Veltusundi 1. Hagsýnn kaupandi spyr fyrst og fremst um gæðin. Hamlet og Þór eru heimspekt fyrir end- ingargæði — og eru pví ódýrust. NB. Allir varahlutir fyrirliggjandi. Viðgerðir allar fljótt og vel af hendi leystar. Slgnrpór, sími 3341. Símnefni Úraþör. álverkasýning Jóns Þorlelfssonar í vinnustofunni að Blátúni við Kaplaskjólsveg (rétt við Hringbraut) opin daglega frá 10 f. m. til 7 n, m. 1 ).1 'A 12 appeisinur á 1 kr. Deiicious-epli Drifanda-kaffi 90 au. pk Ódýr sykur og hveiti. Kartöfiur 10 aura V* kg„ 7,50 pokinn. Harðfiskur afbragðsgóður. TIRÍFV8ND1 Laugavegi,63. Sími 2393. O • Viðtæki. Nokkur viðtæki af eldri gerðum höfunr vér enn til sölu, með tækifærisverði. — Allar nýjustu gerðir fyrirliggjandi. Viðtækjaútsalan, Tryggvagötu 28. IMAAUGLÝ5INGj\ ALÞÝÐUBLAÐSÉ VI6SKIFTIDAGSINS GOMMISUÐA. Soðið í bílv- gúmmí. Nýjar vélar. Vönduð viuna. Gúmmívinnustofa Reykj; - vfkur á Laugavegi 7(i. BLAAR og krullhárs DíVaina.' verða bieztir. Húsgaginiavinnustof- ain, Skólabrú 2 (hús Óliaifs Þor- steinssionar liæknis). ' BÖKUN í HEIMAHOSUM eftir Helgu Sigurðardóttur nýútkomin í 2. útgáfu, aukin og endurbætt. TILWNNINGAR@: SNÍÐ alian kvenfatn'að eftir mál. Eri að hitta alla virka daga frá kll. 1—5 e. h. á heimili mínu, Laufásvegi' 12. Láretta Hagain. Sfmi 4247. TIL SÖLU barnavagn og þvottaborð (&ervantur)vTækifær- isverð. Egilsgötu 32 (Kennarabú- staðir). Hárgreiðslustof an Carmeo, Laugavegi 64, sími 3768. Permament-hárliðun. Snyitivörui. GEYMSLA, þur, björt og rúm- góð, með bílfærum aðgangi, ósk- ast nú þegar eða 14. mar. Upp- lýsingar í sírna 4900. KlæOaverksmiOian fiEFJDN Akureyri ij framleiðir beztu innlendu fataefni, sem völ er á. Á sauma- stofu Gefjunar í Reykjavik er saumaður alls konar karl- mannafatnaður og frakkar eftir nýjustu tízku. Drengjaföt og telpukápur eru afgreiddar með mjög stuttum fyrirvara. Ávalt fyrirliggjandi allar stærðir af drengjafötum og poka- buxum. Oefianar band og Iopar er unnið úr valinni fyrsta fl. norðlenzkri vorull. Allar teg- undir fyrirliggjandi. Verðið hvergi lægra. Hvitt band einfalt kr. 2,90 pr. Vs kg. — — tvinnað — 3,75 11 11 Blágrátt band prinnað — 3,90 11 11 11 — — tvinnað — 3,75 11 11 11 Rauðk. — — — 3,65 11 11 11 Grátt — prinnað — 3,55 11 11 11 Mórautt — — — 3,55 11 11 11 Sauðsv. — — — 3,55 11 11 11 Svart,' litað band — — 4,65 11 11 11 Nærfatalopar . . • . — 1,65 11 H 11 Sokkalopar . . . 1,50 11 11 11 Sjóvetlingalopar . 1,25 11 11 11 Verzlið við Gefjuni, með pví gerið pér beztu og hagkvæm- ustu innkaupin um leið og pér styrkið innlendan iðnað. Tökum ull í skiptum fyrir vörur. — Vörur sendar gegn póstkröfu um land alt, beint frá verksmiðjunni eða útsöl- unni i Reykjavík. GEFJUN, Laugaveg 10. Sími 2838.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.