Alþýðublaðið - 26.03.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.03.1934, Blaðsíða 3
MÁNUDAGINN 26. MARZ 1934. 4LLÞ ýðubl að ið 3 ALÞÝÐ UBL A© IB DAÖBLAD ©G VIKUBLAÐ ÚTGFANÐI: ALÞÝÐUFL0KKURINN RITSTJðRI: F. R. VALÐEivIARSSON Ritstjérn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 44100: Afgreiðsla, auglýsingar. 4401: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 44)02: Ritstjóri. 4!!Q3; Vilhj. S. Viihjálmss. (heima). 44)05: Prentsmiðjan Ritstjórinn'er til^viðtals kl. 6—7. JakobMðller fvandræðnm „Vísir‘‘, málsvari banka- aftiriitsmannsins, rnotar það sem árásarefni á Alpýöu- blaðið, að það skýrði frá því, að verkaimiáðlurinn, setn kveikti í kofanum Lindargata 2, Iiafi igiert það út úr atvinnuleysi og nieyð, og bætir pví við, að vel gieti verið að Guðm. Guðmunds- son fyrv. aðalgjaldkieri Lands- bankans hafi framið peninga- pjófnað sinn og áví&aniasvik sín í salmráði við EyjóJf Jóhannsson af\ sörmi ástœdum!! í pessari röksemdafærslu kem- ur fyrst og fremst berliega frarn fyriirlitning íhaldsmanna á skiln- ingi peiitra manna/sem lesa blöð peirra. Því að fáir munu purfa að kvarta um „atvinnuleysi iogneyð“, sem erú í' a ða I g jtt I rl k era stöðn l.andsbankans og hafa 14 jríisund Itróna árslaun, jafnvel pó að p-eir hafi pun'gt h-eimili. Skýringjn á pví, að „Ví:sir“ set- ur fram aðra eins firru og petta, hlýtur fyrst og frem’st að liggja í pví, að Jakob MöIIer er konrinn í stökustu vandræði með aístöðu sína ti;l afbrota og óreiðu í bönk- um landisins og að „Ví!sir“ er komitm út á pá braut, &em hann kemist ©kki út lajf, 'í vömum sinum fyrir svikara og fjárgiæfr,anrenn af ýmsurn tegundum. ' Á laiugardaginn birtist ein af pessulm vandræðagrieinum Jakobs Möllers, -og er hún jafn-viðbjóðs- leg og alt annað, sem fré pess- um manni kemur. Skal pað' tekið fram, að greinunt þessa manns •er pvi að eins svarað við og við hér í bJa'ðinu, að hann er foringi fyrilr stóruim pólitískum flokki og pað erl vitað, að hann ræðnr par mjög miklu. í igrieininni er Jakob svo ósvíf- inn og samvizkulaus, að hann reynjr að læðla pví inn hjá les- endiuim biaðsins, að Alpýðubláðið hafi skrifað svo mikið um sjóð- purðarmál G. G. úg ávfsanasvik hains og Eyjóifs JóhannssonaT, M pess ia0, drfngái athygltm frá scT>!a- pjójmcKimiáUnu sjálfu vegna pesis, að viið pað séu e. t. v. ein- hverjir vinir Alpýöublaösins riðn- ir! ÞannLg getá ekki aörir skrifað en peir, sem iekki pekkja mun á réttu i0g röngu og ekfeert sið- fienði eigiá í opinbeir't málafærslu. Rannsókn lögregiunlnar í sieðla- Hvers vegna fiska stóru togararnir betur en þeir litlu? Það kemiur alt áf betur og b|et- ur í Ijós, hvað stærri togara,r,n- ir, siem héðan eru gerðir út, berál imlikið af hinum minstu í flotan- um mieð veiði. Á sama tima sem pieir stóru koma mieð 100 föt af lifur, fá pieir minstu ekki niema 30—50 föt, og er fiskimagnið oftast eft- ir lifrinni piegar fiskað er á líkum silóðum. • ' Sérstaklega hefir petta komið áberandi í ljós pað sem af er piessari vertíð, par sem öll sikip- in hafa sótt á sömu mið, tíð mjög stormasöm og sökunr um- hleypinga oft mjög vont í sjó. Síðan vertíð byrjaði hefir tog- araifliotinn verið við v-eiðar vest- ur og ú’t af Snæfiellsniesinu, ýni- ist á áikantinum eða úti í áln- urn á 200—300 mietra dýpi. Á djúpu vatni í stormum og stórsjó hafa litlu skipin ekki nóg- an kraft eða punga til að draga vörp'una með pieim virum, sejm nota verður á svo djúpu, en peg- ar skipin hætta að draga, iegst vörpuopið saman og eniginn fisk- ur kiemist í vörpuna. Það er því einn af höfuðkost- úm togaria, að péir dragi vel, eða með öðrum orðum, að sjór, veður og dýpi hafi sem minst áhrif á gan|g þieirra, en til pess að yfir- stíga pietta, pur'fa togaramir fyrist og fremst að hafa kraftgóða vél, vera pungir fyrir pó sjór sé úf- inn, svo aldriei slakni á vírum í togi, pví ef mikil brögð eru að pjófnaðarmálinu sjálfu leiddi í ljós sjóðpurðix G. G. og ávíisana- svikin. Lögrieglan komst að pessu vegna, piess, að hún hóf rannisókn á starfi þeirra ma;nnia og f járhags- afkomu, sem áttu einir að hafa \ lykla að peningahólfinu, þnr sem töskurnar voru geymdar, — pó að enginn viti nú, hve margir lyklar séu til að pví i raun og veru. Og pað var engin furða pó aö slí'k máll teins og stórfeldar sjóð- purðir aöalgjaldkerans og tveggja ára ávisaniaisvik hans ásamt einu stærsita verzlunarfyrirtæki bæja'r-- in:s vekti í svipimn msiri athygili en hvarf 12 þúsund krónanna. Enn fremur er pað alrangt hjá Möler, að sjóðpurðin og ávísana- svi'kin hafi verið „jöfnuð og af- gerð sniemma í vetur, teðá fyrir 3—4 mánuðum“. Þarna lýgur Jak- ob Mölller vísvitandi í von um að hann verði ekki virtur svars, (en á þessn, hefir hann þó bygt alt pvaður siitt um petta mál. Annars er prátt fyrir alt og alt dálítið skiemtílegt að sjá hvað „Vísir‘‘ hefir hlaupið á sig und- anfarna daga. Bláðið hefir sagt svo niargt, að pað verður að gera annað tveggja innan skamrns, að éta alt lofan í sig,- sem pað hefir skrifaið urn piessi mál, eða að steinpegja og hætta alveig að skifta sér af málinu. En hvoruigt mun blaðinu pykja gott, pví að þá munu leyfarnar af gamla lesendiahópnum gefast alvieig upp við að lesia þvaðrið, vitlieysurnar og ósvífnu lygarnar. og/ toppnetið, sem við hana er fiest, leggist niður í hotnrúllurn- ar og flækist um þær pegar skip- ið kippir aftur í vírana. Þieir þurfa líka að vera góð , sjóskip, til þess að hægt sé að standa við vinnu á pilfa.nl pó eitthvað sé að veðri, en þrátt fyrir pað að ekki fari pað alt afi saman, sjóskip og gott togiskip, þá hafa pó flestir stóru togar- arnir, senr héðan ganga, haft pessa koisti, og éinmitt fyriir það að geta togáð á djúpu vatni, hafa pieir orðið' aflialsæilli, pvi að litlu skipin eru of lítii fyrir í sjógangi til að ná þieim. jafna hraða, sem nauðsynlegur er tii að ná í fiskinn. Ég get pví hugsað mér að í framtíðinni. verði sérstaklega að hafa pað í hugia, pegar Islend- ingar kaupa eða láta smíðia tog- ara til botnvörpuveiða, að peir draigi vel á djúpu vatni, og rnunu pá finnast fiskinrið á mörgum stöðum, sem nú eru óþekt og ekki hægt að toga á sökum pess, að skipin eru ennpá ekki oröin nógu fullkomin til piess. Sjómaöur. ; Pappírsvðryr og ritfðng. rmr Hálverkasýning Ásgríms Jónssonar er í Austurstræti 10, þar sem Vífill var áður. Sýningin verður daglega opin ftá kl. 10. f. h. til 11. s.d. Ánægjuleg eldhússtörf. Blái borðinn gerir eldhússstörfin létt og ánægjuleg. Hæfilegt vítamín hefir áhrif á heilsu yðar og lund- arfar. Olivenerað smjörlíki tryggir kökurnar yðar. i Þær verða bragðgóðar, aflagast ekki í ofninum og geymast vel. — Til steikingar er hann vitanlega óviðjafnanlegur. Það erilist að búa tii £ óðar kökur, Þessiar uppskriftir eru við hæfi nútímans: Bláa horða brauð og kökur: 1. 375 gr. hvelti. 250 — Blái borðinn. 100 — sykur. Hnoðaö saman og dieiginu i úHað í lengjur 3—4 cm. Jiangar. Þeim clýft í eg'g, sykur og hakkaðar möndl- un. 2. 1/4 kg. Blái borðinn. 1 i — hveiti. 1 i — sykur. 4 egg. Smjörinu og sykrinum er hrœrt saman pangað til pað ier orðið að þéstri " fnoðíu. Þá er látpi í ein og teá,n egigjarauðía í senn, sfð- an hveitiö og síðast hvít- itniar, pískaðar. Bakað á smurðri plötu og látin á ein tieskeið í senin. 3. 375 gr. hveiti. 250 — sykur. 250 — Blái borðinn. 1 egg. Hnoðað saman og fliaitt út mieð kefli. Stungnar út litl- ar kökur. Bakist Ijósbrúnar. Alt af beztur Blái borðinn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.