Alþýðublaðið - 27.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.03.1934, Blaðsíða 1
ÞRIÐJUDAGINN 27. MARZ 1934. j'-“ |”*'H 'v-v ! - ■ j,n B3TSTJÖR E: fc R. VALDBNARSSOH DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTOEPANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR. 133. TÖLUBL. fesswnr 6t aí!a vtafca ö. 3—4 í88d*gta. AsbCtadaM kr. 2,09 á m&neU — kr. 5,00 fyrlr 3 m»nu3i, e) greitt er í’/rtrfram. I lausasöHu ttostar blaOið 10 aura. VIKUBLAÐiB Ot & hvarjum miövfkuöegt. Þ»8 Sœotar aOetos kr. &£0 & Orf. í pei biriast ailar haistu svainar. er btrtart t dagbiaöiuu. frétíir og vlkayfiriit. RITSTJÓHN OO AFOREiÐSLA Aipíðti- er við Hverfisgötu or. 8— i@ SlMAR: ®00- aígreiítsia og assgiyrSugar, 4SOi: ritetjórn flnniendar fréttir), 4002: rltstjóri. 4803: Vilíijólmur 3. Viihjftlmssori, btaðamaður (heimu), Aigelrssoa. blaðamaöur. Franmesvagl 13. 49S4: P R VaidaraarsMm. ritstlía*. (haima). 2837: Sigurður Jóhannesson. afgreiftslo- og auglýslngastjftri (heimaL 4S05: preatsmiðjan. Hangikjöt og kjúklingar ver'öur bezti páskamaturinn. Verzlunin KJÖT & FISKUR Símar 3828 og 4764. Vinnar 99 fcé á móti hagsmun~ um Islands á Spánl? KJðr vfsindamanna i Þfzkalandi Ólafur Thors lét banna spönsk- um innflytjendum að skifta sér af innflutningshöftunum. Réttnr verkiýðsféiaganna oplnberlega viðnrkendar í Banndarikjnnnm Roosevelt styður verblýðsfélogin gegn búganaitilraDnnm atvínnnrekenða Alþýöublaöiö skýrði frá pví í gær, að spönskum fiskinnflytjenid- um hiefði tekist að fá spönsku stjórhina til þess að hætta við takmarkanir á fiskinnflutningi frá ísiandi til Spánar fyrst um sinn. ihaldsblöðin taka þessari góðu fnegn mjög dræmt. Þau virðast hafa orðið fyrir vonbrigðum. SKÝRINGIN Á ÞESSU ER SÚ, EINS OG ALÞÝÐUBLAÐIÐ DRAP Á t GÆR, AÐ ÓLAFUR THORS HEFIR UNNIÐ AÐ ÞVt UNDANFARIÐ, AÐ SPÖNSKU INNFLYTJENDURNIR HEFÐU ENGIN AFSKIFTI AF ÞESSU MALI. HANN HEFIR BEINLINIS REYNT AÐ KOMA t VEG FYRIR ÞAÐ, AÐ pEIR BEITTU ÁHRIF- UM SINUM TIL STUÐNINGS ÍS- LENZKUM HAGSMUNUM. Þegár friegnir bárust fyrst um það hingað, að spanska stjóm- in hefði í hyggju að takmarka fiskinnflutning, sendu spansikir innflýtjendur um leið skeyti hiing- að og buðust til þiess að vinna á móti því eins og þeim væri unt. Þieim var svarað þegar í stað, að það myndi vierða pajiksam- Leffa pegffi af tslendinga hálfu, að þeir beittu áhrifum sínum í þessa átt. En skömmu síðar kom Ólafur Thons á fund ríkisstjórnarinmiar og fékk hana til þess að leggja það fyrir stjórn Sölusambands í|sl. fiBkfriamiieiðenda, sem hafði stað- ið í sambandi við spönsku inn- j flytjendurna, að AFTURKALLA | SKEYTIÐ, sem þeim hafði verið sent um að afskifti þeirra ís- Jiendingum í hag yrðu þakksam- liega þegin af hálfu íslenzku rík- isstjórnarinnar og íslenzkra fisk- framleiðenda. M. ö. o.: Ólafur Thons fær ríkisstjórnina til þess að afþakka öli afskifti spönsku innflytjendanna af málinu, og í raun og veru að banna þeim að hafia nokkur afskifti af því. Öðru vísi hafa spanskir innfTytjendur ekki getað skilið þetta sfceyti, sem mun vera einsdæmi í utanrikis- viðskiftum. Ólafur Thors og ráðherrarni.r Magnús Guðmundsson og Þorsst. Briiem hafa með þessu friaanferði sínu orðið sér og landi sínu tii skammar eins og oft áður. Það er ekki þeim að þakka, þótt spanslk- ir inrifiytjendur — sem að líkind- um vita við hvert fífl þeir eiga, þar sem óliafur Thors er — haíi ekki tekið minsta maiik á skeyti Ólafs Thors um að skifta sér alls ekki af málinu. Þeir héldu áfram mótmælúm sínum gegn höftunum þrátt fyrir það, og pdm hefir nú orðiö það ágengt, að spanska stjórnin hættir við höftan a. m. |k. í biii. En hver var hinn raunverulegi tjlgangur ólafs Thors með semd- ingu skieytisins ? Var það ein- göngu hin alþekta flónska hans eða anniað vertia? Hefir Kveldúlf- ur hagsmuni af því, að hömiur séu settar við innflutningi íslend- inga tii Spánar? LONDONi í gærkveldi. (FÚ.) Vetikfariinu í Bandaríkjunum hefir verið aflýst. Orsök verk- fallshótunarinnar voru deilur um rétt verkamanua til þess að vera í vierkamanuaféiögum, en vinnu- veitendur höfðu neitað því, að siemja við slík félög sem aðilja fyrir hönd verkamanna. Á fundum þeim, sem Roosevelt forseti hefir haldið með eigendum bifiieiðasmiðjanna, hefir rétkcr verlmmanmt uerid á/cvedinn skýr- 07) en áThitr. Er sagt í amieriskum 'biöðum í dag, að sigur forsetahs í þessu máli sé áhrifamesti at- bunðurinn í ölUu viðreisnarstarf- inu. Réttindi vierkamanna höfðu ver- ið siett fiiam í hinni upphafliegu Jafnaðarmannaféiag tsland s heldur fund á skírdag kl. 3tö í lðnó niðri. Á fundinum flytur Þórbergur Þórðarson erindi um atvinnumát Þýzkalands. Hefir hann kynt sér þau mál mjög vel, og er því ekki að efast um, að erindi hans verður fróðlegt. Héðinn Valdimarsson hefur um, ræður um bankahneykslin. viðreisnarstefnuskrá og komið ifyrir í feinistökum atriðum! í jregju- gerðum einstakra iðngreina. En vinnuveitendur sikýrðu þessi á- kvæði á ýmsan hátt og sitt á hvað jog deiiur hafa oít orðið um skiiminginn á þeim. Forsetinn hefir siett fram rétt verkamanna skýrt og greinilega. i tiJkynningunni um þetta, sem gef- in var úií í dag, segir, að verka- ínenn hafi rétt til þess að skipa sér í féliag eða ffélög, og slík félög skuli hafa rétt til þess að kjósa sér sjálf fulltrúa til sanxn- inga um verkamál. Vinnuveitend- um skaJ vera öheimilt að gera nokkurar ráðstafanir um vinnu- hömJiur gegn fólki vegna þess Einar Magnússon mentaskóla- kermari fiytur Arindi um landa- fræði og stjómmál. En auk þessa syugur KarJakór alþýðu nokkur lög. , Nýir félagar geta gengið í fé- lagiö á fundinum. Fundurinn er opinn fyrir alt Alþýðuflokksfólk meðan húsrúm leyfir. EiNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í moi|gim. Til Socialdemokraten er skrifað frá sérstökum fréttaritara í Þýzka- landi: í októbermánuði fékk' hinn *ví'ð- kuntri vísindamaður Finlay Fneundlrch prófessor og for- s tö ðuma ðu r Ei n stein-stofnunar- innar í Potsdam, þar siem vís- indamenn frá öllum löndum stunda mnnsóknir á sólieðlisfræði, bréf frá Ludendorff, umsjónar- manni stofnunarinnar, sem er bróðir Ludendorff iierforingja, þar sem prófessorinn var víttur fyrir það, að stjörnufræðinga;r heilsuðu ekki með Hitlerkveðj- unni. Freundlich prófessor svaraði bréfinu og bað um nánari skýr- i:ngu, ien fékk það svar, að hann væipi ákærður fyrir að svara ekki er honum væri heilsað með Hit- lerkveðju. Ríkisstjórnin iét fara fram rann- isókn í máliniu, og er fyrirsjáan- liegt, að Freundlich prófessor verður rekinn úr stöðu sinni. Socialdiemiokraten bætir við þiessa fregn: Þannig er farið með vfsindin og vfsindamennina í Þýzkalandi. Hæfileikar og kunnátta ræður engu, skoðanaleysi, hlýðni við of- beldið og HitJer-tilheiðsJa ræður öHu. STAMPEN. ELDSVOÐI. i Lodz í Pólilandi brann vefnað- arverksmiðja að grunnt í gær. Margir verkamenn voru króáðir inni af eldinum, og tókst slökkvii- liðánu að bjarga öllum nema þnemur, en 13 skaðbrendust. Eig- andi verksmiðjunnar hljóp í ör- væntingu inn í eldhafið og brann inni. >D00000C<X>00<>D<XXXXXXX>00< eins, að það sé^ í siíkum félögum. Bankahneykslin * rædd á opnnm fnndi í JafDaOarmannafélag! Islands i ©ag Næturliæknir er i nótt Valtýr Albertsson, Túngötu 3, sími 3251. Næturvörður er í nótt í Reykja- víkur apóteki og Iðunni. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Kl. 19: Tónlieikar. Ki. 19,10: Veð- urfriegnir. Kl. 19,25: Enskukensia. Kl. 19,50: Tónlieikar. Kl. 20: Frétt- ir. Kl. 20,30: Erindi: Gyðihguri'nn gangandi (Guðbr. Jónsson). Kl. 21: Lúðriasveit Reykjavíkur. Kl. 21,20: Upplestur (Brynjólifur Jó- hanniesson). Kl. 21,35: Grammó- fónn: Brahms: Kvartett í B-dúr, \ óp. 67. | Og hvað hafið pér aö rann u? Við, sem vinnum eldhússtörfin, og berum ábyrgð á matnum og kökunum, h< fum vitanlega reynt allar teg- undir af smjöri og smjörliki. Við höfum nú kveðið upp svolátandi dóm: Blái borðinn er bragðbeztur, beztur til steikingar og sjálfkjörinn í allar kökur. Það er ekki venja að vísa málum frá hæstarétti til undirréttar, og þvi verður þessum dómi ekki áfrýjað. Húsmæður! Berið Biáa borðann saman við annað smjörliki.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.