Alþýðublaðið - 27.03.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.03.1934, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGINN 27. MARZ 1934. ALPÍÖUBLABIB & ÍDA6SBRgNj ^S^í^ Tilkyniiing frá i Verkamannafélaginu Dagsbrún. Þeir félagsmenn, sem skulda félagsgjöld, eldri en pessa árs, eru ámint- ri urrt að hafa greitt pau í síðasta lagi fyrir 20. apríl næstkomandi. Félagsstjórnm. Nýkomið: Efni í fermingarkjóla. Silkiléreft, einlit og mislit. Morgunkjólatau. 7 Kápu- ©g drakta-efni. Silki í nærföt og kjóla. Sængurveraefni; hvít og mislit. Kvenundirföt og margt fleira. NB. Karlmanna-* unglinga- og fermingar-föt verða tekin upp í pessari viku ásamt fleiri vörum. Ásef. Gunnlaugsson & €©*, Austurstræti 1. Pðskainnkanpln verður bezt að gera hjá undirritaðri verzlun. Verzlunin er vel birg af eftirtöldum vörum: Ávextir alls k., niðursoðnir, purkaðir og nýir. Grænmeti, a)Is k. Hveiti, beztu tegundirnar. Kryddvörur, álls k. Súkknlaði, fl. teg. Kex og kökur allsk. \ Alls konar sælgætisvörur. ísl. bögglasmjör, sérlega gott. Gulrófur, kartöflur, danskar, norskar. Haiígikjöt og saltkjöt af beztu teg. Öl^og gósdrýkkir. Tóbaksvörur. Hreinlætisvörur alls k. ft£íis:.',i,.. Afslátturfgefinn til páska gegn staðgreiðslu. iVerzlunin Sími: 3228. Laugavegi 28. Páska- kökurnar werða beztar, ef efnið í þær er keypt hjá ofefeur. Hveiti, bezta teg., 35 aur. pr. kg. Strausykur 45 aura pr. kg. Alt annað méð lægsta verði. TIRiFMNDl Laugavegi 63. Smri 2393. Nýkomiðf Kventösfeur, Samkvæmistöskur, Reningabuddur, Nagla-áhöld, Svampar,. Iltoisprautur, Spönsk ilmvötn. Ódýíasit í bænum. Verzl. Goðafoss, Laugawegi 5. Sírni 3436. HANS ZAllABA Hvað nú ungi maður? Memk þýðing eftir Magnúi Ásgeirsson. „Já/ segir Þinneberg hifeandii „Það ler ekki þungt,'' segir búðarmaðhrinin í huggunartón, „svo að ef þér ýti'ð á eftir, getur sendillinn áreÆðanlega < dnegftð þaðL Þér verðið bara að fiara variega með spegilinn. Nú -vefjum við tiéppi utan um hann-------"¦' " ) „Þá er það útkljáð,'' segir Pinweberg. „Hundrað .tuttugu og firnm mörk.'' Pússer sitiuí í Sitofujnjni rnieð kóngahvilunjni og sffcagar í sokka og neiknar. Hannes feemiur heim rnlað tvö hundruð og fimmtíu. Móðíir hans veriður að fá Ömmitíiu — og það er þó eiginlegia alt of imifeið, þiegar þess er gætt, áð PúSiSer vinnur fyrir hana fimm' sex tíma á dag — hundrað og þrjátífu imörk verðia að wægja ,fii alis annars, og þá verða sextíu eftim. — — Piísser haliaír sér laftujr í stólinm og hvílir bakið. Húrn hefir miæsthm alt af verfej í jnjaðtaagriindiinriji mú orðið. I Kadeve hefir hirh séð alfelíæðnað og annað,,sem ungböm þurfa, fyrir siextíu, áttajtíu og hund'rað mörk. En það er auðvitað tóm Vitlleysa að vera að hugsa um þesis háttar. ,Hún getur saumað . feiknin öll sjálf Verst er að hana skuli vanta ^sauimavél. Hún ætlar að taia við Hafriinieis í íkvöjlíd og fara síðan út og verzla á morgun,. Hún er ekfei í jjólnir^ fyr en hún befir.alt, siem þarf með til að taka á mióti Dieingsa- Húín: veit vel, að hann hefir aðrar fyrirætlaníLr og ætiar að kaiupa leitthvað. Hainn er ví&t að hugsa um það, hvað biláa kápan hennar er orðin sn[jáð og slitiín. Bn hen;ni Jiggur ekkert á inýrri kápu, bara ef alt hitt verður tíl í tæka tíð. Prú Emma: Piininieberg lætur ullarsokk mannsins síns, síga úr- höndíunum á sér oig beygisr höfuðið hlu,standi og þreifar varlega um kviðarhol;ið. Þetita er í fimta sinni, sem Dengsi ,hefir hreyft sig siðustu dagaina, og hún lítu!! fyrirlitlega tái bókarinnar ,um ^LeynúcrflómU módimn^imsf', sem liggur á borðinu, og segir í ,'hálf- um hijóðum: „Bull og vitleysa,*' þiegar hún fer að ,hugs;a um þetta hejmskulega samlsull af hjátrii, og 'smeðjuliegri viðkvælmni. Hún man sérstaklega einia af sietningunum: „Með glieðihriífningu og sí- ' felt nýrri undrun tekuír h,in verðandi móðif eftir hfoum blíðliegu hreyfingum hins litla barnlS.,'' Bull, hugsiar Pússjer aftur. B!líð;legaí» hrieyfilngar? Já, það mjá nú segjai. I fyrsta skifti hélt ég, að þaði væri einihver, sem væri a,ð klipa, af því að han'n vildi komást at, af því að hönum ieilðjisít. Bhðilegar hreyfingar — hyílíik erkivit,- leysa! En saimt getur hún ekki annað en bnoisað, vþegar hún hugsar urn þetta, Það skiftir minstu hvernig maður finnur tiT þess, — failegt er það siaimt. Ymdislegt! Nú, er Jiann þarna í raun og veru hann Dengsi Utli, og nú verðulr að láta; hahn .finna það, að hams sé væinst imeð fögnU'ði og alt sé búíð! í hagínn fyrir hajin. Pússer heldur áíram að staigja í sokkania'. Það er barið að dyr- um og frú P'inmebeiig stinjgur inn úfnu |og ógreiddu höfðihu vist'í fiím'mtk skifti, á Idag og spyr effrtr Hanmiesi. Hún ræður sér ekki af óþreyju eftír húsalieiguininœ, og hún getur ekki stílt sig um að gefa í^skyn dálftið allkvi'ttnislega, að nú hlljótó hann að hafa farið á það, úr því að hann er efeki kiominn enn þá, Pússer heldar áfram a,ð staga. Dyrabjöllunni er hritigt. Skyldi þetta vera hann? Nei, það er náttúrlega eihhver, sem ætlar að Tinna tengdamóður han|nlar, og þá er hún ekki of gó'ð' til að opna r Jafnaðarmannafélag Islands heldur fræðslufundi AlþýðuhúsinuIÐNÓ (niðri) á skírdag kl. 3 V* e. h. DAGSKRA: 1. Karlakór Alþýðu syngur nokkur Iög. 2. Þórbergur Þórðarson: Erindi um atvinriumál Þýzkalands. 3. Héðinn Valdemarssonhefur umræður um bankahneykslin. 4. Einar Magnússon flytur erindi um landafræði og stjórnmál. Öllu alþýðufólki heimill aðgangur, meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN. Efnalangin Lindin Frakkastig 16, Reykjavik. — Sími: 2256. Kemisk hreinsun á karlmannafatnaði kr. 7,50. — Stór- kostleg verðlækkun á kemiskri hreinsun á kvenkjólum og kvenfathaði, t. d. áður 5—6 kr. en nú 4—5 kr. . Hattar hreinsaðir og gerðir' sem nýir, Nýtízku-vélar, áhöld og aðferðir. Alls konar fataviðgerðir eru leystar af hendi fljótt og vel. Sími: 2256. SNAAUGLYIINGA ALÞÝÐUBLAuSÉI VISSKini OAGSINS 50 BÖKUN í HEIMAHOSUM eftir Helgu Sigurðardóttur nýútkomin í 2. útgáfu, aukin og endurbætt. Hárgreiðslustof an C a r m e n, Laugavegi 64, sími 3768. Permament-hárliðun. Snyitivörui. RÓSASTILKAR, fjöldi tegunda, fást lá Viegamótum við Kapla- skjólsveg.' é NÝKOMIÐ handa bömum: Bol- ir, buxur, kot, samfestmgar, kjói- ar, sokkar, hosur, legghlííabux- ur, trieyjur, peysur, húfur, smá- drengjaföt og frakkar, kápur.' Eminig okfear viðurkendu góðu gúmmíbuxur og margt fleifa. — Snót, Vesturgötu 17. tiwvnningarŒ); ALT AF verða skó- og gúmmí- viðgerðir heztar og ódýrastar hjá H]öri\etfi Krteámmnssi/ni, Hverf- isgötu 40, sími 2390. TAPAfJ-FUNDW m SÚ, siem tók brúna vinstrifót- arbomsu í misgripum fyrir svarta á Hótel Borg á s'unnudagskvöld- ið, gerá svo vel og hringja í 4606. EGG fást því miður ekki nema af sfeornum sfeamti, en Eggjadnííið frá Ljóma 'hætir úr því. Reynið Ljóma-eggiaduftið strax í dag, iog þér munuð fljótlega sjá, að það er mun betra en það leggjadiuft, sem hingað til hefir ¦ verið fáanlegt, En um fram alt: Gleymið ekki að taka það frörhj að eggjaduftið, eins iog alt til bökunar, eigl að vera frá Ljóma, Sími 2093. lkr-^4 <s iia^axssnoHONid, anoiwsTTno NOSSNNVmVO Nor Pappírsvörur og ritföng. CHra Isteðsssk málverk margs konar og rammará FreyingStn 11*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.