Alþýðublaðið - 27.03.1934, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 27.03.1934, Qupperneq 2
ÞRIÐJUDAGINN 27. MARZ 1934. AUÞÝÐUBLAÐIB Tilkynnmg frá Verkamannafélaginu Dagsbrún. Þeir félagsmenn, sem skulda félagsgjöld, eldri en pessa árs, eru ámint- ri um að hafa greitt pau í síðasta lagi fyrir 20. apríl næstkomandi. Félagsstjórnin. Nýkomið: Efni í fermingarkjóla. Silkiléreft, einlit og mislit. Morgunkjólatau. Kápu- og drakta-efni. Silki í nærföt og kjóla. Sængurveraefni; hvít og mislit. Kvenundirföt og margt fleira. NB. Karlmanna-* unglinga- og fermingar-föt verða tekin upp í þessari viku ásamt fleiri vörum. Asg. Gunnlaugsson & Co.f Austurstræti 1. Páskainnkaupin verður bezt að gera hjá undirritaðri verzlun. Verzlunin er vel birg af eftirtöldum vörum: Ávextir alls k., niðursoðnir, purkaðir og nýir. Grænmeti, alls k. Hveiti, beztu tegundirnar. Kryddvörur, alls k. ; Súkkulaði, fl. teg. Kex og kökur allsk. Alls konar sælgætisvörur. ísl. bögglasmjör, sérlega gott. Gulrófur, kartöflur, danskar, norskar. Hangikjöt og saltkjöt af beztu teg. Öl^og gosdrykkir. Tóbaksvörur. Hreinlætisvörur alls k. Afslátturjgefinn til páska gegn staðgreiðslu. ...... " J • iVerzlunin V> Simi: 3228. Laugavegi 28. Páska* kðknrnar verða beztar, ef efnið í pær er keypt hjá okkur. Hvieiti, bezta teg., 35 aur. pr. kg. Stmusykur 45 aura pr. kg. Alt annað með lægsta verði. TIRIMWÐI Laugavegi 63. Sfmi 2393. Nýkomið: Kventöskur, Samikvæmistöskur, Peningabuddur, Nagla-áhöld, Svampar, Iltnisprautur, Spönsk ilmvötn. Ödýrasit í bænum. Verzl. Goðafoss, Laugavegi 5. Simi 3436. HANS FAILABA Huuð nú ungi maður? telenzkþýðing eftir Magnús Ásgeirsson. siegir Þinneberg hikandi „Það er ekki pungt,‘‘ siegir búðarmaðurinin í hugguna;rtón, ,,svo að ef pér ýtið á eftir, getur sendillim áreiðaulega . dregifö pað. Þér verðið bara að fara varlega með spegilinn. Nú -vefjum vi;Ö tieppi utan um hann --\ „Þá er það útkl'jáð,‘‘ siegir Pinnieberg. „Hundrað tuttugu og fimm mörk.‘‘ Pússier situr í stofiinni með kóngahvilunm og sjtagar í sokka og reiknar. Hannies kemiur hieim mað tvö hundruð og fimmtíu. Móðíir hans veriður að fá fimmitiu — og pað er pó eiginlega alt of mikið, piegar pess er gætt, að Pús,ser vi'nnur fyrir hana fimm sex tíma á dag — hundraö og prjátíú mörk verða að nægja ,til alls annars, og pá verða sextíu eftiir. — — Pússer hallar sér aftur í s'tóliim og hvflir bakið. Hún befir næstum alt af verjki í jnjaðmagriudinnii inú orðið. I Kadeve hefir htfn séð alfclæðnað og annað, sem ungbörn purfa, fyrir aextíu, áttiajti|u og hundrað mörk. En pað er auðvitað tóm vitlieysa áð vera að hiuigsa um þess háttar. ,Hún getur saumaö feiknjn öll sjálf Verst er að luina skuti vanta saumavél. Hún ætlar að talla við Hajnnies í ikvöld og fara síðan ,út og verzla á morgun,. Hún er ekkii í .TÍóínni fyr en hún hefiir ,aflt, sem þarf með til að taka á rnóti Diengsa. Hún veit vel, að hann hiefir aðrar fyrirætlaniir og ætlar aö kaupa eitthvað. Hann er vílsit að hugsa um pað, hvað biláa kápan hiennar er orðin sryað og slitin. En henni Jiggur ekkert á nýrri kápu, bara ef alt h;itt verður1 til í tæka tíð, Frú Emma Piinniebeig lætur ulLarsokk mannsins síns. síga úr- hcndiunum á sér og beygiir höfuðiið hiustándi og preifar varliega: um kviðarhol,ið. Þetta er í fimta sinni, sem Dengsi .hefir hreyft sig síðustu dagana, og hún litui' fyrirlitlega til bókaritinar ,um „LeunidcTfláim , sem liggur á borðinu, og siegir í (hái'f- um hljóðum: „Bull og vitteysa,*' þegar hún fer að ,hu.g;sa um þetta heimskulega .samísull af hjátrú og -smieðjuliegri viðkvæímni. Hún man sérstaklega ei'nia af setnjngunum: „Með glieðihrifningu og sí- felt nýrri undrun tekur h,in verðandi móðir eftir hliinum blíðliegu hreyfingum h.ins litla barns.i‘‘ Bulí, hugsar Pús^er aftur. Biiíðiliegar' hreyfiingar? Já, það m|á nú segjá. í fyrstá skifti hélt ég, að þáð! væri e,inhver, sem væri a,ð klípa, af pví að hann vildi koniast út, af því áð honum lleilðjst. Bliðilegar hreyfingar — hvílíik erkivit- leysa! En sarot getur hún ekki annað en broisað, j>egar hún hugsar u.m þetta. Það skiftjr minstu hvernig maður finnur til. þess, — falliegt er það siamt. YndisLegt ! Nú er .hann þarn,á í raun og veru hann Dengsi l;itli, og nú verðulr að iáta hánn .finna það, að halns sé vænst með fögnúði og alt sé búið í hagjnn fyrir ha,nn. Pússer heldur áfrám að stágja í sokkana. Það er barið að dyr- um og frú Piuniebeijg stingur inn úfnu jog ógreiddu höfðinu vist í fiimmtía skifti, .4 (dag og spyr eftir Hanniesi. Hún ræður sér ekki af óþreyju eftír húsalieigunni, og hún getur ekki stilt sig um að gefa í sky.n dálftiö 'állkvititnislega, að nú hljóti hann að hafa farið á það, úr því áð hann er ekfci kominn enn þ;á. Pússer heldur áfram a,ð stuga. Dyrabjöilunni er hringt. Skyldi þetta vera hann? Nei, það er náttúrlega einhver, sem ætiar að finna tengdamóður hannar, og þá er hún ekki of góð til að opna W Jafnaðarmannafélag Islands heldur fræðslufundi Alþýðuhúsinu IÐNÓ (niðri) á skírdag kl. 3 V* e. h. DAGSKRA: 1. Karlakór Alþýðu syngur nokkur lög. 2. Þórbergur Þórðarson: Erindi um atvinnumál Þýzkalands. 3. Héðinn Valdemarssonhefur umræður um bankahneykslin. 4. Einar Magnússon flytur erindi um landafræði ogstjórnmál. Öllu alþýðufólki heimill aðgangur, meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN. Efialaugii Lindin Frakkastíg 16, Reykjavík, — Simi: 2256. Kemisk hreinsun á karlmannafatnaði kr. 7,50. — Stór« kostleg verðlækkun á kemiskri hreinsun á kvenkjólum og kvenfatnaði, t. d. áður 5—6 kr. en nú 4—5 kr. Hattar hreinsaðir og gerðir sem nýir. Nýtizku-vélar, áhöld og aðferðir. Alls konar fataviðgerðir eru leystar af hendi fljótt og vel. Simi: 2256. SMAAUGLÝSINGA 1 mmnm. VIÐSKIFTIDAGSINS 50 BÖKUN í HEIMAHOSUM eftir Hellgu Sigurðardóttur nýútkomin í 2. útgáfu, aukiin og endurbætt. Hárgreiðslustofan C a r m e n, Laugavegi 64, sími 3768. Permament-hárliðun. Snyitivörui. RÓSASTILKAR, fjöldi tegunda, fást lá Vegamótum við Kapla- skjól'sveg.1 é NÝKOMIÐ handa börnum: Bol- ir, buxur, kot, samfestmgar, kjól- ar, sokkar, hosur, Legghlífabux- ur, trieyjur, peysur, húfur, smá- drengjaföt og frakkar, kápur. Eininig okkar viðurkendu góðu gúmmíbuxur og margt fleira. — Snót, Viesturgötu 17. ALT AF verða skó- og gúmmí- viðgierðir beztar og ódýrastar hjá Hjörfmji Kristmannssgni, Hverf- isgötu 40, simi 2390. nrpioj SÚ, siem tók brúna vinstrifót- larbomsu í misgripum fyrir svarta á Hótiel Bot'g á sunnudagskvöld- ið, geri svo vel og hriingja í 4606’. EGQ fáist því miður ekki nema af skornum skamti, en Eggjaduftið frá Ljóma ðætir úr því. Reynið Ljóma-eggjaduftið strax í dag, og þér munuð fljótlega sjá, að það er mun, betra en það eggjaduft, sem hingað til hefir ■ verið fáanlegt. En um fram alt: Gleymið ekki að taka það fram, að eggjaduftið, ei,ns og alt til bökunar, e.igi að vera frá Ljóma. Sími 2093. I tl3^UJ.SSnOHÐNI«l anoiwsnno MOSSNNVmva NQr Pappírsvörur og ritiöng. cm Ifllenzk málverk margs konar og rammará Freyfagðta 11.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.