Alþýðublaðið - 27.03.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.03.1934, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINN 27. MARZ 1934. AL&ÝÐUBLABIÐ Kjör veoavinnnnianna. Verkameun á S&œð- árkréki hef ja baráttn fyrir krðfum iands" fandar Alþýðasam" bandsins. ' Verjkamanwafélagið „Fram" á Sauðrákróki hélt fund á miðviku- diagiinn var1 um kröfur landsfuttd- atf Alþýousambaindsinis um vierk- lýðismáil. Var funduTimn nijög vel' sóttur, €g var Jón Sigurðsson fulltrúi Alþýðusambandsins mættur á fundinum og tók þájljt í jumræðun- um. Flundurinn lýsti sig eindnegið fylgjandi kröfunum og samþykti tillögu um a"ð senda ruefnd ,á fund sýslUniefndar Skagafjarðar- sýsliu með kröfurnar og ræðia við hana um þær, en sýslunefndin heldur nú fund á Sauðárkróki'. Var á fundinum mikill hugur í mönnum uim að standa íast sauir an ulm jkröfur landsfundarÍMs og fylgja þeim fram. Ætla verka- mienn feéí nú að setja sig í sam- band vi'ð bændur í Sfcagafirði, er stunda opinbera vinnu á sumrum, og tnynda samtök meo þeim um þéssi samieiginlegu hagsmunaanál bænda og verkamainna. Guðmundur Finnboga- son veiðar sér til skammar í útvarpmu. •Guðxn. Finnbogason landsbóka- vörður flutti erindi um William Moririis í útvarpið á iaugiardags- kvöldið, og mun við samning og fllutning erindisíins hafa lioið ekkii ósvipað og kölska á altarishorn1- inu hjá Sæmundi forðum, því Morris var jafnáðarmaSto, en þá hatar Guðm. Finnbcgiaison öl'ium mönnum fremur. Nú er Guðm. lbftunga mikil og þurifti því að þjóna iund sinni á pann örðuga hátt að lofa Morris, en , níða þá stefnu, sem honum var hjartfólgnust. Guðm. tókst þietta vonurn betur, enda brestur hann hvorki óskammfeilini né ein- sýni. Guðim. átaldi jafnaðarmenin f yrir það, a& þieir hefðu ekki „tiekið upp fagnáðarerindi vinnu- glieðinnar'! Ja,v svei! Eru þieir, sem berjast fyrir at- vinnu handa aimenningi, fjand- rnienin vinwuglteðinnar, eða hinir, sem standa að og beria ábyrgð' á atviMnulteysi almen!njngs og eymd? Guiðm. Finnbogason segir að þeir boði fagniaðiarerindi vinnu- glieðimnar, hinir, sem fyrítr vinin- unni berjast, séu fjandisaimlegir hienni Annars má segja Guðmundi Finnbogasyni þa&, að nú, er 30 rniil'lj. mamina ganga atvinnulausar', eriu það lekki a&rir en kjafta- skúmar og froðusinakkar, sem hjala um vinnugleöi. Er Guðm. nær a& spreyta sig á þorskhausa- heiimispieki sinni, með þieiní inn- sko&un, er þar til heyrir,. en heirnska sig á því. Annars er þetta a& minsta kosrti í annað sinn, sem Guðm. Finn- bogason laumast eftiriitiSiIauist af hálfu útvarpsráðs í útvarpiið og notar tílma sinn til á& vega aftan a& rnálefnUm og flokkum eins og pólitískur stígamaöur. Hitt var á sumarmáluni 1931. Er það sinniuilieysi meira af hálfu útvarps- rá&s en þolað verði, að hafa ekki röggsamliegt eftirlit me& mönn- um, sem sakir vanstillingar og ónáttúnu ier ekki truandi til aö fara heá&arliegia með 25 mín'. flæ&uti&na. Jón Þorleifsson listmálari hefir opnað málverk- jsýninigu í vininustiofu sinjnií' í Bliá- túni vi& Kaplaskjólsveg (rétt við Hrlingbraut). Sýningin er op:im daglega kl. 10 f. h. til kl. 7 sí&degis. Farsóttir og manndauði i Reykjavík vikuna 1.1.—17. marz (í svigum tölur næstu viku á undan): Hálsbólga 62 (41). Kvefsótt 169 (101). Kveflunigma- bólga 12 (2). Gigtsótt 0 (2). I&nakvef 31 (9). Inflúenza 3 (13). Tiaksótt 1 (1). Skaflíatssótt 6 (2). Hlaupabóia 6 (7). Munnangur 0 (1). Kossageit 1 (0). Heimakoma 1 (0). —. Mannslát 6 u(13). — Land'læknisskrifstofan. — (FB.) Rikisverksmiðjustjórnin iá SiglufMH hefir kosíð sér for- imann Jón Þórðarson. Rikisverk- smi&jan hefir keypt brjóstlíkan af Magnúsi Kristjánssyni gert af Rfkaröi Jónssyni rnyndhöggvaira og lætur það standa á skrifstof u for/stjóra. Fuglalíf á Langanesi. Samkvæmt frásögn Haraldar Guðmundssonar oddvita á Þor- validsstö&uim á Langarneisiströnd hefir spöi halidið sig í nágrenhii vi'ð hæinirii í allian vetur, og þykir þaö leinsdæmi. Virtist hann sækja æti' í þara við sjóinn, en halda si;g lannaiís á litlum bletti. Þög- ul hefir hann verið, en ekkert vir&ist hafa atnað a& homum. Þá vir&ist mönnum og, að mieira beri par á sjaldgæfum fuglategund- uim s|&ustu ár en á&ur. Til dæmis voru suimari& 1932 á Þorválds- stö&um svöluhjón, og áleit Har1- aldur að pau myndi hafa orpið þar. (FO.) Allmiklir kuldar hafa veriö í Húnavatnssýslu undanfarið, en snjólétt. Bílaj hafa gengið um meiri hiuta hér- aíðsins í vetur og lengst af fra Blönduóisi til Sta&ar í Hrúta- fir&i. (FÚ.) Aflahorfur A'ænkast nú mor&an við lamdið. Vélbáturinn Svanur, leign Jakobs KristinsBionar á Akureyri, veiddi i fyrradajg á djúpmibum Eyja- fjarðar 16 skpd. af fullorðnuin potísiki. Foirma&ur bátsimsi er Sig- valdi Þorsteinssion. (FO.) i Trúlof nnarhring ar alt af fyriiliggjandi Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. Páskabakstur- inn stendur yfir. Alt það bezta, sem til hans þarf, fæst í Kanpfélagi AlÞýða, Vitastíg 8 A, simi 4417, og Verkamannabústöðunum sími 3507. Ka^lakór K. F. U. M Söngstj. Jón Halldórsson Samsðngur í Gamía. Bíó 2. páskadag kl. 3 s.iðdegis í siðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzl- un Sigf. Eymundssonar og Hljóð- færaverzlun Katrínar Viðar og á morgun frá kl. 1 í Gamla Bíó." Hyásintur, Túiípahar og Páskaliljur fæst hjá Vald. Poulsei), Klapparstfg 20. Simi 302-^. Sigurður Sigurðsson læknir. Veiti. sjúklingum móttöku í Austurstræti 14, 2. hæð,. kl. 2—3 alla virka daga. — Símar 2781 og 2780 (heima). Sérgrein: Lyflæknissjúkdóm- ar, einkum lungna- og hjarta-sjúkdómar. Guðm. Karl Pétursson læknir. Tek á móti sjúkiingum í Austurstræti 14, 2. hæð (hús Jöns Þorlákssonar) kl. 4 Va—6. — Sími 2781. Landsmáf afélagið Ingölf ur heldur fund í Baðstofu Iðnaðarmanna, Vonar- stræti 1, í kvöld kl. 8^. Haiines Jónsson alþin. hefur umræður um: Kaupgjald í sveitum og kröfur Alþýðuflokksins Nýir félagar gefi sig fram við stjórnina í fundar- byrjun. Flokksmönnum bændaflpkksins, sem stadd- ir eru þér í bænum, er boðið á fundinn. STJÓRNIN.. trygpgnna fyrir pvi, að páskakökurnar heppnist vel, fáið pér með með pví að.nota að eins LJÓMA-vörur í pær. Biðjið pví kaupmann yðar um: Ljóma-vítamín-smiðrlíki, LJÓMA-gerduft, LJÓMA-eggjaduft, LJÓMA-kardemommur, . LJÓMA-citrondropa, LJÓMA-vaniljudropa, LJÓMA-möndludropa, LJÓMA-kardemommudropa, LJÓMA-ananasdropa LJÓMA-rommdropa. Yður er óhætt að treysta pvi, að kökurnar HEPPNAST BEZT, BRAGÐAST BEZT og GEYMAST BEZT, ef pér notið að eins Ljóma vörur í pær. smjörlíkis- oo eíaa-gerð, Reykjavib. SÍMI 2093. Til páskanna. PáskavÖrurnar eru nú komnar heim í miklu úrvali. — Komið inn í búð- ina og skoðið nýju vörurnar, meðan úrvalið er mest. Nýjar vornr 9 Föt og Samfestingar á smábörn, BarnabUxúri" Barnasokkar alls konar. Hálfsokkar. Gúmmi-': buxur. Vagnteppi. Kápur á smábörn, mjög fallegar og^ódýrar. Drengjavesti og Peysur, mikið úrval. Barna-sportsokkar. Matrósaföt. Jakkaföt með Pokabuxum, fyrir smádrengi. Kvensilkibolir og buxur. Silkinærfatnaður, af- arsmékklegt úrval. Misl. og hv. Vasaklútar. Karlmannaföt. Karlmannsnærföt úr silki með stuttum ermum og skálmum. Hattar og Húf-. ur. Hálsbindi, ný tegund. Tvisttau. Kjólatau. Gardínutau. Kaffidúkar. Svuntur. Vðruhúsið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.