Alþýðublaðið - 27.03.1934, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 27.03.1934, Qupperneq 3
ÞRIÐJUDAGINN 27. MARZ 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kjör vegavinnnmanpa. Verkamenii k 8800« árferóki hef|a baráttn fyrir krðfnm iands* fandar Alpýðasam* bandsins. Verkamarmafél'ag'iÖ „Fram“ á Sauðrákróki hélt fund á rmðviku- dagiinn var um kröfur landsfund- ar Alpýðusambandsins um verk- lýðsmál. Var fundurinm mjög vel1 sóttur, og var Jón Sigurðsson fulltrúi Aip ýðu samb an d si ns mættur á fundinum Oig tók þájijt í (umræðun- um. Fundurinn iýsti sig e'tndregið fylgjandi kröfunum og samþykti tiilögu um að senda nefnd ,á fund sýslúnefndar Skagafjarðar- sýslu með kröfurnar og ræða við hana um þær, en sýsltinefndin heldur nú fund á Sauðárkróki. Var á fundinum mikill hugur í mönnum um að standa fast samr an um (kröfur iandsfundarins og fylgja þeim fram. Ætla verka- mienn sér nú að setja sig í sam- band víð hændur í Skagafirði, ier stunda opinbera vinnu á sumrum, og mynda samtök með peim um 1) essi sameiginliegu hagsmunamál bænda og verkamanna. Guðmundur Finnboga- son vetður sér til skammar í útvarpinu. Guðm. Finnbogasion liandsbóka- vörður flutti lerindi um William Morriis í útvarpið á laugardags- kvöldið, og mun við samning og flutning lerindisins hafa liðið ekkíi ósvipað og kölska á adtari'shorn1- inu hjá Sæmundi forðum, pví Morris var jafnaðarmaður, en þá hatar Guðm. Finnbogais'on öilum mönnum fremur. Nú er Guðm. loftunga mikil og þurfti því að þjóna lund sinni á þann örðuga hátt að liofa Morris, ien nfða þá stefnu, sem honum var hjartfóignust. Guðm. tókst pietta vonum betur, enda brestur hann hvorki óskammfeilni né ein- sýni. Guðm. átaldi jafnaðarmienn fyrir það, að þieir hefðu ekki „tekið upp fagnaðarerindi vinnu- glieði;nnar‘‘! Ja, svei! Eru þeir, sem berjast fyrir at- vinnu handa almenningi, fjand- mienn vinnuglieðinnar, eða hinir, siem standa að og bera ábyrgð á atvinnulteysi almiennings og eymd? Guðm. Finnbogas'on segir aö þieir boði fagnaðarterindi vininu- gleðinnar, hinir, sem fyrir vintn- unni berjast, séu fjandis.amlegir hienni- Annars má siegja Guðmundi Finnbogasyni það, að nú, er 30 mállj. mannia ganga atvinnulausar1, ieru það ekki aðrir en kjafta- skúmar og froðusnakkar, siem hjalá um vinnugleði. Er Guðm. nær að spreyta sig á porskhausa- beimispeki sinnd, með þeirrS. inn- skoðun, er þar til heyrir, en heimska sig á því. Annars er þetta að minsta kosti í annað sinn, sem Guðm. Finin- bogason laumast leftMitslauist af hálfu útvarpsráðs í útvarpiið og notar tílma sinn til að vega aftan að máiiefnum og flokkum ei;ns og pólitískur stiigamaður. Hitt var á sumarmálum 1931. Er pað sinnuleýsi meira af liálfu útvarps- ráðs en þolað verði, að hafa ekki röggsamlegt eftirlit með mönn- um, sem sakir vanstillingar og ónáttúru er ©kki trúandi til að fara helðairlega með 25 mfn'. rtæðutiíma. Jón Þorleifsson i'istmálari hefir opnað málverk- sýningu í vinnustiofu sin,niii í Biá- túrn við Kaplaskjólsveg (rétt við Hrlinigbraut). Sýningin er opin daglega kl. 10 f. h. til ki. 7 síðdegis. Farsöttir og manndauði í Reykjavfk vikuna 11.—17. rnarz (í svigurn tölur næstu viku á undan): Hálsbólga 62 (41). Kvefsótt 169 (101). Kveflungna- bólga 12 (2), Gigtsótt 0 (2). Iðriakvef 31 (9). Inflúenza 3 (13). Tiaksótt 1 (1). Sluirlatssótt 6 (2). Hláupabólia 6 (7). Munnangur 0 (1). Kossageit 1 (0). Heimakoma 1 (0). — Mannslát 6 (13). — Landlæknisskrifstofan. — (FB.) Kaáakór K. F. U. M Sigurður Sigurðsson læknir. Söngstj. Jón Haiidórsson Samsönonr í Gamla, Bíó 2. páskadag kl. 3 síðdegis i síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir i bókaverzl- un Sigf. Eymundssonar og Hljóð- færaverzlun Katrínar Viðar og á morgun frá kl. 1 í Gamla Bíó.' Veiti. sjúklingum móttöku í Austurstræti 14, 2. hæð, kl. 2—3 alla virka daga. — Símar 2781 og 2780 (heima). Sérgrein: Lyflæknissjúkdóm- ar, einkum lungna- og hjarta-sjúkdómar. Guðm. Karl Pétursson læknir, Tek á móti sjúklingum í Austurstræti 14, 2. hæð (hús Jóns Þorlákssonar) kl. 41/®—6. — Sími2781. Hyasintur, Tútípanar og Páskaiiljur fæst hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Simi 3024. Landsmálafélaglð Ingólfnr heldur fund í Baðstofu Iðnaðarmanna, Vonar- stræti 1, í kvöld kl. 8V3. Hannes Jónsson alþm. hefur umræður um: Kaupgjald í sveitum og kröfur Alþýðuflokksins Nýir félagar gefi sig fram við stjórnina í fundar- byrjun. Flokksmönnum bændaflokksins, sem stadd- ir eru hér i bænum, er boðið á fundinn. STJÓRNIN.. Rikisverksmiðjustjórnin á Siglufirði hefir kosið sér for- imainn Jón Þórðarsion. Ríkisverk- smiðjain hefir keypt brjóstlíkan af Magnúsi Kristjánssyni gert áf Rfkarði Jónssyni myndhöggvara og lætur það standa á skrifstofu fonstjóxa. Fuglalíf á Langanesi. Samkvæmt frásögn Haraldar Guðmundssonar oddvita á Þor- vaidsstöðuxn á Langanesströnd hefir spói haldið sig í nágrenni vxð bæinn í allan vetur, iog þykir það leinsdæmi. Virtist hann sækja ætí í þara við sjóinn, en halda sig ann-ars á litium bletti. Þög- ulil hefír hann verið, en ekkiert virðist hafa amað að honum. Þá virðdst mönnum og, að meira berii þar á sjaldgæfum fuglategund- um sfóustu ár en áður. Til dærnis voru suxnarið 1932 á Þorválds- stöðum svöluhjón, og áleit Hari- aldur að þau myndi hafa orpið þar. (FO.) Allmiklir kuldar hafia verið í Húnavatnssýslu undanfarið, en snjólétt. Bílar hafa gengið um meiri hluta hér- aðsins í vetur og lengst af frá Blöndiuósi til Staðar í Hrúta- firði. (FO.) Aflahorfur vænkast nú morðan við landið. Vélbáturinn Svanur, eign Jakobs Kristinssonar á Akureyri, veiddi í fyrradaig á djúpmiðum Eyja- fjarðar 16 skpd. af fullorðnum þortski. Foxmaður bátsins er Sig- valdi Þorsteinsson. (FO.) fyrir pví, að páskakökurnar heppnist vel, fáið pér með með pví að^nota að eins LJÓMA-vörur í pær. Biðjið pví kaupmann yðar um: LJÓMA-gerduft, LJÓMA-eggjaduft, LJÓMA-kardemommur, L J ÓMA-citrondr opa, LJÓMA-vaniljudropa, LJÓMA-möndludropa, LJÓMA-kardemommudropa, LJÓMA-ananasdropa LJÓMA-rommdropa. Yður er óhætt að treysta pví, að kökurnar HEPPNAST BEZT, BRAGÐAST BEZT og GEYMAST BEZT, ef pér notið að eins Ljóma vörur í pær. Ta’úlof unarhrini af alt af fyriiliggjandi Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. Páskabakstur- inn stendur yfir. Alt það bezta, sem til hans þarf, fæst í Kanpfélagi Alþýðn, Vitastíg 8 A, srmi 4417, i og Verkamannabústöðunum sími 3507. ! Til páskanna. Páskavörurnar eru nú komnar heirn í miklu úrvali. — Komið ihn í búð- ina og skoðið nýju vörurnar, meðan úrvalið er rnest. “I Nýjar vðrar 9 Föt og Samfestingar á smábörn. Barnabuxur. Barnasokkar alls konar. Hálfsokkar. Gúmmi- buxur. Vagnteppi. Kápur á smábörn, injög fallegar og ódýrar. Drengjavesti og Peysur, mikið úrval. Barna-sportsokkar. Matrósaföt. Jakkaföt með Pokabuxum, fyrir smádrengi. Kvensilkibolir og buxur. Silkinærfatnaður, af- arsmekklegt úrval. Misl. og hv. Vasaklútar. Karlmannaföt. Karlmannsnærföt úr silki með stuttum ermum og skálmum. Hattar og Húf- ur. Hálsbindi, ný tegund. Tvisttau. Kjólatau. Gardínutau. Kaífidúkar. Svuntur. ¥ðrnhúslð

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.