Alþýðublaðið - 31.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.03.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 31. MARZ1934 Wi l1! t* v U XV. ÁRGANGUR. 135. TÖLÖBL. KITSTJÖBI: tf. R. VALOEHAKSSON DAOBLAÐ EU útqsfanði: aLí>ýöuflokkurinn 9AQÐLA&Í8 fceEWí M aöa «te&« deæa M. 3 — 4 ei&stegto. AakrtHafíaia to. 7,80 * raásnnði — fcr 5.00 tyrír j maeuoi, et (jretxl 'er lyrlrtrmm.,I bjuaasðlu kostmr WaOií 10 anra. V!KU3t..A31f5 farmtw <tt t bveríam miGvttudegi. Þ«« toSSar aðefca kr. 3.00 a art. í prt blrtaot ailar lseista gfetnár, sr uínoit i dagolaðlmi. treltir og vtkuyíírlli. RiTSTJÚEM OG AFOKHÍ0SLA Aí;jý8a- ÖSatons er vlo HverEisgötu nr. 8— tfl SÍMAK: «B09- afcreiðda..og asnlysíngar, 45»!: rltsijðrn línnleaaar íréttJrl, «02: rltst)ort, 4BD3: VUhJaUntir 3. VilhJBlmsson. bta&smaOtsr (hetaa), tða«n&> Asgetnisos. bleOamaOar. Framnesvaxt 13. «04- P H V«td<wi»«trsson. rttxttort. fteiœa). 2837• SÍRurður Jóhannesson. aísréiöslu- og auelýslngastiért Oieimal, 4905: preoísmlðian. Blði borðinn oiivenerað i allan baksiur. Etilgos f JVatnajokli l'JMblossar og reykgarstFÓkar sáust wlða nm land í nðtt og s|óm enn sáu eldgosið af hafií Sklp brennnr Skfpshöfniu bjnrgast i tognra I réttir hafa borist í morgun aiih "Öa af Suðurlandi um að eld- ar hafi sést síðastliðna nótt í aus i. . K ukkan að ganga 11 í gær- kvel li varð loftskeytastöðin hér vör ^ið miklar liofttruflanir, svip- aðar og 1918 ct Katla gaus. Trufl- anir pessar héldust fram á morg- un. Jm kl'ukkau 10,30 tilkyntu togai vrnir Garðar og Hávarður ísffrð ngur, er þá voru staddir. á Selvo, sgrunni, loftskeytastöðinni, að pí 'teun sæust miklir eldar í ANA, láliægt stefnu á Heklu. Frá því klukkan 3 í nótt og fram í i morgun sást bjarmi af leldi, c ? reykur, úr Grindavík. Urðu n enn bæði á landi og sjó varir v-b eldinu. Eftir stefnu að dæma Mótti sennilegt að eldur- i(nn va d í Skeiðarárjökli,, en Hekla e •¦ í sömu stefnu. Um k . 11 í gærkveldi komu tveir di ingir á lögreglustöðina, og sögði st pieir hafa séð tvo elds- loga á ai sturlofti. Munu peir hafa verið p< 't fyrstu, er sáu eldinn hér. Guðm indur Einarssion frá Mið- dal sá \ jarmann seint í gærkveldi, og teiu^ stefnuna á Skeiðarárjök- uL Pá mi Hanuesson nektor sá eldinn klukkan 3, frá Leifsmynd- ih. \ Jg bar ddinn norðan við Ham .hlíð, en.pað er í stefnu á Vat'.ajó'cul norðvestarlega. Rekt- orlíin tal'ði í morgun austur að ivirk]*ubæji rklaustri, en paðan haíðl ekki orðið eldanna vart. í nótt talt i. Pálmi 60 eldbJossa á 5 mtaútum. Fjöldi fólks í Borgarnesi varð eldanna vart. .láust þeir fyrst kl. 11, og bar pá í Skarðsheiði norð- anverða, eða í suðausturátt frá Borgarnesi, og er pað sem n§est í stefnu á Skeiðarárjökui. Eldstólpar sáust "wað eftir ann- að, og logi, mjög jflögt, og alt af á sama stað. Eldgosið 'sást iijög glöggiega frá Ölfusá og Eyrai 'mkka, frá pví k'Iukkan var 12, og ' morgiu-n sást stöðugt neykjarstró' ur, sem bar yfir syðri endann á Hestfjalli, og gæti pað verið í' stefnu ,á Tungnaíellsjökul. í nótt sáust eldblossaniir á ta svert löngu svæði, ien ekki ætíð : sama stáð, og hurfu peir og ko nu aftur til skiftis. Reykmökkurix í,. sem sást i morgun, var aftur á móti alt af á sama stað, en var stígandi og failandi. Skeiðará byrjaði að vaxa upp út síðustu helgi og vissu menu jekki í. fyrstu með vissu hvað pvi myndi valda. En í fyrradag kom svohljóð- andi skeyti til útvarpsins: Símasambandið er bilað yfir Skeiðará. Spenuustaurinn er fall- inn eystra^-megin, og er hætt við að fleiri falli bráðiega. Vatn er nýkomið fram vestar á sandinum, eða vestan við sæluhúsið. Áin fier hraðvaxandi og er farin að brjóta jökulinn og bera ís fram á sandinn, en pó ekki í stórum stíl'. Símskeyti petta liafði verið sent frá SvSnafielli kl. 16 í gærkveldi. t morgun bárust landsímastjóra fnekari fréttir að austan. 1 skeyti sem hingað barst um hádegi seg- ir: Skeiðará hefir farið prt vax- andi. Sfðán í gær hafa fallið sex staurar að austan verðu við. gamla útfallið. Áin hefir bnotiði brotið jökulinn mikið við gamla útfallið, og flutt íshrönn fram á sandinn, ,alt suður fyrir Skafra- fellshæi. Vatnið hefir kastað sér mjög að landinu, >en pó ekki valdið veruliegum skemdum. Hins vegar verður ekki séð að stór útföll séu komin" fram: vestar á sandinum. Vatninu ! fylffir megn bnmni- stiermlykt, en &kki hefjr enn ord- íð uwf, vidi eldsiumbnot. Um þjóðveginn mun áin vera um 6 kilómetra á breidd, eyVa- laust. (FO.) Alpýðublaðið átti í morgun tal við simstöðina á Núpsstað, og hafði par ekki neitt sést til elda. Menn gengu í gær á Lómagnúp, len sáu ekkert, enda var pá ekkí gott skygni á jökulinn. Aftur á móti var töluverður „Ijósagaingur'1 í gærkveldi. — Mikill vöxtur er í Núpsvötnum, en ekki pó meiri íen í mestu vatnavöxtum. Togarinn Rán var í nðtt á leið hingað. Er hann var fyrir sunnr an Reykjanes,, sáu skipsmenn, elda á lofti, og bar pá yfir Vatnar- jökul. SJÓMANNAKVEÐJUR. Óskum vinum og vandamönn- um gleðilegra páska. Vellíðan. Kveðjur. Skipshöfnin á Árm,(mni frá RVK. Óskum vihum og vandamönn- um gleðilegra páska. Kærar kveðjur. — Skipwerfcpr á Sigríði. Kl. 11 f. h. á skírdag fékk loft- skeytastöðin hér {já fnegn frá pýzkum togara, að fæœyska skip- ið „Vilhjálmur Stefánsson" væri að brenna 12 sjómílur undan Ingólfshöfða. Niokkru síðar kom fyrirspurn um það frá amtmann- inum í Færeyjum, hýað orðið hefði af mönnunum, og í gær- kveldi kom fregn um pað, að franski togarinn Jaques Bertha hefði komið með skipshöfnina til Fáskrúðsfjarðar á skíirdags'kvöld. Óelrðlrnar á Spáni halda áfram Atisherlatrverkfall i Malaga og á Malloreft MALAGA, 30. marz. (FB.) ; Alisherjarverkfall er skollið á, að pví er séð verður í peim til- gangi að koma af stað stjórnar- byltingu. Lögreglunni og bylting- arsinnum hefir víða lent saman.. Hvalamenn allsheriarverkfansins voru st|órnleysingjar (anarkistar og syndikalistar). Allmargir menn hafa særst. (United Press.) PALMA, 29. marz. (FB.) öll viðskifti og flutnmgur á Mallorca hafa stöðvast vegna allsherjarverkfialls, sem hafið var i samúðarskyni við verkamenn, i Bankahneykslunum mótmæit Krafa nm að Jakob Bfðiler sé rekinn úr starfl sem bankaeftirlitsnaaðiiF . Jafnaða,imia;nnaféliag jslands hélt opinn fund fyrir Alþýðu- flokksfólk í Iðnó niðri á skírdag. Fundarriúsið var troðfuH út úr dyrum, og munu um 450 manns hafa verið á fundinum. . Kariakór Alþýðu söng fyrst hel'ztu jafnaðarmannasöngvana og var tekið mjög vel. Þórbergur 'Þórðarson flutti langt og snjalt terindi um bölvun nazismans í Þýzkalandi, afnám fnelsis verkalýðsins, aukið at- vinnuleysi hans og lækkað kaup. Var erindi hans tekið með dynj- andi lófataki. Héðinn Valdimarssion, sem á sæti í bankaráði La;ndsbiankanis, fliutti langt erindi um hin marg- földu bankahneyksli, og kom þar ýmisliegt fram, siem áður hefir ekki verið kunnugt. Fylgdist all- ur hinn mikli mannfjðldii af mik- ili'i athygli mieð ræðn hans, en 'í lok hennar bar Héðinn fram fyrir hönd félagsstjóruar svofelda á- lyktun, sem samþykt var' í einu hljóði: „Ot af afbrotum þeim og mis- 'Sellum, sem uppvíst hefir orðið um undanfarið hjá starfsmönnuan opinberra og hálfiopinherra stofn- ana, sérstaklega bankanna, skorar Jafnaðarmannafélag íslands á all- anlalmienhing áð gera eftirfarandi ¦kröfu 'til' alpingis "og ríkásstjórnr ar: Að skerpt sé að miklum mun eftirlit með störfum starfsimanna peningastofnanla og ríkis og bæj- arfélagia. Skulu mann settir í pau eingöngu vegna hæfilíeika eftir á- kveðnum reglum, en girt íyrir áð frændsemi, venzl, pólitískt fylgi eða vinátta ráði þar nokkru um. Að sett sé sérstök l'öggjöf um skyldur og réttindi opinberra starfsmanna, par með taldir starfsmenn peningastofnana, ríkis og bæjarfélaga, p;ar sem varði taf arlausum brottrekstri van- ræksla í starfi og drykkjuskap- aróregla, og sé um saknæman verknað að ræðia,.skal ávalt kæra málið tí.1 opinberrar rannsókniáx. Að sampykt verði á næsta al- þingi frumvarp pað, sem Alþýðu- fiokkurinn hefir borið fram um meðferð og eftirlit með opinber- um sjóðum. Að núverandi eftirlitsmanníi með bönkum og sparisióðum verði tafarliaust vikið 'úr embætti vegna vanrækslu þesis, en í emb- ættíð verði settur hæfur maður og honum sett strangt erindisbréf. Að hegningarlöggíöfin verði á næsta alþingi endurbætt og breytt í nútíma horf, svo að hegningar verði linaðar á smáyfirsjónum, en hertar og gerðar víðtækajú á svik- um, fjármálaórieiðu, misbeitíngu embættisvalds og stórum misfell- um eða afbrotum í erhbættis- nekstri og öðrum vandasömium og ábyrgðarmiklum störfum í þjóðfélaginu. Enn fremur sé komið' á kvið- ídómumf í íopinberurn málum, eink- um þeim, sem eru pólitfsks eðlis, og skipaður verði sérstakur ó- háður opinber ákærandi." Enn fiiemur sampykti fundurinn einróma eftirfarandi mótmæli gegn atvinnuleysisaukningu í- haldsins: „Fundur í Jafnaðarímannafélagi Islands, haldinn í Iðnó 29. marz 1934, mótmælir eindriegið pví ger- ræði borigarstjóra, að segja upp 70 manns úr atvinniubótavinnunni, og skorar á bæjarstiórn að hhitast til um að þessir 'menn séu tafarlaust teknir i vinuuna aftur." málmiðnaðinum. Vopnuð lögregla og ríkislögregla heldur vörð á götunum hér í borg. Verk- fallsmenn hafá orðið valdir að nokkrum óspektum, velt um spor- vögnum o. s. frv. Spaínsku blöð- in koma ekki út. Eina blaðið er enskt blað, sem 'gefið er út fyriT ferðamenn, „The Palma Post", en hann foemur út í litlu broti og er settur og pœntaður innan læstra dyra. (United Pness.) Stærsía skipasmíða- stoð heimsins visð i ÞMalandi EiNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í miorgiuM- Stœrsta skipa'smiðastöð héims'- ins verðujr vígð á miðvikudaginn í Niederi-Finow í Þýzkalandi. Unnið hefir verið að byggingu skipasmíðastöðva!r'in,nla(r í 8 ár, og hefir hún kostað 28 milljónir rik- ismarka. ' STAMPEN. Æsingar gep Itðlum í BELGRAD, 29. marz. (FB.) Miklar æsingar haf4 orðið hér út*af því, að menn hafa ætlað að Italir hefði staðið á bak við þá, sem gerðu tilraun til þess, að ráða Alexahder konung áf dög- um (í Zagreb), en tilræðismenn'- mennirnir hafanú verið dæmdir til líiláts. Mannfiöldi safnaðist fyrir framan skrifstofu ítalska sendihefrans hér og er talið^ að þarna hafi verið saman komnar 10 000 manna. Lögreglan varð að skerast í leikinn og dreifa mann-, fjöldanum. Margir meiddust í stympingunum. Félag útvarpsnotenda klofnar. Á miðvikudagskvöldið hélt Fé- lag útvarpsnotenda aðalfund sinn. Félaginu hefir stjörnað klíka fáira ihaldsmanna, sem hefir svo áð siegj'a, drepið félagið. Reikning'- ar voru lagðir fram á fundhrum og voru þeir í svo megnri óreiðú, að fundiraiienn þöttust ekki geta samþykt þá. Höfðu þeir heldur ekki verið endurskqðaðir af hin- um kj'örnu endurskoðendum. Það kom í ,1'jós, að stj'órnin veit ekkert hvað margir menn eru í félaginu. Félagsstjórnin hafði svo mikið ofbeldi frammi á fundinum, að stór hluti fundarmanna gekk af fundi og munu þeir menn nú hafa í hyggfu að stofna nytt félag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.