Alþýðublaðið - 31.03.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.03.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 31. MARZ1934 XV. ÁRGANGUK. 135. TÖLUBL. RITSTJÓRH: W. S. VALÐBHARS80N DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGEFAJNDI: ALÍ»ÝÐUFLOKklíRINN f AftTiyiíliHtP fíninmr fet aöa vtofe* 0»$» bí. 3—4 eöMttgfto. Aikilftagtstd kr. 2,08 á m&msfil — fcr. 5.00 tyrfr 3 maRuöi, cí grelií er íyrlffram. í tausasðlu kosfar blaðSO 10 aum. VÍKUBLA55J0 feffmur Gt fe bverlnm miðvlteudest. toaö Bostoir aðeicð kr. 3.00 & &ri. í (pvl birtnat aílar helstu greítuir. sr biírtan \ dagf’alaöinu, treitir og vikuyflHit. RITSTJÓRW ÖO AFÖEBÍ0SLA AipýÖu- &8a£sii&B er virt Hverfis^ötu or. 8— »0 SlMAR: 4800' afgretCtela og nctriysingar, 4S0i: rltetjórn (Lnnlenda? írettir), 4ÍW2: ritstjorl. 41503 . VilhjRUnur S. Vilhj&imeson. btaDamaOur (helma), Ásffdlrsson. biaöamaöor. Fr&mnesvo^ 13. €904* P R V«iden»»rs»*sn. rttsUöri. Cheínm). 2S37 - Siffuröur Jfóhannesson. aí«rciöslu- og euglýalntjastídrt Cheimalr 4305: prentsmiðian. Blái borðinn olivenerað i allan bakstur. I Eldgos íJTatnajokli KIMblossar og reykfarstirékar sáust viða nns iand i nótt og slómenn sái eldgoslð af hafi Oeirðirnar á Spáni halda áíram Allsherjarverkfall í Malaya og á Mallorea I réttiT hafa borist í morgun alih öa af Suðurlandi um að eld- ar hafi sést síðastliðma nótt í aus á. K ukkan að ganga 11 í gær- kvel li varð loftskeytastöðin hér vör rið miklar lofttruflanir, svip- a&ar og 1918 er Katla gaus. Trufl- anir þessar héldust fram á morg- un. Jm kl’ukkan 10,30 tilkyntu togai vrnir Garðar og Hávarður ísfirð rigur, er pá voru staddir á Selvo, sgrunni, loftskeytastöðinni, að pr Jan sæust miklir eldar í ANA, váliægt stefnu á Heklu. Frá pví klukkan 3 í nótt og fram í > morgun sást bjarmi af eldi, c ? rteykur, úr Grindavík. Urðu n enn bæði á landi og sjó varir vi 5 eldinn. Eftir stefnu að dæma «ótti sienniiiegt að eldur- i;nu va ti í Skeiðarárjökli,, en Heklia e 1 í sömu stefnu. Um k . 11 í gærkveldi komu tweir dr mgir á lögreglustöðina, og sögðv st piedr hafa séð tvo elds- loga á œ sturlofti. Munu peir hafa verið pt 'r fyrstu, er sáu eldinn hér. Guðm indur Einarsson frá Mið- dál sá 1 jarmann seint í gærkveldi, og telu stefnuna á Skeiðarárjök- uf. Pá mi Hannesson riektor sá eldimn klukkan 3, frá Leifsmynd- in.5. jg bar eldinn morðan við Ham . hlíð, en pað er í stefnu á Vat' .ajc'íul norðvestarlega. Rekt- or'an tal-ði í morgun austur að Áirkjubæji riílaustri, en paðan hafði ekki orðið eldanna vart. í nótt talv i Pálmi 60 eldblossa á 5 mínútum. Fjöldi fólks i Borgarniesi varð eldanna vart. Ááust peir fyrst kl. 11, og bar pá í Skarðsheiði norð- anverða, eða í suðausturátt frá Borgarnesi, og er pað sem n§est í stefnu á Skeiðarárjökul. Eldstólpar sáust vvaö eftir ann- að, og logi, mjög jflögt, 0g alt af á sama stað. Eldgosið sást n, iög glöggliega frá Ölfusá og Eyrai iakka, frá pví klukkan var 12, og ' morgun sást stöðugt neykjarstró ur, sem bar yfir syðri endann á Hestfjalli, og gæti pað verið í stefnu ,á Tungnafellsjökul. í nótt sáust leldblossarnir á tá svert löngu svæði, ten ekki ætíð • sama stað, og hurfu peir og ko nu aftur til skiftís. Reykmökkurir í, sem sást i moiigun, var aftur á móti ait af á sama stað, en var stígamdi og fallandi. Skeiðará byrjaði að vaxa upp úr siðustu helgi og vissu menu lekki í fyrstu með vissu hvað pví myndi valda. En í fyrradag kom svohljóð- andi skeyti til útvarpsins: Símasambandið er bilað yfir Skeiðará. Spennustaurinn er fall- inm eystra-megin, og er hætt við að flieiri falli bráðiega. Vatn er nýkomið fram vestar á sandinum, eða vestan við sæluhúsið. Áin fer hraðvaxandi og er farin að brjóta jökulinn og bera ís fram á sandinn, en pó ekki í stórum stíl'. Símsfeeyti petta hafði verið sent frá Svíinafelli kl. 16 í gærkveldi. í morgun bárust landsímastjóra frekará fréttir að austan. I skeyti isem hingað barst urn hádegi seg- ir: Skieiðará hefir farið ört vax- andi. Síðan í gær hafa fallið sex staurar að austan verðu við. gamla útfallið. Áin hefir brotiði brotið jökulinn mikið við gamla útfallið, og flutt íshrönn fram á sandinn ,alt suður fyrir Skafra- fellsbæi. Vatnið hefir kastað sér mjög að landinu, en pó ekki vaidið verulegum skemdum. Hins vegar verður ekki séð að stór útföll séu komin frarn vestar á sandimum. Vatninu '• fylffir meyn brmini- simnsluht, en ekki hefir mn ord- ið vart vio, eld&umbnot. Um pjóðveginn mun áin vera um 6 kilómietra á bneidd, eýra- laust. (FO.) Alpýðublaðið átti í morgun tal við simstöðina á Núpsstað, og hafði par ekki neitt sést til elda. Menn gengu í gær á Lómagnúp, en sáu ekkiert, enda var pá ekki gott skygni á jökulinn. Aftur á móti var töluverður „ljósaga,ngur‘‘ í gærkveldi. — Mikill vöxtur er í Núpsvötmum, en ekki pó meiri fen í mestu vatnavöxtum. Togarinn Rán var í nótt á leið hingað. Er hann var fyrir sunn- an Reykjanes, sáu skipsmenn elda á lofti, og bar pá yfir Vatna- jökul. SJÓMANNAKVEÐJUR. Óskum vinum og vandamönn- um glebilegra páska. Vellíðan. Kveðjur. Sktpshöfnin á Ármffitni frú RVK. Öskum vinum og vandamönn- um gleðilegra páska. Kærar kveðjur. — Skipuerfar á Sigrröi. Skip brennnr Skspshöfniift bjargast i tognrst Kl. 11 f. h. á skírdag fékk loft- skeytastöðin hér pá fregn frá pýzkum togara, að færeyska skip- ið „Vilhjálmur Stefánsson" væri að brenna 12 sjómílur undan Ingólfshöfða. Nokkru síðar kom fyrirspurn um pað frá amtmann- inum í Færeyjum, hvað orðið hefði af mönnunum, og í gær- kveldi kom fregn um pað, að franski togarinn Jaques Bertha hefði komið með skipshöfnina til Fáskrúðsfjarðar á skírdagskvökl. Jaf naðai mjan n a f é lag j s 1 a n d s hélt opinn fund fyrir Alpýðu- ■fliokksfólk í lönó nið.ri á skírdag. Fundarhúsið var troðfult út úr dyrum, og munu urn 450 manns hafa werið á fundihum. , Karlakór Alpýðu söng fyrst heiztu jafnaðarmannasöngvana og var tekið mjög vel. Þórbergur Þórðarson flutti langt og snjalt terindi um bölvun nazismans í Þýzkalandi, afnám frieiisis verkalý'ðsins, aukið at- vinnulieysi hans og lækkað kaup. Var erindi hans tekið með dynj- andii lófataki. Héðinn Valdimarsson, sem á sæti í bankaráði La,ndsbankanis, fliutti lanigt erindi um hin marg- földu bankahneyksli, og kom par ýmisliegt fram, sem áður hefir ekki verið kunnugt. Fylgdist all- ur hinn mikli mannfjöldi af mik- illi athygii með ræðu hans, en í lok hennar bar Héðinn fram fyrir hönd félagsstjórnar svofelda á- lyktun, sem sampykt var í einu hljóði: „Út af afbrotum peim og mis- íellum, sem uppvíst hefir orðið um undanfarið hjá starfsmönnum opinberra og hálfopinbierra stofn- ana, sérstaklega bankanna, skorar Jafnaðarmannafélag l’slands á all- an almienninig að gera eftirfarandi kröfu til alpingis *og ri'kíisstjórn- ar: Að skerpt sé að miklum mun eftirlit mieð störfum starfsmanna peningastofnan|a og ríkis og bæj- arfélaga. Skulu menn settir í pau eingöngu vegna hæfileika eftir á- kveðnum reglum, en girt fyrir áð frændsemi, venzl, pólitískt fylgi eða vinátta ráði par nokkru um. Að sett sé sérstök Iðggjöf um skyldur og réttindi opinberra MALAGA, 30. marz. (FB.) Allsherjarverkfall er skollið á, að pví er séð verður í, peim til- gangi að koma af stað stjórnar- byltingu. Lögreglunni og bylting- arsinnum hefir víða lent saman. Hvatamenn allsherjarverkfal Isins voru stjórnleysingjar (anarkistar og syndikalistar). Allmargir menn hafa særst. (United Press.) PALMA, 29. marz. (FB.) Öll viðskifti og flutningur á Mallorca hafa stöðvast vegna allsherjarverkfalls, sem hafið var i samúðarskyni við verkamenn, í starfsmanna, par með taldir starfsmenn p’eningastofnana, ríkis og bæjarfélaga, par sem varði tafarlausum brottrekstri van- ræksla í starfi og drykkjuskap- aróregla, og sé um saknæman verknað að ræða.-skal ávalt kæra máiið til opinberrar rannsókniár. Að sampykt verði á næsta al- pingi frumvarp pað, sem Alpýðu- flokkurinn hefir borið fram um mieðferð og eftirlit með opinber- um sjóðum. Að núverandi eftirlitsmanmi með bönjcum og sparisjóðum ver&i tafarlaust vikið ’úr embætti vegna vanrækslu pess, en í emb- ættið verði settur hæfur maður og honum sett strangt erindisbréf. Að hegningarlöggjöfin verðii á næsta alpingi endurbætt og brieytt í nútáma horf, svo að hegningar verði linaðar á smáyfirsjónum, en hertar og gerðar víðtækari á svik- um, fjármálaónaiðu, misbeitingu embættisvalds og stórum misfell- um eða afbrotum í embættis- nekstri og öÖrum vandasömuan og ábyrgðarmiklum störfum í pjóðfélaginu. Enn fnemur sé komið á kvið- 'dómum í lopinberum málum, eink- um peim, sem eru pólitisks eðlis, og skipaður verði sénstakur ó- háður opinber ákærandi.“ Enn fnemur sampykti fundurinn einróma eftirfarandi mótmæli gegn atvinnuleysisaukningu í- hald,sins: „Fundur í Jafnaðarmannafélagi íslands, haldinn í Iðnó 29. marz 1934, mótmælir eindnegið pví ger- næði borgarstjóra, að segja upp 70 manns úr atvinnubötavinnunni, og skorar á bæjarstjórn að hlutast til um að pessir 'menn séu tafarliaust teknir í vinnuna aftur.“ málmiðnaðinum. Vopnuð lögregla og ríkislögnegila heldur vörð á götunum hér í borg. Verk- fallsmienn hafa orðið vaidir að nokkrum öspektum, velt um spor- vögnum o. s. frv. Spænsku blöð- in koma ekki út. Eina blaðið er 'enskt blað, sem gefið er út fyrir ferðamienn, „The Palma Post“, en hann kemur út í litlu broti og er siettur og prentaður iunan læstra dyra. (United Press.) Stærsta skipasæíða- stöð heimsins vigð í Þízkalandi EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í miorgim. Stærsta skipasmíðastöð heims- iins verður vígð á miðvikudaginn í Nieder-Finow í Þýzkalandi. Unnið hefir verið að byggingu skip.asmfðastöðvárin'nlalr í 8 ár, og hefir hún kostað 28 milljónir rik- ismarka. STAMPEN. Æsiugar gegn Itðlnm í Júgóslavín. BELGRAD, 29. marz. (FB.) Miklar æsingar hafá orðið hér út'af pví, að menn hafa ætlað að ítalir hefði staðið á bak við pá, sem gerðu tilraun til pess, að ráða Alexander konung af dög- urn (í Zagreb), en tilræðismenn- mennirnir hafa nú verið dæmdir til lífláts. Mannfjöldi safnaðist fyrir framan skrifstofu ítalska sendiherrans hér og er talið að parna hafi verið sarnan komnar 10 000 manna. Lögreglan varð að skierast í leikinn og dreifa mann- fjöldanum. Margir meiddust í stympingunum. Félag útvarpsnotenda klofnar. Á miðvikudagskvöldið hélt Fé- lag útvarpsnotenda aðalfund sinn. Félaginu hefir stjórnað klíka fúrra íhaldsmannia, sem hefir svo að segja, drepið félagið. Reikning- ar voru lágðir fram á fundinum iog voru peir í svo megnri óreiðu, að fundirmenn póttust ekki geta sampykt pá. Höfðu peir heldur ekki verið endurskoðaðir af hin- um kjörnu endurskoðendum. Það Ivom í Tjós, að stjórnin veit ekkert hvað margir menn ieru í félaginu. Félagsstjórnin haf&i svo mikið ofbeldi frammi á fundinum, að stór hluti fundarmanna gekk af fundi og munu peir menn nú hafa í hyggjti að stofna nýtt félag. Baakahneykslnnnm mótmælt Rrafa isKSfl að Jakob Moiler sé rekinn ús* starfi sexn bankaeftirlitsmaðR?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.