Alþýðublaðið - 31.03.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 31.03.1934, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 31. MARZ 1934 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ..rr.i Leikfélag Reykjavikur. „Við, sem vinnum eldhússtörfin. A anitiiain í pásikum verður fxum- sýnihg á sjónleiknjum „VM, sem vinrtfJm eldhússtörfiin", sem sarn- ;inn er. eítir hinni alfcunnu skáidr- sögu norsfcu skáldfcoinunnar Sig- ráid Boo. Leikurinn er gamanfeik- ur í 3 þáttum, 6 sýningunv og þnæöiT viðburðarás sögunniar. Danski rithöfunduwnn Jens Loc- her, sem eiwnig er fcun«,úr blaða- maður, bieytti sögunmi í leik. Er hanm tajdinin meB lipnustu gaman- Leikahöfundum núlifandi í Dan^ mörfcu. Leifcrit hans „Far. og Sön1', sem er nýlegasta lieikritið frá hans hendi, hefir verið sýnt víða, m. a. í Þýzkalandi, en þar þótti mazistum það fuli-gázka:- fengið. Nýlega befir hann breytt sögu Þjóðverijans Hans Falada: „Hvad, n,ú — mgi rrwöur?" í , lieik, og er sá leikur leifcinn á þíemiur dönskum leikhúsum samr tírnis sem stendur. Leikurinn „Við, sem vinnum eMhússtörfdn'' hefir verið leifcinn um öll Norðurlönd við engu íwinni aðsókn en hin kunna kvik- /mynd, sem einnig hefir¦¦ veíið sýnd hér. Koma þar fram ailar hinar sömu persónur og í sög- unni, en þeir, sem fara með hiut- verkin hjá Leikfélaginu^ eru: M.s. Dronning Alexandrine fer mánudaginn 2. aprjl (2. páskadag) kl. 6 síðd. til ísafjarðar, Siglufjarðar, og Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. - Farþegar sæki farseðla á laugardaginn 31. þ. m. Tekið á móti vörum á laugardaginn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Tyrggvagötu. — Sími 3025. Veltusundi 1. Hagsýnn kaupandi spyr fyrst og fremst um gæðin. Hamlet og Þói eru heimsþekt fyrir end- ingargæði — og eru því ódýrust. NB. AUir varahlutir fyrirlíggjandi. Viðgerðir allar íljótt og vel af hendi leystar. Sigurfiór, sími 3341. Símnefnl Úraþór. Ásthiid'ur Egilson, siem leikur Helgm, Vaiur Gíslason föður hennait, Breder fprsfjóm, Gunn- þóriunn Halldórsdóttir Lárensu leWq&usta, Martha Kalman Olgu, Alfried Andrésson Ólp vim^um^nrt, ( Gestur Pálsson Frigaard bilstjóm, Láíus Ingólfsson Bech ó"ðalselgr anda, Helga Helgadóttir LotM dóttur háns, og Jón Aðils Jörgen Kr\ogh, Gamansöm hlurverk hafa á hendi: Indriði Waage, Soffiía Guðlatigsdóttir, Bjarni Björnssion, Brynjóifur Jóhannesson, Arndís Björnsdóttiir og Karl Sígurðsson, ungur drengur. . Leikstjónnina hefir Martha Kal- man haft á hendi, leiktjö'ldin hafa þeir málað Lárus IngóJfsson og Bjanni Björnsson, en leiksviðslÝs- injguna anniast HaUgrímur Bach- mann,. Þýðing Leiksins er eftir Lárus Sigurbjörnsson. Þess skali getið, að upphaflega ætlaði Leikfélagið að sýna leik- inn miklu fyr, en sökum hinniar einstæðu aðsófcnar að „Manni og koniu'' komst hann ekki að fyr en þetta, en ef að líkindum lætur verður leinnig mikil aðsókn að þesaum nýja leik, siem fjallar um svo vinsælt efni. T- HANS FAUAM- >r Huað nú Danzað fimm nætor í rðð. ð Sanðárbrókf Sýslufundur Skagfirðinga, öðru hafni sæluvikan, byrjaði 19. marz. Merkustu sýs.lufundarmálin voru: Vegamál, hafnarmál, heilbrigðis- mál, björgunarskútumál, bóka- safnsmál og fjöldi smærri mála. Framfaraf élag Skagf irðinga hafði' iuœræðufundi 22., 23. og 24 marz. Pundarstjórair voru: Jón Konráðssion, Bæ, Gísli Sigurðissjon, VíðiVöllum, og Pétur Sighvats. Ritari: Guðmnndur Davifðsson. Framsögumaður í hafniarmáli Sa'uðárkróks var Sigurðuf sýsliu-^ maður'. Sagði hann sögu hafnarmálsins, gerði grein fyrir hvennig málinu væri nú fcomið og benti á nokkrar lieiðir því til framigangs. Allar umræður lýstu mjög miklum ein- huga áhuga fyrir aðkal'landi nauð- syn þessa máis. Séra Gnnnar Árnason frá Æsu- stöðum fiutti lerindi, er hann niefndi „Sannleik og lygi". Var hanin mjög rómaður. Þá flutti héraðslækniT Jónas Kristján;ss|on eri'ndi um s]úkdóminn „beri-bieri" og feorngeymslu og kornmölun. Vili haínn láta mala kornið jafn- óðum og það er motað. Að um- ræðum loknum nefndi hann sér 5 mienln til undirbúnings kornmöl- umarmáli Skagáfjarðar. Þá flutti Jónas S. Giiðmiund'sison frá Siglu- firði erjindi um björgunarskútu Norðurlanids. Var því erindi mjög vei tekið. Guðmiund.ur Davíðsson frá Hraunum flutti erindi um ósjálf- ráða skrift og las nokkur skrif efti'r sig. Þá flutti Frarik M.ichel- sen, svei'tarforingi s-káta á Sauð- árkróki, erindi um Baden Poweil og skátahreyfíngunia. Saigði hann sögu skáta hér á landi, Jas skáta- lögin. Var þessu erindi vel tefcið og var honum, þakkaður dugnað- ur hans og áhugi fyrir skátamái- uto. Ungrniennaf éliagíð „Tinídastól 1" ungi maöur? Merízk pýðing eftir Magnús Ásgeirsson sjálf. En þegar engjnn kamur, fer Pússer sjálf fram' í fíorstofuna, Frú Mí,a gægist hál'fklædd og hálfmáluð í gegn um .borðtofu- dyrnar. „Ef það er einhver, sem ætJax að finna mig, Emimia, þá vílsaðu honum. inn í iitíu stofujnai. Ég ier bráðíum alveg til." „Já; ég á áð m'iinstía bos.ti ekki von á ¦neinum heijmísóknum," seg'ir Pússer, og þieigar bjalllain1 hringir. í þriðjia sfciftii, opnar hún og stendur þá au,gli|ti til auglliiitii's við hávaxjnn karlmann, dökkan á brún og br,á, sem 'segiitr brosamdi í ispu,rnarrómi: „Frú Pinmeberg?'' / Pússer vísar hon'um i|nln í 'liitiliu stofuinia og sjegir að frú Pinne,- berg komi rétt strax, og er aiiveg að faira, þegair maðurinn spyr eftiT hérra Pinneberg. Það er alveg komið fram á varirnar a" henmi áð segja aið ha|n|n sé dáinn fyrir löngu síðán, þegar maði- urinn bætir við ,mieð sama bínoiSiiínu og áðuy. „Já, hann fór nefni- lega úr búðinni klukkain fjögur, en áður hafði hann 'boðið mér. hingað heim í kvöld. Ég heitft Hei'lbutt..'' „Guð miinn góðiur! Eruð þér Heilbutt!1' segir Púsær og verðiur svo orðlaus af stoelfiingu: Hvemig verður þetta með kvöldmatinih? ' Og hann fór úr búðjinini klufckah fjögur! Hvað befir orðið aif honum? Kvöldmatur! Nú kemur tengda^nóðir benn'ar vist æð- andi aftur.----------- „Já, ég er Heilbutt,'' segir' maðurinn enn á ný og er hinn þoildnr móðasti. „Ég veit ekki hvað þér megið halda um mág,'' isegir Púsiser.; „Niei, þalð þýðir auðvitfaið efckert að vera að sfcrökva að ýður,; — í fyrsta lagi hólt ég aö þðr ætlnðuð til itengdamóður minnar, því að hún haitjír líka Pinnieberg — —.'' „Já, það get ég skilið:,''' sagjr Heilbutt og brioisir ánægjulega;. „Og í öðru lagi hefir Hanmes ekkert nefnt þaið (við mig, a,ð .hann ætlaði að bjóða yður haim í kvöld, og J>ess vegna kom þetta fát á mig.!'' „Það var nú ekki til, að hafa orð á/ segir Heiilbutt af sinníi vienjuliegu kurteisi. „Og í þni,ðja lagi skiil ég ekki hvers vegna hann hefir faiið úr búðinni strax kliukkian fjögur, og er þó ekki kominn heim ennþáL'' í sama vetfangi opnaist dyrnar og frú Mía Pinneherg siglir inn með sínu bliðasta brioísi og viidur sér beint að Heilbutt, „Þér eruð herra Siiebolíd, sem hringdi í dag út iaf augitýsingr nnni minníi, þýfcisit ég viilta. Ef þú v^ld|ír gera svo mel, Emma —." Pússer er einmitf að skýra.1 frá því, áð Heilhutt «sé éinn 'af saimverkamönnum Hanniesiar og sé kominn i heimsókn til hans, ,og frú Mí;a lítur einmitt til hins glæsiliegla vel búna;, unga manms mieð sínu seiðþrungnaistia bnoisi, þegar fors|tofuhurðinni er ýtt upp, hægt og hljóðliega. í dyrunum standa Hannies og ^sendiil frá Heinnlisen ,með búnlingsbbrðið á mfflli sín. I Andlitið á Hannesi Ijámar af áreynslu, og oðdáun. ^.Gott fcvöld, .mamtmla! Gott kvöld, Heilbutt! Hvað það er ánægjulegt, að þér skulið stflax vera komin,ir. Góða kvöidið, Pússer! á hvað ert þú að horfia? Við vorum rétt lorðrur ^ndir sporvagni' á Alexanderpliatz. Það hefir kostaið blóð og svita að komast i'alilia leið heim með það. Opnajðu dyrnax að stofunni okkar.'' sýndi sjónileikinn Mann og konu átta kvöld við góða aðsókn og mikið löf. VeTkamannafélagið' sýndi „Skuggasvein" í sjö kvöld við góðia aðsókn. Dahz var 5 næt- ut i röð í öllum þremur sam- fcomuhúsum hæjarins. Mikil að- sófcn. Auk þesis voru haidnar nokkriar trúmál'a&amkomur af tveimur herkonum og Ásmundi Eirifcssyni. Loks voru einkafélags- funidiri og hlutavelta. Sæluvikan endaði í gærkveldi. SýslUfundi verður lokið á morgun. T,alið er, að 500 itil 600 gestir hafi komið til bæjarins þessa viku. Veður var gott og bílfæri líkt og að sumarlagi. (FO.) Veriiamannafélag Vopnafjarðar hefir nýlega gengið i Alþýðu- sambandið. Félagar eru 45. í stjóm eriu: Lórenz Karlsson, for- maður, Ingórfur Erlendsson, rit- ari, Einar B. Davíðsson, gjalid- kierá. Viflnndeilnrnar harðna enn a Spáni BARCELONA, 27. marz. (FB.) Verkamenn í ]itunariðn;aðinum hafa tekið upp þá aðferð, í "bajv áttu sinni við atváninurjeken'dur, er hafa neitað að verða við vinnu- launakröfum þeirra, að koma á viinnustöðvarinar á hverjum morgni, en neita að vinna, nlema fallli'st verði á kröfur þeirra. — Búist er við að verkfölium fjölgi og að stjórnin reyni að miiðia máilum. (United Press.) 5MAAUGLÝSINGA ALÞÝÐUBLAÐIÉ VlflSKIFTI OAGSINS 50] Fyrirspnrn til héraðslæbnísins i Safnarfiiði on landlæfcnis I. Hver's vegnia voru ekki skar- latssóttaiBjúklingaTinir einangraðir í Hafnarfirði þegar skarlatssóttin gaus þar upp? \ II. Hafi um vanrækslu verið hér að ræðia, hvers er þá 'sú sök? Hafnfir&ingw. BLAAR og krullhárs Dívana,-' verða beztir. Húsgagöavinnustof- an, Skólabrú 2 (hús ólafs Þor • steinssoniar liæknis). Hárgreiðslustof an C a r ife-2 n, Laugavegi 64,— sími 3768. Permament-hárliðun. Snyitivörm. ALT AF vérða skó- og gúmmí- viðgeriðir beztar og ódýrastar hjá Hjörúeijl Kristinpnnssyni, Hverf- isgötu 40, símt 2390. Allar almenmar hjúkrunarvörur, svo sein: Sjúkradúkur, skolkomn- ur, hitap'Okar, hreinsuð bómulil, gúmmíhanzkar, gúmmíbuxur hamda börnum, barnapelar og túttur fást ávalt í. verzluminni „París", HafnaTStræti 14. Sétveizlijn in'eð gúmmivörur til heilbrigðispdifa. 1 fl gæði. Vöruskrá ókeypis og burðárgj'álds- fritt. Srif.ð G J Dejjotet, Post- box 331, Köbenhavn V NÁMKENSLA©( BRYNJÓLFUR ÞORLAKSSON fcennir á orgel-harmonium og stillir piano. Ljósvallagötu 18, sími 2918. HUINÆQI BÝflST©; 3 herbergi og eldhús í kyrlátu húsi tíl leigu frá 14. maí, á bezta stað. Sólríkar stofur. Upplýsingar í síma 4547. Carl Ólafsson, Ljósmyndastofa, AOalstrœti S. Ódýrar mynda- tökur við atl.a hæii. Ódýr póstkort. Trúiofanarhringar alt af fyriiliggjandi Hapaldnv Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. yJÓN DALMANNSSON/ QULLSMIÐUR 'ÞINGHOLTSSTRÆTI 5V Hyasintnr, Túiipanar og Pá^kaliljur fæst hjá Vald. Poolsen, Klapparstíg 20. Síml 3024. Isl«nzk málrerk margs konar og r?immará FroirjagStn 11,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.