Alþýðublaðið - 31.03.1934, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 31.03.1934, Qupperneq 2
LAUGÁR-DAGINN 31. MARZ I&34 Leikfélag Reykjavikur. „Við, sem vinnum eldhússtorfin. Á anniajn í páskum verðnr írum- sý.ning' á sjónliaiknum „ViS, ssm vkv%u}n eldhússtörfin“, sem sam- inu iei* eftir hinrei alkunnu skáld- sögu reorsku skáldkonunnar Sig- rid Boo. Leikurinn er gamanlieik- ur i 3 þáttum, 6 sýningum, og þnæóir viðburðarás sögunnar. Danski rithöfundurinn Jiens Loc- herv siem. éinnig er kunn;ur blaða- maður, brieytti sögunni í lieik. Er hanin taldnn með liprustu gaman- Leakahöfundum núlifandi í Dan- mörku. Leikrit hans „Far. og Sön‘‘, sem er nýlegasta lieikritið fra hans hendi, hiefir verið sýnt vítða, m. a. í Þýzkaliandi, en þar þótti nazistum það full-gázka- fengið. NýLega hefir hann breytt sögu Þjóðverjans Hans Faliada: „HvaZi nú — ungi m\dður?“ í Leik, og er sá leikur leikinn á þnemur dönskum Leikhúsum sam- tfmis siem stendur. Leikurinn „Við, sem vinnum ieldhússtörfm‘‘ hefir verið leikinn um öll Norðurlönd við engu minni aðsókn en hin kunna kvik- mynd, sem einnig hefir vetið sýnd hér. K-oma þar fram ailar hinar sömu persónur og í sög- unni, en þeir, sem fara með hlut- verkin hjá Leikfélaginu, eru: M.s. Dronning Alexandrine fer mánudaginn 2. apríl (2. páskadag) kl. 6 síðd. til ísafjarðar, Siglufjarðar, og Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farpegar sæki farseðla á laugardaginn 31. þ. m. Tekið á móti vörum á laugardaginn. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen. Tyrggvagötu. — Sími 3025. Reiðbjölasmiðjan Veltusundi 1. Hagsýnn kaupandi spyr fyrst og fremst um gæðin. Hamlet eg Þói eru heimspekt fyrir end- ingargæði ~ og eru því ódýrust. NB. Allir varahlutir fyrirliggjandi. Viðgerðir allar fljótt og vel af hendi leystar. Slgnrpór, simi 3341. Símnefni Úraþór. ALÞ ÝÐUBLAÐ IÐ HANS FALLAM, r ungi maður? telenzk þýðing eftir Magnús Ásgeirsson sjálif. En þegar tenginn kemur, fer Pússier sjálf fram; í fíorstofuna. Frú Mija gægist hálfklædd og hálfmáiuð í gegn um .borðtofu- dyrnar. „Ef það er einhver, sem ætiar að finna nrig, Emnna, þá vilsaðu honum inn í litlu stofuna. Ég er bráðum alveg ti!.“ „Já; ég á að m'iinsía kostl ekki von á neinum heim'sóknum,“ segir Púsaer, og þagar bjalan' hringir. í þriðjia skifta, -opnar hún og stendur þá augliti til auglláiti's við hávaxjnn karlmann, dökkan á brún oig b;rá, sem kegir brosaredi í ispurnarrómi: „Frú Pinnieberg?‘‘ Pússier vísar horeum ijnln í 'liitilju. stofunia og siegir að frú Piinree- berg komi rétt strax, og ar aLveg að fara, þegair maðurinn spyr -eftir hérra Pinreeberg. Það er alveg koredð fr'am á varirnar á henrei áð segja að hajnjn só dáiren fyrir Löngu síöán, þegar maði- urinn bætir við með sama bplolsinu og áður: „Já, haren fór nefni- Lega úr búðinni klukkan fjölgur, ien áður hafði hann boðið mér hingað hieim í kvöld. Ég heitii Heilbutt." „Guð miinn góður! Eruð þér Heilbutt!‘‘ segir Pússer og vierðiur svo orðlaus af sfeelfingu: Hvemig verður þetta með kvöldmatinn? Og hann fór úr búðinni kLukkani fjögur! Hvað befir orðið aif honum? Kvöldmatur! Nú keimur tengdajmóðir bennar víst æð- andj aftur.--------- „Já, ég er Heilbutt,‘‘ segir maðurinn enin á ný og er hinn þoilin- móðasti. „Ég vejit ekki hvað þér .megið haida um miig,‘‘ isegir Pússer.; „Niei, það þýðir auðvifað efefeert að vera að sfcröfeva að yður:. í fyrsta lagi hélt ég aið þér ætiuðuð tjl teingdamóður minnar, I)vi að hún hsitir iika Pinnieherg — —.‘‘ „Já, 'það giet ég sfe,ilið;,‘‘ segjr Heiibutt og þriosir ánægjulega;. „Og í öðru lagi hefir Hannes ekkert, reefnt þalð (við mág, a;ð .hann ætlaði að bjóðia yður heim í kvöld, og Jáess vegna kom þetta fát á mig.‘‘ „Það var nú ekki til að hafa orð á,‘‘ segir Heiibutt af sinnii venjuLegu kurteisi. „Og I þriþja iagi sfeiil óg lefefci hvers vegna hann hefir fadið úr búðinni strax klukkan fjögur, og er þó .©kki komiren heim enn þáL‘‘ I sama vietfangi. opmast dyrnar og frú MÍa Pireinebierg siglir iren með síreu biíðasta brbsi -og viredur sér beiret að Heiilbutt, „Þér eruð herra Siiebold, sem iiringdi í dag út iaf augilýiSÍng- unni minrei, þykist ég viita. Ef þú vijldiir gera svo mel, Emma — Pússer er ejjunitf að skýria frá því, að Heilbutt 'sé léinn 'af samverkamönnum Hannesar og sé komiren í heimsókn til hans, ,og f’rú Mía Jítur leinmitt til: háns glæsiliegla vel buna;, unga marenis rnieð sínu sieiðþrungreasita broisi, þegar forsttofuhurðiren.i; er ýtt upp, hægt og hijóðiiaga. í dyrunum standa Hannes og (Sendill frá Heinnlisen ,með búniiregsbiorðið á millli sín. I AndLitjð á Hanniesi ljómiar af áreynslu, og oðdáun. ^Gott fevöld, mamiría! Gott kvöld, Hejlbutt! Hvað það er ánægjulegt, að þér skulið strlax vera komreir. Góða kvöldið, Pússer! Á hvað .aert þú að horfa? Við vorum rétt iorðnir undir sporvagn.i’ á ALexanderpliatz. Það hefir kostað bióð og svita að komast fal/lia leið heirn með það. Opna;ðu dyrnar að stofunni ofekar.‘‘ Hvað Ásthildur Egilson, sem leikur Helgu', Vaiur Gíslason föður henuar, Breder forstjóm, Gunre- þóruren HaLldórsdóttir Lárensu eldabusku, Martha Kalman Olgu, Alfred Andrésson Ölg vinimirmnn, Gestur Páisson Frigmrd bílstjóra, Lárus Ingólfsson Bech ófyctlseigr anda, Helga Helgadóttir Lotki dóttur hans, og Jón Aðils Jörgen Kr\ogh, Gamansöm hlutverk hafa á hendi: Indriði Waage, Soffíía Guðlaugsdóttir, Bjarni Björnsson, Bryrejóifur Jóhannesson, Arredís Bjömsdóttir og Karl Sigurðsson, ungur drengur. Leikstjónnina hefir Martha Kal- man haft á hiendi, Leiktjöidin hafa þeir máfað Lárus Ingóifsson og Bjarini Bjömsson, en lieiksviðslýs- ireguna anreast HaLlgránur Bach- manin. Þýðing Leiksires er eftir Lárus Sigurbjömsson. Þess skal' getið, að upphafliega ætlaði Leikfélagið að sýna leik- inn miklu fyr, en sökum hiunar einstæðu aðsóknar að „Manni og konu‘‘ komst liann ekki að fyr en þietta, en ef að líkindum lætur vierður einnig mikil aðsókn að þessum nýja Leik, sem fjallar um svo vinsæit efni. T. Danzað flmm nætnr í roð ð Sauðárkróki Sýslufundur Skagfirðinga, öð.ru nafni sæiuvikan, byrjaði 19. marz. Merfeustu sýslufundarmálin voru: Viegamál, hafnarmál, heilbrigðis- ireál, bjöTgunarskútumál, bóka- safnsmál og fjöldi smærri mála. Frámfaráfélag Skagfirðinga hafði 'umræðufundi 22., 23. og 24 marz. Fundarstjórar voru: Jón Konráðssion, Bæ, Gísli Sigurðissjon, Víðivöllum, og Pétur Sighvats. Ritari: Guðmundur Davfðssore. Frairesögumaður í hafnarmáli Sauðárkróks var Sigurður sýs'lu- ireaður. Sagði hann sögu hafnarmálsin;s, gerði grein fyrir hverreig máiinu væri nú komið og benti á nokkrar leiðir því til framgangs. Allar umræður lýstu nijög miklum ein- huga áhuga fyrir aðkallandi naúc- syn þessá mál's. Séra Gunnar Árnason frá Æsu- stöðum flutti lerindi, er hann reefndi „Sarenleik og iygi“. Var hann ítnjög rómaður. Þá flutti héraðs'lækrei’r Jónas Kristjánsspn eriredi um sjúkdóminn „beri-bieri“ og feorngeymslu -og kornmölun. Viii haren iáta mala feornið jafn- óðum og það er nota'ð. Að um- ræðum lofenum nefndi hann sér 5 mien'n til undirbúnmgs kornmöl- unarm-áii Skagafj-arðar. Þá flutti Jónais S. Guðmundsson frá Sigln- firði erimdi um björgunarskútu N-orðurlareds. Var því erindi mjög vel tekið. Guðmundur Davíðsson frá Hraunum flutti erindi um ósjálf- ráða skrift -og ias noklvur s-krif eftir sig. Þá fl-utti Frarik Mich-ei- sen, sveitarforingi skáta á Sauð- árkróki, erindi um Bad-en Pow-ell -og skátahreyfinguna. Sagði hann sögu skáta hér á landi, las skáta- 1-ögin. Var þ-essu erin-di vei tekið og var h-onum þakkaður dugnað- ur hans og áhugi fyrir skátamái1- uim. Ungmienreaféiagið „Tiredastói I “ sýndi sjónleikinn Mann og ko-nu átta kvöiid við góða aðsókn -og rerikiö Lof. Verkamanreafélagið- sýn-di „Skuggasvei!n“ í sjö kvöld við góðia aðsókn. Danz var 5 næt- ur í röð í öllum þremur sam- k-omuhúsum hæjarins. Mikil að- só-kn. Au-k þ-ess v-oru haLdnar nokkriar t r ú má 1 a sam komur aif tvieimur herkonum -og Ásmundi Eiríkssyni. L-oks voru einkafélags- fundiir og Iiiutavelta. Sæluvikan endað'i í gærkveldi. Sýslufundi verður 1-okið á mor-gun. Taiið er, að 500 tii 600 g-est'ir hafi komið til bæjariires þiessa viku. V-eður var gott og bflfærii líikt og að sumarlagi. (FÚ.) Verbamannafélag Vopnafjarðar hiefir nýiega ge-ngið í Alþýðu- sambandið. Féiiagiar eru 45. í stjórn ereu: Lórenz Karls®on, for- maður, Ingólfur ErLendsson, rit- arj, Einar B. Davíðsson, gjal-d- feeri. Vionndeilnrnar harðna enn ð Spáni BARCELONA, 27. marz. (FB.) Verfeameren í iitunariðn,aðinum haf-a teki-ð upp þá aðfer-ð, í ba:r- áttu sireni við atvirereuriekendur, er hafa neitað að verða við virenu- launakröfum þ-eirra, að k-oma á virenustöðvarrear á hv-erjum morgni, ere n-eita að virena, nema Mlli'st verði á kröfur þeirra. — Búist er við að v-erkfölium fjölgi -og að stjórnin r-eyni að miið-l-a málum. (Uriited Press.) Fyrirspurti til héraðslækclslns i flafnarfiiði og landiæhnis I. Hviers vegna vom ekki skar- latssóttarBjúfelingarinir -ei nangraðir í Hafnarfirði þegar skariatssóttin gaus þar upp? II. Hati um vanrækslu verið hér að ræða, hv-ers er þá sú sök? Hífjnfirðingur. smaauglysingAH ALÞÝÐUBLAÐSI^I VlflSKIFTi OAGSINS^ BLAAR og itrullhárs Díva-na-' v-erða beztir. Húsgaginavinnustof- are, Skólabrú 2 (hús Ólafs Þor ■ steiinsisonaT liæknis). Hárgreiðslustofan Carik-en, Laugavegi 64, sími 3768. Permament-hárliðun. Snyitivörm. ALT AF verða skó- og gúrnmí- viðgerðir b-eztar og ódýrastair hjá Hjörjeifi Kristmpnnssgni, Hverf- isgötu 40, sítmi 2390. Allar almeinrear hjúkrunarvörur, svo sem: Sjúkradúkur, skolköinre- ur, hitap-okar, hreiresuð bómulil, gúmmíhainzkar, gúmmíbuxur handa bömum, barnap-elar og túttur fást ávalt í verzluninni „París“, Hafinarstræti 14. SérveizLm méð gúimnivönir til heilbrigðtsparfa. 1 fl. gæði. T7örusk.rá ókeypis og burðargjalds- fritt. Srif;ð G J Depotet, Post- box 331, Köbenhavn V NÁM-KENSLA©^: BRYNJÓLFUR ÞORLAKSSON kennir á orgel-harm-onium og stillir pian-o. Ljósvallagötu 18, sítrl 2918. HUSNÆDI 3 herbergi og eldhús í kyrlátu húsi tíl leigu frá 14. maí, á bezta stað. Sólríkar stofur. Upplýsingar í síma 4547. Carl Ólafsson, Ljósmynclastofa, Aöalstrœti 8. Ódýrar mynda- tökur við all a hæfi. Ódýr pöstkort. Trálofonarhring a*- alt af fyriiliggjandi Haraldni* Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. ,JÓN DALMANNSSOt GULLSMIÐUR ÞINGHOLTSSTRÆTI ! m Hyasintnr, Tálipanar og Páskaliljur fæst hjá Vald. Poulsen, Klapparstíg 20. Sími 3024. Isloozk málverk margs konar og rammarð Freyjogðta 11,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.