Alþýðublaðið - 31.03.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.03.1934, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 31, MARZ1934 ALÞÝBUBLAÖIÐ ALÞÝÐUBLA9IÐ DAGBLA© @G VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLGKKJRINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEivíARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. Simar: 4J>00: Afgreiðsla, auglýsingar. 4V01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4!H)2: Ritstjóri. ,4003; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4!!05: Prentsmiðjan Ritstjórinn er tíl viðtals. kl. 6 — 7. Hinii9 spfíii, Svar verbalýðsins við fsrirætiBUHffl ihaldsmanna Það er rnierkifegt tímanna tákn, er SjálfstæÖisflokkuTinn lætur biöð síln flytja kröfu um upplausn veiíkarnianmaíélaganma og famgels- ¦ un íoringja þeirra. Ástæðan fyrir þessari kröfu liggur fyrst og fremst í því, að •Sjálf stæðismenn eru or ðmir alger- lega vonilausir um að þeir nái nokkurh tima meiri hluta í lalnd- ilinu frarnar, ög þeir óttast, að Alþýðuflokkurimn, serri siðustu bæjarstjórnarkosningaT sýndU a'ð er vaxandi flokkur, muni á fáum árium má meirihkita meðal pjóð- ' ariiþinar. . .. Og af þéssujm ástæðum eru þeir : með kröfunni um upþliausn verka- mannaféiagamna að undirbúa breytímgu á Sjál'fstæðisflokkmum í .. áttíina til nazisma. Þeir eetlia sér að geraist einræðissinnar og of- beldiiismenn undir einis og þeir sjá það svart á hvítu, áð meári hlutinn sé a'lgeriega snúiwn gegn peiítn. Þetta sannar það, sem Alþýðu- blaðið hefir ailt af baldið fram, áð íslenzMr kapítalistar eru í engu frábrugðnir erlendum kapítalist- u;m í pví, að taka upp baráttu með ofbeldi og fasisma gegn iýð- næði ög rétti i þjóðfélaginu undir eimjs og völdin eru, að -.færast yfir á hendur hinna vinmandl imianna í svieit og við sjó. Sjál'fistæðisítókkurimn er Ifka staðnáðiLnn í því, • að gera þetta. Hann æfir barsmiðaiið, sem kostað 'er af Ólafi Thors, hiraa svo nefndu „bl&menn", eins og Magnús Jónsson kalilaði þá í fyrra sumar, og þetta lið er hein- iínis stofnað til vamar fámsninri auðvaldisfclíiku í Reykjavfk, sem leiíir af heimilum bænda og vierkamainnía aíla afkomu. Það skyldii enginn ætla, að kraian um að banna verkainanma- félögin og fangelsa foríugja þeirra sé fram borin óhugsuð og undii'ribúningslaust. íhaldsmenn hafanætt þietita mál í félöguim sínum og hafa orðið á- sáttir um það, að öflugasta and- staðan gegn fasiistiskum 'Ofbeldis!- filokki, isiém hrifsaði völdiin hér í Reykiavík hlyti að koma 'frá verkamannia- og sjómawna-siaim-1 tökunum, ekki einungis hér i Reyk:>vj|k, þlBr sem sarat&k alþýðu Reykjavík, þaT sem semtök alþýðu manna eriu öflugust, heldur og út um' alt land, því að vierkamienn , og sjómenn eiga félög nú.orð'iði í hvierju leinasta kauptúni lamdsiinis. „Sigurhátfð sæl og blíð ljó'mar níi og gjlfidi g&fun; iguðs son dauðann sigrað hiefur; . \nú .&• blesmdt nád/a/'fííSi." Þið kannist við þetta erindi, góðir lesendur. Það er úr sálmi, sem fslenzk alþýða hefir safniast saman til þesis að Siyngja' í kirkjH tirn sinum um margar aldir á páskum., Forfeður okkar hafa genigið um erfiða stigu til guðs- húsa sinna, ferið frá skepnuhirð1- ilngu og nytjastörfum til þesis að verma sér stundarkorn í harka: einangnunarininar við sönginn.um hina blessuðu náðartíð, siem nú væri að nenna upp yfir pá aumia og lítils megandi. Og peir fluttu með sér heim í hinn þrönga kot- bæ ofuríftið af hinni klerkliegu huggun til' hinna, sem heima sátu, syndugir, soltnir, undirokaðiir, fá- froðir og kugaðir. Yfirráðastéttin ísllenzka, íhaldsr ivaldiíð I bæjum og sveiíum, læt- ur sér nú af ölílum 'anniast um hinn „heilaga boðskap'*. Það er hún, sem nú er orði'nn úívörður og iinnstá vígi kristnininar í llajid- inu, Ástvaldur, Knútur, Jón Þor- Þess vegna er pg krafam utn upplausn þessara samtaka. Að vísu óttast íhaldsmenn einn- iig að samvinnusamtök bænda myndiu gieta veitt nokkra mót- spyrnu, en peim er nú að takast að eyðileggja þau samtök innap frá og telja að það míuni nægja tíjt að útiloka þátttöku peir'ra; í . andstöðu við valdarán ofbeldis- flokksiins- s Vilnnandi merm til sjávar og sveita eru ekki aldir upp við her- aga og ofbeldisstjómir, og peir mu,nu pví hrökkva il'la við, þeg- ar Sjálistæðismíenn byrja- að framkvæma fyrirætlanir sílniar:. Enda er það fyrirsjáanlegt, að Sjálístæðisflokkurinn sem flokkur'') gengur út í opinn dauðann i sama mund og hann ætllar að fara að fnamkvæma fýrirætlanir síinar um valdarán, skoðanakúg- un,' ritskoðun og fjötra á frjáls samtök vinnandi manna í land- imu, og það hvort sem hann gerir tiirauin til þess með upphlaupii hér í Reykjavík eða með því að gefa út „stiórnarboðsikap um neyðarráðstaía:nir í bili'', eins og þýzkir og austurrískir ofb&ldis- menn fóru að, en þá aðferð hafa íhaldsmenn í huga að nota. Vér íslendingar erum nýbúnir að auka lýðræðið í landinu, og ti,l þess studdi Sjálfstæðisílioikk- urlnn, af því að hann taldi að hamn myndi hafa gott af því:.. Vér munum ekki láta svifta oss þifessum rétti, hvað sem það kostar. Alþýðufloikkurinn er staðráðino í' því að verja lýðræðið í landinu gegh uppvaxandi ofbeldisflokkum með' öllum Tneðulum. Og það er bezt að íhaldsmenn viti það í eitt skifti fyrir öH, að sömu klukkustundina og þeir gera tilraum 'til að svifta alþýðuna í landimu rétti til frjálsra sam- taka,. hvort sem það eru samtök verkamianna; í sveit eða við sjó, þá vierðUT þeim svarað á þamn hátt, að þeir munu seint gteyma því. ** liáksson og blessaðir prestarnic, alt betra 'fólk, svo [ og driottins „vísindaliegu" pjón- ar, Magnús Jónssion, Ármamm skó- smiður og flieiri. Allir munu pess- ir mienn ganga inn í kirkju sfna nú á páskunum og syngj'a: „Nú vor blómgast náðarhagur." Og hann blómgast. Þið getið verið víbs um það'. Hin kristilíega pípu- gerð bæjarins selur pípur og sér hag sinn blómgast, hin kristiliega sementssala borganstiórans græð- ir, hin 'kristillega bókaverzlun innratrúboðsins græðir. Alt það í braski bæiarbúa og blygðuniar- lausri fésiækni, sem kaldlyndi hefir og ósvífni til þess að takai Krist á einhvern hátt upp í vöru- mieiiki sitt, græðir. Alt petta get- ur sungið með innilegri hrifn- ingu: „Nú vor blómgast náðar- hagur.'' Og það gerir það. Ein- ungis verðið þið beðin þess, fólk- ið í PóHunum og Biarnarbðrg, sem vantar pípur og ræsi til sæmilegs prifnáðar, að syn^ja þetta :af saTnia fjálglieik og pípw- og saLerna-gróða-mennirnir. En í dag er 70 mönnum sagt upp í bæjarvinnunni. Það er páskagjöfin til peirra. „Faráð heim, umkomulausir vesalingar," segir íhaldið. „Farið heim í hneysi yðar og til kvenna yðar og barna. Látið; oss í friði með kvabb yðar og nölidur. Sjá hátíðin færist að 'og vér purfum að þjóna guði vorum og hans upprisna syni. Kunnið pér ekki, forspiltir jafn- aðarmienm, texta þessara daga, að „nú er fagur dýrðardagur," að ,;nú er blessuð náðartí'ð" og að „nú sér trúin eilíft Ijós''. Hyað þurfið þér meira? Komið með foss í kirkj'u. Biskupinn mætirvog vér allir; vér erum allir böm hins sama f öður; pú lika, skítugur verkamaður, engu sfður en vér með hinar gildu sparisióðisbækur og hina góðu arðmiða." En þessir 70 munu koma til að standia fyrir augum okkar ailra alþýðum'anina þessa há- tíðisdaga og lengi fram eft- ir. Við munum lengi, lengi 'minnast rhiannamma, sem þreytt- ir og snauðir fengu þann þeim isagt upp. Við munum fylgja sporum pessara útiaga nú- verandi þióðskipulags og beita því að leggja líf okkar og famað við málstað þeirra. „Krossferh að íy-gja þinum, fýsir mig Jesú kær," syngur hið kristna íhald. Á með~ an þið, alþýðumlenn á íslandi,' gerið ykkur að gó'ðu að syngj'a slíka söngva með ihaldmu, sam- tímis því sem ]5a'ð hriekur ykkur út'á krossferil sorgar og örbirgð- ar, þá er ykkur hvorki hjáipandi eða ráðiandi heilum náðum. Látið íhaldið I'ofsyngia með ö'ðru murm- vikinu og svívirða hverja hug- sión Krists með hinu. Látið íhald- ið rieka heim á páskum 70 um- komiulausa vierkamemi í Reykja- vik, um leið og pað bneiðir sína svörtu skuggavængi yfir alvar- legustu fiármálahneyksli og sóun sem dærni eru til í þessu landi. Látið íhaldið syngj'a yfir yfir- hilmuðum bankahnieykslum: „Nú er bliessuð náðartíð.'' Látið þið ihaidið hrópa þegar spilt réttar- far biargair því úr hiengimgáirðl- inmii: „Nú sér trúin eilíft ljós!" Látið f>ið íhaldið hrósa sigri yfir saimtakaleysi ykkar og hlakka yf- ir þvf, er pið takið undir þenna söng: „Nú er fagur dýrðardag- ur!1' En minnist pess um leið, að dýrðardagar íhaldsins eru dauða- dagar alpýðunnar. Svo hefir það yierið og verður alla daga. 70 mönnum er sagt upp! A- hýggjur peirra, vandkvæði þeirra .hrópa tfl yðar, aillur verkalýður! Og raniglætið, sem á þeim hefir verið fnamið', kemur í auguim okk- ar, siem unmum réttlæti, til þess að hvila eins og ömunlegt skæl- bnos og notin viðurstygð yfir há- tíðahaldi pessaria daga. 70 menn! Sjötiu níðingsvierk hrópa til yð- ar, góðir borgarar í Reykj'avíbi Einu sinni var hugrakkur mað- ur leiddur út í dauðann af íhaidi og prestum sinnar tíðar, samis konar fólki eins og nú predikar Og segir upp sjötíu mönnum. Sagan segir, að hann hafi niumi- iið staðar á leiðinni og sagt: „Gnátið ekki yfir mér, Jerúsalems diætur, ien grátið yfir sjálfum yð- ur og börnum yðar."' Ef hann væri hér, pá myndi haun segja- „'Grátið ekki yfir mér á föstu- dagimn langa, pér hræsnarar! Ég leið minn dauða á sex tímum vegna baráttunnar gegn trúhræsn- urum og fjármálahýenum. En grátið yfir sjalfum yður, sem polið hin lögvernduðu níðings- verk. Vei yður, sem gerið yður upp kjökur og æpið út úr písi- um mínum, en sendið hina 70 heim, og 7 sinnum 70 til að þjást lendalaust, vanta, hryggjasit, örvænta, eyðileggiast, deyj'a, — Farið bölvaðir, sem ekki vitjuð- uð minstu bræðrainna, gleymduð hinum sjúku og áttuð engan gleðillegan boðskap hamdia hinium fátæku."' K. B. Strengja- hljóðfæri. Viðgerðir á alls konar strengiahljóðíaérum fljótt og vel af hendi leystar. Smíða fiðlur eftir pöntunum. tíefi til sölu fiðlur, boga, strengi og alt tilheyrandi strengja- hljóðfærum. - Ivnr Þórariansson, Tryggvag. tu 6. Sími 4721. Páska* kðkurnar verða beztar, ef efnið> í þær er keypt hjá okkur. Hveiti, bezta teg., 35 aur. pr. kg. Strauisykur 45 aura pr. kg. Alt annað méð lægsta verði. TIRiMNÐl Laugaviegi 63. Sími 2393. Hótel Borg. Svo sem venja taellr veriö, era alllr veltlngasalirnir að Hðtel Borg opnlr alla hátiðlsdagana. KomiðáBorg. BorðiðáBorg. Búið á Borg* Tilkpnin _:'"''':::V' " frá Verkamamjafélaoinu Dagsbrún. Taxti fyrir vöruflutningabifreiðar innan bæiar er frá 1. april m. k. í diagvinnu: Fyrir vörubíiia án steypitækia kr. 4.50 uxn klukkustuinid. — — með steypitækjum — 5,00 — :----- 1 leftir- og helgidaga-vinnu grieiðist 50 aurum hærra gjald um hverm tíma. Tveir kaffitílmar á dag (frá kl. 9 tii 91/2 og 3 til 3Vs) greáð- ist með venjuliegu tímakaupi. STJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.