Alþýðublaðið - 31.03.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.03.1934, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN 31. MARZ 1934 Lesið smáauglýsingar Alþýðublaðsins á 2. síðn LAUGARDAGINN 31. MARZ 1934 |Oamla. Míé Á annan í páskum k'l. 7 og 9. Wlsiuirlii. Stórfengleg og áhrifamikil talmynd eftir skáldsögu Hermanns Sudermann. Aðalhlutverkið leikur: Marlene Dietrich. Myndin er bönnuð fyrir börn. Barnasýning. kl. 5 og þá sýnd: Drengurinn hans pabba. Aðalhlulverkin leika: Jackie Cooper, Lewis Stone. Messur í kaþólsku kirkjunni. Á páskadaginn: Biskupsmessia og krossupphafning kl. 10 f. h. Biskupsguðsþjónusta með pnedik- toi kl. 6 e. h. Á annan í páskum: H&messá kl. 10 f. h. Guðsþjónusta með predikun kl. 6 e. h. Heimatrúboð lelkmanna Hátíðasamlkomur; I Hafnarfirði i húsi K. F. U. M. Almenn sam- koma kl. 8V2 í kvöld. Á Vatns- stíg 3. Páskadag: Bænaisamkoma kl!. 10 f. h. Bamasamkoma kl. 2 e. h. Almenn samkoma kl. 8 e. h. Annan páskadag. Samkoma kl'. 8 e. h. Allir velkomnir. Vinna. Vanur bifreiðarstjóri óskar eftir þlássi, helst sem árs- maður, fyrir sanngjarnt kaup; einnig verkstæðislærður. Uppl. á Vitastíg 10. Fertugur er í dag Jónas Guðmundsson, Hringbraut 180 (Verkamannabú- stöðunum). Jónas er einn af á- hugasömustu félögum Dagsbrún- ar 'jog hefir starfað mikið í þágu félagsins. Sýning Kristins Péturssonar. I Oddfellowhúsinu hefir Kristr inn Pétumson listmálari sýningu á málverkum, raderinguim og' teikningum nú yfir hátíðina. Eru þar margar skemtilegar teikning- ar úr lífi íslendinga í Kaup- mannahöfn að fomu og nýju, auk safns af þjóðsagna- og goða- fræðimyndum. Má gera ráð fyrir að mörgum þyki fýsiliegt'að líta þar inn um hátíðina. Lagarfoss fer í kvöld kl. 10 til 'Anst- fjarða og útlainda. Karlakó^ K. F. U M. Sðngstj. Jón Halldóisson SamsCnon í Gamla Bíó 2. páskadag kl. 3 síðdegis i síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir í'dag í bóka- verzlun Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæraverzlun K. Viðar, og á annan páskadag eftir kl. 1 í húsi Jóns Björnssonai & Co., næstu dyr við Gamla Bíó. Móðir okkar og tengdamóðir, Abigael Bjarnadóttir lézt að heim- ilí sinu í Hafnarfirði, Hverfisgötu 45, 30. þ. m. Börn og tengdabörn. Elsku litlu dætur okkar og systur, Ingibjörg og Sigurlaug Jóhanna, verða jarðaðar þriðjudaginn 3. april og hefst með bæn á heimili okkar, Krosseyrarvegi 1, kl. 1V» síðd. Hafnarfirði, 31. marz 1934. Foreldrar, systkini og amma. Jarðarfðr konunnar minnar, Ragnheiðar Guðmundsdóttur fer fram þriðjudaginn 3. apríl og hefst með bæn frá heimili hennar, Grettisgötu 78, kl. 3 e. h. Björn Jónsson. Trésmiðafélag Reykjavíkur. Samkvæmt fundarsamþykt 5. dezember 1933, eru allir þeir félagsmenn, sem kunna að gera tilboð í timbursmiðar við húsbyggingar, ámintir hér með um að sýna tilboð sin í skrifstofu fé- lagsins eigi siðar en einum degi áður en þau á að opna. Stjórnin. E DAd Næturlæknir ier í nótt Jón Nor- land, Laugavegi 17, sími 4348. Næturvörður er í nótt í Reykja- víkur apóteki og Iðunni. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. KL 18,45: Barnatiimi (Gunnar Magnússon). Kl. 19,10: Veður- fregnir. KI. 19,25: Tónleikar (Út- varpstriöið). Kl. 19,50: Tónleikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Leikrit: „Tólf pund sterling", eftir J. M. Barrie (Ragnar E. Kvaran, Þórunn Kvaran, Þóra Borg). Grammófón- kórsöngur: Kirkjulegir kórar. PÁSKADAGUR: » Kli 8 Miessa í frikirkj:unni, séra Á, S. Kli. 8 Messa í dómkirkjunni, séra Fr. IL Ki. 8y2 Messa í fríkirkjunni í Hafnarfirði, séra J. Au. Kl. 11 Messa í domkirkjunni, séra Bj. J. Kl. 2 Messia í Mkirkiunni, séra Á. S. KI. 2 Messa í frikirkjunni í HafnaTfirði, séra J. Au. Kl. 2 Messa i Hafnarfj-arðar- kirkju, séra Garðar. Næturliæknir er Þórður Þórðar- son, Eiríksgötu 11, sími 4655. Næturvörður er í Laugavegs og Ingólfs apóteki. Otvarpið. Kl. 10,40: Veðturfregn- ir. Kll. 11: Messa í dómkirkjunni (séra Bjarni Jónssion). KI. 14: Miessa í fríkirkjunni (séra Ámi Sigurðsson). Kl. 19,10: Veður- fregnir. Kl. 19,20: Grammófóntón^ leikar: a) Rimsky-Korsakow: Rúsamesk páska-overture. b) Rúss- neskur kórsöngur. c) íslenzkur kórsöngur (úr Alþingishátíðar- kantötunum). d) Bach: Passaca- glia í C-moll og lög úr H-moiH, messunni. e) - Beethoven: Symp- honia nr. 9. ANNAR PASKADAGUR: Kl. 11 Dö-nsk miessa í dómkirkj- unni, dr. Anie Möller. Kl. 2 Messa í fríkirkjunni (Rv.) séra J. Au. Kl. 2 Bamaguðsþjónusta í dómkirkjunni, séra Fr. H. Kl. 5 Messa í Hafnarfjarðar- kirkju. Kl. 8 Leikhúsið: Við, sem vinn- um eldhússtörfin. Kl. 9 Gamla Bíó: Lofsöngur. Dietrich-mynd. Kl. 9 Nýja Bíó: Ég syng um þig. Kiepura-mynd.. « Næturliæknir er Danííel Fjeldr sted, Aðalistræti 9, sími 3272. Næturvörður er í Laugayegs og Ingólfs apóteki. Otvarpið. Kl. 10,40: Veður- fregnir. KÍ. 11: Dönsk messa í dómkirkjunni (séra Friðrik HaM- grímsson). Kl. 15: Miðdegisút- varp: Tónlleikar (frá Hótel ís- liand). Kl. 18,45: Barnatími (frú Aðalbjörg Sigurðardóttir). Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl'. 19,25: Grammófón-kórsöngur: Hándel:' Lög, úr „Messías''. Kl. 19,50: Tón- leikar. KI. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Vorsins andi (Ragmar E. Kvaran). Kl. 21: Tönleikar: a) Alþýðulðg (Otvarpskvartettinn). Notið yður kaupbæti AI- þyðublaðsins — ókeypis smáauglýsingas'. b) Brahms: Sónata í G-dúr (Step- panek icg dr. Mixa). Danzlög til kl. 24. Aiexandrína drotning kom til Vestmannæyja kl. 10 í morgun. Skipið er ,væ:ntanlegt hingað kl. 9 í kvöld. Lúðrasveit Reykjavíkur spilar á Austurvelli á páska- dagsmorgun kl .9 og annan í páskum kl. 3, ef veður leyfir. „Ég syng um þig", er þýzk söngvamynd, sem feng- ið hefir mikið lof í útlendum blöðum. Myndin gerist í ítalíu, Vínarborg og Sviss. Lofsöngurinn, kvikmyndin, sem Gamla Bíó sýnir á 2. páskadag er heims- fræg fyrir list og fegurð. Aðal- hlutverkið leikur Marlene Die- triech, sem nú er fordæmd í Þýzkalandi, en hún er nú einhver bezta leikfcona heimsins. „Lagarfoss". Vegna þess, að skipið kemiir við í Færeyjum og Noregi, fer pað héðan í kvöld kl. 10. um Austfirði. „Gullfoss" fer á mánudagskvöld um Vest- mannaeyjar til Lieth og Kaup- mannahafnar. „Dettifoss" fer á þriðjudagskvöld í hraðferð vestur og norður. — Aukahöfn: Sauðárkrókur á nerðurleið. Wýja Bfó fg syito um Dlg. Ein liefl íii; Dicii. Þýzk söngva-kvikmy.id leikin af hinum heims- fræga Pólska tenor- söngvara Jean Kie- pura ásamt Jenny Jugo myndin gerist í ítalíu, Wien og Sviss. Sýnd annan páskadag kl. 5—7 og kl. 9. Börn fá aðgang kl. 5. Pétur Sigurðsson pnedikax í Varðarhúsinu á 1. þáskadag kl. 8y2 síðd. um gönu- sbeið siðabótarinnar og gleðibioð- skap páskanna. Allir velkomnir. ' ii' i)J%^M foí&í) SÍaM, fÆL; ' STOKAN „FRAMTIÐIN'' nr. 173, Fundur annan páskadag kli 8V2. „Svava'' heimsækir. Leikfélaq Reyhjavikur. Á 2. páskadag kl. 8. Frumsýning: Við, sem viasioi eld- húsverkin. Sjónleikur í 3 þáttum (6 sýningum) eftir samnefndri skáldsögu Sigrid Boo. Aðgöngumiðasala opin í dag kl. 3—5 og á 2. pás'ca- dag frá kl. 1. Happdrætti Háskóla íslands. Vegna hátíðarinnar verður' endurnýjunarfrest- urinn lengdur til fimtudags 5. apríl i Reykja- vík og Hafnarfirði. Eftir þann dag má búast við, að miðarnir verði seldir öðrum. Framhalds-aðalfnndur Dýravemdunarfélags islands verður haldinn þriðjudaginn 3. apríl kl. 8,30 sfðd. í Oddfellow- húsinu, uppi. Stjórnin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.