Alþýðublaðið - 31.03.1934, Page 4

Alþýðublaðið - 31.03.1934, Page 4
LAUGARDAGINN 31. MARZ 1934 Lesið smáaeglýsingar Alþýðublaðsins á 2. siðn LAUGARDAGINN 31. MARZ 1934 |OaBul» BféHðpP Á annan i páskum kl. 7 og 9. Lofsðngnrinn. Stórfengleg og áhrifamikil talmynd eftir skáldsögu Hermanns Sudermann. Aðalhlutverkið leikur: Marlene Dietrich. Myndiri er bönnuð fyrir böm. Barnasýning kl. 5 og pá sýnd: Drengurinn hans pabba. Aðalhlutverkin leika: Jackie Cooper, Lewis Stone. Messur í kaþólsku kirkjunni. Á páskadaginn: Biskupsmiessa og knossupphafnin;g kl. 10 f. h. Biskupsguðsþjónusta með pnedik- 'un kl:. 6 e. h. Á annan í páskum: Hámiessa kl. 10 f. h. Guðsþjónusta með predikun kl. 6 e. h. Heimatrúboð leikmanna Hátíðasamkomur: í Hafnaxfirði í húsi K. F. U. M. Almienn sam- koma kl. 8V2 í kvöld. Á Vatns- stíjg 3. Páskadag: Bænasamkoma kl. 10 f. h. Barnasamkonna kl. 2 fi. h. Aímenn samkoma kl. 8 e. h. Annan páskadag. Samkoma kl. 8 e. h. Allir velkomnir. Vlnna. Vanur bifreiðarstjóri óskar eftir plássi, helst sem árs- maður, fyrir sanngjarnt kaup; einnig verkstæðislærður. Uppl. á Vitastíg 10. Fertugur ler í dag Jónas Guðmundsson, Htíngbraut 180 (Verkamannabú- stöðunum). Jónas er einn af á- hugasömustu félögum Dagsbrún- ar og htefir starfað mikið í [)águ, félagsins. Sýning Kristins Péturssonar. í Oddfellowhúsinu hefir Kristr inn Pétursson listmálari sýningu á málverkum, raderingum og teikninjgum nú yfir háti'ð'ma. Eru þar margar skemtilagar teikning- ar úr lífi ísliendinga í Kaup- mannahöfn að fornu og nýju, auk safns af þjóðsagna- 0g igoða- fræðimyndum. Má giera ráð fyrir að mörgum þýki fýsilegt að líta þar inn um hátíðina. Lagarfoss fer í kvöld kl. 10 til 'Aust- fjarða og útlainda. Karlakór K. F. U M. SöngstJ, Jón Haildóisson Samsðngnr í Gamla Bíó 2. páskadag kl. 3 síðdegis í síðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir í dag i bóka- verzlun Sigf. Eymundssonar og Hljóðfæraverzlun K. Viðar, og á annan páskadag eftir ki. 1 í húsi Jóns Björnssonai & Co., næstu dyr við Gamla Bíó. Móðir okkar og tengdamóðir, Abigael Bjarnadóttir lézt að heim- ili sínu í Hafnarfirði, Hverfisgötu 45, 30. þ. m. Börn og tengdabörn. Elsku litlu dætur okkar og systur, Ingibjörg og Sigurlaug Jóhanna, verða jarðaðar þriðjudaginn 3. apríl og hefst með bæn á heimili okkar, Krosseyrarvegi 1, kl. 1 Va síðd. Hafnarfirði, 31. marz 1934. Foreldrar, systkini og amma. Jarðarför konunnar minnar, Ragnhe.iðar Guðmundsdóttur fer íram þriðjudaginn 3. apríl og hefst með bæn frá heimiii hennar, Grettisgötu 78, kl. 3 e. h. Björn Jónsson. Trésmtðafélag Reykjavíkur. Samkvæmt fundarsamþykt 5. dezember 1933, eru allir þeir félagsmenn, sem kunna að gera tilboð í timbursmiðar við húsbyggingar, ámintir hér með um að sýna tilboð sín í skrifstofu fé- lagsins eigi siðar en einum degi áður en þau á að opna. Stjórnin. I DAG Nætiurliæknir er í nótt Jón Nor- land, Laugavegi 17, sími 4348. Næturvörður er í nótt í Reykja- víkur apóteki og Iðunni. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. KL 18,45: Bamatiími (Gunnax Magnússion). Kl. 19,10: Veður- friegnir. Kl. 19,25: Tónlieikar (Ot- varpstríóið). Kl. 19,50: Tónleikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Leikrit:: „Tólf pund sterling‘‘, eftir J. M. Barrie (Ragnar E. Kvaran, Þórunn Kvaran, Þóra Borg). Grammófón- kórsöngur: Kirkjulegir kórar. PÁSKADAGUR: Kll 8 Messa í frfkirkjiunni, séra Á. S. KL. 8 Messa í dómkirkjunni, séra Fr. H, Kh 8V2 Messa í fríkirkjunni í Hafnarfirði, séra J. Au. Kl. 11 Messa í dómkirkjunni, séra Bj. J. Kl. 2 Messá í fríkirkjunni, séra Á. S. Kl. 2 Miessa í fríkirkjunni í Hafnarfirði, séra J. Au. Kl. 2 Messa í Hafnarfjarðar- kirkju, séra Garðar. Næturliæknir er Þórður Þórð'ar- son, Eiriksgötu 11, sími 4655. Næturvörður er í Laugavegs og Ingólfs apóteki. Otvarpið. Kl. 10,40: Veðtnrfregin- ir. Kll. 11: Messa í dómkirkjunni (séra Bjami Jónsson). Kl. 14: Miessa í fríkirkjunni (séra Ámi Sigurðssion). Kl. 19,10: Veður- friegnir. Kl'. 19,20: Grammófóntón- leikar: a) Rimsky-Korsakow: Rúsamesik páska-overtune. b) Rúss- neskur kórsöngur. c) IsLenzkur kórsöngur (úr Alþimgishátíðar- kantötunum). d) Bach: Passaca- glia í C-moll og lög úr H-moil:l messunni. e) Beethoven: Symp- hionia nr. 9. ANNAR PÁSKADAGUR: Kl. 11 Dönsk messa í dómkirkj- unni, dr. Arne Möller. Kl'. 2 Messá í fríkirkjunni (Rv.) séra J. Au. Kl. 2 Barnaguðsþjónusta í dómkirkjunni, séra Fr. H. K). 5 Messa í Hafnarfjarðar- kirkju. Kl. 8 Leikhúsið: Við, sem vinn- um eldhússtörfin. KI. 9 Gamla Bíó: Lofsöngur. Dietrich-mynd. Kl. 9 Nýja Bíó: Ég syng um þig. Kiepura-mynd.. • Næturlæknir er Daniiel Fjeid- sted, Aðalistræti 9, sími 3272. Niæturvörður er í Liaugayegs og Ingólfs apótéki. Otvarpið. Kl. 10,40: Veður- fregnir. Kl. 11: Dönsk messa í dómkirkjunni (séra Friðrik Hall- .grfmssion). Kl. 15: Miðdegisút- varp: Tóinlieikar (frá Hótel ís- Land). K). 18,45: Barnatími (frii Aðalbjörg Sigurðardóttir). Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,25: Grammófón-kórsöngur: Hándel: Lög úr „Messías‘‘. Kl. 19,50: Tón- Leikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Vorsims andi (Ragniar E. Kvaran). KI. 21: Tónleikar: a) Alþýðulög (OtvarpskvaTtettinn). Notið yður kaupbæti AI- þyðublaðsins — ókeypis smáauglýsingair. b) Brahms: Sónata í G-dúr (Step- panek og dr. Mixa). Danzlðg til kl. 24. Aiexandrína drotning kom til Vestmannaeyja kl. 10 í morgun. Skipið er yæntanlegt hingað kl. 9 1 kvöld. Lúðrasveit Reykjavíkur spilar á Austurvelli á páska- dagsmorgun kl .9 og annan í páskum kl. 3, ef veður Leyfir. „Ég syng um þig“, er þýzk söngvamynd, sem feng- ið hefir mikið iof í útlendum blöðum. Myndin gerist í Italíu, Vínarborg og Sviss. Lofsöngurinn, kvikmyndin, sem Gamla Bíó sýnir á 2. páskadag er heims- fræg fyrir list og fegurð. Aðal- hlutverkið leikur Marlene DLe- triech, sem inú er íordæmd í Þýzkalandi, en hún er nú einhver bezta leikkona heimsins. „Lagarfoss". Vegna þess, að skipið kemur við í Færeyjum og Noregi, fer það héðan i kvöld kl. 10. um Austfirði. „Gullfoss" fer á mánudagskvöld um Vest- mannaeyjar til Lieth og Kaup- mannahafnar. „Dettifoss" fer á þriðjudagskvöld í hraðferð vestur og norður. — Aukahöfn: Sauðárkrókur á nerðurleið. Nýja Bfé H £g syng mn pig. Ein lied Ifl: Dicb. Þýzk söngva-kvikrny.id ieikin af hinum heims- fræga Pölska tenor- sþngvara Jean Kie- pura ásamt Jenny Jugo myndin gerist í Ítalíu, Wien og Sviss. Sýnd annan páskadag kl. 5—7 og kl. 9. Börn fá aðgang kl. 5. Pétur Sigurðsson priedikax í Varðarhúsinu á 1. páskadag kl. 81/2 síðd. um gönu- skieið siðabótarinniar og gleðibioð- skap páskanna. Allir velkomnir. i (; ) ÁrV FÍIhDÍTILKTWMÍhfiÁÞ STÚKAN „FRAMTÍÐIN‘‘ nr. 173. Fundur annan páskadag kl. 8: „Svava‘‘ heimsækir. Leltfélag Reykjavikur. Á 2. páskadag kl. 8. Frumsýning: Við, sem vinnom eld- hðsverkin. Sjónleikur í 3 páttum (6 sýningum) eftir samnefndri skáldsögu Sigrid Boo. Aðgöngumiðasala opin í dag kl. 3—5 og á 2. páska- dag frá kl. 1. Happdrætti Háskóla íslands. Vegna hátíðarinnar verður' endurnýjunarfrest- urinn lengdur til fimtudags 5. apríl í Reykja- vík og Hafnarfirði. Eftir þann dag má búast við, að miðarnir ver'ði seldir öðrum. Franhalds-aðalfflndnr Dýraverndunarfélags Islands verður haldinn þriðjudaginn 3. april kl. 8,30 síðd. í Oddfellow- húsinu, uppi. Sfjómin. I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.