Morgunblaðið - 08.07.1998, Page 3

Morgunblaðið - 08.07.1998, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1998 3 Þriðjungur alla ævi Ef þú ferð eftir þumalputta- reglunní, mun grænmetis- brosið alltaf lýsa þig upp. Mundu; þriðjungur alla ævi Grænmeti þarf að vera áþreifanlegur hluti daglegrar fæðu, ómissandi þáttur í inn-kaupum allra sem hafa heilsu og heilbrigði að leiðarljósi og hinna sem elska bara góðan mat. Margir næringarfræðingar nota eftirfarandi þumalputtareglu til þess að auðvelda fólki að átta sig á ákjósanlegustu samsetningu hverrar máltíðar: Kjöt, fiskur eða önnur próteinrík fæða, þeki þriðjung matardisksins, kolvetnarík matvæli, líkt og kartöflur og pasta annan þriðjung og grænmeti þann þriðja. Grænmeti má útbúa á marga vegu, t.d. hrátt, grillað snöggsteikt í smá olíu og sem blandað salat með hollri salatsósu. Burtséð frá aðferðinni, getur grænmeti breytt hversdagslegri máltíð í sannkallaða hollustuveislu. ÍSLENSK GARÐYRKJA þe/i/ i/ slei/

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.