Alþýðublaðið - 03.04.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.04.1934, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINN 3. apríl 1934. 3 Afurðasala bænda. Áður ein ég kem að hinum hóf- lausa d neffingarkostna ði ííslenzkra laaidbúnaðarvara í Reykjavík og öðrwn hæjum, vil ég diiepa lítil- lega á bændastéttina og pá þætti, er tengjia hana hinu lifandi at- hafnalífi landsmanna. Skulum við pá fyrst taka til yfirviegunar og athuga, á hverju bóndinn byggir tiíverurétt sinn og efnaléga af- komu, og hver pau hin ytri skil- yrði eru, siem fyrir hendi* verða að vera til piess, að honum sé unt ab hasla sér völl i lífsbaTátt- unmi. Það fyrsta er pá pað, að bórnd- inn vierður að hafa jarönæði. Á pessu stigi mál'sins er slíkt auka- atriði, hvort jörðin ©r í lieigu eða sjáifsábúð, hér er að eins um pað að ræða, að grasnyt sé fyrir hendi, sem fóðriað geti búsmala hans. Hvað hina náttúrlegu grias- nyt sniertir, þá parf bóndinn. ekki að hafa „kapitab* bennar vegna. Það má að vísu hlúa að henni, auka hana og bæta mieð ýmsum tilverknaði, svo sem ja.rðræktin sýnir oss. En gróðurmáttinn sjálf- an, pau blundándi öfl. sem pey- vindarnir og héékkandi gangur súlarinnar leysa úr fjötrum hins kalda líflausa vetrarríkis, getur bóndinn lengin afgerandi áhrif haft á. Hér til hefir hann ekkert ■af mörkurn lagt. Enda er jörðin út af fyrir sig dautt kapital, hvað hezt sýndi sig ef enginn bygði hana og nytjaði og hún að öðru leyti væri óhreyfð af búfé, sem afréttar- eða beitar-land. Orkuforði jarðarinnar, „nytja- grösin*1, imyndu pá að eins verða til til piess eins að deyja og falla • laftur í skaut henniar, án nokkurs verknaðar á kjör peirria, er ann- ars staöar væru og öðrum stað léðu starfsiorku sina. Fyrst þegar bóndinn situr jörðina mieð bú- smala sínum, sem verðmætum mi'liilib mililii hinna lífrænu og ó- lffrænu efnasambauda náttúrunin- ar, piegar hann hefir á pann hátt brieytt grösum hennar og gróbri í verbmætar afurbir, svo sem ull, kjöt og smjör, honum sjálfum og öðnumf niauðsynlegum tii Íífeúpp- eldis, pá fyrst er hún orðin að verðmætri eign, örofinn þáttur hins skapandi máttar framfara og próunar. Anmað dæmi um pað, að hið staðbundna, óhrieyfahlega verð- mæti eins hlutar er þýðingarlaust hilniu mannlega lífi ,má nefna hús- -leigtn. Hvieris virði er eiganda hús pað, sem. enginn vill búa í, enginm taka á leigu, sem miétin yrði til peni niga ? t Því er fljótsvarað: Emskisvirðii. Sama myndi gilda hús og önn- ur mannvirki þorps pesis,, senr íbúalaust væri, végjrea pess, að hin fyrri ytri skilyrði umhverfijs- ins til friamlieiðsiuverðmæfa eru tæmd eða eyðiiögð. — Við sjáum pví af þessu, að til pess að sfcapa verðmæti, a:f stað- bundinni orku eða „kapitali“ eins hlutar, pá verður hann að vera í þjónustu einhvers, siem iggur til liið virka afi, Mna hneyfanlegiu orku, siem hjá möxinum og dýrum birtist í sitarfskröftum hinis dag- lega lífs. — Hið virka „kapital" bóndanis verður því, rétt eins og verkamiannsins, líkamskraftar hans,. Munurinn að einis sá, að hainn á óhægt mieð að leigja pá ■fyrir pieninga eða önnur verðm-æti viegna þiess, hve fjarri hainn er siettur hiinu fjölpætta atvinnulífi bæja og borga. Vegha pessiarar einanigruöu aðstöðu sinnar verð- ur búféð honum óhjákvæmilegt til pieas', að umsetja hin daglegu störf við búannirnar til afurða, siem við dreifingu og söM til ann- ara stétta færa honum fé eða önnur verðmæti , borga honum hin fyrirfram unnu störf við hin- daiglegu búverk. Af pessu verður augljóst, að bóndilnn lifir fyrst og fremst af vinnu sinni, þótt hann öðrum pæt'ti sé framieiðandi, sem að sjálísögðu skapar honum þá sér- stöðu iinnan hinna viinnandi stétta, að affcomla hans verðux mjög undir því fcomin, að góðár sölu- möiguleikar séu fyrir hendi. En sölumöguleikar bóndaus á hinum ýmsu afurðum hans hlýða ná- kvæmlega sömu lögmálum og af- setning annara ahneanra vöruteg- unda, sem fram fer í hinum stærri bæjum og kauptúnum, niefni'liega peim kaupmætti, sem þar er fyrir hendi. Því rneiri, sem kaupmátturinn er, pví meira fé, siem fólkið hefir handa á millum, pví fjöriugra verður viðskiftalífið, pví öraií oig öruggaxi afsietningin;. Mikil eftirspurn pýðir fyrir bónd- anin hækkandi verðlág á afurðum hans og pví meira kaup fyrir vinnu sí'na. En þegar afsetningin er hæg og ótrygg, eftirspurnin lftil vegna ó- ára og atvinnuleysis bæjarbúa, pá lækkar að samia skapi verð- lagið og pau laun, sem bóndinn fær. Af piessu sjáum við, að efna- hagur bændastéttarinmar er ákaf- lega hMtbundinn almennri af- fcomu og efnahagsástæðum bæj- arbúanna og pá sérstaklega hin- um efnaminni stéttum þar, svo sem verkamönnum, sjómö nnum og öðrum peirn, sem lifa af Jag- launavinnu. Að hin siæma afkoma hinna almennu vinnupegn.a er orðM viðurkend staðrieynd, sést bezt af hinum stórbrotnu fjár- framlögum ríkis og bæjarféla,ga til atvinnubóta fyrir. þessar stétt- i.r, sem einstaka árshluta eigia mjög erfitt framdrátitar sér og sínum. Það er því engin goðgá fólgin í pví, þótt bændurnir Leitist við með opinberum áhrifum sinulm að jafna afkomuna og auka tefna- liegt sjáifstæði pessara mianna. Þeir eru par -fyrst og fremst að vinna að aukinni kaupgetu, örarii pg tryggari markáði fyrir vörulf! siínar, sem pýðir í raun og s-ann- lipika ektoert annað fyrir þá en mieiri og betri möguieikar til að fulinægja sínum -eigin framdrætti. Ég ætfe nú að setja friam tvö d-æmi, sem b-æði eru tekin úr sö-gu veruliei-kans. Annað d-æmið ier af bónda, sem býr -að meðial'- búi við núverandi verðiag land- búnaðar'vara, bg hitt af dreifing- arkostn-aði og miWiliðiajgróð'a í Rey-kjavífc af pví vörumiagni, -er bú hans fr-amieiðir. M-eðalbú neikn-a ég sem hér.seg- ir: 3 kýr nreð meðalnyt, 2200 1., 100 ær -og 5—6 hross. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Arð af þessu búi r-eikna ég sv-o: Af 3 kúm 6600 1. mjólk hver -ef bóndinn selur beiming, 3300 i. á ca. 0,18 kr. pr. 1., sem er hátt áætiað. Alls gierir þetta kr. 594,00 -,\ Um 80 diikar, siem til uppjafnaðar g-era 12 kg. kropp -og koma pyi: í 2. fl. 0,70 l<r. pr. kg. + 80 kg. mör á 80 aura kg. +’ 240 kg. gærur á 60 aura kg. Alis verður petta: kg. kjöt 960x70 = 672,00 kr. — -mör 80x80 = 64,00 — — g-ærur 240 x 60 = 144,00 — Alils 880,00 kr. = (Ve) U6 = 704,00 kr. Alils selur pví bóndi pessi af- ur-ðir fyrir kr. 704,00 x 594,00 — 1298,00 kr. eða c-a. 1300,00 kr. Kaup h-ans brúttó verður pá 1300,00 kr., -og -ef við sleppum hér allri helgidagavinnu bóndans, sem auðvitað hlýtur alt af aö vera nokkur við búskapinn, og látum vin-nudagana veria 300, pá verður kaup hans á dag nákvæm- liega reiknað kr. 4,33. Þetta dæmi á pó að eins við par, s-em mjólkursaia -er mögu- leg, t. d. austanfjalls í námunda við mjólkurbúin. Annars staðiar verður útkoman sú, að innleggið er að -eins 704,00 kr. eða sá hlut- iinn, s-em af kjötsölunni k-emur. Þá v-erða pví daglaiunin að -eins 275 aiu\w\ Af piessum 1300 kr., s-em áður voru n-efndar, verður bóndinn að gneiíða eftirfarandi: kaupamann-i 25,00 kn. pr .viku og kaupaik-onu 15,00 kr. auk fæðis fyrir pau bæði, siem ég m-et til p-eninga 20,00 kr .pr. v„ alils kr. 60,00 á Viku í tiu vikur = 600,00 kr. H-ey- feng áætla ég 100 hesta yftir manninn, eða alis 300 h-esta -eft- ir bónda og kaupahjú hans, og mun pað> láta nærri að duga piessum búst-ofni. Að öðru leyti ætla ég bónda og konu hans að annast bústörfin og ætla þ-eim framfærslu priggja ómaga. Þá kemur landleiga og opinber gjöhl kr. 300,00. Þetta svarar til að bóndinn sé skuldlaus. Margir bændur verða nú að greiða kr. 600,00—800,00* í vexti -og afborg- anir af skuldum sínum árilegá. Er-u pá eftir -einar 400 krónur til fæðis og klæðis fyrir bónda o-g fjölsky-ldu hain-s, auk almenns við- hal-ds á húsum -og húsmunu-ni. Það getur nú hv-er og einn gert pað upp við sjálfan sig, hvort petta miuni nú duga -o-g séu sann- gjörin laun fyrir pjónustu p-essa áðíla í págu samféiagsiniS. Ég fýri'r mílna parta álít, að pietta sé óviðuin-andi og að hér v-erði að' ráð,a bót á sv-o fljótt s-em uin-t er. Og pegar á það -er litið, hver d neif inigark-o s t naðu ri n n er af pessu sama vöruma-gni, verður niðurstaðan næsta ósanngjörn -og beáin-línis hættuleg atvinnugrein- inni, par, s-em hún mun pá frá Líður valda kyrstöðu á allri fram- próun inin-an hennar. Drieiifinigark-ostnaður -eða milili- liðagróðiinn af um-getnu vöru- maigni v-erður s-em hér segir: ca. 20 aurar pr. 1. mjóikur eða 660 kr. af 3300 1. 65 aura pr. kg. kjöt II. flk. eða 624 kr. af 960 kg. Þetta v-erða samtals 1284 kr. eða nær sam-a upphæð og bóndinn fær fyrir fram-leiðsluna. Að slept- um milliliðakostnaðii af mör og gærum, sem ávalt mun nokkur, verður niðurstaðan sú, að bón-d- inn fær 1300 kr. fyrir að fr-am- Leiða fynnefnt vörumagn, og mi-lliliðiriniir jafn-ini|k(ið fyijir að sjá um drieifingu p-ess til nieyt- endanna. Leiðirinar til pess að hækka verð laindbúniað’ar-afurðanna eru tvær. Önnur -er sú, að iækka d reif ingark'ostnaðin n, milliliðia- gróðan og fá pannig hækkun á heiMsöiuverðinu, p. e. pví verð-i, sem bóndinn fær heim að frá- dregnum fimta partinum, kostn- aði sláturst-arfa-ns, án þ-ess að hið alniienna útsöluverð hæ-kki Þetta h-efir pann k-ost, að kaupg-etu bæjarbúa er ekki ípyngt að neinu leyti. Kjötv-erðið helzt hið sama og áður í smásöiunni. Hin l'eiði-n -er sú, að hækka heild-söluverðið með pví að hækka að sama s-k-api útsöluveriðið', eins og reynt var að gera fyrir n-okkru á mjóikinm hér í R-eykjavífc, -en mistókst v-egna samtaka n-eytend- ann-a. Mjólkin var s-ett upp um 5 aura pr. 1., og hélst það í n-okkra d-aga, -en það var bara sv-o iítið keypt afi henni, að skað-i einn varð að fyrir framle-iðiendur og varð- pví pessi tilraun til verð- uppbótar árangursiiaus. N-okkru síðar var hún svo seld fyrir s-ama verð og áður. Ég skal ekki fullyrða, að -eins mundi fana fyrir hækkun á kjöt- verði, t. d. í Reykjavík, hækkun, s-em meiiningin væri að bændur fengju. Þó er slífct ekki óhugsandi -og pá ekki síður fyrir hinn prýðii- lega auðunna sigur nieytiendiasamr takanna, par í mjóikursölumál- inu. Þó slífct kæmi -ekki fyrir, pá þýðir pó hækkunin á sm-ásölu- v-erðiinu minni kaupgetu -og minni meyzliu -og eftirspurn, sem er und- irstööuatriði að almennri lækk- un, þá frá líður, lækkun, sem mjög a'uðveld'iega gæti orðið m-öir-i -en svo, að stöðvast við núveriandi verðl-ag, v-egna peirra byrgða er sölufyrirtækin lægju mieð frá tímabili verðhækkunar- innar. Þessi ieið getur pví vart talíist skynsamleg og langt frá pví að geta talist sanngjörn, peg- ar á núver-andi milliliðagróða er iitið annars v-ega.r og kaupgetu almennings hins vegar. Verkefni pau, er í p-essu máli bíða saineiginlegra átaka bæn-da- stéttarinmar, eru því hvorki auð- sótt né vinsiæ-1, hv-or Leið-in s-em farin er. Annars vegar eru neytendur -með æri-ð misjafnan og m-argir hviérir ónógan kaupmátt. Hins vegar kaupmienn -og verzlunarlý'ð- ur, er ó-gjarnan liætur af h-endi bLuta af launurn sínum. En hér ti-1 heyra -engin v-ettlinga- tök. M-eð festu og einurð v-erður til v-er-ks að g-anga og pá leiðinia taka, -er sanngjarnari v-erður og raunbetri. En hún er sú, að Lækka þann kostnað, er m-illiiiðimir taka sem dreifendur varanna. Að sá k-ostnaður -er -of mikiiil nú, sýndu pau dæmi ljóst, er áður voru siett fram. Og til frek- ará áréttingar pessari niðurstööu skal diiepið á -eitt dæmi enn, sem væntanlega tekur af öll tvímæli’ í þessum efnum. Það dæm-i er af söMk-ostnaði -eða ál-a.gninigu á niðursoðna rnjóik frá verksmiðjunni Baulu í Borg- annesd. ‘ Nú borg-ar verksmiðja p-essi 15 auria fyrir mjólkuriítra m-eð ca. 3,3 o/o feiti. Hér fná verða bændur að dnaga filutn-inigskostnað á mjólkinM, ær- ið misjafnan rieyndar, en s-ern ég set 2 aura pr. 1. Eftir eru þá einir 13 aurar. Fynir 3000 L, eða sæmiLega árs- nyt úr einni kú, fá bændur pá 390,00 kr. I hv-errá dós af mjólk, s-em seld er í Reykjavík, -er purefnismagn eins lítra, p. -e. það sam pur- -efnismagn, er bóndinn fær 13 auria fyrir að framLeiða. Hvar er nú álagningin á smásöluwni? Hún er ca. 20 aurar á hverja dós. Ef við látum- hana v-eria 20 aura, er niðurstaðan sú, að í hvert s-inn -er bóndinn fær 390,00 kr. fyrir að framlieiðia 3000 1. mjólk, t-ekur * smásalinn, þ. -e. hinar venjulegu verzl-anir p-essa b-æj-ar, 600,00 kr. fyrir að- seljá p-essa sömu 3000 1. Er petta þó vara, sem lítil fyr- árfierð er í iog engin rýrnun fcemur fram á, er skaðað g-etur s-el-jand- ann. Ef þiessi niðurstaða er færð yf- ir til ræktunarmálanna, t. d. tún- næktarinnar, sem er og verður sá hormstemninn, er öll búnaðar- vör-uframleiðsla okkar hlýtur að byggjast á, verður dæmið þann- ig, að hvenn hektara la,-nds, sem ræktaður er og gefur af sér töðu- fal-1, er n-emur einu kýrfóðri, skattliaggur milliliðurinn með 600,00 kr. En sá, er Lagt h-efir fram krafta sína, framtak og fé, hlýtur í sömu rnund einar 390,00 kr. Að ágóðinn er hér í öfugu hlutfalli við lerfiði -og áhættu að- ilanna, geta vart verið skiftar skoða-nir um. Og -ekki er laust við, að mörgurn bændum, er slik- um s-amböndum um viðskifti eru háðir, sjái skamt á veg fram um r-æktun Lands okkar. Af pví mjólkurmagni, er Baulu- vierksmiðjan sauð niður sl. ár, t-eni var ails um 400 pús. kr., haifa pajnnig farið 80 pús- kr. i söMkostnað. f Væri nokkur hluti pessa fjár efalaust betur k-ominn hehna á bújörðunum í aukinni fram- Leiðslugetu, auknum lifsmöguieik- um -og pægindum p-eirra, er bún- aðinn stunda. Hvað veldur nú pessum mikía dneifingark-ostnaði va'ranna í bæj- unum, og pá sérstaklega í R-eyk javík ? Því er fljótsvarað. Fynst -og fnemst er bærinn afar- dýr á alila þá liði, er v-erzlanir sn-erta, húsaleiga, hiti, ljós og starfsmawniahaild.. Allir pessir liðir purfa -að lækka til stórra muna og álagning allra- vara, í hiutfaliii par við. f öðru 1-agi eru það stéttasani- tök kaupmanna og verzluniar- manina ,sem valda pví, að bænd- unnir eru nú, vegna sundrungar og samtakaleysis um sín hags- munamál eins konar hvalreki á fjörum þ-eirra man-na, er mjög andstæðra hagsmuna hafa að gæta í ipiessiu máli. Annans v-egar er bóndinn, framlieiðandinn, er byggir efnalega afkomu sína á framleiðslugetu og kaupmætti, og hiins v-egar dr-eifendnr varannia, kaupmiemnirnir, háðir sífeldum fneistrngum unr álagmng pessara neyzl'uvana i smásölunnL Engiinn stjórntmáliafl-okkur í landinu h-efir sv-o góða aðstöðu Frh. á 4. síðu. i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.