Morgunblaðið - 08.07.1998, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.07.1998, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1998 17 VIÐSKIPTI Endurhverf verðbréfakaup Seðlabanka íslands T- ‘ Endurhverf verðbréfa- kaup fyrir 2,7 milljarða í SAMRÆMI við reglur um við- skipti Seðlabanka Islands við lána- stofnanir fór fram uppboð á endur- hverfum verðbréfasamningum þriðjudaginn 7. júlí. Lánstíminn, þ.e. sá tími sem líður þar til bréfin hverfa til fyrri eigenda á ný, er 14 dagar. 2,7 milljarðar Samkvæmt fréttatilkynningu var notuð fastaverðsaðferð því Seðlabankinn bauðst til að kaupa verðbréf á tiltekinni ávöxtunar- kröfu, 7,2%. Engin fjárhæðarmörk voru í uppboðinu. Niðurstaðan varð sú að samtals bárust tilboð að fjárhæð 2,7 milljarðar króna en innlausn var 5,1 milljarður. Línuritið sýnir endurhverf við- skipti Seðlabankans við innláns- stofnanir frá byrjun síðasta árs. Þau gefa ekki ein og sér heildarsýn yfir markaðsaðgerðir bankans. Auk þeirra á Seðlabankinn m.a. bein viðskipti við lánastofnanir með ríkisvíxla, innstæðubréf og gjaldeyri og hafa þau einnig áhrif á lausafjármyndun, að því er fram kemur í fréttatilkynningunni. Peugeot færir út kvíarnar í Iran Teheran. Reuters. FRANSKI bílaíramleiðandinn Peugeot hefur samþykkt að auka umsvif sín í Iran, taka upp fram- leiðslu á 205 gerð sinni og endur- nýja gildandi samstarfssamning um framleiðslu á stærri sedanbíl. 50 þúsund bflar á ári Jean-Martin Folz, stjórnarfor- maður PSA Peugeot Citroen, sagði fréttamönnum að samningamir hefðu verið undirritaðir á fundum með fulltrúum Iran Khodro, aðal- bílaframleiðanda írans, og sam- Viðskiptavinir athugið! Næsti vöruvagn verður til afgreiðslu 23. júlí. Síðasti móttökudagur pantana er 10. júlí. Sfmi 565 3900 Fax 565 2015 starfsaðila Peugeots í íran. Samkvæmt hinum nýja samningi á Iran Khodro að hefja framleiðslu á Peugeot 205 seint á næsta ári, og stefnt er að því að ársframleiðslan verði 50.000 bílar, að sögn Folz. Iranska stjórnin þjóðnýtti Iran Khodro 1979 og hefur tilkynnt að takmarkið sé að íranskur bílaiðn- aður verði algerlega sjálfstæður og fjármagnaður með innlendu fé. Er- lendir bílaframleiðendur segja að það muni krefjast gífurlegra fjár- festinga og takmarka nýjungar. Boðí Talk Ra dio ekki hækkað London. Reuters. HOPUR stjórnenda, sem býður í Talk Radio í Bretlandi, hefur ákveð- ið að hækka ekki 20 milljóna punda tilboð í stöðina og það auðveldar Kel- vin MaeKenzie, kunnum æsifrétta- blaðamanni, að ná yfirráðum yfr stöðinni að sögn heimildarmanna. MacKenzie og hópur hans njóta stuðnings News Corp fyrirtækis Ruperts Murdochs og MVI, sem á hlut í Talk Radio. Hópurinn hefur boðið um 25 milljónir punda í stöð- ina, en evrópska sjónvarps- og út- varpsfyrirtækið CLT-Ufa á meiri- hluta í henni. Það tilboð er hærra en boð fram- kvæmdastjóra Talk Radio, Pauls Robinsons, sem nýtrn- stuðnings United News & Media Plc og Guar- dian Media Group. ---------------- Utboðí rekstur Kvótaþings OPNUN tilboða í rekstur Kvóta- þings fór fram í gær. Tómas Örn Kristinsson stjómarformaður sagði í samtali við Morgunblaðið að það hefði orðið að samkomulagi á milli kaupenda og seljenda að greina ekld frá niðurstöðu útboðsins að svo stöddu samkvæmt útboðsskilmálum. Auglýst var eftir aðilum til að sjá um hugbúnaðargerð og rekstur Kvóta- þingsins til tveggja ára. Tómas sagð- ist vongóður um að niðurstöðu úr út- boðinu væri að vænta um miðja næstu viku. powEnnr Vökvaknúinn snúningsliður/ hraðtengi fyrir skóflur og fylgi- hluti á allar stærðir af gröfum. ^Gðkaupsveislur—útisamkomur—skemmtanir—tónleikar—sýningar — kynningar og fl. og fl. og fl. I, ,.og ýmsir fylgihlutir I ©’ !t>6* skipt skipuleggja ó eftirminnilegan við Tryggiö ykkur og leigið stórt tjald á staðinn - það marg borgar sig. Tjöld af öllum stœrðum frá 20 - 700m2. Einnig: Borð, stólar, tjaldgólf og tjaldhitarar. laQ«0ga sDcðCi ..meo skátum á heimavellí cimi 5621390 • fax 552 6377 BEKO fékk viðurkennincju í hinu virta breska tímariti WHAT VIDEO sem bestu sjónvarpskaupin. |» Myndlampi Black Matrix • 100 stööva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • Aukatengi f. hátalara • íslenskt textavarp Reykjavík: Byggt & Búið, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi.Kf.Borgfirðinga, Borgamesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Vestfirðlr: Geirseyrarbúöin.Patreksfirði.Rafverk.Bolungarvík. « Straumur.ísafiröi. Noröurland: Kf. V-Hún.,Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri, | Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri.KEA.Dalvík. Kf. Pingeyinga, Húsavík. Austurland: KHB, Egilsstööum. J Verslunin Vík, Neskaupstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. Kf. Stööfirðimga, Stöðvarfirði. ° Suöurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg.Grindavík. | Auglýsing þessi er eingöngu birt í upplýsingaskyni. í8 Skuldabréf Sparisjóðsins í Keflavík, 1. flokkur 1997, á Verðbréfaþing íslands Verðbréfaþing íslands hefur ákveðið að taka skuldabréf Sparisjóðsins í Keflavík, l.flokk 1997, á skrá. Bréfin verða skráð mánudaginn, 13. júlí nk. Skráningarlýsingu er hægt að fá hjá umsjónaraðila skráningarinnar, Kaupþingi hf. Á sama stað er einnig hægt að nálgast þau gögn sem vitnað er til í skráningarlýsingunni, s.s. samþykktir og síðasta ársreikning. KAUPÞING HF Ármúla 13A • 108 Reykjavík • Sími 515 1500 • Fax 515 1509 • www.kaupthing.is www.mbl.is KAUPLEIGA hemur hreijfingu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.