Morgunblaðið - 08.07.1998, Side 17

Morgunblaðið - 08.07.1998, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1998 17 VIÐSKIPTI Endurhverf verðbréfakaup Seðlabanka íslands T- ‘ Endurhverf verðbréfa- kaup fyrir 2,7 milljarða í SAMRÆMI við reglur um við- skipti Seðlabanka Islands við lána- stofnanir fór fram uppboð á endur- hverfum verðbréfasamningum þriðjudaginn 7. júlí. Lánstíminn, þ.e. sá tími sem líður þar til bréfin hverfa til fyrri eigenda á ný, er 14 dagar. 2,7 milljarðar Samkvæmt fréttatilkynningu var notuð fastaverðsaðferð því Seðlabankinn bauðst til að kaupa verðbréf á tiltekinni ávöxtunar- kröfu, 7,2%. Engin fjárhæðarmörk voru í uppboðinu. Niðurstaðan varð sú að samtals bárust tilboð að fjárhæð 2,7 milljarðar króna en innlausn var 5,1 milljarður. Línuritið sýnir endurhverf við- skipti Seðlabankans við innláns- stofnanir frá byrjun síðasta árs. Þau gefa ekki ein og sér heildarsýn yfir markaðsaðgerðir bankans. Auk þeirra á Seðlabankinn m.a. bein viðskipti við lánastofnanir með ríkisvíxla, innstæðubréf og gjaldeyri og hafa þau einnig áhrif á lausafjármyndun, að því er fram kemur í fréttatilkynningunni. Peugeot færir út kvíarnar í Iran Teheran. Reuters. FRANSKI bílaíramleiðandinn Peugeot hefur samþykkt að auka umsvif sín í Iran, taka upp fram- leiðslu á 205 gerð sinni og endur- nýja gildandi samstarfssamning um framleiðslu á stærri sedanbíl. 50 þúsund bflar á ári Jean-Martin Folz, stjórnarfor- maður PSA Peugeot Citroen, sagði fréttamönnum að samningamir hefðu verið undirritaðir á fundum með fulltrúum Iran Khodro, aðal- bílaframleiðanda írans, og sam- Viðskiptavinir athugið! Næsti vöruvagn verður til afgreiðslu 23. júlí. Síðasti móttökudagur pantana er 10. júlí. Sfmi 565 3900 Fax 565 2015 starfsaðila Peugeots í íran. Samkvæmt hinum nýja samningi á Iran Khodro að hefja framleiðslu á Peugeot 205 seint á næsta ári, og stefnt er að því að ársframleiðslan verði 50.000 bílar, að sögn Folz. Iranska stjórnin þjóðnýtti Iran Khodro 1979 og hefur tilkynnt að takmarkið sé að íranskur bílaiðn- aður verði algerlega sjálfstæður og fjármagnaður með innlendu fé. Er- lendir bílaframleiðendur segja að það muni krefjast gífurlegra fjár- festinga og takmarka nýjungar. Boðí Talk Ra dio ekki hækkað London. Reuters. HOPUR stjórnenda, sem býður í Talk Radio í Bretlandi, hefur ákveð- ið að hækka ekki 20 milljóna punda tilboð í stöðina og það auðveldar Kel- vin MaeKenzie, kunnum æsifrétta- blaðamanni, að ná yfirráðum yfr stöðinni að sögn heimildarmanna. MacKenzie og hópur hans njóta stuðnings News Corp fyrirtækis Ruperts Murdochs og MVI, sem á hlut í Talk Radio. Hópurinn hefur boðið um 25 milljónir punda í stöð- ina, en evrópska sjónvarps- og út- varpsfyrirtækið CLT-Ufa á meiri- hluta í henni. Það tilboð er hærra en boð fram- kvæmdastjóra Talk Radio, Pauls Robinsons, sem nýtrn- stuðnings United News & Media Plc og Guar- dian Media Group. ---------------- Utboðí rekstur Kvótaþings OPNUN tilboða í rekstur Kvóta- þings fór fram í gær. Tómas Örn Kristinsson stjómarformaður sagði í samtali við Morgunblaðið að það hefði orðið að samkomulagi á milli kaupenda og seljenda að greina ekld frá niðurstöðu útboðsins að svo stöddu samkvæmt útboðsskilmálum. Auglýst var eftir aðilum til að sjá um hugbúnaðargerð og rekstur Kvóta- þingsins til tveggja ára. Tómas sagð- ist vongóður um að niðurstöðu úr út- boðinu væri að vænta um miðja næstu viku. powEnnr Vökvaknúinn snúningsliður/ hraðtengi fyrir skóflur og fylgi- hluti á allar stærðir af gröfum. ^Gðkaupsveislur—útisamkomur—skemmtanir—tónleikar—sýningar — kynningar og fl. og fl. og fl. I, ,.og ýmsir fylgihlutir I ©’ !t>6* skipt skipuleggja ó eftirminnilegan við Tryggiö ykkur og leigið stórt tjald á staðinn - það marg borgar sig. Tjöld af öllum stœrðum frá 20 - 700m2. Einnig: Borð, stólar, tjaldgólf og tjaldhitarar. laQ«0ga sDcðCi ..meo skátum á heimavellí cimi 5621390 • fax 552 6377 BEKO fékk viðurkennincju í hinu virta breska tímariti WHAT VIDEO sem bestu sjónvarpskaupin. |» Myndlampi Black Matrix • 100 stööva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengi • Fjarstýring • Aukatengi f. hátalara • íslenskt textavarp Reykjavík: Byggt & Búið, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi.Kf.Borgfirðinga, Borgamesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Vestfirðlr: Geirseyrarbúöin.Patreksfirði.Rafverk.Bolungarvík. « Straumur.ísafiröi. Noröurland: Kf. V-Hún.,Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri, | Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri.KEA.Dalvík. Kf. Pingeyinga, Húsavík. Austurland: KHB, Egilsstööum. J Verslunin Vík, Neskaupstað. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfirði. Kf. Stööfirðimga, Stöðvarfirði. ° Suöurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Rafborg.Grindavík. | Auglýsing þessi er eingöngu birt í upplýsingaskyni. í8 Skuldabréf Sparisjóðsins í Keflavík, 1. flokkur 1997, á Verðbréfaþing íslands Verðbréfaþing íslands hefur ákveðið að taka skuldabréf Sparisjóðsins í Keflavík, l.flokk 1997, á skrá. Bréfin verða skráð mánudaginn, 13. júlí nk. Skráningarlýsingu er hægt að fá hjá umsjónaraðila skráningarinnar, Kaupþingi hf. Á sama stað er einnig hægt að nálgast þau gögn sem vitnað er til í skráningarlýsingunni, s.s. samþykktir og síðasta ársreikning. KAUPÞING HF Ármúla 13A • 108 Reykjavík • Sími 515 1500 • Fax 515 1509 • www.kaupthing.is www.mbl.is KAUPLEIGA hemur hreijfingu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.