Morgunblaðið - 08.07.1998, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1998 3K
FRETTIR
ERLEND HLUTABREF
Dow Jones, 7. júlí.
VERÐ HREYF.
NEW YORK
DowJones Ind 9135,4 t 0,7%
S&PComposite 1158,7 t 0,5%
Allied Signal Inc 44,8 t 0,3%
AluminCoof Amer... 68,0 t 2.6%
Amer Express Co 114,9 t 2.3%
ArthurTreach 2,1 - 0,0%
AT & T Corp 56,0 t 0.1%
Bethlehem Steel 12,6 i 4,3%
Boeing Co 48,2 i 1,4%
Caterpillar Inc 53,9 i 1,1%
Chevron Corp 83,0 i 1.8%
Coca Cola Co 87,4 t 2,1%
Walt Disney Co 106,8 t 1,2%
Du Pont 79,3 t 1,5%
Eastman KodakCo... 73.1 0,1%
Exxon Corp 73,2 t 0,2%
Gen Electric Co 93,1 t 1.4%
Gen Motors Corp 70,3 t 0,3%
Goodyear 65,8 i 0,8%
Informix 7.1 t 0,4%
Intl Bus Machine 113,6 t 0,9%
Intl Paper 43,3 0,3%
McDonalds Corp 74.6 t 3,3%
Merck&Colnc 134,8 t 0,8%
Minnesota Mining.... 82,5 t 0,4%
MorganJ P&Co 120,0 t 1,6%
Philip Morris 39,9 0,0%
Procter&Gamble 92,4 j 0,7%
Sears Roebuck 62,9 i 0,3%
Texacolnc 59,9 j 1,5%
Union CarbideCp 54,9 i 0,3%
UnitedTech 96,4 t 1.6%
Woolworth Corp 18,6 j 11,3%
AppleComputer 4220,0 t 7,4%
CompaqComputer.. 28,8 j 0.6%
ChaseManhattan .... 75,0 j 2,2%
Chrysler Corp 58,3 t 0,2%
Citicorp 161,0 t 2.0%
Digital Equipment 0.0
Ford Motor Co 59,0 t 0,1%
Hewlett Packard 58,4 t 1,6%
LONDON
FTSE 100 Index 6003,4 t 0,2%
Barclays Bank 1727,0 t 0.9%
British Airways 702,0 t 4.0%
Brilish Petroleum 92,9 * 3.2%
BritishTelecom 1794,0 ? 1.3%
Glaxo Wellcome 1800,0 t 1,6%
Marks & Spencer 537,5 t 0,2%
Pearson 1109,4 t 0,1%
Royal&SunAII 632,0 t 0,6%
ShellTran&Trad 423,3 j 1.2%
EMI Group 516,0 t 0.2%
Unilever 685,0 j 0,6%
FRANKFURT
DT Aktien Index 5841,8 0,0%
AdidasAG 283,0 j 4,4%
Allianz AG hldg 616,0 j 0,2%
BASFAG 89,9 0,0%
Bay MotWerke 1945,0 í 4,2%
Commerzbank AG.... 67,3 j 0,3%
Daimler-Benz 180,5 j 0,1%
Ðeutsche Bank AG... 147,6 t 0,3%
Dresdner Bank 94,2 t 0,3%
FPB Holdings AG 318,0 - 0,0%
Hoec.hst AG 94,4 j 0,3%
KarstadtAG 940,0 t 3,3%
Lufthansa 54,6 t 8,8%
MANAG 760,0 i 0,5%
Mannesmann 198,8 t 2.0%
IG Farben Liquid 3,1 j 1,0%
Preussag LW 718,5 t 9,7%
Schering 220,2 j 3.0%
Siemens AG 106,1 j 3.4%
Thyssen AG 477,0 t 1,1%
Veba AG 114,8 j 2,8%
Viag AG 1302,0 t 0,3%
Volkswagen AG 192,4 i 89,7%
TOKYO
Nikkei 225 Index 16416,3 t 0,4%
Asahi Glass.í 770,0 j 3,8%
Tky-Mitsub. bank 1515,0 t 0,1%
Canon 3200,0 i 0,6%
Dai-lchi Kangyo 860.0 t 3,0%
Hitachi 890,0 t 0,5%
Japan Airlines 376.0 j 3,8%
Matsushita EIND 2205,0 t 0.2%
Mitsubishi HVY 548,0 j 0.2%
Mitsui 780,0 j 3,2%
Nec 1299,0 t 0,2%
Nikon 975,0 t 2.1%
Pioneer Elect 2850,0 t 0,9%
Sanyo Elec 411,0 t 0,2%
Sharp 1095,0 j 0,3%
Sony 12130,0 t 1.8%
Sumitomo Bank 1420.0 t 0,7%
Toyota Motor 3550,0 t 0.9%
KAUPMANNAHOFN
241,9 f 0,6%
968,0 f
126,0 J
858,3 f
288,0 f
402,0 t
600,0 f
625,0 f
80200,0 f
510,0 f
59000,0 J
780,0 i
1,6%
2,5%
0,6%
1,1%
0,5%
2,2%
0,2%
1,6%
1,0%
0,8%
2,3%
1318,6 f 0,5%
Bourse Index....
Novo Nordisk....
Finans Gefion...
Den Danske Bank..
Sophus Berend B..
ISS Int.Serv.Syst....
□anisco.........
Unidanmark......
DS Svendborg....
CarlsbergA......
DS1912B.........
Jyske Bank......
OSLÓ
Oslo Total Index....
Norsk Hydro......
Bergesen B.......
Hafslund B.......
Kvaerner A.......
Saga Petroleum B.
Orkla B..........
Elkem............
STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index..
Astra AB.........
Electrolux.......
EricsonTelefon...
ABBABA...........
Sandvik A........
Volvo A25 SEK....
Svensk Handelsb..
Stora Kopparberg.
Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð
hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð-
breyting frá deginum áður.
Heimild: DowJoneS
349.5 f
144.5 i
30,5 -
280,0 J
109,0 J
162,0 •
95,0 -
1.0%
1.0%
0.0%
0,7%
2,2%
0,0%
0.0%
3808,8 t 0.8%
161.5
162,0
6,9
124.5
52,0
66,0
169.5
127.5
0,3%
0,0%
1.7%
1,2%
0.0%
0.0%
0,0%
1,6%
VERÐBRÉFAMARKAÐURINN
Evrópsk bréf á meti,
jen hækkar
LOKAGENGI hlutabréfa á meginlandi
Evrópu náði meti með naumindum í
óstöðugum viðskiptum í gær og nýj-
ar vonir um skattalækkun í Japan
styrktu jenið. Óvíst er að hækkanir í
Þýzkalandi, Frakklandi, Hollandi og
Svíþjóð verði til langframa vegna
áframhaldandi óvissu um tilraunir
Japana til að bjarga sér frá sam-
drætti með verulegri skattalækkun.
Dow Jones hafði aðeins hækkað um
0,3% þegar viðskiptum lauk í Evrópu
og það dró úr hækkunum. Viðskipti
gengu bezt í Frankfurt, þar sem DAX
vísitalan hækkaði eftir hagstæð
kauphallarviðskipti vestanhafs og í
Asíu í fyrrinótt, en iokagengi hækkaði
um aðeins 0,72% í 5975,88. Mest
hækkuðu hlutabréf í Deutsche Luft-
hansa AG. eða um 7.6% í 54.60
mörk, þar sem bandaríski fjárfest-
ingabankinn Merrill Lynch hækkaði
mat sitt á gengi bréfa í félaginu. Fjar-
skiptarisinn Alcatel stuðlaði að nýju
meti á frönskum verðbréfamarkaði,
þar sem hlutabréf hans hækkuðu um
5,6% í 1340 franka þegar Salomon
Smith Bamey í Bandaríkjunum mælti
með kaupum á þeim. Lokagengi
CAC 40 vísitölunnar í París hækkaði
um 0,51% í 4333,09, sem var met
annan daginn í röð. Hækkanir urðu
minni í Bretlandi vegna ákvörðunar
um vexti á morgun og frétta um
tengsl kauphallarinnar í London og
þeirrar þýzku. FTSE 100 komst í yfir
6000 punkta snemma dags og hafði
ekki verið hærri í fjórar vikur, en loka-
gengi hækkaði um aðeins 0,22% í
6003.4.
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA I
7 .7. 1998
Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 9 5 8 81 653
Annarflatfiskur 10 10 10 8 80
Hlýri 111 111 111 80 8.880
Karfi 84 48 67 34.284 2.288.030
Keila 70 30 56 612 34.142
Langa 100 88 100 3.296 328.198
Langlúra 10 10 10 157 1.570
Litli karfi 10 10 10 80 800
Lúða 330 100 215 1.132 243.668
Skarkoli 127 70 100 3.870 388.607
Skötuseiur 220 100 195 1.876 365.809
Steinbítur 240 66 106 11.579 1.233.007
Stórkjafta 30 30 30 279 8.370
Sólkoli 130 100 114 1.721 196.902
Ufsi 84 46 76 34.015 2.596.083
Undirmálsfiskur 102 80 89 932 83.173
Ýsa 160 70 1 14 20.585 2.348.362
Þorskur 156 70 122 71.962 8.746.391
Samtals 101 186.549 18.872.724
FMS Á (SAFIRÐI
Karfi 48 48 48 6.000 288.000
Lúða 100 100 100 180 18.000
Skarkoli 97 96 97 2.105 203.869
Steinbítur 96 96 96 370 35.520
Ýsa 140 96 119 1.112 132.284
Þorskur 148 100 109 14.369 1.572.831
Samtals 93 24.136 2.250.504
FAXALÓN
Karfi 66 66 66 148 9.768
Lúða 285 210 255 547 139.469
Ufsi 66 66 66 200 13.200
Ýsa 125 125 125 300 37.500
Þorskur 119 114 117 1.000 116.500
Samtals 144 2.195 316.437
FISKMARK. HÓLMAVÍKUR
Þorskur 121 98 108 1.097 118.081
Samtals 108 1.097 118.081
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Karfi 50 50 50 13 650
Langa 90 90 90 10 900
Lúða 290 290 290 11 3.190
Skarkoli 127 127 127 558 70.866
Steinbítur 107 66 98 277 27.207
Sólkoli 130 130 130 139 18.070
Ufsi 67 67 67 236 15.812
Undirmálsfiskur 87 87 87 423 36.801
Þorskur 156 96 123 7.183 886.239
Samtals 120 8.850 1.059.734
FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH.
Annar afli 5 5 5 19 95
Karfi 74 74 74 1.321 97.754
Keila 40 40 40 4 160
Langa 100 100 100 232 23.200
Lúða 240 240 240 2 480
Skötuselur 220 220 220 321 70.620
Steinbítur 106 106 106 169 17.914
Stórkjafta 30 30 30 231 6.930
Sólkoli 100 100 100 15 1.500
Ufsi 81 68 78 2.204 172.551
Ýsa 136 136 136 287 39.032
Þorskur 151 136 138 2.476 341.242
Samtals 106 7.281 771.478
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 9 9 9 62 558
Annarflatfiskur 10 10 10 8 80
Karfi 84 65 72 16.597 1.194.652
Keila 61 61 61 356 21.716
Langa 100 88 95 176 16.701
Langlúra 10 10 10 157 1.570
Litli karfi 10 10 10 80 800
Lúða 330 100 192 239 45.919
Skötuselur 215 100 103 345 35.535
Steinbítur 108 72 83 951 78.686
Stórkjafta 30 30 30 48 1.440
Sólkoli 115 115 115 101 11.615
Ufsi 84 71 74 6.057 448.339
Undirmálsfiskur 102 80 87 251 21.862
Ýsa 129 70 103 1.159 118.937
Þorskur 146 70 122 6.974 851.525
Samtals 85 33.561 2.849.935
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Keila 30 30 30 3 90
Skarkoli 92 92 92 354 32.568
Steinbítur 90 90 90 19 1.710
Ufsi 46 46 46 55 2.530
Ýsa 130 130 130 1.633 212.290
Þorskur 103 103 103 1.246 128.338
Samtals 114 3.310 377.526
HÖFN
Hlýri 111 111 111 80 8.880
Karfi 70 68 68 10.205 697.206
Keila 70 43 49 249 12.176
Langa 100 99 100 2.878 287.397
Lúða 290 100 239 153 36.610
Skarkoli 105 70 96 667 64.192
Skötuselur 220 185 215 1.210 259.654
Steinbitur 109 88 101 7.841 795.469
Sólkoli 115 110 113 1.466 165.717
Ufsi 79 75 77 24.963 1.922.650
Undirmálsfiskur 95 95 95 258 24.510
Ýsa 160 80 113 15.544 1.749.322
Þorskur 156 105 129 30.473 3.933.150
Samtals 104 95.987 9.956.933
llj'ií'' ■■■?!
\m || 88 SS 88 81 ■ '
SJÓMINJASAFN fslands í Hafnarfirði.
Opið alla daga í Sjó-
minjasafni Islands
SJOMINJASAFN Islands, Vestur-
götu 8, Hafnarfírði, er nú opið alla
daga frá kl. 13-17 fram til 30. sept-
ember.
I safninu, sem er á þremur hæð-
um, eru til sýnis munir og myndir
er tengjast sjómennsku og sigling-
um fyrri tíma þ.á m. tveir gamlir
árabátar, loftskeyta- og kortaklefí
af síðutogara, köfunarbúnaður,
skipslíkön, ýmis veiðarfæri, áhöld
og tæki. Boðið er upp á mynd-
bandasýningu á efstu hæðinni í
sumar og verður sýnd ensk útgáfa
af kvikmynd Erlendar Sveinssonar
Islands þúsund ár. Auk þess kynna
aldraðir sjómenn verklega sjóvinnu
í hverjum mánuði eins og undanfar-
in sumur.
I forsal safnsins hefur verið opn-
uð sumarsýning á ljósmyndum úr
Skaftafellssýslu eftir Helga Arason
frá Fagurhólsmýri. Myndirnar, sem
teknar eru um 1915-1930, hafa
flestar víða skírskotun til hafsins og
sýna m.a uppskipun við brimsanda
og bátasmíði.
Síðastliðinn vetur var í safninu
röð fyrirlestra fyrir almenning í
samvinnu við Rannsóknarsetur í
sjávarútvegssögu. Fyrirhugað er að
hleypa af stokkunum nýrri röð fyr-
irlestra í haust og hefur safnið hlot-
ið styrk til þess frá menningarmála- *
nefnd Hafnarfjarðar. Næsti fyrir-
lesari verður Vinnie Andersen frá
Kaupmannahafnarháskóla og mun
hún flytja erindi sitt um miðjan
september nk. Hún er sérfræðingur
í sjávarútvegssögu Grænlands.
Safnið hefur nýlega tekið til varð-
veislu sexæringinn Ögra frá Ögri
við Isafjarðardjúp og hlotið styi’kt
til þess verkefnis frá Landsbanka
Islands.
Aðsókn að safninu hefur verið
góð það sem af er þessu ári, þanniff
tvöfaldaðist aðsókn í maí miðað við
sama tíma í fyrra, segir í fréttatil-
kynningu.
FRÁ afhendingu gjafarinnar. F.v.: Snæfríður Þ. Egilsson, yfiriðjuþjálfi
Greiningarstöðvar, sem tók þátt í hönnun tækisins og rannsókn á nota-
gildi þess í tengslum við mastersnám sitt í Kalifornfu, Þuríður Jóns-
dóttir, formaður Foreldra- og styrktarfólags Greiningarstöðvar, Guð-
laug Ingólfsdóttir, formaður Reykjavíkurdeildar kvennadeildar Rauða t -
kross Islands og Stefán Hreiðarsson, forstöðumaður Greiningarstöðv-
ar. Fyrir framan þau situr í Gotbot-inum Sveinbjörn Eggertsson sem
sýndi við mikinn fögnuð notagildi tækisins er hann ók því um með því
að nota rofa sem hann stjórnaði með höfuðhreyfingum sinum einum.
Nýstárlegt ferlihjálpartæki
NÝVERIÐ barst Greiningar- og
ráðgjafarstöð ríkisins vegleg gjöf
frá Reykjavíkurdeild kvenna-
deildar Rauða kross Islands fyrir
milligöngu Foreldra- og styrkt-
arfélags stofnunarinnar.
Um er að ræða svokallaðan
„Gobot“ sem er rafknúið
ferlihjálpartæki, eins konar
blanda af litlum rafmagnsbfl og
hjólastól. Tækið er hið eina sinn-
ar tegundar hérlendis. Það er
notað til að gera ungum börnum,
1-7 ára, með hreyfihömlun kleift
að komast um af eigin rammleik
og auka þannig frumkvæði
þeirra og þroskamöguleika. Það
nýtist einnig við mat á færni og
grunnþjálfun í notkun rafknúins
hjólastóls.
Tækið er þeim kostum búið að
stilli- og aðlögunarmöguleikar
þess eru Ijölbreytilegir. Það
hentar því börnum með mismun-
andi þarfir og fötlun. Stýra má
tækinu ýmist með stýripinna eða
rofum sem staðsetja má á ýmsa
vegu svo sem við hönd eða höfuð.
Þannig geta sérfræðingar þreif-
að sig áfram með stjórnbúnað og
stellingar eftir því hvað hentar
best hveiju barni.