Morgunblaðið - 08.07.1998, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 08.07.1998, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. JÚLÍ 1998 39%_ ATVININIU AUGLÝSI FORSTÖDUMAOUR stjúrn- SÝSLU- OG UPPIÝSINGASVIÐS Starfssvið . Umsjón með skrifstofuhaldi og tölvuþjónustu Akureyrarbæjar. . Starfsmannahald. . Fræðslu og jafnréttismál. • Upplýsinga og kynningarstarf þar sem áhersla verður lögð á upplýsingatækni. . Önnur verkefni í samráði við bæjarstjóra og bæjarstjórn. FJÁRMÁIASTJÚRI Starfssvið • Áætlanagerð. • Bókhald og endurskoðun. • Hagsýsla og fjármálastjórn. Hæfniskröfur (bæði störfin) • Menntun á háskólastigi eða haldgóð starfsreynsla. • Góð tölvu- og íslenskunnátta. • Frumkvæði, hugmyndaauðgi og dugnaður. • Hæfni í mannlegum samskiptum, sjálfstæði í vinnubrögðum. Nánari upplýsingar frá kl 9 -12 veita Jón Birgir Guðmundsson hjá Ráðgarði hf. Akureyri í síma 461 4440 og Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgarði hf. Reykjavík í síma 533 1800. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs Akureyri eða Reykjavík fyrir 30. júlí n.k. merktar: „Akureyrarbær - viðeigandi starf.“. RÁÐGARÐUR hf STJÓRNUNAR- OG REKSTRARRÁÐGJÖF Skipagatalö 600Akureyri Sími 4614440 Fax: 461 4441 Netfang: radgaidak@radgaid.is Heimasíða: http//www.radgard.is Hefur þú séð Snæfellsjökul baðaðan í kvöldsólinni? Ertu skólasafnskennari, íþróttakennari eða þroskaþjálfi? Það er fallegt á Hellissandi, Jökullinn og aðrar náttúruperlur í næsta nágrenni! Viltu njóta kyrrðarinnar og fallegrar náttúru með okkur sem og að starfa á góðum vinnustað? Við tök- um vel á móti nýju fólki. Okkur vantar kennara á skólabókasafn, í íþróttir og sérkennslu. Grunnskólinn á Hellissandi er einsetinn og telur um 118 nemendur í 10 bekkjardeildum. (skólanum er góð vinnuaðstaða, góður vinnuandi og ekki sakar orkan frá Jöklinum. Hér verðum við aldrei veðurteppt og aðeins um tveggja tíma akstur til Reykjavikur. Það gerist ekki betra! Ekki hika, hafið samband við Guðlaugu, skóla- stjóra, í símum 436 6618 eða 436 6996, Þorkel, aðstoðarskólastjóra, í síma 436 6783 eða Lilju, bæjarritara, í síma 436 6900. Hlunnindi eru boðin. AFLEYSINGAR VEÐURSTOFA ÍSLANDS Veðurstofa íslands óskar eftir fólki til afleysinga í mötuneyti í sumar. 1. MATREIÐSLUSTARF: Viökomandi sér um að útbúa hádegismat fyrir u.þ.b. 40 starfsmenn og sér um innkaup fyrir mötuneytiö. Vinnutími er frá kl. 9-14. Afleysing frá 13. júlí til 14. ágúst n.k. 2. MÖTUNEYTISSTARF: Viðkomandi er til aöstoöar í mötuneytinu og sér um frágang eftir hádegismat. Vinnutími er frá kl. 12-16. Afleysing frá 13. júlí til 7. ágúst n.k. Umsóknarfrestur er til hádegis 10. júlí n.k. Upplýslngar veitir Ingibjörg á skrifstofu frá 10-12. Einnig er hœgt að skoða auglýsingar og sœkja um störf á http://www.lidsauki.is Fólk og fsekkirtg Lidsauki Skipholt 50c, 105 Reykjavtk slmi 562 1355, fax 562 3767 Netfang: www.lidsauki.is Tölvupóstur: lidsauki@knowledge.is Heilsugæslustöð Djúpavogslæknishéraðs Heilsugæslulæknir — hjúkrunarfræðingur/ sjúkraliði Stjóm Heilsugæslustöðvarinnar auglýsir lausa til umsóknar stöðu heilsugæslulæknis. Læknis- héraðið næryfir Djúpavogshrepp og Breiðdals- hrepp. Stöðunni fylgirgott íbúðarhúsnæði á Djúpavogi og bifreið til afnota. Staðan er laus strax. Heilsugæslustödin er H1 stöð og launakjör samkvæmt því. Læknisbústaður er nýlega uppgerður, 4 svefn- herbergi ásamt herbergjum í kjallara, stór stofa og vel búið eldhús. Einnig vantar hjúkrunarfræðing eða sjúkralida til afleysinga tímabundið. Nánari upplýsingar veitir Guðlaugur Valtýsson, rekstrarstjóri, í símum 478 8855 á daginn og 478 8866 á kvöldin og um helgar. Bifvélavirki Óskum eftir vönum bifvélavirkja (meistara) til starfa sem verkstjóri á verkstæði okkar sem allra fyrst. Framtíðarstarf fyrir rétta manninn. Bíltangi, ísafirði, sími 456 3800 eða 456 4580. Bókhald Óskum eftir að ráða vana bókhaldsmanneskju, með góða reynslu af fyrirtækjabókhaldi, í vinnu hálfan daginn. Leitað er eftir lifandi og skemmtilegum einstaklingi, sem vill vinna í litlu en vaxandi fyrirtæki. Áhugasamir vinsamlega hafið samband í síma 896 3665. Framtíðarstarf Óska eftir starfskrafti á vinnuvélar hjá litlu fyrir- tæki á Austurlandi. Meirapróf skilyrði og vinnu- vélanámskeið. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl., merktar: „Framtíð - 5281". Ritari óskast Óskum eftir ritara á lækningastofu í móttöku, símavörslu o.fl. Vinnutími frá kl. 13.00—18.00 frá miðjum júlí. Reyklaus vinnustaður. Umsóknirsendisttil afgreiðslu Morgunblaðs- ins fyrir 13. júlí nk., merktar: „E — 5276". Barnapössun — USA Pössun vantar fyrir tvö börn í New York, Bandaríkjunum. Sendu bréf með mynd og meðmælum til Mrs. Wyleczuk, 11 Handy Lane, Medford, 11763 New York, USA Ritari óskast á umsvifamikla fasteignasölu. Framtíðarstarf. Uppl. sendist til afgreiðslu Mbl. sem fyrst og eigi síðar en 14. júlí, merktar: „Ritari — 5286". Kennarar Fjölhæfan kennara vantar í Örlygshafnarskóla. Þarf að geta kennt næstum hvað sem er í 1.—9. bekk. Örlygshafnarskóli er heimavistarskóli við sunnanverðan Patreksfjörð. Nemendur eru 18 í 1.—9. bekk og er kennt í tveimur deildum. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 456 1584. Kranamenn Óskum eftir að ráða vana kranamenn á bygg- ingarkrana við byggingu Sultartangavirkjunar. Upplýsingar í síma 487 8008. ÍSTAK Staða gjaldkera Staða gjaldkera í almennri afgreiðslu lögreglu- stjóraembættisins í Reykjavík er laus til um- sóknar. Um fullt starf er að ræða. Viðkomandi verður að vera skipulagður í vinnubrögðum, talnaglöggur, nákvæmur og hafa góða fram- komu. Reynsla af gjaldkerastörfum æskileg. Umsóknarfrestur er til 25. júlí nk. Umsóknum sé skilað til starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar. Lögreglustjórinn í Reykjavík. www.mbl.is/fasteignir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.